Færslur: 2011 Febrúar

28.02.2011 13:53

KS-deildin fimmgangur


Hér má sjá rásröð fyrir fimmganginn í KS deildinni, mótið er miðvikudaginn 2.mars.

Mótið byrjar kl:20,00 en húsið opnar kl:19.30.




Ísólfur Líndal Borgar frá Strandarhjáleigu

Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ

Erlingur Ingvarsson Blær frá Torfunesi

Elvar Einarsson Elva frá Garði

Árni Björn Pálsson Ofsi frá St-Ásgeirsá

Magnús B Magnússon Vafi frá Y-Mói

Bjarni Jónasson Dáð frá Hnjúki

Jón Herkovic Formúla frá Vatnsleysu

Mette Mannseth Háttur frá Þúfum

Sölvi Sigurðarson Gustur frá Halldórsstöðum

Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju

Baldvin Ari Guðlaugsson Sóldís frá Akureyri

Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli

Þorsteinn Björnsson Kylja frá Hólum

Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu

Riikka Anniina Styrnir frá N-Vindheimum

Ragnar Stefánsson Maur frá Fornhaga

Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga

28.02.2011 13:11

Fundi frestað!!!


Áður auglýstum aðalfundi Samtaka Hrossabænda í A-Hún og Fræðslufundi með Ágústi Sigurðssyni um "Ræktun í Kirkjubæ" sem halda átti miðvikudag 2. mars 2011 hefur verið frestað.

Nánar auglýst síðar

Stjórn Samtaka Hrossabænda í Hún

27.02.2011 12:07

Folaldasýningu frestað


Folaldasýningin sem átti að vera í dag er frestað um óákveðinn tíma vegna ónógrar þátttöku.

27.02.2011 10:59

Sparisjóðs-liðakeppnin úrslit í smala/skeiði

Þá er öðru móti Sparisjóðs liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir.

Úrslit: (Tími - refstig)


Unglingaflokkur
1. Rakel Ólafsdóttir og Rós frá Grafarkoti  286 stig
2. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum  280 stig
3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá  242 stig
4. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 232 stig
5. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík  222 stig



3. flokkur
1. Kristján Jónsson og Bróðir frá Stekkjardal  300 stig
2. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Eldur frá Birkihlíð  270 stig
3. Rúnar Guðmundsson og Tvinni frá Sveinsstöðum  266 stig
4. Ragnar Smári helgason og Skugga-Sveinn frá Grafarkoti  260 stig
5. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Týra frá Nýpukoti  236 stig



2. flokkur
1. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum  280 stig
2. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  258 stig
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi  242 stig
4. Haukur Suska Garðarsson og Laufi frá Röðli  236 stig
5. Hjálmar Þór Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  232 stig
6. Garðar Valur Gíslason og Skildingur  212 stig
7. Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson og Fiðringur frá Hnausum  206 stig
8. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 202 stig
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kátur frá Grafarkoti 0 stig


1. flokkur
1. Tryggvi Björnsson og Álfur frá Grafarkoti  258 stig
2. Ragnar Stefánsson og Hvöt frá Miðsitju  252 stig
3. Elvar Logi Friðriksson og Hvinur frá Sólheimum  242 stig
4. Jóhann B. Magnússon og Þór frá Saurbæ  232 stig
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Vera frá Grafarkoti  217 stig
6. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum  217 stig
7. Magnús Elíasson og Hera frá Stóru Ásgeirsá  202 stig
8. Sverrir Sigurðsson og Þóra frá Litla-Dal  192 stig
9. Ólafur Magnússon og Gleði frá Sveinsstöðum  168 stig



Skeið
1. Tryggvi Björnsson og Gjafar frá Þingeyrum  3,59
2. Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarmóti  3,65
3. Ásta Björnsdóttir og Lukka frá Gýgjarhóli  3,71
4. Sverrir Sigurðsson og Glæta frá Nýpukoti 3,78
5. Guðmar Freyr Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 3,93
6. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  4,03
7. Guðmundur Jónsson og Hvirfill frá Bessastöðum 4,06
8. Svavar Örn Hreiðarsson og Ásadís frá Áskoti 4,06
9. Herdís Rútsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki  4,09


fleiri myndir á heimasíðu Neista.

