Færslur: 2010 Mars

31.03.2010 14:21

Sláturhúsmótið - úrslit

Sláturhúsmótið var haldið föstudaginn 26.mars sl. 
Starfsmannafélag Sláturhússins sá um dómgæslu og allt annað í sambandi við mótið. Þátttaka var fín og urðu úrslit eftirfarandi:

1 Flokkur

Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum 5,4

 

B úrslit - 2.flokkur minna vanir

Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi 5,03
Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir Spói frá Þorkelshóli 4,9

Irena Kamp Goði frá Ey 1 4,4

Sigríður Alda Björnsdóttir Tígull frá Torfustöðum 4,06

Lena María Pettersson Fannar frá Höfðabakka 4,06
Elín Anna Skúladóttir Elegant frá Austvaðsholti 3,83
Freyja Ólafsóttir Bó 3,73

Kristín G Arnardóttir Ljómi frá Reykjarhóli 3,53

 

B úrslit - 2. flokkur

Halldór Pálsson Goði frá Súluvöllum 6,06
Ingveldur Konráðsdóttir Dama frá Böðvarshólum 5,73
Pétur Guðbjörnsson Klerkur frá Keflavík 5,36 
Ellý Rut Halldórsdóttir Stjarni 4,8

Elías Guðmundsson Bliki frá Stóru- Ásgeirsá 4,36

 

A úrslit - Barnaflokkur  

Telma Rún Magnúsdóttir Efling frá Hvoli  4,9

Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 4,73

Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Berkku 4,16

Karitas Aradóttir Kremi frá Galtanesi 3,96

 

A úrslit -  Unglinagaflokkur

Helga Rún Jóhannsdóttir Akkur frá Nýjabæ 5,4

Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 5,03

Kristófer Smári Gunnarsson Neisti frá Nýjabæ 4,63

Fanndís Ósk Pálsdóttir Krúser frá Nýjabæ 4,5

Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Ösp frá Gröf 3,7

 

A úrslit -  2 flokkur minna vanir

Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 5,13

Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi 5,0

Sóley Ólafsdóttir Sól frá Sólheimum 4,76

Konráð Jónsson Æsir frá Böðvarshólum 4,5

Aðalheiður Einarsdóttir Hrafn frá Fornusöndum 4,36

 

A úrslit - 2. flokkur

Þórhallur M Sverrisson Feykju frá Höfðabakka 5,86

Þorgeir Jóhannesson Frá frá Rauðuskriðu 5,8

Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 5,66

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 5,43

Halldór Pálsson Goði frá Súluvöllum 5,3

 

3. Þraut

Þórhallur M Sverrisson Þóra frá Litla-Dal 0,46,30

Konráð Jónsson Æsir frá Böðvarshólum 0,55,00

Pétur Guðbjörnsson Álfur frá Grafakoti 1,00,94

Guðmundur Sigurðsson Stúdent frá Sólheimum 1,07,41

Irena Kemp Léttingur frá Laugarbakka 1,09,75

Reynir Ingi Guðmundsson Bleikur frá Útibleiksstöðum 1,12,62

Aðalheiður Einarsdóttir Hrafn frá Fornusöndum 1,13,47

Halldór Pálsson Segull frá Súluvöllum 1,20,35

Sigurðu Björn Gunnlaugsson Máni frá Höfðabakka 1,27,97

Jóna Halldóra Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 1,47,65

Jónína Sigurðardóttir Sól frá Víðidalstungu 2  2,00,69

Lena María Pettersson Fannar frá Höfðabakka 2,19,78

 

30.03.2010 11:54

Sýnikennsla


Sýnikennsla í uppbyggingu og þjálfun reiðhestsins verður í Þytsheimum sunnudaginn 11. apríl nk. frá kl. 14.00 - 16.00.

Aðgangseyrir 1.000

Kennarar eru James Faulkner, Ísólfur Þórisson og Þórir Ísólfsson.


Hrossaræktarsamtök Vestur Húnavatnssýslu og fræðslunefnd Þyts

29.03.2010 11:21

Aðalfundur Þyts

Aðalfundur Þyts verður haldinn annaðkvöld, þriðjudaginn 30. mars, í Þytsheimum og hefst fundurinn klukkan 20.30.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf



Stjórn Þyts

27.03.2010 08:22

Skagfirska mótaröðin - úrslit

Keppt var í fjórgangi og úrslit urðu eftirfarandi:

Unglingaflokkur

1.      Ásdís Ósk Elvarsdóttir - Höfðingi frá Dalsskarði                   6,23

2.      Bryndís Rún Baldursdóttir - Aron frá Eystri-Hól                    6,20

3.      Jón Helgi Sigurgeirsson - Bjarmi frá Enni                            5,97

4.      Þórdís Inga Pálsdóttir - Valur frá Ólafsvík                            5,87

