15.11.2024 10:48

Uppskeruhátíð Þyts og HSVH

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún fór fram með pompi og pragt laugardaginn 2.nóvember. Dásamlegur matur, góð skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar venju samkvæmt og frábær félagsskapur var þetta vel heppnaða kvöld.

Þytur veitti verðlaun og viðurkenningar í eftirfarandi flokkum:

 

Knapi ársins í ungmennaflokki: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

 

 

Knapi ársins í 3. flokki: Eva-Lena Lohi

 

 

Knapi ársins í 2. flokki: Halldór P. Sigurðsson

 

 

Skeiðknapi ársins: Jóhann B. Magnússon

 

 

Knapi ársins í meistaraflokki: Elvar Logi Friðriksson

 

 

Sérstaka viðurkenningu hlaut Þorgeir Jóhannesson, sem verður 80 ára á næsta ári en gefur öðrum knöpum ekkert eftir í útreiðum og keppni.

 

 

Þytsfélagi ársins er Herdís Einarsdóttir 

 

 

Nýr heiðursfélagi hjá Þyti var valinn Halldór P. Sigurðsson.

 

 

Hrossaræktarbú ársins hjá HSVH er Lækjamót. Lækjamót komu fram með 13 hryssur til kynbótadóms á árinu og þar af voru 8 þeirra í verðlaunasæti á hátíðinni, ásamt því að ein þeirra stóð uppi sem hæst dæmda hryssa samtakanna. Meðalaldur þessarra hryssna var 5,4 ár og sex þeirra voru með yfir 8,40 í aðaleinkunn aldursleiðrétt.

Önnur tilnefnd bú voru: Bessastaðir, Efri-Fitjar, Grafarkot og Gröf

 

Hæst dæmdi stóðhestur HSVH er Hreggviður frá Efri-Fitjum 5 vetra aðaleinkunn 8,38. 

Hreggviður er myndar hestur afar fótahár og framhár með mjög öfluga fótagerð en hann hlaut 9 fyrir bæði samræmi og fótagerð og 8,5 fyrir háls, bak og lend og hófa. Þess utan er hann einstaklega prúður og hlaut hvorki meira né minna en 10 fyrir prúðleika. Hreggviður er takthreinn, rúmur og viljugur alhliðahestur með 8,5 fyrir tölt, skeið, greitt stökk og samstarfsvilja.

 

Hæst dæmda hryssa HSVH er Olga frá Lækjamóti 6 vetra. Aðaleinkunn 8,53. Olga er óvenjulega há fyrir sköpulag þar sem hún hlaut 9 fyrir höfuð, háls, bak, samræmi og prúðleika, hún er svipgóð, framhá og fótahá með afar góða yfirlínu. Svo er hún taktgóð, skrefmikil, hágeng og yfirveguð alhliðahryssa með 9 fyrir stökk og 8,5 fyrir tölt og hægt tölt, brokk, vilja og fegurð í reið. Olga var í 2.sæti í 6 vetra flokki hryssna á Landsmótinu í sumar

 

Hæst dæmda klárhrossið er Hátíð frá Efri-Fitjum 7 vetra. Aðaleinkunn 8,52. Aðaleinkunn án skeiðs 8,93. Hátíð er úrvals klárhryssa. Hún er vel sköpuð, framhá með afar góða baklínu og öfluga lend en hún hlaut 9 fyrir bæði bak og lend og samræmi og 8,5 fyrir háls/herðar/bóga, hófa og prúðleika. Hún er fótahá, með mikinn fótaburð, mikla þjálni og frábærar gangtegundir og hlaut hún hvorki meira né minna en þrjár 9,5ur í hæfileikum fyrir brokk, samstarfsvilja og fegurð í reið og þrjár 9ur fyrir tölt, hægt tölt og greitt stökk.