Liðakeppnin stendur þannig eftir fyrstu tvö mótin:

Lið 1 er með 75 stig
Lið 2 er með 68 stig
Lið 3 er með 90 stig
Lið 4 er með 54 stig



25.02.2011 15:08

Sláturhúsmót - úrslit

Barnaflokkur
1 Telma Rún Magnúsdóttir Hrafn
2 Karítas Aradóttir Elegant frá Austvarðsholti
3 Viktor J.Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
4 Eva Dögg Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli
5 Anna Herdís Sigurbjartsd. Prins frá Gröf
6 Edda Felisia Agnarsdóttir Gæla frá Kolugili

Unglingaflokkur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Frabín frá Fornusöndum
2 Kristófer Gunnarsson
3 Eydís Anna Kristófersd. Renna frá Þóroddst.
4 Birna Olivia Agnarsdóttir Merkúr frá Kolugili

2. flokkur meira vanir
1 Halldór Sigfússon Seiður frá Breið
2 Gerður Rósa Sigurðardóttir Katarína frá Tjarnarlandi
3 Unnsteinn Ó Andrésson Persóna
4 Magnús Á Elíasson Dimma frá Garði
5 Steinbjörn Tryggvason Glóðar frá Hólabaki

2. flokkur minna vanir
1 Hafdís Brynja Þorsteinsd. Heimir frá Sigmundastöðum
2 Kjartan Sveinsson Tangó frá Síðu
3 Lena María Pettersson Kolbrá frá Hafnarfirði
4 Pétur Guðbjörnsson Klerkur
5 Elín Anna Skúladóttir Gyðja frá Miklagarði
6 Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi
7 Guðbjörg Inga Guðmunds. Sverta frá Ósabökkum

8 Sigurbjörg Þórunn Marteinsd. Funi frá Fremri-fitjum
9 Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi
10 Irena Kamp Glóð
11 Jóhanna H Sigtryggsd. Freyr frá Litlu-Ásgeirsá
12 Guðrún A Matthíasdóttir Ostra frá Grafarkoti

24.02.2011 21:09

Sparisjóðs-liðakeppnin smali/skeið ráslistar



Keppendur munið að greiða verður skráningargjöld fyrir mót inn á reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista neisti.net@simnet.is.
Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga og í skeið eru þau 1.000 kr.

Unglingaflokkur


nr. Nafn Hestur lið
1 Auðunn Þór Sverrisson Ófeigur frá Auðkúlu 3 4
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
3 Guðmar Freyr Magnússon Frami frá Íbishóli 2
4 Birna Olivia Agnarsdóttir Hrói frá Höfðabakka 3
5 Rakel Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 1
6 Edda Agnarsdóttir Gæla frá Kolugili 3
7 Hákon Ari Grímsson Perla frá Reykjum 4
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 1
9 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 3
10 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Fantur frá Bergsstöðum 4
11 Kolbrún Erla Gísladóttir Fákur frá Sauðá 2
12 Viktoría Eik Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 3
13 Leon Paul Suska Neisti frá Bolungarvík 4
14 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
15 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 4
16 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 3
17 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Ytri-Reykjum 4
18 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Edda frá Þorkelshóli 3
19 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4
20 Eydís Anna Kristófersdóttir Renna frá Þóroddsstöðum 3
21 Anna Kristín Friðriksdóttir Loki frá Grafarkoti 2
22 Auðunn Þór Sverrisson Steingrímur frá Auðkúlu 3 4

3. flokkur


nr. Nafn Hestur lið
1 Rúnar Guðmundsson Tvinni frá Sveinsstöðum 4
2 Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Eldur frá Birkihlíð 1
3 Jón Ben Sigurðsson Fjörður frá Snorrastöðum 2
4 Jón Árni Magnússon Góða-Jörp 4
5 Ragnar Smári Helgason Skugga-Sveinn frá Grafarkoti 2
6 Sigurður Björn Gunnlaugsson Týra frá Nýpukoti 1
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Blær frá Sauðá 2
8 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sverta frá Ósbakka 2
9 Selma Svavardóttir Hátíð frá Blönduósi 4
10 Kristján Jónsson Bróðir frá Stekkjardal 2
11 Lena Marie Pettersson Prins frá Gröf 2 1
12 Jón Ragnar Gíslason Mánadís frá Íbishóli 2
13 Rúnar Guðmundsson Geysir frá Snartartungu 4