5.      Katarína Ingimarsdóttir - Smáralind frá Syðra-Skörðugili       5,13

2. flokkur

1.      Gréta B. Karlsdóttir - Þróttur frá Húsavík                        6,30

2.      Þórey Elsa Valborgardóttir - Stjörnunótt frá Íbishóli              5,93

3.      Sigurlína Erla Magnúsdóttir - Öðlingur frá Íbishóli                 5,87

4.      Karen Guðmundsdóttir - Kjarkur frá Flögu                           5,50

5.      Sædís Bylgja Jónsdóttir - Prins frá Garði                            5,47

1. flokkur

1.      Ingólfur Pálmason - Mosi frá Hjaltastöðum                          6,80

2.      Fanney Dögg Indriðadóttir - Stuðull frá Grafarkoti        6,63

3.      Júlía Ludwiczak - Veigar frá Narfastöðum                            6,40

4.      Tryggvi Björnsson - Ólga frá Steinnesi                           6,40

5.      Hörður Óli Sæmundarson - Hans frá Vatnsleysu                   6,17

26.03.2010 14:19

Ræktun Norðurlands 2010

Stórsýningin Ræktun Norðurlands 2010 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 27. mars kl: 20:00. Hér má sjá dagskrá sýningarinnar.


1 Tveir gráir
2 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
3 Afkvæmi Kommu frá Flugumýri
4 Klárhryssur
5 Ræktunarhópur Stefáns Reynissonar o.fjöl.
6 Alhliða stóðhestar
7 Afkvæmi Lukku frá Barði
8 Alhliðahryssur
9 Steinnes
10 Afkvæmi Báru frá Flugumýri
11 Glampadætur
12 Íbishóll
Hlé
13 Klárhryssur
14 Afkvæmi Sifjar frá Flugumýri
15 Grafarkot
16 Klárhestar stóðhestar
17 Tríó
18 Afkvæmi Kolskarar frá Gunnarsholti
19 Möttull og Þristur
20 Tvær af Vatnsnesinu
21 Alhliðahryssur
22 Vatnsleysa
23 Afkvæmi Hendingar frá Flugumýri
24 Garður


Útlit er fyrir hörku sýningu sem áhugasamir hrossaræktendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Nánari upplýsingar um uppröðun hrossa í sýningunni verður birt á horse.is og svadastadir.is.


Þar sem fáir höfðu hug á þátttöku í sölusýningu verður hún felld niður.


Sjáumst í höllinni á laugardagskvöld!!

25.03.2010 13:45

Sláturhúsmótið

Sláturhúsmótið hefst kl: 19:00

 

Dagskrá


Forkeppni:

 

Börn

Unglingar

2.fl.minna vanir

2.fl.meira vanir

1.flokkur

 

Úrslit:

B-Úrslit 2.fl.minna vanir

B-Úrslit 2.fl.meira vanir

Börn

Unglinga

A-2.fl.Úrslit minna vanir

A-2.fl.Úrslit meira vanir

1.flokkur

 

Þríþraut.

25.03.2010 09:19

Ræktun Norðurlands 2010


Meðal þessi sem í boði verður er sýning para undan gæðings hryssunum Kommu frá Flugumýri, Báru frá Flugumýri, Kolskör frá Gunnarsholti og Hendingu frá Flugumýri.  Af stóðhestum sem fram koma má nefna Möttul og Emil frá Torfunesi, Hamar frá Hafsteinsstöðum, Laufa frá Syðra-Skörðugili, Flygil frá Horni, Baug frá Tunguhálsi II, Gautrek frá Torfustöðum, Ræl frá Gauksmýri, Þrist frá Þorlákshöfn, Ódeseyf frá Möðrufelli og Vafa frá Ysta-Mói fyrir utan þá stóðhesta sem farm kunna að koma með búunum Garði, Grafarkoti, Íbishóli, Steinnesi, Vatnsleysu og ræktun Stefáns Reynissonar. Meira verður kynnt síðar.

Sölusýning er fyrirhuguð fyrr um daginn í Reiðhöllinni Svaðastöðum í samstarfi við Hrímnishöllina og er skráning á varmilaekur@varmilaekur.is.   Sölusýningin er kl:13 en kvöldsýningin hefst kl: 20, laugardaginn 27. mars.

