14.04.2017 11:11

Karlatölt Norðurlands - RÁSLISTAR.

Það er komið að því karlmenn góðir - í kvöld verður veisla!

Hér koma ráslistar fyrir kvöldið og má menni sanni segja að nefndin er i meira lagi spennt fyrir því sem koma skal.

Við hefjum keppni klukkan 18:00 og dagskráin er sem hér segir:

forkeppni:

3. flokkur

2. flokkur

1. flokkur

Hlé  

Úrslit

B-úrslit í 3.flokk

B-úrslit í 2.flokk

A-úrslit í 1.flokk

A-úrslit í 3.flokk

A-úrslit í 2.flokk

 

Fjölmennum á palla og skemmtum okkur saman á þessu síðasta móti vetrarins í Þytsheimum.

 

3.flokkur - Tölt T7.

 

1. Guðmundur Sigurðsson og Sól frá Sólheimum

1. Jón Ingi Björgvinsson og Skuggi frá Brekku í Fljótsdal

2. Guðni Kjartansson og Háfeti frá Stóru-Ásgeirsá

2. Steingrímur Magnússon og Flinkur frá Íbishóli

3. Ragnar Smári Helgason og Villimey frá Grafarkoti

3. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Tíbrá frá Fremri-Fitjum

4. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli II

4. Kristinn Arnar Karlsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

5. Óskar Einar Hallgrímsson og Frostrós frá Höfðabakka

6. Gunnar Kristjánsson og Stygg frá Akureyri

6. Óli Steinar Sólmundsson og Stjarna frá Selfossi

7. Þröstur Óskarsson og Gáski frá Hafnarfirði

 

 

2. flokkur - Tölt T3

 

1. Þorgeir Jóhannesson og Birta frá Áslandi

1. Pálmi Geir Ríkarðsson og Sigurrós frá Syðri-Völlum

2. Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka

2. Kristófer Smári Gunnarsson og Dofri frá Hvammstanga

3. Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá

3. Jóhann Albertsson og Sálmur frá Gauksmýri

4. Viktor Jóhannes Kristófersson og Sjöfn frá Skefilsstöðum

4. Eiríkur Steinarsson og Sunna frá Sauðá

5. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I

6. Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka

6. Pálmi Geir Ríkarðsson og Laufi frá Syðri-Völlum

 

1.flokkur - Tölt T3

 

1. Þormóður Ingi Heimisson og Stormur frá Herríðarhóli

2. Guðmundur Þór Elíasson og Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá

2. Magnús Bragi Magnússon og Mollý frá Bjarnastaðahlíð

3. Ísólfur Líndal Þórisson og Ósvör frá Lækjamóti

3. Elvar Logi Friðriksson og Gutti frá Grafarkoti

4. Friðrik Már Sigurðsson og Vídd frá Lækjamóti

5. Guðmundur Þór Elíasson og Emil frá Varmalæk I

5. Magnús Bragi Magnússon og Fönix frá Hlíðartúni

 

 

Flettingar í dag: 254
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 969
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 956339
Samtals gestir: 50094
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 05:03:07