2. flokkur

nr. Nafn Hestur lið
1 Halldór Pálsson Lyfting frá Súluvöllum 2
2 Halldór P. Sigurðsson Geisli frá Efri-Þverá 1
3 Sverrir Þór Sverrisson Blesi frá Auðkúlu 3 4
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir Kátur frá Grafarkoti 2
5 Garður Valur Gíslason Skildingur frá Sauðárkróki 3
6 Patrek Snær Bjarnason Kveðja frá Kollaleiru 1
7 Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson Fiðringur frá Hnausum 4
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarst 2
9 Greta Karlsdóttir Minning frá Víðidalstungu 3
10 Ingveldur Ása Konráðsdóttir Skvísa frá Böðvarshólum 2
11 Atli Helgason Kúabúsblakkur frá Kýrholti 4
12 Konráð Pétur Jónsson Gibson frá Böðvarshólum 2
13 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brenna frá Fellseli 3
14 Ása Aðalsteinsdóttir Fluga frá Efra-Skarði 2
15 Guðmundur Sigfússon Bylta 4
16 Sædís Þórhallsdóttir Embla frá Árbakka 2
17 Hjálmar Þór Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
18 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
19 Anna-Lena Aldenhoff Dorrit frá Gauksmýri 2
20 Herdís Rútsdóttir Mána 3
21 Valur K. Valsson Kraflar frá Flögu 4
22 Steinbjörn Tryggvason Þráður frá Þorkelshóli 1
23 Haukur Suska Garðarsson Laufi frá Röðli 4
24 Halldór Pálsson Lúta frá Bergsstöðum 2
25 Halldór P. Sigurðsson Von frá Dalvík 1


1. flokkur


nr. Nafn Hestur lið
1 Ólafur Magnússon Gleði frá Sveinsstöðum 4
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Vera frá Grafarkoti 3
3 Jóhann B. Magnússon Þór frá Saurbæ 2
4 Tryggvi Björnsson Álfur frá Grafarkoti 1
5 Ragnar Stefánsson Hvöt frá Miðsitju 4
6 Elvar Logi Friðriksson Hvinur frá Sólheimum 3
7 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri-Völlum 2
8 Elvar Einarsson Hnota 3
9 Ólafur Magnússon Dynur frá Sveinsstöðum 4
10 Magnús Bragi Magnússon Framtíð frá Leirárgörðum 2
11 Magnús Elíasson Hera frá Stóru-Ásgeirsá 3
12 Sverrir Sigurðsson Þóra frá Litla-Dal 1
13 Hlynur Guðmundsson Kaspar frá Grafarkoti 2
14 Jón Kristófer Sigmarsson 4
15 Herdís Einarsdóttir Vipra 2
16 James Faulkner Stormur frá Langárfossi 3
17 Þórarinn Óli Rafnsson Funi frá Fremri-Fitjum 1
18 Ólafur Magnússon Vænting frá Köldukinn 4

Skeið

nr. Nafn Hestur lið
1 Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti 2
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
3 Hanna Ægisdóttir Patrecia frá Hnjúkahlíð 4
4 Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 2
5 Ísólfur Líndal Þórisson Tvistur frá Hraunbæ 3
6 Jón Árni Magnússon Gleypnir frá Steinnesi 4
7 Ásta Björnsdóttir Lukka frá Gýgjarhóli 2
8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
9 Greta Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
10 Atli Helgason Kúabúsblakkur frá Kýrholti 4
11 Heimir Gunnarsson Muska frá Syðri-Hofdölum 2
12 Herdís Rútsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 3
13 Ægir Sigurgeirsson Dama frá Eiríksstöðum 4
14 Guðmundur Jónsson Hvirfill frá Bessastöðum 2
15 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 2
16 Valur K. Valsson Gáta frá Flögu 4
17 Hlynur Jónsson Vinsæl frá Halakoti 2
18 Halldór P. Sigurðsson Erpur frá Efri-Þverá 1
19 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
20 Fanney Dögg Indriðadóttir Harpa frá Margrétarhofi 3
21 Jóhann B. Magnússon Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 2
22 Elvar Logi Friðriksson Glaumur frá Varmalæk 3
23 Tryggvi Björnsson Gjafar frá Þingeyrum 1
24 Magnús Elíasson Hera frá Stóru-Ásgeirsá 3
25 Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti 3
26 Magnús Bragi Magnússon Eitill frá Efsta-Dal 2
27 Sverrir Sigurðsson Glæta frá Nýpukoti 1


