Færslur: 2011 Mars

31.03.2011 13:26

KS-deildin úrslit í smala og skeiði

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram í gærkvöld. Mikill spenna var hjá knöpum og áhorfendum sem tóku vel undir með hrópum og fagnaðarlátum. Smalakóngurinn Magnús Bragi Magnússon sigraði smalann eins og oft áður og var alveg magnað að sjá þá félaga Magnús og fák hans Frama frá Íbishóli fara smalabrautina villulaust á ógnarhraða. Og voru Magnús og Frami hilltir af áhorfendum lengi og vel í verðlaunaafhendingu. Skeiðið var mjög spennandi allt fram á síðasta hest. Um sigurinn börðust Elvar Einarsson á Kóng frá Lækjamóti og Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli, báðir fóru þeir 60 metranna undir 5 sek sem er mjög gott miðað við árstíma. Árni Björn hafði sigur í skeiðinu og fór báða sprettina undir 5 sek ( 4,99 og 4,97 sek ). Meistaradeild Norðurlands þakkar styrktaraðila KS-deildarinnar Kaupfélagi Skagfirðinga kærlega fyrir rausnalegan stuðning.

Úrslit urðu eftirfarandi:
Smali
Úrslit
1.        Magnús Bragi Magnússon  Frami frá íbishóli
2.        Eyjólfur Þorsteinsson    Bróðir frá Stekkjardal
3.        Ragnar Stefánsson       Hvöt frá Miðsitju
4.        Þorsteinn Björnsson     Kóngur frá Hólum
5.        Bjarni Jónasson            Lipurtá frá Varmalæk
6.        Ólafur Magnússon        Kæla frá Bergstöðum
7.        Tryggvi Björnsson       Óvissa frá Grafarkoti
8.        Elvar Einarsson            Muggur frá Sauðárkróki
9.        Árni Björn Pálsson        Korka frá Steinnesi

Skeið
Úrslit
1.        Árni Björn Pálsson              Ás frá Hvoli                        4,97
2.        Elvar Einarsson                  Kóngur frá Lækjamóti         4,99
3.        Þórarinn Eymundsson        Bragur frá Bjarnastöðum      5,1
4.        Erlingur Ingvarsson            Möttul frá Torfunesi              5,17
5.        Tryggvi Björnsson               Gjafar frá Þingeyrum    5,19
6.        Mette Mannseth                  Þúsöld frá Hólum              5,21
7.        Magnús Bragi Magnússon   Fjölnir frá Sjávarborg          5,24
8.        Sölvi Sigurðarson                Steinn frá Bakkakoti          5,28
9.        Eyjólfur Þorsteinsson          Spirna frá Vindási              5,28

Úrslit
            Stigasöfnun        
            Knapar                              Heild.stig
1          Eyjólfur Þorsteinsson           33,5
2          Árni Björn Pálsson               27
3          Bjarni Jónasson                   25,5
4-5       Ólafur Magnússon                20
4-5       Tryggvi Björnsson              20
6          Þórarinn Eymundsson         18
7          Magnús B Magnússon         13
8-9       Hörður Óli Sæmundarson     10
8-9       Elvar Einarsson                   10
10        Sölvi Sigurðarson                 9,5
11        Erlingur Ingvarsson               9
12        Mette Mannseth                  8
13-14   Baldvin Ari Guðlaugsson       7
13-14   Ragnar Stefánsson              7
15        Ísólfur Líndal                    6,5
16        Þorsteinn Björnsson           6
17-18   Jón Herkovic                       0
17-18   Riikka Anniina                    0

www.svadastadir.is

31.03.2011 13:23

Stóðhestaveisla á Svaðastöðum

Stóðhestaveisla verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki annað kvöld, föstudaginn 1. apríl kl. 20. Þar munu rúmlega 30 stóðhestar koma fram í fjölbreyttum atriðum, sumir með afkvæmum og aðrir einir.

Meðal þeirra sem koma fram eru hrossaræktendur ársins á Syðri-Gegnishólum sem mæta munu með þá Gandálf frá Selfossi og Brimni frá Ketilsstöðum, auk þess sem ein helsta stjarna stóðhestaveislunnar á Suðurlandi í fyrra, Fláki frá Blesastöðum, mun mæta ásamt systur sinni ofurhryssunni Ölfu.