 

Önnur verðlaunahross voru:

4 vetra hryssur:

1. Píla frá Lækjamóti

2. Lukka frá Lækjamóti

3. Vinátta frá Lækjamóti

 

5 vetra hryssur:

1. Ólga frá Lækjamóti

2. Óskastund frá Lækjamóti

3. Hetja frá Bessastöðum

 

5 vetra stóðhestar:

1. Hreggviður frá Efri-Fitjum

2. Frár frá Bessastöðum

3. Skjár frá Syðra-Kolugili

 

6 vetra hryssur

1. Olga frá Lækjamóti

2. Þrá frá Lækjamóti

3. Hekla frá Efri-Fitjum og Olía frá Lækjamóti

 

6 vetra stóðhestar

1. Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá

2. Sjarmur frá Fagralundi

 

7 vetra og eldri hryssur

1. Hátíð frá Efri-Fitjum

2. Eind frá Grafarkoti

3. Rauðhetta frá Bessastöðum

 

7 vetra og eldri stóðhestar

1. Brandur frá Gröf

2. Saumur frá Efri-Fitjum

13.11.2024 23:30

Fyrirlestur

Fræðslunefnd auglýsir

 

27. nóvember nk mun Sonja Líndal koma og halda fyrirlestur um heilsu hestsins. Fyrirlesturinn verður haldinn í grunnskólanum og hefst kl. 20.00. 

Kaffi og kaka í boði.

Verð: 1.500

 

28.10.2024 08:18

Þytsheimar

                                                                                                                      
 

Búið er að opna reiðhöllina og því hægt að kaupa sér kort í hana. Frekari upplýsingar hjá Ragnari í síma 869-1727 eða á messenger. 

Um liðna helgi,  25. - 27. október, var Reiðmaðurinn í höllinni en þær helgar sem Reiðmaðurinn verður til viðbótar á þessu ári eru:

15. - 17. nóvember

13. - 15. desember

02.10.2024 09:52

Þytsfélagi ársins og keppnisárangur

Hestamannafélagið Þytur óskar eftir tilnefningum frá félagsmönnum um Þytsfélaga ársins, sendið nafn og stutta skýringu á tilnefningunni á palmiri@ismennt.is.

Einnig óskum við eftir því að knapar sendi inn keppnisárangur ársins vegna knapaverðlauna.

Stjórnin.

15.09.2024 16:13

Félagsfundur

Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 17.09 kl. 19.30 á kaffistofu reiðhallarinnar.

 

Stjórnin.

05.09.2024 23:02

Equitana 2025

Hrossaræktarfélag Þorkelshólshrepps ætlar að fara á Equitana 2025.

Siðast þegar farið var á Equitana var það í sameiningu með Þytsfélögum og langar félaginu að endurtaka leikinn. Búið er að fá tilboð og sirka verð fyrir hópinn. Hópurinn bókar svo sjálfur á sameigininlega miða inn á sýningar á svæðinu og á topshow. Áætlað að við reynum að ná einu kvöldi á sýningunni TOPSHOW.
Frábært væri að fá skráningu sem fyrst svo hægt sé að áætla fjölda. 
Flogið er út fimmtudaginn 6. mars, morgunflug og heim mánudaginn 10 mars.  (hægt að breyta dagsetningum örlitið ef meirihluti vill)


Áætlað verð á mann í tvíbýli 126.900.
Áætlað verð á mann í einbýli 169.900.


Innifalið: Beint flug með Icelandair til Frankfurt, gisting á 4* hóteli með morgunverð, akstur frá flugvellinum í Frankfurt til Essen og til baka á brottfaradegi.

https://www.equitana.com/essen/en-gb.html?fbclid=IwY2xjawFHGYlleHRuA2FlbQIxMAABHVXnUDtgtgCNfVzRRvP-yLdg9gwYA8WxDDaLHa95RFmi9ZAfRdqR7cZ0oQ_aem_KaSGwxO6BV0T3RCNKGXo1g 

13.06.2024 10:48

Keppnisréttur á LM

                                                                                                                         
   