24.02.2011 14:42

Ísmót á Hnjúkatjörn

Haldið verður opið töltmót á Hnjúkatjörn við Blönduós sunnudaginn 27. febrúar kl. 13.00. Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir miðnætti í kvöld 24. febrúar. Keppt verður í opnum flokki, áhugamannaflokki, unglinaflokki og barnaflokki.

Við skráningu þarf að koma fram; knapi og hestur. Skráningargjald er 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga. Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista neisti.net@simnet.is

24.02.2011 12:12

Þytsfélagar á verðlaunapöllum - Skagfirska mótaröðin 2011


Ísólfur og James í 1. og 2. sæti í 1. flokki.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í Skagfirsku mótaröðinni, keppt var í tölti og stóðu Þytsfélagar sig vel á mótinu.

Úrslit í unglingaflokki

1 Jón Helgi Sigurgeirsson 5,17 Vann með minnsta mun eftir sæta röðun
2 Ingunn Ingólfsdóttir 5,17
3 Bryndís Rún Baldursdóttir 4,78
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 4,56
5 Finnur Ingi Sölvason 4,44

Úrslit í 2.flokki

1 Þóranna Másdóttir 5,56
2 Sædís Bylgja Jónsdóttir 5,39
3 Vigdís Gunnarsdóttir 5,28
4 Gloria Kucel 5,11
5 Ingimar Jónsson 5,06

Úrslit í 1.flokki

1 Ísólfur Líndal Þórisson 6,39
2 James Faulkner 6,06
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 5,61
4 Anna Rebecka Wohlert 5,56
5 Egill Þórir Bjarnason 5,17

Einkunnir úr forkeppni.

Unglingaflokkur:
Knapi Hestur Eink
Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi 5,57
Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 5,33
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 4,63
Finnur Ingi Sölvason Glanni frá Reykjavík 4,57
Bryndís Rún Baldursdóttir Eldur frá Bessastaðagerði 4,57
Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 4,50
Guðmar Freyr Magnússon Frami frá Íbishóli 4,33
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli 4,30
Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum 4,20
Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli 4,10
Anna Baldvina Vagnsdóttir Móalingur frá Leirubakka 4,07
Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli 4,03
Rósanna Valdimarsdóttir Vakning frá Krithóli 3,77
Viktoría Eik Elvarsdóttir Höfðingi frá Dalsgarði 3,43
Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum 2,87

2. Flokkur:

Knapi Hestur Eink
Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 5,20
Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum 5,17
Ingimar Jónsson Hafþór frá S-Skörðugili 4,87
Gloria Kucel Skorri frá Herríðarhóli 4,67
Sædís Bylgja Jónsdóttir Prins frá Garði 4,63
Herdís Rútsdóttir Drift frá Skíðbakka 4,60
Edda Sigurðardóttir Flosi frá Skefilsstöðum 4,60
Ingólfur Helgason Rúsína frá Ytri- Hofdölum 4,53
Hrefna Hafsteinsdóttir Freyja frá Efri-Rauðalæk 4,40
Bjarni Broddason Veturliði frá Brimnesi 4,20
Geir Eyjólfsson Stafn frá Miðsitju 4,10
Sæmundur Jónsson Gosi frá Bessastöðum 4,00
Pétur Grétarsson Týr frá Hólavatni 3,90
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Lyfting frá Hjaltastöðum 3,83
Finnbogi Eyjólfsson Hnokki frá Hofsstöðum 3,43
Sigurður Heiðar Birgisson Mánadís frá Íbishóli 3,43
Stefán Ingi Gestsson Sveipur frá Borgarhóli 2,33

