20.07.2010 22:00

Síðsumarssýning kynbótahrossa

Síðsumarssýning kynbótahrossa
í Skagafirði 2010

Verður haldin á Vindheimamelum
dagana 26. til 30. júlí í tengslum við stórmótið Fákaflug.


Skráning og upplýsingar:  Leiðbeiningamiðstöðin s: 455-7100
Skráning fer fram: Miðvikudag (21. júl) og fimmtudag (22. júl)
Síðasti greiðsludagur: fimmtudagurinn 22. júlí.

Það sem fram þarf að koma við skráningu:
Nafn á hrossi og fæðinganúmer
Sýnandi
Greiðandi (nafn og kt.)

Skráningagjald:
      Fullnaðardómur: 14.500 kr. m. vsk.

      Eingöngu byggingardómur/hæfileikadómur: 10.000 kr. m. vsk.

Greiðist inn á:  1125 (Sparisjóður Hólahr.) - 26 - 0710
Kt: 580901-3010          skýring: Nafn á hrossi.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll degi áður en sýningin hefst.

Yfirlitssýning mun fara fram föstudaginn  30. júlí.

Byggingadómar munu fara fram á Saurbæ.

Muna DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri.

Athugið að mæta eingöngu með heilbrigð hross en samkvæmt samþykktum fagráðs verður hrossum vísað frá sem sýna einkenni kvefpestarinnar, s.s. hósta og/eða áberandi hor. 

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 403
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 954043
Samtals gestir: 49913
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 07:52:48