Hestakosturinn er fjölbreyttur, frumsýndir folar í bland við eldri og reyndar hesta. Meðal þeirra sem koma fram er hið magnaða par Auður Karen sex ára og Friðrik X á sjöunda vetur. Myndband af þeim hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima undanfarið þar sem Auður, þá fimm ára, ríður stóðhestinum í íslensku hvassviðri. Samband knapa og hests er einstakt og ótrúlegt að sjá þessa pínulitlu stelpu stjórna hreyfingastórum og kraftmiklum stóðhesti eins og ekkert sé. Spennandi verður að sjá þetta flotta par í eigin persónu.

Heiðursverðlaunahesturinn Kjarval frá Sauðárkróki verður heiðraður á sýningunni, en hann er enn við góða heilsu tæplega þrítugur og mun mæta í Svaðastaðahöllina. Forsala á sýninguna er í fullum gangi á stöðvum N1 í Staðarskála, á Blönduósi, á Sauðárkróki og á Akureyri.  

Eftirtaldir hestar munu koma fram:
Kjarval frá Sauðárkróki, heiðurshestur
Hágangur frá Narfastöðum m/afkv
Blær frá Torfunesi m/afkv
Gammur frá Steinnesi m/afkv
Ársæll frá Hemlu
Þröstur frá Hvammi
Stáli frá Ytri-Bægisá
Bjarkar frá Blesastöðum
Álmur frá Skjálg
Hnokki frá Dýrfinnustöðum
Kafteinn frá Kommu
Stimpill frá Vatni
Friðrik X frá V-Leirárgörðum
Magni frá Sauðanesi
Háttur frá Þúfum
Hnokki frá Þúfum
Laufi frá Syðra-Skörðugili
Vestri frá Borgarnesi
Askur frá Hjaltastöðum
Þyrill frá Djúpadal
Trymbill frá Stóra-Ási
Tenór frá Stóra-Ási
Óskasteinn frá Íbishóli
Vafi fra Ysta-Mó
Stjörnustæll frá Dalvík
Gandálfur frá Selfossi
Brimnir frá Ketilsstöðum
Baugur frá Tunguhálsi ll
Ódeseifur frá Möðrufelli
Öngull frá Efri-Rauðalæk
Símon frá Efri-Rauðalæk
Blær frá Hesti
Tristan frá Árgerði
Eldjárn frá Ytri-Brennihóli
Fláki frá Blesastöðum

Sams konar sýning verður svo haldin í Ölfushöllinni laugardaginn 9. apríl nk. Kynning á þeim hestum sem þar koma fram hefst eftir helgi, sem og forsala aðgöngumiða.

www.hestabladid.is

30.03.2011 10:27

KS-deildin lokakvöldið ráslistar

Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni sem verður miðvikudaginn 30. mars. Það er alveg klárt að keppni verður jöfn og hörð. Æfingar fyrir smala gefa góða von um magnaða keppni. Margir mjög fljótir skeiðhestar eru skráðir til leiks í skeiðinu og er alveg ljóst að mjög góðir tímar munu nást. Spennan er mikill í keppninni um hver stendur uppi sem stigahæsti knapi KS-deildarinnar 2011 og eiga nokkuð margir knapar möguleika á að hreppa þann titil.

Hér eru ráslistar fyrir smala og skeiðið.

Smali:
1. Mette Mannseth - Bassi frá Stangarholti.
2. Baldvin Ari Guðlaugsson - Logar frá Möðrufelli.
3. Hörður Óli Sæmundarson - Hnokki frá Hofsstöðum.
4. Árni Björn Pálsson - Korka frá Steinnesi.
5. Riikka Anniina - Gnótt frá Grund 2.
6. Tryggvi Björnsson - Óvissa frá Galtarnesi.
7. Þórarinn Eymundsson - Glanni frá Ytra-Skörðugili.
8. Sölvi Sigurðarson - Bending frá Hólum.
9. Ragnar Stefánsson - Hvöt frá Miðsitju.
10. Eyjólfur Þorsteinsson - Bróðir frá Stekkjadal.
11. Ísólfur Þ. Líndal - Rós frá Grafarkoti.
12. Þorsteinn Björnsson - Kóngur frá Hólum.
13. Elvar Einarsson - Muggur frá Sauðárkróki.
14. Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli.
15. Jón Herkovic - Flæsa frá Fjalli.
16. Ólafur Magnússon - Kæla frá Bergsstöðum.
17. Bjarni Jónasson - Lipurtá frá Varmalæk.
18. Erlingur Ingvarsson - Dröfn frá Torfunesi.

