Færslur: 2010 Febrúar
05.02.2010 23:55
Frá Fræðslunefnd Þyts.
Fundur um námskeiðahald vetrarins verður í Félagshúsi Þyts í Kirkjuhvammi
Miðvikudaginn 10. febrúar. kl 20,30.
Allir þeir sem hafa hug á að skrá sig á reiðnámskeið í vetur endilega að mæta eða hafa samband við Ingvar í síma 848 0003.
Stefnt er á að fólk geti tekið stöðupróf í Knapamerki 1 í vetur.
Þeir sem hafa áhuga á öðrum námskeiðum eru hvattir til að koma óskum sínum á framfæri svo hægt verði að fá leiðbeinendur sem fyrst.
Fræðslunefnd.
05.02.2010 16:00
KB mótaröðin
KB mótaröðin
Liðakeppni (lágmark 3 í liði - opin keppni)
Einstaklingskeppni (opin keppni)
Barna-, unglinga-, ungmenna-, 1. flokkur, 2.flokkur (minna keppnisvanir)
13. febrúar Fjórgangur
13. mars Tölt
27. mars Gæðingakeppni í gegnum höllina
10. apríl Tölt og fimmgangur
Hvert lið þarf að hafa sitt sérkenni !! Sérstök heiðursverðlaun eru veitt því liði sem þykir hafa sýnt skemmtilegustu liðsheildina. 3 stigahæstu liðin fá verðlaun í hæsta gæðaflokki ? Öll mótin hefjast kl.12:00. Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 20:00 kvöldið áður á netföngin: hrafnhildurgu@torg.is, birnat@yahoo.com eða í
s. 691-0280 eða 699-6116
KB Mótaröðin fer fram í reiðhöllinni í Borganesi og er haldin á vegum hestamannafélaganna Faxa & Skugga.
Bestu kveðjur, Þórður Ingólfsson, Hestamannafélaginu Glað
04.02.2010 11:39
Ráslistar - 103 keppendur skráðir til leiks.
Mótið hefst klukkan 17.00 og er skráningargjald 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
1. Flokkur |
||||
Nr |
Nafn |
Hestur |
lið |
hönd |
1 |
Ólafur Magnússon |
Eðall frá Orrastöðum |
lið 4 |
hægri |
2 |
Magnús Á Elíasson |
Gormur frá S - Ásgeirsá |
lið 3 |
hægri |
3 |
Fanney D Indriðadóttir |
Orka frá Sauðá |
lið 3 |
vinstri |
4 |
James Faulkner |
Jafet frá Lækjamóti |
lið 3 |
vinstri |
5 |
Halldór P Sigurðsson |
Geisli frá Efri-Þverá |
lið 1 |
vinstri |
6 |
Birna Tryggvadóttir |
Elva frá Miklagarði |
lið 1 |
vinstri |
7 |
Elvar Logi Friðriksson |
Flygill frá Bæ I |
lið 3 |
vinstri |
8 |
Jóhann B Magnússon |
Akkur frá Nýjabæ |
lið 2 |
vinstri |
9 |
Pálmi Geir Ríkharðsson |
Ríkey frá Syðri-Völlum |
lið 2 |
vinstri |
10 |
Aðalsteinn Reynisson |
Björgúlfur frá S-Völlum |
lið 2 |
vinstri |
11 |
Jóhann Albertsson |
Dorit frá Gauksmýri |
lið 2 |
hægri |
12 |
Helga Una Björnsdóttir |
Rest frá Efri-Þverá |
lið 1 |
hægri |
13 |
Björn Einarsson |
Bruni frá Akureyri |
lið 1 |
hægri |
14 |
Tryggvi Björnsson |
Bragi frá Kópavogi |
lið 1 |
hægri |
15 |
Ragnar Stefánsson |
Töfradís frá Lækjamóti |
lið 4 |
vinstri |
16 |
Jóhanna H Friðriksdóttir |
Húni frá Stóru-Ásgeirsá |
lið 3 |
vinstri |
17 |
Elvar Einarsson |
Höfðingi frá Dalsgarði |