Stjórn vill biðja þá sem unnu sér rétt til þess að keppa á landsmótinu að senda Pálma upplýsingar um IS númer hests, kennitölu keppanda og upp á hvora hönd þeir ætla að keppa.

palmiri@ismennt.is eða í síma 849-0752

 

08.06.2024 17:34

Úrslit úrtöku og gæðingamóts Þyts, Neista og Snarfara

 

                                                                             
 
                                                                                 Þorgeir fékk bikarinn ,,elsti knapi mótsins í úrslitum" 

 

 

Eftir hrikalega viku veðurlega séð tókst að halda úrtöku og gæðingamót um helgina. Tvö rennsli í A og B flokki voru í boði en á laugardegi var keppt í fyrra rennsli og úrslit í barna, unglinga og ungmennaflokki kláruð. Mótið var sameiginlegt mót Þyts með Neista og Snarfara og tókst vel til. Sérstaklega gaman fyrir yngri flokkana að vera fleiri og fá meiri keppni. Aðeins einn polli mætti en það var hún Camilla Líndal á Garra frá Grafarkoti og stóð hún sig auðvitað ofsalega vel. 

Úrslit urðu eftirfarandi: 

 
 
 

A flokkur - A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,66

2. Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,33

3. Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,24

4. Viðar frá Hvammi 2 Lilja Maria Suska Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,13

5. Marel frá Hvammstanga Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,10

6. Edith frá Oddhóli Ásdís Freyja Grímsdóttir Grár/vindóttureinlitt Neisti 7,95

7. Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,96 (hætti keppni)

Forkeppni, fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Viðar frá Hvammi 2 Lilja Maria Suska Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,30

2 Hátíð frá Söðulsholti Ásdís Brynja Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Neisti 8,27

3 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,07

4 Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 7,98

5 Edith frá Oddhóli Ásdís Freyja Grímsdóttir Grár/vindóttureinlitt Neisti 7,80

6 Marel frá Hvammstanga Fríða Marý HalldórsdóttirBrúnn/milli-skjótt Þytur 7,76

7 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,62

8 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 7,61

9 Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,78

10 Vænting frá Ytri-Skógum Sigríður Vaka Víkingsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 0,00

Forkeppni, seinna rennsli

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn

1 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann MagnússonRauður/milli-skjótt Þytur 8,44

2 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli SæmundarsonRauður/milli-stjörnótt Þytur 8,36

3 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,34

4 Hátíð frá Söðulsholti Ásdís Brynja Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Neisti 8,31

5 Moldríkur frá Hofi á Skaga Egill Þórir Bjarnason Leirljós/Hvítur/ljós-einlitt Snarfari 8,07

6 Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,05

                                                                                                                                                                                         
                                                                                                                                         
 
      

 

 

B flokkur - A úrslit

 

 

 

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,76

2. Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,56

3. Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39

4. Koli frá Efri-Fitjum Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,30

5. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,25

6. Hlekkur frá Reykjum Ásdís Freyja Grímsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,13

 

Forkeppni, fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Brynjar frá Syðri-Völlum Helga Una Björnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,62

2. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,46

3. Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,33

4. Húna frá Kagaðarhóli Helga Una Björnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,32

5. Koli frá Efri-Fitjum Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,27

6. Kara frá Steinnesi Þorsteinn Björn Einarsson Bleikur/fífil-stjörnótt Neisti 8,22

7. Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,21

8. Brandur frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,19

9. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,13

10. Hlekkur frá Reykjum Ásdís Freyja GrímsdóttirBrúnn/milli-einlitt Neisti 8,06

11. Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 7,94

12. Aragon frá Fremri-Gufudal Aron Ingi Halldórsson Leirljós/Hvítur/milli-blesótt Neisti 7,78

Forkeppni, seinna rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda  Einkunn

1. Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese Göransson Brúnn/milli-einlitt Snarfari 8,43

2. Mídas frá Köldukinn 2 Egill Þórir Bjarnason Rauður/milli-einlitt Neisti 8,35

3. Kara frá Steinnesi Þorsteinn Björn Einarsson Bleikur/fífil-stjörnótt Neisti 8,26

4. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,19

                                                                                                                     