Skeið:
1. Baldvin Ari Guðlaugsson - Baugur frá Efri-Rauðalæk.
2. Mette Mannseth - Þúsöld frá Hólum.
3. Ólafur Magnússon - Kúabús-Blakkur frá Kýrholti.
4. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu.
5. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki.
6. Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum.
7. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti.
8. Jón Herkovic - Formúla frá Vatnsleysu.
9. Þórarinn Eymundsson - Bragur frá Bjarnastöðum.
10. Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga.
11. Eyjólfur Þorsteinsson - Storð frá Ytra-Dalsgerði.
12. Ísólfur Þ. Líndal - Tvistur frá Hraunbæ.
13. Elvar Einarsson - Kóngur frá Lækjamóti.
14. Þorsteinn Björnsson - Melkorka frá Lækjamóti.
15. Árni Björn Pálsson - Ás frá Hvoli.
16. Erlingur Ingvarsson - Möttul frá Torfunesi.
17. Magnús Bragi Magnússon - Fjölnir frá Sjávarborg.
18. Tryggvi Björnsson - Gjafar frá Þingeyrum.

www.svadastadir.is

30.03.2011 09:30

Hestadagar í Reykjavík

Stórsýning fjölskyldunnar reiðhöllinni Víðidal

Föstudagskvöldið 1.apríl næstkomandi verður haldin stórsýning fjölskyldunnar þar sem hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu munu sýna atriði, ásamt fleiri góðum gestum.

Dagskrá sýningarinnar verður fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Sýningin byrjar kl 20:00 og kostar 1000 kr inn, frítt fyrir 13.ára og yngri.

Fjölmennum ágætu hestamenn á fjölskyldusýningu í Víðidal.

29.03.2011 21:24

Sparisjóðs-liðakeppnin tölt



Lokamót Sparisjóðs-liðakeppninnar er tölt. Keppt verður í 1. 2. 3. og unglingaflokki. Mótið verður haldið í Þytsheimum Hvammstanga föstudaginn 8. apríl nk. Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt og verður ekki snúið við.

Skráning sendist á email kolbruni@simnet.is og lokaskráningardagur er þriðjudagurinn 5. apríl. Fram þarf að koma kennitala knapa, flokkur, IS númer hests og í hvaða liði keppandinn er. Einnig þarf að koma fram upp á hvaða hönd skal riðið.

Skráningargjald er 2.000.- fyrir fullorðna en 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd


29.03.2011 08:41

Stórsýning Þyts


verður haldin í Þytsheimum laugardaginn 2.apríl kl. 20:30
 


Stóðhestar, gæðingamæður framtíðarinnar, skeið, ræktunarbú
hestafimleikar, skrautsýning og óvænt atriði.
 
Aðgangseyrir 1500 kr.
Frítt fyrir 12 ára og yngri

28.03.2011 09:58

Grunnskólamót - Hvammstanga

Sunnudaginn 3. apríl verður Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra haldið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga og hefst mótið klukkan 13:00  Þetta er síðasta mótið í vetur og verður spennandi að sjá hvaða skóli ber sigur úr bítum. En mest gaman er að sjá sem flesta keppendur spreyta sig og bæta sinn eigin árangur.

Æskilegt er að skráningar berist fyrir miðnætti á miðvikudag, 30. mars á netfangið thyturaeska@gmail.com

 Keppt verður í:      

1. - 3. bekkur  fegurðarreið

4. - 7. bekkur tölt

8. - 10. bekkur tölt

8. - 10. bekkur skeið

Við skráningu skal koma fram:

nafn, bekkur og skóli knapa - - nafn hests og uppruni, aldur og litur - - keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið.

 Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

Reglur keppninnar eru:

Grunnskólamót

Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

1.      Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.

2.      Keppnisgreinar eru:

Ø      Fegurðarreið    1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 3 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø      Tvígangur          4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd. 