1. Flokkur:

Knapi Hestur Eink
Ísólfur Líndal Þórisson Freymóður frá Feti 5,70
James Faulkner Brimar frá Margrétarhofi 5,57
Anna Rebecka Wohlert Hlýja frá Hvítarnesi 5,50
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V-Leirárgörðum 5,37
Egill Þórir Bjarnason Seiður frá Kollaleiru 5,10
Brynjólfur Þór Jónsson Fagri frá Reykjum 4,93
Elvar E. Einarsson Móðnir frá Ölvaldsstöðum 4,93
Stefán Reynisson Sæla frá Sauðárkróki 4,90
Magnús Bragi Magnússon Fleygur frá Garðakoti 4,67
Helga Rósa Pálsdóttir Grásteinn frá Efri-Skálateigi I 4,43
Magnús Bragi Magnússon Neisti frá Skeggjastöðum 3,97
Björn Jóhann steinarsson Dimma frá Staðartungu 3,93
Auður Inga Ingimarsdóttir Upplyfting frá Skuggabjörgum 3,60
Björn Jóhann Steinarsson Þyrnir frá Borgarhóli 3,60
Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum 3,33

24.02.2011 12:02

Reiðlist meistarans


Sigurbjörn Bárðarson tamningamaður með meiru verður með sýnikennslu í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi, fimmtudaginn 3. mars nk. kl. 20:00.  Tilvalið fyrir þá sem vilja afla sér fræðslu og kunnáttu í reiðmennsku o.fl.


Aðgangseyrir 1.500 fyrir 16 ára og eldri.  Ókeypis fyrir 15 ára og yngri.

23.02.2011 08:43

Stóðhestar 2011

 
Hrossaræktarsamtök V - Hún. í samstarfi við Hestamannafélagið Þyt
hafa ákveðið að setja inn upplýsingar á Þytssíðuna um stóðhesta á félagssvæðinu .
Umsjónamönnum stóðhesta á félagssvæðinu er boðið að auglýsa stóðhesta á síðunni. Fram þarf að koma nafn og IS númer hests. Faðir og móðir, litur, dómur ef er. Tímabil notkunnar og staðsetning hestsins (verð)


Skráning hjá Kollu, netfang kolbruni@simnet.is
Nánari upplýsingar gefur Ingvar í síma 848 0003

22.02.2011 10:56

Skráning á Ís-landsmót á Svínavatni 5. mars



Skráningar berist á netfangið gudinga@ismennt.is í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. 

Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi þriðjudaginn 1.mars annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is  þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga. 

22.02.2011 08:42

Lokaskráningardagur í dag í smalann/skeiðið í Sparisjóðs-liðakeppninni

 

SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið og það verður í Reiðhöllinni Arnargerði laugardaginn 26. febrúar nk. og hefst kl. 16.00

Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 22. febrúar. Fram þarf að koma nafn knapa, flokkur, hestur, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er.
Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga. Skráningargjöld í skeið eru 1.000 kr og þarf að greiða þau áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista neisti.net@simnet.is

Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1994 og seinna), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki.
Í 1. og 2. flokki fá 9 hestar að fara brautina aftur en 5 hestar fara brautina aftur í úrslitum í 3. flokki og unglingaflokki.

Dagskráin er:
Smali:

Unglingaflokkur
3. flokkur
2. flokkur
1. flokkur
Úrslit riðin svo í sömu röð
Skeið

Knapar verða að vera í sama flokki og í sama liði allt tímabilið.

Í skeiði má hver knapi keppa á eins mörgum hrossum og hann vill en getur aðeins fengið stig fyrir einn hest eins og í öðrum greinum. Þessi keppni gefur einungis stig í liðakeppninni en ekki í einstaklingskeppninni. Aðeins keppt í einum flokki og stig eftirfarandi:

1.sæti - 10 stig
2.sæti - 8 stig
3.sæti - 7 stig
4.sæti - 6 stig
5.sæti - 5 stig
6.sæti - 4 stig
7.sæti - 3 stig
8.sæti - 2 stig
9.sæti - 1 stig


Reglur smalans:

Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.
Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!


Aðgangseyrir er 1.000 kr og frítt inn fyrir 12 ára og yngri.