 

 

C flokkur

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Draumur frá Hvammstanga Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,33

2. Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,17

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Draumur frá HvammstangaEva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,11

2. Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 7,97


Barnaflokkur 

 

 

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,56

2 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Henrý frá Kjalarlandi Rauður/milli-skjótt Snarfari 8,29

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,06

4 Katrín Sara Reynisdóttir Kólfur frá Reykjum Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt Snarfari 8,03

5 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 7,87

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,55

2 Katrín Sara Reynisdóttir Kólfur frá Reykjum Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt14Snarfari 7,98

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 7,91

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 7,78

5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Henrý frá Kjalarlandi Rauður/milli-skjótt Snarfari 7,54

                                                                                                                                 
 

 

Unglingaflokkur gæðinga

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 8,50

2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 8,24

3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,23

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,12

5 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,09

6 Kristín Erla Sævarsdóttir Karmur frá Byggðarhorni Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,31

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 8,25

2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,22

3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,05

4 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 8,03

5 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,75

6 Kristín Erla Sævarsdóttir Karmur frá Byggðarhorni Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,59

 

B flokkur ungmenna

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,55

2. Inga Rós Suska Hauksdóttir Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 8,21

3. Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,05

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 8,50

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,29

3. Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,09

4. Inga Rós Suska Hauksdóttir Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 7,88

5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Kilja frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,82

6. Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,61

                                                                                                                                                    

                                                                                                                      
 

 

 

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur

 

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,54

2 Vinur frá Eyri Jóhann Albertsson Bleikur/fífil-blesótt Þytur 8,37

3 Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,28

4 Kleópatra frá Hofi Eline Schriver *Bleikur/álóttureinlitt Neisti 8,12

5 Draumstjarna frá Vængsstöðum Alexander Uekötter Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,54

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur  8,34

2 Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,22

3 Vinur frá Eyri Jóhann Albertsson Bleikur/fífil-blesótt Þytur 8,17

4 Kleópatra frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Neisti 8,10

5 Draumstjarna frá Vængsstöðum Alexander Uekötter Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,53

 

Flugskeið 100m  

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími

1 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,53

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grár/rauðureinlitt Þytur 8,79

3 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,86

 

 

07.06.2024 12:51

Dagskrá úrtöku og gæðingamóts Þyts 2024

???? Mótanefnd áskilur sér þann rétt að breyta dagskrá eftir veðri! ????

?Laugardagur?

12:00

- Knapafundur

12:30

- Barnaflokkur

- A-flokkur

- Ungmennaflokkur

-Pollaflokkur

hlé

- B-flokkur

- C-flokkur

- Unglingaflokkur

- Gæðingatölt

hlé

- Skeið

Úrslit:

- Barnaflokkur

- Unglingaflokkur

- Ungmennaflokkur

 

 

?Sunnudagur?

10:00

Seinna rennsli forkeppni

- A flokkur

- B flokkur

Matarhlé

Úrslit:

- A úrslit B-flokkur

- A úrslit Gæðingatölt

-A úrslit C-flokkur

- A úrslit A – flokkur

03.06.2024 09:53

Gæðingamót 2024 og úrtaka fyrir Landsmót

Sameiginlegt Gæðingamót og úrtaka hestamannafélaganna Þyts, Snarfara og Neista fyrir Landsmót í Reykjavík 2024 verður haldin á Hvammstanga 8.- 9. júní.

?? Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 4. júní inn á skráningakerfi Sportfengs www.sportfengur.com 

??Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka.

??Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest.

??Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

?? Í Gæðingatölti verður opinn flokkur

??Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

Kt: 550180-0499 Rnr: 0159 - 15 - 200343

 

28.05.2024 19:09

Úrslit Íþróttamóts Þyts 2024

 
 

Frábær helgi að baki hjá hestamannafélaginu, en Opna íþróttamót Þyts var haldið í blíðskaparveðri helgina 25. - 26 maí. Þátttaka ágæt og margir sjálfboðaliðar komu að mótinu og gerðu það auðvelt og skemmtilegt, mótanefnd vill þakka öllum sem komu aðstoðuðu okkur um helgina. Myndir frá Eydísi koma fljótlega inn á síðuna. Myndina hér að ofan tók Árborg Ragnarsdóttir á mótinu af Jóhanni Albertssyni og fleirum í úrslitum í tölti 2. flokki.