Ø      Þrígangur          4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø      Fjórgangur        8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

Ø      Þrautabraut         1. - 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í ummál.

Ø      Smali                   4. - 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2x4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

Ø      Tölt                       4. - 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø      Tölt                       8. - 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og greitt tölt einn hringur, samtals þrír hringir .

Ø      Skeið                  8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

v     Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

3.      Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis. 

4.      Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.      Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.      Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk.  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum. 

7.      Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.      Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

 9.      Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

 10. Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

 

Stig

 Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,

Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.

1. sæti                       gefur 10 stig til viðkomandi skóla

2. sæti                       gefur  8 stig

3. sæti                       gefur  7 stig

4. sæti                       gefur  6 stig

5. sæti                       gefur  5 stig. 

 

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.

 1. sæti                       gefur  5 stig

2. sæti                       gefur  4 stig

3. sæti                       gefur  3 stig

4. sæti                       gefur  2 stig

5. sæti                       gefur 1 stig.


Æskulýðsnefnd Þyts

25.03.2011 08:39

Skagfirska mótaröðin 2011


Fjórgangur forkeppni

1.flokkur

Knapi Hestur Eink

1. Ísólfur Þ. Líndal Freymóður frá Feti 6,97

2. Magnús Bragi Magnússon Punktur frá Varmalæk 6,73

3. Linda Rún Pétursdóttir Máni frá Galtarnesi 6,70

4. Eyrún Ýr Pálsdóttir Lukka frá Kálfsstöðum. 6,63

5. Silvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum 6,60

6. Sina Scholz Taktur frá Varmalæk 6,57

7. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík. 6,43

8. Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum 6,43

9. Egill Þórarinsson Hafrún frá Vatnsleysu 6,43

10. Þórdís Jensdóttir Gramur frá Gunnarsholti 6,40

11. Ísólfur Þ. Líndal Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,37

12. Egill Þórarinsson Fífill frá Minni-Reykjum. 6,33

13. Carrie Lyons Straumur frá Enni. 6,30

14. Magnús Bragi Magnússon Fleygur frá Garðakoti 6,27

15. James Bóas Faulkner Brimar frá Margarétarhofi. 6,23

16. Árni Björn Pálsson Öfjörð frá Litlu-Reykjum. 6,23

17. Daníel Larsen Þota frá Enni. 6,13

18. Rósa Birna Þorvaldsdóttir Kolbrún frá Efri-Gegnishólum. 6,13

19. Auður Inga Ingimarsdóttir Fagri frá Reykjum 6,13

20. Lilja Pálmadóttir Sigur frá Húsavík. 6,10

21. Jón Herkovic Töfrandi frá Árgerði 6,10

22. Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi. 6,07

23. Hanna Chargé Vordís frá Feti. 6,07

24. Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,03

25. Bergrún Ingólfsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,03

26. Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti. 6,00

27. Hlín Mainka Jóhannesdóttir Hlöðver frá Gufunesi 5,97

28. Riikka Anniina Gnótt frá Grund 2. 5,87

29. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 5,83

30. Magnús Bragi Magnússon Neisti frá Skeggstöðum 5,83

31. Pernilla Möller Stormur frá Langárfossi 5,80

32. Aníta M. Aradóttir Tígur frá Hólum. 5,80

33. Guðmundur M. Skúlason Gosi frá Lambastöðum 5,80

34. Daniela Pogatschnig Gneisti frá Garðsauka 5,77

35. Auður Inga Ingimarsdóttir Upplyfting frá Skuggabjörgum 5,50

36. Camila Sörensen Fjóla frá Fagranesi 5,23

37. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli. 5,07

38. Jón Herkovic Garður frá Fjalli 5,03


2.flokkur

1. Sigurður Rúnar Pálsson Rúna frá Flugumýri 6,07

2. Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 5,93

3. Sigurður Rúnar Pálsson Haukur frá Flugumýri 5,93

4. Hrefna Hafsteinsdóttir Freyja frá Efri-Rauðalæk 5,90

5. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Enni 5,80

6. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Hrímnir frá Hjaltastöðum 5,80

7. Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum 5,60

8. Hrefna Hafsteinsdóttir Frigg frá Efri-Rauðalæk 5,50

9. Bjarni Broddason Veturliði frá Brimnesi 5,43

10. Steindóra Haraldsdóttir Gátt frá Lóni 5,40

11. Sædís Bylgja Jónsdóttir Prins frá Garði. 5,40

12. Steindóra Haraldsdóttir Gustur frá Nautabúi 5,33

13. Hafrún Ýr Halldórsdóttir Bára frá Steinsholti 2. 5,30

14. Linda Jónsdóttir Georgína frá Vindheimum 5,20

15. Íris Sveinbjörnsdóttir Bráinn frá Akureyri 5,20

16. Gloria Kucel Sólfari frá Ytra-Skörðugili 5,00

17. Íris Ósk Jóhannesdóttir Nökkvi frá Stokkalæk 5,00

18. Gloría Kucel Skorri frá Herríðarhóli 4,97

19. Bjarni Broddason Fáni frá Forsæludal 4,93

20. Sigurður Heiðar Birgisson Mánadís frá Íbishóli 4,73

21. Sæmundur Jónsson Gosi frá Bessastöðum 4,40

22. Jóna Ólafsdóttir Snerrir frá Neðra-Ási 2. 4,37



Unglingaflokkur

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 5,97

2. Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofstaðarseli 5,97

3. Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 5,87

4. Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði 5,83

5. Friðrik Andri Atlason Kvella frá Syðri-Hofdölum. 5,27

6. Lýdía Gunnarsdóttir Geysir frá Hofsósi 5,13

7. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðarseli 5,10

8. Bryndís Rún Baldursdóttir Eldur frá Bessastaðagerði 5,10

9. Rakel Eir Ingimarsdóttir Flæsa frá Fjalli 4,97

10. Rósanna Valdimarsdóttir Vakning frá Kríthóli 4,97

11. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Spori frá Ytri-Brennihóli 4,97

12. Fríða Ísabel Friðriksdóttir Kráka frá Tindastóli 4,67

13. Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum 4,67



Úrslit

Unglingaflokkur

Knapi Hestur Eink

1. Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofstaðarseli 6,43

2. Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni 6,13

3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 6,03

4. Lýdía Gunnarsdóttir Geysir frá Hofsósi 5,50

5. Friðrik Andri Atlason Kvella frá Syðri-Hofdölum. 5,27

2.flokkur

1. Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 6,57

2. Sigurður Rúnar Pálsson Rúna frá Flugumýri 6,47

3. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Hrímnir frá Hjaltastöðum 6,33

4. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir Stæll frá Enni 6,20

5. Hrefna Hafsteinsdóttir Freyja frá Efri-Rauðalæk 6,13

1.flokkur

B-úrslit

5. Silvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum 7,13

6. Sina Scholz Taktur frá Varmalæk 6,53

7. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík. 6,70

8. Ragnhildur Haraldsdóttir Eitill frá Leysingjastöðum 6,70

9. Egill Þórarinsson Hafrún frá Vatnsleysu 6,37

A-úrslit

1. Ísólfur Þ. Líndal Freymóður frá Feti 7,30

2. Silvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum 7,17

3. Eyrún Ýr Pálsdóttir Lukka frá Kálfsstöðum. 7,00

4. Magnús Bragi Magnússon Punktur frá Varmalæk 6,93

5. Linda Rún Pétursdóttir Máni frá Galtarnesi 6,70 

 

23.03.2011 14:55

Skagfirska mótaröðin - ráslistar

Fjórgangskeppni Skagfirsku mótaraðarinnar fer fram miðvikudaginn 23. mars í reiðhöllinni Svaðastöðum. Útlit er fyrir fjölbreytt og skemmtilegt mót enda eru skráningar afar margar eins og sést á meðfylgjandi ráslistum.

Keppni hefst kl. 19 og er aðgangseyrir 1000 kr. en frítt er fyrir 12 ára og yngri. Húsið opnar kl. 18.30.

Dagskrá:                - forkeppni unglingaflokkur.

                             - forkeppni 2. flokkur.

                             - forkeppni 1. flokkur.

                             - úrslit unglingaflokkur.

                             - HLÉ

                             - B-úrslit 1. flokkur.

                             - úrslit 2. flokkur.

                             - A-úrslit 1. flokkur.