24.03.2010 15:26

Skagfirska mótaröðin - fjórgangur

Mjög mikil skráning er í skagfirsku mótaröðinni í 4.gangi sem fram fer í kvöld, miðvikudagskvöldið 24. mars kl: 20:00. Góð og mikil flóra góðra hesta og knapa er skráð til leiks. Ráslista má sjá á heimasíðu Svaðastaða undir linknum ,ýmis mót - skagfirska mótaröðin - ráslistar - Fjórgangur.

24.03.2010 09:41

Æskan og hesturinn



Við viljum biðja alla sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni Æskan og Hesturinn á Sauðárkróki 1. maí og Æskusýningunni í Þytsheimum 22. apríl láta vita á thyturaeska@gmail.com sem fyrst.

Æskulýðsnefndin

23.03.2010 13:16

Opið töltmót Grana - úrslit

Opið töltmót Grana var haldið fimmtudagskvöldið 18. mars síðastliðið á Mið-fossum í Borgarfirði.

Mótið heppnaðist með eindæmum vel og komu þar saman glæsilegir hestar og stórskemmtilegt fólk!

 

Keppt var í Bjórtölti/Kóktölti, 2. Flokki og 1. Flokki og urðu úrslit eftirfarandi:

 

Bjórtölt/Kóktölt

 

1. Randi Holaker á Skvísu frá Skáney

2. Höskuldur Kolbeinsson á Kólfi frá Stóra-Ási
3. Haukur Bjarnason á Sóló frá Skáney
4. Margrét Jósefsdóttir á Búkka frá Borgarnesi

 

2. Flokkur

 

1. Gréta Brimrún Karlsdóttir á Brimkló frá Efri-Fitjum
2. Konráð Axel Gylfason á Mósart frá Leysingjastöðum
3. Klara Sveinbjörnsdóttir á Óskari frá Hafragili
4. Gísli Guðjónsson á Yl frá Skíðbakka
5. ArnarÁsbjörnsson á Brúnka frá Haukatungu
6. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Tjáning frá Grafarkoti

 

1. Flokkur

 

1. Reynir Aðalsteinsson á Öldu frá Syðri-Völlum
2. Sigrún Rós Helgadóttir á Biskupi frá Sigmundsrstöðum
3. Fanney Dögg Indriðadóttir á Orku frá Sauðá
4. Elvar Logi Friðriksson á Brimrúnu frá Efri-Fitjum
5. Jóhannes Kristleifsson á Þokka frá Leysingjastöðum

 

Stjórn Grana þakkar öllum þeim sem komu að mótinu á einhvern hátt og hjálpuðu til við að gera það svona vel heppnað.

23.03.2010 12:05

Ræktun 2010 á Sauðárkróki

Styttist nú óðfluga í sýninguna Ræktun Norðurlands 2010. Útlit er fyrir að nokkrir magnaðir hópar frá hrossaræktunarbúum verði meðal sýningaratriða. Þar má nefna Garð í Hegranesi, en þaðan hefur hver gæðingurinn af öðrum komið nú á síðustu árum, þá verður hópur frá hinum þekktu ræktunarbúum Vatnsleysu í Skagafirði og Lækjarmóti í Vestur-Hún.

Síðan er von á frumlegri sýningu úr heimsmeistara ræktuninni á Íbishóli. Síðast en ekki síst skal nefna tvö bú sem bæði hömpuðu titlinum "Ræktunarbú ársins 2009" hvort á sínu svæði en það eru Steinnes í A-Hún. og Grafarkot í V-Hún. Sýningin fer fram n.k. laugardagskvöld (27. mars) í reiðhöllinni Svaðastöðum kl: 20:00.

www.svadastadir.is

23.03.2010 12:05

Stóðhestaveisla 2010

Forsala aðgöngumiða á STÓÐHESTAVEISLU 2010 hófst í morgun, en sýningin fer fram í Rangárhöllinni á Hellu laugardaginn 3. apríl nk. kl. 14. Forsalan fer fram í Ástund í Reykjavík, Baldvin og Þorvaldi á Selfossi og verslun Fóðurblöndunnar á Hvolsvelli. Miðaverð er kr. 3.000 og er innifalið í því veglegt stóðhestablað þar sem allir hestarnir á sýningunni eru kynntir ásamt mörgum fleirum.

Alls munu 28 hestar koma fram á sýningunni, blanda af yngri og eldri hestum, þar af sumir með afkvæmum. Einnig mun sérstakur heiðurshestur koma fram og verður hann kynntur til leiks síðar í vikunni, en þar er um stórkanónu að ræða!

