09.02.2013 00:13

Úrslit fjórgangsins í Húnvetnsku liðakeppninni



Þá er fyrsta mótið búið, mótið gekk vel og mikil spenna enda öll liðin mjög jöfn. Eftir fyrsta kvöldið í liðakeppninni er lið 1 (Draumaliðið) efst með 57,5 stig, lið 2 (2Good) í 2. sæti 55 og í þriðja sæti er lið 3 (Víðidalurinn) með 47,5 stig.

1. flokkur

A-úrslit

 

1 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti liði 3 6,96
2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti liði 1 6,88
3 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík liði 1 6,83
4 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík liði 1 6,75
5 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II liði 3 6,67
6 Þorsteinn Björnsson / Króna frá Hólum liði 3 6,54

B-úrslit

 

5-6 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti liði 3 6,73
5-6 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík liði 3 6,73
7 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti liði 2 6,67
8 Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki liði 2 6,57
9 Tryggvi Björnsson / Magni frá Sauðanesi liði 1 6,47

2.flokkur

A-úrslit

 

1 Greta Brimrún Karlsdóttir / Dropi frá Áslandi liði 3 6,63
2 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 liði 1 6,47
3 Ingunn Reynisdóttir / Svipur frá Syðri-Völlum liði 2 6,40
4 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti liði 2 6,37 (s
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Ekra frá Grafarkoti liði 2 6,0

 
 

B-úrslit

 

5 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti liði 2 6,17
6-7 María Artsen / Áldrottning frá Hryggstekk liði 1 5,87
6-7 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá liði 1 5,87
8 Halldór Pálsson / Alvara frá frá Stórhóli liði 2 5,80
9 Jóhann Albertsson / Morgunroði frá Gauksmýri liði 2 5,73
 
3. flokkur

 

1 Stine Kragh / Lensa frá frá Grafarkoti liði 2 5,83
2 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Stúdent frá Gauksmýri liði 2 5,77
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum liði 2 5,67
4 Malin Person / Vorrós frá Syðra-Kolugili liði 3 5,60
5 Hege Valand / Sunna frá frá Goðdölum liði 1 5,47

Unglingaflokkur

1 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti liði 2 5,93
2-3 Sigurður Aadnegard / Prinsessa frá frá Blönduósi liði 1 5,80
2-3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík liði 3 5,80
4 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu liði 2 5,77
5 Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum liði 3 4,83



Forkeppni
1. flokkur
1 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,07
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,70
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti 6,53
4-5 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,37
4-5 Þorsteinn Björnsson / Króna frá Hólum 6,37
6 Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki 6,30
7 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík 6,27
8-10 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti 6,17
8-10 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,17
8-10 Tryggvi Björnsson / Magni frá Sauðanesi 6,17
11 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,13
12-13 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,10
12-13 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 6,10
14-15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lausn frá Hólum 6,00
14-15 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,00
16 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 5,97
17 Sonja Noack / Gyðja frá Þingeyrum 5,63
18 Þorsteinn Björnsson / Reynir frá Flugumýri 5,57
19 Elvar Logi Friðriksson / Krafla frá Hrísum 2 5,37
20 Pálmi Geir Ríkharðsson / Lykill frá Syðri-Völlum 5,27
21 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 4,97
22 Magnús Ásgeir Elíasson / Blæja frá frá Laugamýri 4,83

2.flokkur
1 Greta Brimrún Karlsdóttir / Dropi frá Áslandi 6,10
2 Ingunn Reynisdóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,07
3 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,87
4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Nepja frá Efri-Fitjum 5,83
5-6 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,70 
5-6 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Ekra frá Grafarkoti 5,70
7-8 Jóhann Albertsson / Morgunroði frá Gauksmýri 5,57 
7-8 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 5,57
9-10 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti 5,47
9-10 Halldór Pálsson / Alvara frá frá Stórhóli 5,47
11 María Artsen / Staka frá frá Steinnesi 5,43
12 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Djörf frá Sauðá 5,33
13-14 Garðar Valur Gíslason / Þór frá Stórhóli 5,23
13-14 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,23
15 Kati Summa / Brúnkolla frá frá Bæ I 5,20
16-17 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum ytri 5,17
16-17 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Gammur frá Steinnesi 5,17
18 Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka 5,13
19 Jónína Lilja Pálmadóttir / Ásjóna frá Syðri-Völlum 5,10
20 Eydís Ósk Indriðadóttir / Vídalín frá Grafarkoti 5,07
21 Anna Lena Aldenhoff / Kreppa frá Stórhóli 5,03
22 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,00
23 Helga Rós Níelsdóttir / Frægur frá Fremri-Fitjum 4,87
24 Magnús Ólafsson / Dynur frá Sveinsstöðum 4,80
25 Magnús Ólafsson / Huldar Geir frá Sveinsstöðum 4,67
26 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 4,63

3. flokkur
1 Stine Kragh / Lensa frá frá Grafarkoti 5,63
2 Malin Person / Vorrós frá Syðra-Kolugili 5,53
3 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Stúdent frá Gauksmýri 5,47
4 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,40
5 Hege Valand / Sunna frá frá Goðdölum 5,03
6 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 4,83
7 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 4,77
41495 Sóley Elsa Magnúsdóttir / Blær frá Sauðá 4,53
41495 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Faktor frá Dalbæ 4,53
10 Tómas Örn Daníelsson / Spurning frá frá Gröf 3,50
11 Maríanna Eva Ragnarsdóttir / Emma frá Stórhóli 3,33

Unglingaflokkur

1 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,70
2 Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 5,60
3 Sigurður Aadnegard / Prinsessa frá frá Blönduósi 5,33
4-5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 5,23
4-5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík 5,23
6 Birna Olivia Ödqvist / Maríuerla frá Gauksmýri 5,13
7 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,07
8 Edda Felicia Agnarsdóttir / Héðinn frá frá Dalbæ 4,83
9 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Vænting frá Fremri-Fitjum 4,77
10 Fríða Björg Jónsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 4,73
11 Kristín Björk Jónsdóttir / Funi frá Leysingjastöðum II 4,50
12 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,37


Bæjarkeppnin!!!!

Liðið sem vann bæjarkeppnina í fjórgangi var liðið FLESK með 28 stig. Í 2. sæti var lið Grafarkots með 21 stig. Í 3-4 sæti voru Lindarberg og Syðri Vellir með 14 stig.

Kidka gaf verðlaun í kvöld.

Myndir frá mótinu koma inn fljótlega.


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar.
 

Flettingar í dag: 1062
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936390
Samtals gestir: 49492
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 09:54:17