Ráslistar

Unglingaflokkur

1. V. Lýdía Gunnarsdóttir - Geysir frá Hofsósi.

1. V. Ásdís Ósk Elvarsdóttir - Taktur frá Hestasýn.

2. V. Viktoría Eik Elvarsdóttir - Máni frá Fremri-Hvestu.

2. V. Jón Helgi Sigurgeirsson - Töfri frá Keldulandi.

3. V. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir - Glymur frá Hofstaðarseli.

3. V. Hafrún Ýr Halldórsdóttir - Bára frá Steinsholti 2.

4. V. Bryndís Rún Baldursdóttir - Eldur frá Bessastaðagerði.

4. V. Elín Magnea Björnsdóttir - Stefnir frá Hofstaðarseli.

5. V. Rakel Eir Ingimarsdóttir - Flæsa frá Fjalli.

5. V. Rósanna Valdimarsdóttir - Vakning frá Kríthóli.

6. V. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir - Spori frá Ytri-Brennihóli.

6.V. Björn Ingi Ólafsson - Hrönn frá Langhúsum.

7. V. Friðrik Andri Atlason - Kvella frá Syðri-Hofdölum.

7. V. Jón Helgi Sigurgeirsson - Samson frá Svignaskarði.

2. flokkur

1. V. Hlín Mainka Jóhannesdóttir - Hlöðver frá Gufunesi.

1. V. Bjarni Broddason - Veturliði frá Brimnesi.

2. V. Gloria Kucel - Sólfari frá Ytra-Skörðugili.

2. V. Sigurður Rúnar Pálsson - Rúna frá Flugumýri

3. V. Hrefna Hafsteinsdóttir - Freyja frá Efri-Rauðalæk.

3. V. Sigurður Heiðar Birgisson - Mánadís frá Íbishóli.

4. H. Steindóra Haraldsdóttir - Gátt frá Lóni.

4. H. Þóranna Másdóttir - Gátt frá Dalbæ.

5. H. Sædís Bylgja Jónsdóttir - Prins frá Garði.

5. H. Sæmundur Jónsson - Gosi frá Bessastöðum.

6. V. Alma Gulla Matthíasdóttir - Drottning frá Tunguhálsi 2.

6. V. Linda Jónsdóttir - Georgína frá Vindheimum.

7. V. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir - Stæll frá Enni.

7. V. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir - Hrímnir frá Hjaltastöðum.

8. V. Jóna Ólavsdóttir - Senrir frá Neðra-Ási 2.

8. V. Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum.

9. V. Sigurður Rúnar Pálsson - Haukur frá Flugumýri.

9. V. Steindóra Haraldsdóttir - Gustur frá Nautabúi.

10. H. Ingimar Jónsson - Hafþór frá Syðra-Skörðugili.

11. H. Gloría Kucel - Skorri frá Herríðarhóli.

11. H. Hrefna Hafsteinsdóttir - Frigg frá Efri-Rauðalæk.

12. H. Íris Sveinbjörnsdóttir - Bráinn frá Akureyri.

12. H. Íris Ósk Jóhannesdóttir - Nökkvi frá Stokkalæk.

13. V. Bjarni Broddason - Fáni frá Forsæludal.

1. flokkur

   1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Grettir frá Grafarkoti.

   2. Silvía Sigurbjörnsdóttir - Þórir frá Hólum.

   3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Píla frá Kirkjuhóli.

   4. Carrie Lyons - Straumur frá Enni.

   5. Daniela Pogatschnig - Gneisti frá Garðsauka.

   6. Magnús Bragi Magnússon - Punktur frá Varmalæk.

   7. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Lukka frá Kálfsstöðum.

   8. Aníta M. Aradóttir - Tígur frá Hólum.

   9. Lilja Pálmadóttir - Sigur frá Húsavík.

  10. Júlía Ludwicaz - Veigar frá Narfastöðum.

  11. Valdís Ýr Ólafsdóttir - Hertogi frá Bröttuhlíð.

  12. Riikka Anniina - Gnótt frá Grund 2.

  13. Linda Rún Pétursdóttir - Máni frá Galtarnesi.

  14. Guðmundur M. Skúlason - Gosi frá Lambastöðum.

  15. Hanna Chargé - Vordís frá Feti.

  16. Ragnhildur Haraldsdóttir - Eitill frá Leysingjastöðum.

  17. Auður Inga Ingimarsdóttir - Upplyfting frá Skuggabjörgum.

  18. Daníel Larsen - Þota frá Enni.

  19. Árni Björn Pálsson - Öfjörð frá Litlu-Reykjum.