Í fyrra var uppselt á sýninguna í forsölu og stefnir í að svo verði einnig í ár enda mikil stemming fyrir veislunni. Því er rétt að benda áhugasömu hrossaræktarfólki að tryggja sér miða í tíma svo það missi ekki af páskaveislu í Rangárhöllinni.
 
Þeir hestar sem koma fram á sýningunni eru:

  • Arður frá Brautarholti
  • Aron frá Strandarhöfði
  • Álfur frá Selfossi
  • Álmur frá Skjálg
  • Bjarkar frá Blesastöðum
  • Bruni frá Skjólbrekku
  • Borði frá Fellskoti
  • Fláki frá Blesastöðum
  • Frosti frá Efri-Rauðalæk
  • Fursti frá Stóra-Hofi
  • Gangster frá Sperðli
  • Glymur frá Flekkudal
  • Héðinn frá Feti
  • Hruni frá Breiðumörk
  • Húmvar frá Hamrahóli
  • Ketill frá Kvistum
  • Klængur frá Skálakoti
  • Máttur frá Leirubakka
  • Mídas frá Kaldbak
  • Ómur frá Kvistum
  • Óskar frá Blesastöðum
  • Rammi frá Búlandi
  • Spói frá Hrólfsstaðahelli
  • Stígandi frá Stóra-Hofi
  • Styrkur frá Votmúla
  • Vígar frá Skarði
  • Þokki frá Hofi 1
  • Þytur frá Neðra-Seli

www.hestafrettir.is

23.03.2010 11:30

16 skólar taka þátt á Framhaldskólamótinu í hestaíþróttum.



Gríðarlega mikil skráning er á Framhaldskólamótið sem haldið verður næsta laugardag í reiðhöllinni í Herði, Mosfellsbæ. Alls skráðu 16 skólar á landinu sig til leiks. Keppnin verður æsi spennandi og lið MS, Verzló, FSU og hér fylgir með dagskrá og ráslistar á mótið. Keppendum er bent á að skráning í skeið fer fram á staðnum.  

21.03.2010 20:37

Grunnskólamót - úrslit

Vel heppnað mót var í dag í Smala Grunnskólamótsins sem haldið var á Blönduósi.

Úrslit urðu þessi:

Smali 4 - 7 bekkur
nr. Nafn Skóli Hestur
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Glódís frá Hafsteinsstöðum
2 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Gr. Blönduósi Stígandi 
3 Arndís Sif Arnarsdóttir Gr Húnaþings vestra Álfur frá Grafarkoti
4 Fríða Ísabel Friðriksdóttir Gr austan vatna Þorri frá Veðramóti
5 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóli Vanadís frá Búrfelli
Smali 8 - 10 bekkur
nr. Nafn Skóli Hestur
1 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóli Laufi frá Röðli
2 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóli Stígur frá Kríthóli
3 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóli Perla frá Reykjum
4 Ragneiður Petra Óladóttir Árskóli Perla frá Beiðabólstað
5 Rakel Ósk Ólafsdóttir Gr Húnaþings vestra Rós frá Grafarkoti
Fegurðarreið 1 - 3 bekkur
nr. Nafn Skóli Hestur
1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Varmahlíðarskóli Blesi frá Litlu Tungu
2 Lilja María Suska Hauksdóttir Húnavallaskóli Ljúfur frá Hvammi II
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli Gyðja frá Reykjum
4 Hólmar Björn Birgisson Gr austan vatna Tangó frá Reykjum
5 Lara Margrét Jónsdóttir Húnavallaskóli Varpa frá Hofi
Skeið 8 - 10 bekkur
nr. Nafn Hestur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr Húnaþings vestra Stígur Efri-Þverá
2 Kristófer Smári Gunnarsson Gr Húnaþings vestra Kofri frá Efri-Þverá
3 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahliðarskóli Kráka 
4 Gunnar Freyr Gestsson Varmahliðarskóli Stella frá sólheimum

5

Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóli Gneysti frá Yzta-Mó

 

Stigin standa svo:

  • Varmahlíð 63
  • Árskóli 45
  • Húnaþing vestra 44
  • Húnavallaskóli 39
  • Blönduósskóli 16
  • Gr. austan vatna 14

 

19.03.2010 10:46

Sláturhúsmót - Þríþraut

Þríþrautin á Sláturhúsmótinu er hraðakeppni og verður riðin þannig að keppendur þurfa að leysa þrjár þrautir og eru þær eftirfarandi:

1.Hindrun

2.Negla nagla í spýtu sem ekki verður á gólfi þannig að knapi fer ekki af baki.

3.Taka upp hlut ekki af gólfi.

SKVH

Flettingar í dag: 2376
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419563
Samtals gestir: 74883
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 16:31:56