22.03.2011 08:32

Grunnskólamót á Sauðárkróki - úrslit

Mjög góð þátttaka var á Grunnskólamótinu í hestaíþróttum sem haldið var í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær. Margir nemendur úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tóku þátt og stóðu sig með stakri prýði. Eftirtektarvert er hvað krakkarnir eru vel ríðandi og æskulýðsstarf hestamannafélaganna hefur skilað góðum árangri.

Eftir tvö mót af þremur stendur Varmahliðarskóli efstur með 67 stig en á hæla honum kemur Húnavallaskóli.

Staða skólanna eftir tvö mót
1. Varmahlíðarskóli 67
2. Húnavallaskóli 62
3. Árskóli 40
4. Gr. Húnaþings vestra 39
5. Blönduskóli 27
6. Gr. Austan vatna 26


Úrslit í einstökum greinum.

Fegurðarreið Hestur Skóli Einkunn
1. Aníta Ýr Atladóttir Demantur f. Syðri-Hofdölum Varmahlíðarskóli 7,5
2. Björg Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Varmahlíðarskóli 7
3. Stefanía Sigfúsdóttir Lady frá Syðra-Vallholti Árskóli 6,5
4. Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Gr.austan vatna 6
5. Jón Hjálmar Ingimarsson Flæsa frá Fjalli Varmahlíðarskóli 5,5

Tvígangur Hestur Skóli Einkunn
1. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi Blönduskóli 6,8
2. Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu Varmahlíðarskóli 6,5
3. Leon Paul Suska Neisti frá Bolungarvík Húnavallaskóli 6
4. Stella Finnbogadóttir Dalablesi frá Nautabúi Árskóli 5,8
5. Hólmar Björn Birgisson Tangó frá Reykjum Gr.austan vatna 5,5

Þrígangur Hestur Skóli Einkunn
1. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Varmahlíðarskóli 7
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti Varmahlíðarskóli 6,7
3. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur f. Narfastöðum Varmahlíðarskóli 6,5
4. Lilja María Suska Þruma frá Steinnesi Húnavallaskóli 6,2
5. Viktor Jóhannes Kristóferss. Flosi frá Litlu-Brekku Gr.Húnaþings vestra 6


Fjórgangur Hestur Skóli Einkunn
1. Ragna Vigdís Vésteinsd. Glymur frá Hofsstaðaseli Varmahlíðarskóli 6,2
2. Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi Varmahlíðarskóli 6,1
3. Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi Húnavallaskóli 5,6
4. Eydís Anna Kristófersdóttir Sómi frá Böðvarshólum Gr.Húnaþings vestra 5,5
5. Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli Varmahlíðarskóli 5,4


Skeið Hestur Skóli
1. Bryndís Rún Baldursdóttir Björk frá Íbishóli Árskóli
2. Hanna Ægisdóttir Blesa frá Hnjúkahlíð Húnavallaskóli
3. Friðrik Andri Atlason Gneisti frá Ysta-Mó Varmahlíðarskóli
4. Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal Varmahlíðarskóli

Flettingar í dag: 322
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 969
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 956407
Samtals gestir: 50095
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 06:29:20