  20. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Kjarval frá Blönduósi.

  21. Egill Þórarinsson - Fífill frá Minni-Reykjum.

  22. Ísólfur Þ. Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.

  23. James Bóas Faulkner - Brimar frá Margarétarhofi.

  24. Jón Herkovic - Garður frá Fjalli.

  25. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum.

  26. Rósa Birna Þorvaldsdóttir - Kolbrún frá Efri-Gegnishólum.

  27. Pétur Örn Sveinsson - Fold frá Miðsitju.

  28. Magnús Bragi Magnússon - Fleygur frá Garðakoti.

  29. Þórdís Jensdóttir - Gramur frá Gunnarsholti.

  30. Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík.

  31. Elvar Einarsson - Lárus frá Syðra-Skörðugili.

  32. Sina Scholz - Taktur frá Varmalæk.

  33. Ísólfur Þ. Líndal - Freymóður frá Feti.

  34. Camila Sörensen - Fjóla frá Fagranesi.

  35. Egill Þórarinsson - Hafrún frá Vatnsleysu.

  36. Jón Herkovic - Töfrandi frá Árgerði.

  37. Auður Inga Ingimarsdóttir - Fagri frá Reykjum.

  38. Pernilla Möller - Stormur frá Langárfossi.

  39. Magnús Bragi Magnússon - Neisti frá Skeggstöðum.

  40. Bergrún Ingólfsdóttir - Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum.

22.03.2011 21:58

Hrossabændur - Hestaáhugafólk

 

Aðalfundur Samtaka Hrossabænda í A- Hún verður haldinn í Reiðhöllinni á Blönduósi þriðjudaginn 29. mars 2011 og hefst stundvíslega kl. 20:00.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf -  stóðhestahald 2011 ofl.

 

Fræðslufundur undir yfirskriftinni  "Ræktun í Kirkjubæ" hefst kl 21:00 en þar mun Ágúst Sigurðsson hrossaræktandi í Kirkjubæ og fyrrverandi landsráðunautur í hrossarækt segja frá  hrossaræktinni í Kirkjubæ sem er landsþekkt og byggir á gömlum grunni. Ágúst mun fara yfir sviðið í víðu samhengi og sýna myndir máli sínu til stuðnings. Umræður að lokinni framsögu .  Kaffi og kleinur

 

Athugið að fræðslufundurinn er öllum opinn

 

Samtök Hrossabænda í A-Hún

22.03.2011 08:32

Grunnskólamót á Sauðárkróki - úrslit

Mjög góð þátttaka var á Grunnskólamótinu í hestaíþróttum sem haldið var í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær. Margir nemendur úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tóku þátt og stóðu sig með stakri prýði. Eftirtektarvert er hvað krakkarnir eru vel ríðandi og æskulýðsstarf hestamannafélaganna hefur skilað góðum árangri.

Eftir tvö mót af þremur stendur Varmahliðarskóli efstur með 67 stig en á hæla honum kemur Húnavallaskóli.

Staða skólanna eftir tvö mót
1. Varmahlíðarskóli 67
2. Húnavallaskóli 62
3. Árskóli 40
4. Gr. Húnaþings vestra 39
5. Blönduskóli 27
6. Gr. Austan vatna 26


Úrslit í einstökum greinum.

Fegurðarreið Hestur Skóli Einkunn
1. Aníta Ýr Atladóttir Demantur f. Syðri-Hofdölum Varmahlíðarskóli 7,5
2. Björg Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Varmahlíðarskóli 7
3. Stefanía Sigfúsdóttir Lady frá Syðra-Vallholti Árskóli 6,5
4. Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Gr.austan vatna 6
5. Jón Hjálmar Ingimarsson Flæsa frá Fjalli Varmahlíðarskóli 5,5

