09.03.2024 10:07
Aðalfundur
Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn 12. mars kl. 19:30 í kaffistofu Þytsheima.
Venjuleg aðalfundastörf, kosið verður um þrjá meðstjórnendur og tvo varamenn í stjórn.
Önnur mál m.a. farið yfir stöðuna á reiðhöll og ársreikninga.
26.02.2024 10:11
Reiðnámskeið á Skáney !!!
![]() |
Fyrirhugað er reiðnámskeið fyrir krakka 10 ára og eldri, helgina 22. - 24. mars á Skáney. Börn/unglingar þurfa að vera töluvert vön og virk í Þyt. Námskeiðið er niðurgreitt allverulega af hestamannafélaginu en hvert barn þarf að borga 10.000. Sniðugt væri að sameina í bíla.
Skráning hjá Ingu á kolugil@gmail.com, lokaskráningardagur er sunnudagurinn 05.03
26.02.2024 09:25
Þriðja mótið í vetrarmótaröð Þyts tölt og fimmgangur
Þriðja mótið í Mótaröð Þyts 2024 verður haldið 23. mars og hefst kl 13:00. Skráningu lýkur miðvikudaginn 20.03.
Keppt verður í T3 í 1., 2. og unglingaflokki. Í T7 í 3. flokki og í barnaflokki. Einnig verður F2 í opnum flokki.
Öllum flokkum er stjórnað af þul.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Styrktaraðilar mótsins eru Bessastaðir
![]() |
24.02.2024 18:32
Móti 2 í Vetrarmótaröð Þyts 2024 lokið
![]() |
Annað mótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið í dag, 24.02. Þátttaka með ágætum í flestum flokkum en pollaflokkurinn hefur aldrei verið jafn stór, svo framtíðin er björt.
Dómarar stóðu sig vel sem og annað starfsfólk mótsins, einnig gaman að sjá hversu margir áhorfendur voru á svæðinu.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit:
Í pollaflokki kepptu Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Frár frá Lækjamóti, Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá, Júlíana Björk Birkisdóttir á Kollu frá Hellnafelli, Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal á Nið frá Lækjamóti, Níels Skúli Helguson á Dögun frá Fremri-Fitjum, Sólon Helgi Ragnarsson á Grifflu frá Grafarkoti, Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla frá Hvammstanga og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2
Tölt T4
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá HellnafelliRauður/milli-einlitt Þytur 5,54
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,38
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,21
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,03
2 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,83
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,47
Fjórgangur V3 - Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,13
2 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,73
3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47
4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87
5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,77
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,60
2-3 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,33
2-3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33
4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,93
5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,47
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57
2 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,43
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,93
5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá BessastöðumRauður/ljós-skjótt Þytur 5,83
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40
2-3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03
2-3 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,03
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,67
5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,50
6 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,03
7 Fríða Marý HalldórsdóttirStella frá Efri-ÞveráBrúnn/milli-skjótt14Þytur5,00
8 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 4,90
9 Halldór P. SigurðssonMegas frá HvammstangaJarpur/rauð-einlitt Þytur 4,77
10 Jóhann Albertsson Eyja frá Eyri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,30
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,17
2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,87
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83
4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt Þytur 5,30
5 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,77
6 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,63
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,03
2-3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
2-3 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,73
4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur5,10
5 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,80
6 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,20
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08
2 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,00
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,75
4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,71
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,67
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,93
3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,90
4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 4,40
5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,47
Fjórgangur V5
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,42
2-3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,38
2-3 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 6,38
4 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
5 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauður einlitt Þytur 6,27
2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,97
3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,63
5-6 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60
5-6 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 5,60
7 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 5,47
8 Jóhannes Ingi Björnsson Tinni frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87
Efri-Þverá Hrossarækt eru styrktaraðilar mótsins!
https://www.facebook.com/efritvera
![]() |
23.02.2024 09:06
Dagskrá !!!
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts – fjórgangur og T4
Mótið hefst kl. 16.00 og sjá má ráslista inn í Horseday appinu.
Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
Pollar
unglingar
10 mín hlé
Forkeppni:
T4
3. flokkur
2.flokkur
1.flokkur
20 mín hlé
Úrslit:
T4
3. flokkur
2. flokkur
1.flokkur
22.02.2024 14:44
Aðalfundur Þyts 2024
Aðalfundur Þyts verði haldinn 12. mars nk
Nánar auglýst síðar
13.02.2024 06:12
Mótaröð Þyts 2024 - fjórgangur og T4
Annað mótið í Mótaröð Þyts 2024 verður 24 febrúar og hefst kl 16:00. Skráningu lýkur miðvikudaginn 21.02.