Fjórir pollar mættu til leiks en það voru þau Gígja Kristín Harðardóttir á Skutlu frá Efri-Þverá,  Halldóra Friðriksdóttir Líndal á Ljúf frá Lækjamóti, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Niður frá Lækjamóti og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2. 

Úrslit urðu eftirfarandi: 

Samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum voru Eysteinn Tjörvi Kristinsson, Halldór P Sigurðsson, Jólín Björk K Kristinsdóttir og Herdís Erla Elvarsdóttir. Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina var Fríða Marý Halldórsdóttir

Tölt T3 - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1-2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11 (sigraði eftir sætaröðun)

1-2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,11

3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,94

4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,28

5 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17

Forkeppni

Sæti Knapi Hross LiturA ðildarfélag knapa Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur7,00

2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,77

3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53

4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,07

5-6 Jóhann MagnússonRauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 6,03

5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Rakel Gígja RagnarsdóttirGarún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,50

2 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,44

3 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,33

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,28

5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 6,17 

Forkeppni 

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,90

3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77

4-5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 5,73

4-5 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73

6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,40

7 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,33

8 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá ÁslandiRauður/milli-blesótt Þytur5,10

 

Unglingaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94

2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,11

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,90

2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77

 

Tölt T7

Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,17

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,77

 

Tölt T4

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,25

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08

3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 3,12

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,33

2 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,23

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

 

Fjórgangur V2 - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,80

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,43

3 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

4 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,37

5 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,30

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,60

2-3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Br únn/milli-einlitt Þytur 6,33

2-3 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá Gröf Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33

4 Kolbrún GrétarsdóttirJaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,30

5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03

5-6 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,03

7 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,27

3 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirRofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,90

4-5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73

4-5 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,13

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,77

3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,60

4 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,20

5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,07

 

Unglingaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,13

2 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,10

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87

2 Jólín Björk Kam p Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73

3 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,10

 

Fjórgangur V5 - Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,50

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,13  

 

Fimmgangur F2 - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Lilja Maria SuskaUgla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,26 (sigraði eftir sætaröðun)

2 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,26

3 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur6,12

4 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,98

5 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 5,81

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 6,33

2 Lilja Maria Suska Ugla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,30

3 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,97

4 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,80

5 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kvika frá Reykjavöllum Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,60

7 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,47

8 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,30

9 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,10

10 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 4,23

 

Gæðingaskeið PP1 - 1. flokkur

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Þytur 7,17

2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,75

3 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 3,54

 

Flugskeið 100m P2        
       
           
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður Þytur 8,38
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikálótt  Þytur 8,68
3 Hörður Óli Sæmundarson Slæða frá Stóru-Borg syðri Rauðskjótt Þytur 8,70
4 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grá      Þytur 9,88
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnskjóttur Þytur 10,69
6 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi Rauð Þytur 0,00
           

 

24.05.2024 09:39

Gæðingamót Þyts og Neista / úrtaka fyrir LM 2024

 

Sameiginleg úrtaka og Gæðingamót hestamannafélaganna Þyts og Neista fyrir Landsmót í Reykjavík 2024 verður haldin á Hvammstanga 8-9 júní.

 

Nánari upplýsingar þegar nær dregur!

22.05.2024 02:44

Íþróttamót Þyts 2024

Opna íþróttamótið okkar verður haldið um næstu helgi 25. og 26. maí og hefst mótið klukkan 12.30 á laugardeginum. Ráslistar eru tilbúnir inn á Horseday appinu. 