Brautin er eins og í fyrra:






21.02.2011 15:29

Folaldasýning í Þytsheimum

Sunnudaginn 27.febrúar kl.14:00

Dómari: Eyþór Einarsson


Aðgangseyrir kr. 500 fyrir 18 ára og eldri


Skráning sendist á netfangið

kolugil@centrum.is


Skráningargjald kr.1500 / hvert folald

Rn:1105-26-992

kt: 631188-2579

Kvittun sendist á netfangið

gauksmyri@gauksmyri.is

21.02.2011 13:02

Þytspeysur

Félagar hafa aðeins verið að spyrja mig hvort pantaðar verði fljótlega fleiri Þytspeysur. Það verða að vera að lágmarki 5 peysur svo hægt sé að panta. Ef það eru einhverjir sem vilja kaupa peysu endilega hafið samband sem fyrst.

Kolla
s. 863-7786

21.02.2011 10:43

Úrslit Grunnskólamóts

Frétt af vef Hestamannafélagsins Neista, neisti.net:
 
Frábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var í gær.
Skráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman.
Þökkum við öllum sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir.

Í ár var þrautabraut fyrir 1.-3. bekk bætt við keppnina og þar tóku 12 börn þátt. Þau stóðu sig öll rosalega vel og var gaman að sjá hvað þau fóru léttilega í gegnum brautina.
Dæmd var áseta og stjórnun og fengu 5 hæstu sæti en öll fengu þau viðukenningu fyrir þátttökuna.

          Þátttakendur í þrautabraut


Þrautabraut 1. - 3. bekkur









nr. Nafn Skóli bekkur Hestur einkunn






1 Aníta Ýr Atladóttir Varmahlíðarskóli 3 Demantur frá S-Hofdölum 8,5
2 Vigdís María Sigurðardóttir Gr.sk. austan Vatna 3 Toppur frá Sleitustöðum 8,4
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli 3 Gáta frá Saurbæ 8,3
4 Einar Pétursson Húnavallaskóli 1 Jarl frá Hjallalandi 7,3
5 Björg Ingólfsdóttir Varmahlíðarskóli 2 Hágangur frá Narfastöðum 7,2






Smali 4. - 7. bekkur









nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími
1 Leon Paul Suska Húnavallaskóli 6 Neisti frá Bolungarvík 41,75
2 Arndís Sif Arnarsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 6 Álfur frá Grafarkoti 42,09
3 Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir Húnavallaskóli 6 Kæla frá Bergsstöðum 48,53
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Húnavallaskóli 5 Perla frá Reykjum 50,12
5 Frida Ísabel Friðriksdóttir Varmahlíðarskóli 7 Þorri frá Veðramóti 51,87





Smali 8. - 10. bekkur









nr. Nafn Skóli bekkur Hestur tími alls
1 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Muggur 37,00
2 Haukur Marian Suska Húnavallaskóli 9 Laufi frá Röðli 43,53
3 Auðunn Þór Sverrisson Húnavallaskóli 9 Ófeigur frá Auðkúlu 3 47,96
4 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Húnavallaskóli 9 Fantur frá Bergsstöðum 54,21
5 Gunnar Freyr Gestsson Varmahlíðarskóli 9 Styrmir 54,29






Skeið 8 - 10 bekkur









nr Nafn Skóli bekkur Hestur tími






1 Helga Rún Jóhannsdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 9 Hvirfill frá Bessastöðum 4,37
2 Hanna Ægisdóttir Húnavallaskóli 9 Blesa frá Hnjúkahlíð 4,68
3 Bryndís Rún Baldursdóttir Árskóli 10 Björk frá Íbishóli 4,87
4 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóli 9 Brenna frá Fellsseli 4,93
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.sk. Húnaþings vestra 10 Erpur frá Efri-Þverá 5,00





Stigin standa svo:

29   Húnavallaskóli
25   Grunnskóli Húnaþings vestra
24   Varmahlíðarskóli
15   Árskóli
14   Grunnskóli austan vatna
11   Blönduskóli


Myndir eru komnar í albúmið okkar og albúm hjá Neista.

Við hjá Æskulýðsnefnd Þyts viljum þakka Neista-fólki fyrir vel skipulagt og flott mót og þökkum keppendunum okkar fyrir þátttökuna og góðan árangur. Gaman hvað stigakeppnin er jöfn eftir fyrsta mótið. Það gerir þetta meira spennandi. Koma svo Grunnskóli Húnaþings vestra.
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02