02.07.2012 22:59

Brennir frá Efri-Fitjum



Faðir. Krákur frá Blesastöðum 1A (A.8,34)
Móðir. Ballerína frá Grafarkoti (A.8,19) með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi

Aðaleink. 8,01 BLUP. 123

Sköpulag: 7,87 Kostir: 8,11

Höfuð: 7,5
2) Skarpt/þurrt G) Merarskál

Háls/herðar/bógar: 8,0
1) Reistur 6) Skásettir bógar 7) Háar herðar D) Djúpur

Bak og lend: 9,0
3) Vöðvafyllt bak 6) Jöfn lend 8) Góð baklína

Samræmi: 8,0
3) Langvaxið 5) Sívalvaxið

Fótagerð: 7,0
G) Lítil sinaskil J) Snoðnir fætur

Réttleiki: 7,0
Framfætur: E) Brotin tálína

Hófar: 8,5
4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 7,5
Tölt: 8,5
1) Rúmt 5) Skrefmikið

Brokk: 8,0
1) Rúmt

Skeið: 8,5
1) Ferðmikið 6) Skrefmikið

Stökk: 8,0
1) Ferðmikið 2) Teygjugott

Vilji og geðslag: 8,0
2) Ásækni

Fegurð í reið: 8,0
4) Mikill fótaburður B) Framsett

Fet: 6,5
A) Ójafnt C) Framtakslítið

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 7,0


Brennir verður í hólfi að Efri-Fitjum. Verð 50.000kr án vsk. og sónars.


Upplýsingar í síma 894-2554 Gunnar eða netfangið fitjar@simnet.is




Flettingar í dag: 1565
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 959150
Samtals gestir: 50242
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 13:30:02