Keppt verður í V3 í 1., 2. og unglingaflokki. Í V5 í 3. flokki og í barnaflokki. Einnig verður T4 í opnum flokk.
Öllu er stjórnað af þul.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Efri-Þverá Hrossarækt eru styrktaraðilar mótsins!
https://www.facebook.com/efritvera
![]() |
Næstu mót eru svo:
Laugardagur 23. mars kl. 13.00 - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur
Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali
09.02.2024 17:02
Mótaröð Þyts - Gæðingatölt úrslit
Okkur tókst að halda mót, því ber að fagna !!!
Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins en keppt var í gæðingatölti í öllum flokkum. Pollar mættu einnig til leiks en það voru þau Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla, Níels Skúli Helguson á Dívu frá Fremri-Fitjum, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli og Helga Mist á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá.
![]() |
Gæðingaflokkur 1
![]() |
A - úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt 8,39
2 Svalur frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Jarpur/milli-skjótt 8,30
3 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,20
4 Kilja frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt14 8,18
5 Eyvör frá Herubóli Katharina Teresa Kujawa Bleikur/fífil-einlit 7,99
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt 8,31
2 Svalur frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Jarpur/milli-skjótt 8,29
3 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnót 8,15
4 Kilja frá Grafarkot Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,15
5 Eyvör frá Heruból Katharina Teresa Kujawa Bleikur/fífil-einlit Neisti 8,05
Gæðingaflokkur 2
![]() |
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt 8,49
2 Ljúfur frá Lækjamóti II Þórir Ísólfsson Bleikur/álóttureinlitt 8,41
3 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,35
4 Grein frá Sveinatungu Kolbrún Stella Indriðadóttir Grár/rauðurblesótt 8,29
5 Rofi frá Sauðá Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rauður/milli-einlitt 8,18
B úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
6 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,30
7 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt 8,28
8-9 Þekking frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Rauður/ljós-skjótt 8,25
8-9 Ólga frá Blönduósi Karen Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,25
10 Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt 7,88
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1-2 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt 8,38
1-2 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,38
3 Ljúfur frá Lækjamóti II Þórir Ísólfsson Bleikur/álóttureinlitt 8,34
4 Rofi frá Sauðá Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rauður/milli-einlitt 8,29
5 Grein frá Sveinatungu Kolbrún Stella Indriðadóttir Grár/rauðurblesótt 8,27
6 Ólga frá Blönduósi Karen Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,25
7 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,21
8 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt 8,21
9 Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt 8,19
10 Þekking frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Rauður/ljós-skjótt 8,18
11-12 Tinni frá Akureyri Jóhannes Ingi Björnsson Brúnn/milli-einlit 8,12
11-12 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,12
13 Von frá Reyðarfirði Ragnar Smári Helgason Brúnn/milli-einlitt 8,12
14 Frosti frá Höfðabakka Óskar Einar Hallgrímsson Rauður/milli-blesótt 8,06
15 Stella frá Efri-Þverá Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt 8,02
16 Marel frá Hvammstanga Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt 7,99
17 Kolla frá Hellnafelli Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-einlitt 7,93
18 Ljósbrá frá Múla Katarina Fatima Borg Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 7,90
19 Tígull frá Böðvarshólum Ingveldur Ása Konráðsdóttir Rauður/milli-stjörnótt 7,83
Gæðingatölt-barnaflokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,35
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt 8,04
3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt14 7,81
4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt 7,71
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,38
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt14 7,97
3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt 7,90
4 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt 7,51
Gæðingatölt-unglingaflokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli Rauður/milli-stjörnótt 8,28
2 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt 7,92
3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Fjöður frá Efra-Núpi Bleikur/fífil/kolótturskjótt 7,86
4 Ayanna Manúela Alves Glaður frá Hvoli Rauður/milli-skjótt 7,74
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt 8,24
2 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt 7,92
3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Fjöður frá Efra-Núpi Bleikur/fífil/kolótturskjótt 7,74
4 Ayanna Manúela Alves Glaður frá Hvoli Rauður/milli-skjótt 7,71
Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses
![]() |
07.02.2024 11:54
Dagskrá Gæðingatöltsins
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - Gæðingatölt
Mótið hefst kl. 18.00 og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.
Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
Pollar
unglingar
Forkeppni:
2.flokkur
1.flokkur
30 mín hlé
úrslit:
B úrslit - 2.flokkur
A úrslit - 2. flokkur
1.flokkur
01.02.2024 13:04
Fyrsta móti frestað til 09.02
Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 9. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 7. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og í barnaflokki Þeir sem skrá sig í 3 flokk, skrá sig í gæðingatölt ungmennaflokkur.
Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses
![]() |
Næstu mót eru svo:
Laugardagur 24. febrúar - keppt í V5 í 1. 2. og 3ja flokki, unglingaflokki en tví eða þrígangi í barnaflokki. Síðan verður T2 opinn flokkur
Laugardagur 23. mars - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur
Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali
24.01.2024 16:09
Sértilboð fyrir hestamannafélög
Rúnar frá Hrímni kemur á sunnudaginn næsta 28.01, kl 19:30 -22:00 og verður með kynningu og mátun - því miður er þetta eina lausa dagsetningin sem hann getur komið. Vonandi geta sem flestir mætt |
|
![]() |
![]() |
![]() |
19.01.2024 06:56
Fyrsta mót vetrarins !!!
Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 2. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 31. janúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og í barnaflokki Þeir sem skrá sig í 3 flokk, skrá sig í gæðingatölt ungmennaflokkur.
Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Styrktaraðilar Gæðingatöltsins eru Kolla Gr og Jói Eyri seaside houses
![]() |
Næstu mót eru svo:
Laugardagur 24. febrúar - keppt í V3 í 1., 2. flokki og unglingaflokki, V5 í 3. flokki og þrígangi í barnaflokki. Síðan verður T2 opinn flokkur
Laugardagur 23. mars - Tölt T3 í 1. 2 og unglingaflokki, T7 í 3ja flokki og barnaflokki. Síðan verður fimmgangur opinn flokkur
Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir) - Smali
18.01.2024 12:41
Vinnudagur á laugardaginn í höllinni
Vinnudagur í höllinni nk laugardag frá kl. 10.00, stefnt er að því að pússa og mála inni á kaffistofunni og útveggina í reiðhöllinni. Einnig er einhver smíðavinna sem þarf að fara í og klára að þrífa og gera fínt.
Ef einhverjir eiga, bakka, sköft eða aðrar málningagræjur má endilega taka þær með.
Eins og áður, ef þú kemst bara í stuttan tíma er það bara allt í góðu. Margar hendur vinna létt verk !!!
17.01.2024 08:53
Krakkahópur Heiðu
![]() |
Almennt reiðnámskeið fyrir krakka 8 - 13 ára.
Kennari er Heiða Heiler.
Þetta eru samtals 10 skipti
Verð: 8.500 kr.
Heiða er ekki með hesta sjálf í vetur.
Áhugasamir mega hafa samband á email: heidaheiler@hotmail.com
16.01.2024 12:10
Almennur félagsfundur Þyts - fundargerð
Almennur félagsfundur haldinn í Þytsheimum 11. janúar 2024 kl. 20:00.
Mættir 17 félagsmenn.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Byrjaði á að þakka þeim fyrir sem tóku þátt í að þrífa og taka til í reiðhöllinni síðustu
daga.
Búið er að setja upp mótor við hurðina, verið að vinna í að finna hvaða
aðgangsstýring er best. Rafvirki er að vinna í að laga tengla í kaffistofunni í
reiðhöllinni og lýsingu.
Greindi frá verkefninu Félagshesthús sem félagið er að hleypa af stokkunum í vetur.
7 börn eru skráð. Búið er að fá stíur í hesthúsinu hjá Láru og Gunnari, verkefnið
kostar nokkuð og börnin greiða mjög lágt þátttökugjald. Búið að sækja um styrki á
nokkrum stöðum.
Nefndi að námskeiðið Reiðmaðurinn væri í gangi og mikil stemning þar.
Sagði að Heiða myndi hjálpa krökkunum í Félagshesthúsinu af stað. Bað um að fólk í
hesthúsahverfinu myndi vera duglegt við að líta til með þessu nýja unga hestafólki.
Jessie verður með knapamerki fyrir yngra starfið.
Fanney fór yfir innanhúsmótaröðina, búið er að setja dagssetningar inn á Þytssíðuna.
Endað verður á smalakeppni, en mikil steming var á mótinu í fyrra.
Þórdís nefndi að gott væri að félagsmenn væru duglegir við að hjálpa til við mótin.
Nína nefndi að það væru hér kassar með fullt af flottum búningum. Það þyrfti að finna
tækifæri til að nota þessa búninga.
Hvatt var til þess að vera með þorrablót. Formaður tók undir það, stungið var upp á
föstudeginum 26. janúar. Hvatti hann þá sem myndu mæta að auglýsa það.
Nína sagðist ætla að vera í sjoppunni á fyrsta mótinu og brutust út mikil fagnaðarlæti
við þær fréttir. Spannst upp umræða um hversu erfitt væri að fá fólk til að vinna fyrir
félagið, fólk þarf að athuga að það er ekki bara hægt að þiggja, það þarf líka að gefa
af sér til að félagsstarf geti verið blómlegt.
Fundi slitið kl 21:10