lið 3 |
vinstri |
18 |
Kolbrún Grétarsdóttir |
Snilld frá Hellnafelli |
lið 1 |
vinstri |
19 |
Einar Reynisson |
Kufl frá Grafarkoti |
lið 2 |
vinstri |
20 |
Eline Manon Schrijver |
Þekla frá Hólum |
lið 4 |
vinstri |
21 |
Agnar Þór Magnússon |
Hrímnir frá Ósi |
lið 1 |
vinstri |
22 |
Halldór Svansson |
Stígur frá Reykjum |
lið 2 |
|
23 |
Ingunn Reynisdóttir |
Svipur frá Syðri Völlum |
lið 2 |
vinstri |
24 |
Guðmundur Þór Elíasson |
Fáni frá Lækjardal |
lið 3 |
vinstri |
25 |
James Faulkner |
Vigtýr frá Lækjamóti |
lið 3 |
hægri |
26 |
Sverrir Sigurðsson |
Kortes frá Höfðabakka |
lið 1 |
hægri |
27 |
Pálmi Geir Ríkharðsson |
Heimir frá Sigmundarst |
lið 2 |
vinstri |
28 |
Helga Rós Níelsdóttir |
Elegant f Austvarðsholti |
lið 1 |
vinstri |
29 |
Halldór P Sigurðsson |
Serbus frá Miðhópi |
lið 1 |
hægri |
30 |
Elvar Logi Friðriksson |
Syrpa frá Hrísum II |
lið 3 |
hægri |
31 |
Herdís Einarsdóttir |
Grettir frá Grafarkoti |
lið 2 |
vinstri |
32 |
Fanney Dögg Indriðad |
Stuðull frá Grafarkoti |
lið 3 |
vinstri |
33 |
Reynir Aðalsteinsson |
Sikill frá Sigmundarst |
lið 2 |
vinstri |
34 |
Magnús Á Elíasson |
Bliki frá Stóru-Ásgeirsá |
lið 3 |
vinstri |
35 |
Ólafur Magnússon |
Stjörnudís frá Sveinsst |
lið 4 |
hægri |
36 |
Tryggvi Björnsson |
Penni frá Glæsibæ |
lið 1 |
hægri |
37 |
Sandra Marin |
Lotning frá Þúfu |
lið 4 |
vinstri |
04.02.2010 11:38
Ráslisti - 2. flokkur fjórgangur
2. Flokkur |
||||
Nr |
Nafn |
Hestur |
lið |
hönd |
1 |
Ellý Rut Halldórsdóttir |
Stjarni |
lið 1 |
hægri |
2 |
Þórhallur M Sverrisson |
Feykja frá Höfðabakka |
lið 1 |
hægri |
3 |
Þórður Pálsson |
Tenór frá Sauðanesi |
lið 4 |
hægri |
4 |
Sigríður Ólafsdóttir |
Ösp frá Gröf |
lið 3 |
hægri |
5 |
Þórólfur Óli Aadnegard |
Hugrún frá Réttarholti |
lið 4 |
vinstri |
6 |
Guðný Helga Björnsdóttir |
Leifur Heppni Þóreyjarn |
lið 2 |
vinstri |
7 |
Elísabet Eir Steinbjörnsd |
Sæla frá Hellnafelli |
lið 1 |
vinstri |
8 |
Jennifer Redemann |
Hvöt frá Miðsitju |
lið 4 |
vinstri |
9 |
Haukur Suska Garðarsson |
Ívar frá Húsavík |
lið 4 |
vinstri |
10 |
Jóhanna Helga Sigtryggsd |
Þinur frá Þorkelshóli 2 |
lið 1 |
vinstri |
11 |
Halldór Pálsson |
Segull frá Súluvöllum |
lið 2 |
hægri |
12 |
Ingveldur Ása Konráðsd |
Æsir frá Böðvarshólum |
lið 2 |
hægri |
13 |
Gréta B Karlsdóttir |
Frá frá Rauðuskriðu |
lið 3 |
vinstri |
14 |
Marina Schregelmann |
Stapi frá Feti |
lið 1 |
vinstri |
15 |
Fjóla Viktorsdóttir |
Lárus frá S - Skörðugili |
lið 3 |
vinstri |
16 |
Hrannar Haraldsson |
Auðna frá Sauðadalsá |
lið 1 |
vinstri |
17 |
Guðbjörg Guðmundsd |
Fagra-Blesa |
lið 1 |
vinstri |
18 |
Gerður Rósa Sigurðard |
Róni frá Kolugili |
lið 3 |
vinstri |
19 |