Tvígangur Hestur Skóli Einkunn
1. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi Blönduskóli 6,8
2. Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu Varmahlíðarskóli 6,5
3. Leon Paul Suska Neisti frá Bolungarvík Húnavallaskóli 6
4. Stella Finnbogadóttir Dalablesi frá Nautabúi Árskóli 5,8
5. Hólmar Björn Birgisson Tangó frá Reykjum Gr.austan vatna 5,5

Þrígangur Hestur Skóli Einkunn
1. Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Varmahlíðarskóli 7
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti Varmahlíðarskóli 6,7
3. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur f. Narfastöðum Varmahlíðarskóli 6,5
4. Lilja María Suska Þruma frá Steinnesi Húnavallaskóli 6,2
5. Viktor Jóhannes Kristóferss. Flosi frá Litlu-Brekku Gr.Húnaþings vestra 6


Fjórgangur Hestur Skóli Einkunn
1. Ragna Vigdís Vésteinsd. Glymur frá Hofsstaðaseli Varmahlíðarskóli 6,2
2. Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi Varmahlíðarskóli 6,1
3. Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi Húnavallaskóli 5,6
4. Eydís Anna Kristófersdóttir Sómi frá Böðvarshólum Gr.Húnaþings vestra 5,5
5. Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli Varmahlíðarskóli 5,4


Skeið Hestur Skóli
1. Bryndís Rún Baldursdóttir Björk frá Íbishóli Árskóli
2. Hanna Ægisdóttir Blesa frá Hnjúkahlíð Húnavallaskóli
3. Friðrik Andri Atlason Gneisti frá Ysta-Mó Varmahlíðarskóli
4. Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal Varmahlíðarskóli

21.03.2011 16:20

Aðalfundur Þyts


Aðalfundur Þyts verður haldinn miðvikudagskvöldið 30. mars nk, í Þytsheimum og hefst fundurinn klukkan 20.30.


Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf (þmt kosning formanns)


Stjórn Þyts

21.03.2011 08:58

Reiðnámskeið Reiðnámskeið að Hólum dagana 24.-27. Mars.

Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum heldur reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamann.

Dagskrá

Fimmtudagur: kl 17:00 - 21:00

Föstudagur: kl 17:00 - 21:00

Laugardagur: kl 9:00 - 17:00

Sunnudagur: kl 9:00 - 17:00


*
Námskeiðið skiptist í 10 kennslustundir

* Nemandi verður að mæta með eigin hest og búnað

* Verð er 5000 kr á mann


Innifalið er stía og fóður fyrir hestinn á meðan námskeiðinu stendur ef þörf er á

Hægt er að kaupa hádegismat á staðnum um helgina


Skráningar og nánari upplýsingar hjá:

Eyrún: 849-9412

James: 848-7893

21.03.2011 08:49

Miðasala Landsmóts 2011 er hafin!


Miðasala Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til 3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/.


Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændasamtaka Íslands fá 20% afslátt af miðaverði í forsölu til 1.maí.

Auk þess fá N1 korthafar 1000 kr. afslátt af miðaverði. N1 kortið veitir afslátt af eldsneyti og ýmsum vörum og þjónustu, t.d. á þjónustustöðvum, á hjólbarða- og smurverkstæðum, í verslunum, á sjálfsafgreiðslustöðvum og hjá fjölda samstarfsaðilum. Kortið er einstaklega auðvelt í notkun um land allt. Hestamenn geta með notkun N1 kortsins styrkt sitt hestamannafélag en af hverjum seldum eldsneytislítra rennur hálf króna til hestamannafélagsins.


Á heimasíðu Landsmóts má finna glæsilegt kynningarmyndband um mótið.

20.03.2011 16:46

Stjörnutölt Akureyri úrslit




A úrslit
Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnarnesi 8.21
Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga 7.75
Árni Björn Pálsson Fura frá Enni 7.75
Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum 7.71
Tryggvi Björnsson Júpiter frá Egilsstaðabæ 7.17


B úrslit

Tryggvi Björnsson Júpiter frá Egilsstaðabæ 7.42
Sölvi Sigurðarson Nanna frá Halldórsstöðum 7.33
Guðmundur Karl Tryggvason Þruma frá Akureyri 7.13
Baldvin Ari Guðlaugsson Blær frá Kálfholti 6.67
Óskar Sæberg Fálki frá Ríp 6.58

Fleiri myndir inn á www.pedromyndir.is

www.lettir.is

Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02