 

Laugardagur

Forkeppni og skeiðgreinar:

kl. 12:30

Slaktaumatölt T4

Fimmgangur

Fjórgangur V5 barna

Fjórgangur V2 unglinga

Fjórgangur V2 2.flokkur

Fjórgangur V2 1.flokkur

Kaffihlé

Gæðingaskeið

Tölt T7 barna

Tölt T3 unglinga

Tölt T3 2.flokkur

Tölt T3 1.flokkur

Hlé

100 m skeið

Sunnudagur

Úrslit:

kl. 10:00

Tölt T4

Fjórgangur V5 barnaflokkur

Fjórgangur V2 unglingaflokkur

Fjórgangur 1. flokkur

Fjórgangur 2. flokkur

Pollaflokkur

Hádegishlé

Fimmgangur F2 1. flokkur

Tölt T7 barnaflokkur

Tölt T3 unglingaflokkur

Tölt T7 2. flokkur

Tölt T3 1. flokkur

 

 

30.04.2024 18:08

Reiðmaðurinn I

 
 

Frá því í september hafa 14 félagar í Þyti verið á námskeiðinu Reiðmaðurinn I, sem Landbúnaðarháskóli Íslands stendur fyrir. Reiðkennarinn þeirra var Þorsteinn Björnsson. Kennt var eina helgi í mánuði, alls 8 helgar og endað með útskriftarhelgi í hestamiðstöðinni á Miðfossum, rétt hjá Hvanneyri. Um 200 manns voru í Reiðmannsnámi I og II og keppnisreiðmanni víða á landinu í vetur. Síðastliðna helgi komu þessir nemendur saman á útskriftarhelginni þar sem á laugardeginum fengu tveir efstu frá hverjum námskeiðsstað að keppa um efsta sæti í stöðuprófsverkefninu, annars vegar í Reiðmanni I og Reiðmanni II. Á sunnudeginum var svo Reiðmannsmótið þar sem allir nemendur í Keppnisreiðmanninum áttu að keppa og svo máttu allir í Reiðmanni I og II einnig keppa.

 

Að lokinni keppni á laugardeginum hlutu allir nemendur viðurkenningarskjal og efstu keppendur fengu verðlaun. Þytsfélagar stóðu sig mjög vel. Keppnina í Reiðmanni I sigraði Gréta Brimrún Karlsdóttir með hestinn sinn Brimdal frá Efri-Fitjum og Ingveldur Ása Konráðsdóttir varð í sjöunda sæti með hestinn sinn Tígul frá Böðvarshólum. Ingveldur Ása fékk einnig verðlaun fyrir hæstu meðaleinkunn úr náminu öllu í Reiðmanni I.

 

Á sunnudeginum var íþróttamót á útivellinum við Miðfossa. Þar tóku þátt 5 af Þytsfélögunum og stóðu sig með mikilli prýði. Fjórir af keppendunum komust í úrslit og sá fimmti var næstur við úrslit í sinni grein. Tveir af keppendunum sigruðu sína flokka þær Eva-Lena Lohi með Draum frá Hvammstanga sigraði V5 og Gréta Brimrún Karlsdóttir sigraði F2 á hesti sínum Brimdal frá Efri-Fitjum. Aðrir sem komust í úrslit voru Halldór P. Sigurðsson, sem varð 6. í F2 á Muninn frá Hvammstanga og 13. eftir B-úrslit í V2 á Megasi frá Hvammstanga og Guðný Helga Björnsdóttir varð 8. eftir B úrslit í T3 á Boga frá Bessastöðum.

 

Mikil ánægja ríkir hjá þátttakendunum í þessu námi á Hvammstanga, bæði með námið sjálft, skipulagið og ekki síst kennsluna hjá Þorsteini Björnssyni. Boðið verður upp á Reiðmanninn II á Hvammstanga næsta vetur og er mikill spenningur fyrir því.

 

 

 

Flettingar í dag: 2376
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 1416767
Samtals gestir: 74783
Tölur uppfærðar: 20.11.2024 23:22:58