Jónína Lilja Pálmadóttir |
Þáttur frá Seljabrekku |
lið 2 |
vinstri |
20 |
Elín Íris Jónasdóttir |
Spói frá Þorkelshóli |
lið 1 |
vinstri |
21 |
Höskuldur B Erlingsson |
Fjalar frá Vogsósum 2 |
lið 4 |
hægri |
22 |
Lena Maria |
Sjöfn frá Höfðabakka |
lið 1 |
hægri |
23 |
Rúnar Örn Guðmundsson |
Dynjandi f Húnsstöðum |
lið 4 |
vinstri |
24 |
Hjálmar Þór Aadnegard |
Fleygur frá Núpi |
lið 4 |
vinstri |
25 |
Aðalheiður S Einarsdóttir |
Össur frá Grafarkoti |
lið 1 |
hægri |
26 |
Þórhallur M Sverrisson |
Prati frá Höfðabakka |
lið 1 |
hægri |
27 |
Ninni Kulberg |
Sóldögg frá Efri-Fitjum |
lið 1 |
vinstri |
28 |
Steinbjörn Tryggvason |
Kostur frá Breið |
lið 1 |
vinstri |
29 |
Ásta Márusdóttir |
Hrannar frá Skyggni |
lið 2 |
vinstri |
30 |
Patrik Snær Bjarnason |
Gígur frá Hólabaki |
lið 1 |
vinstri |
31 |
Kolbrún Stella Indriðadóttir |
Kasper frá Grafarkoti |
lið 2 |
vinstri |
32 |
Halldór Pálsson |
Goði frá Súluvöllum |
lið 2 |
vinstri |
33 |
Hörður Ríkharðsson |
Knár frá Steinnesi |
lið 4 |
vinstri |
34 |
Sveinn Brynjar Friðriksson |
Gosi frá Hofsvöllum |
lið 3 |
vinstri |
35 |
Stella Guðrún Ellertsd |
Loki frá Grafarkoti |
lið 2 |
hægri |
36 |
Hjördís Ósk Óskarsdóttir |
Stimpill N-Vindheimum |
lið 3 |
hægri |
37 |
Þórólfur Óli Aadnegard |
Þokki frá Blönduósi |
lið 4 |
vinstri |
38 |
Ragnar Smári Helgason |
Blær frá Hvoli |
lið 2 |
vinstri |
39 |
Sigríður Lárusdóttir |
Rödd frá Gauksmýri |
lið 2 |
vinstri |
40 |
Pétur Guðbjörnsson |
Gantur frá Oddgeirshól |
lið 1 |
vinstri |
41 |
Þórarinn Óli Rafnsson |
Máni frá Staðarbakka |
lið 1 |
hægri |
42 |
Gréta B Karlsdóttir |
Brimrún frá Efri-Fitjum |
lið 3 |
vinstri |
04.02.2010 11:24
Ráslisti - unglingar fjórgangur
Unglingar |
||||
Nr |
Nafn |
Hestur |
lið |
hönd |
1 |
Rakel Rún Garðarsdóttir |
Lander frá Bergsstöðum |
lið 1 |
vinstri |
2 |
Kristófer Smári Gunnars |
Djákni frá Höfðabakka |
lið 1 |
vinstri |
3 |
Róbert Arnar |
Katla frá Fremri-Fitjum |
lið 1 |
vinstri |
4 |
Sigurður Bj Aadnegard |
Vafi frá Hlíðskógum |
lið 4 |
vinstri |
5 |
Helga Rún Jóhannsdóttir |
Andreyja frá Vatni |
lið 2 |
vinstri |
6 |
Rósanna Valdimarsdóttir |
Þyrla frá Krithóli |
lið 3 |
vinstri |
7 |
Eydís Anna Kristófersd |
Bergþóra frá Kirkjubæ |
lið 3 |
hægri |
8 |
Haukur Marian Suska |
Laufi frá Röðli |
lið 4 |
hægri |
9 |
Hákon Ari Grímsson |
Galdur frá Gilá |
lið 4 |
vinstri |
10 |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir |
Smáralind f S-Skörðugili |
lið 3 |
vinstri |
11 |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
Sómi frá Böðvarshólum |
lið 1 |
hægri |
12 |
Ásta Björnsdóttir |
Glaumur frá Vindási |
lið 2 |
hægri |
13 |
Stefán Logi Grímsson |
Gyðja frá Reykjum |
lið 4 |
vinstri |
14 |
Elín Hulda Harðardóttir |
Móheiður f Helguhv II |
lið 4 |
vinstri |
15 |
Sigrún Rós Helgadóttir |
Biskup frá Sigmundarst |
lið 2 |
vinstri |
16 |
Rakel Rún Garðarsdóttir |
Hrókur frá Stangarholti |
lið 1 |
vinstri |
17 |
Kristófer Smári Gunnars |
Kofri frá Efri-Þverá |
lið 1 |
hægri |
18 |
Sigurður Bj Aadnegard |
Óviss frá Reykjum |
lið 4 |
hægri |
19 |
Klara Sveinbjörnsdóttir |
Óskar frá Hafragili |
lið 2 |
vinstri |
20 |
Aron Orri Tryggvason |
Gammur frá Steinnesi |
lið 1 |
vinstri |
21 |
Jóhannes Geir Gunnarss |
Þróttur frá Húsavík |
lið 3 |
hægri |
22 |
Rúna Halldórsdóttir |
Fursti frá Efri-Þverá |
lið 2 |
|
23 |
Eydís Anna Kristófersd |
Viður frá Syðri-Reykjum |
lið 3 |
hægri |
24 |
Viktor J Kristófersson |
Flosi frá Litlu-Brekku |
lið 3 |
hægri |
Mótanefnd
03.02.2010 09:54
Húnvetnska liðakeppnin
JÆJA......... rúmlega 100 keppendur skráðir til leiks....
Mótið þarf því að byrja klukkan 17.00
Dagskrá
Unglingaflokkur
B-úrslit í unglingaflokki
2. Flokkur
1.Flokkur
B-úrslit í 2. Flokki
B-úrslit í 1. Flokki
A-úrslit í Unglingaflokki
A-úrslit í 2. Flokki
A-úrslit í 1. Flokki
Mótanefndin
02.02.2010 08:37
Húnvetnska liðakeppnin - fjórgangur
Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.
Allt um reglur keppninnar má sjá hér.
Mótanefnd
02.02.2010 06:00
ÍS-LANDSMÓT
Laugardaginn 6. mars verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún. Mótið hefur verið það sterkasta og fjölmennasta sem haldið hefur verið á ís hérlendis undanfarin ár og lítur út fyrir að þar verði engin breyting á.
Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og verið hefur og verður það nánar auglýst síðar.
01.02.2010 14:38
Hefur þú áhuga á unglingaskiptum?
Hefur þú/þið áhuga á að bjóða erlendum unglingum í heimsókn?
Viltu fara til útlanda?
Æskulýðsnefnd Landssambands hestamanna í samvinnu við aðra æskulýðsfulltrúa innan FEIF mun í sumar gefa íslenskum unglingum kost á að heimsækja önnur aðildarlönd FEIF. Fyrirkomulagið verður þannig að unglingar á aldrinum 14 - 17 ára verða í 1 - 2 vikur hjá fjölskyldum sem eiga íslenska hesta og taka þátt í þeirra daglegu störfum. Þetta er tækifæri fyrir áhugasama krakka að kynnast hestamennskunni á erlendri grund og mynda vinatengsl.
Einnig er fyrirhugað að bjóða erlendum unglingum til dvalar hér á landi á sömu forsendum.
Æskulýðsnefndin óskar eftir áhugasömum unglingum sem vilja fara og fjölskyldum sem mundu vilja bjóða heim erlendum unglingum. Miðað verður við að þátttökugjald standi undir kostnaði. Ef þið hafið áhuga vinsamlega hafið samband sem fyrst við æskulýðsnefnd LH. Tölvupóstföng og símanúmer eru á heimasíðu LH á www.lhhestar.is
Með kveðju
Æskulýðsnefndar LH