06.11.2021 17:48
Uppskeruhátíð frestað
03.11.2021 10:25
Keppnisárangur 2021
23.10.2021 21:49
Félagsfundur
07.10.2021 14:22
Reiðkennarar veturinn 2021/2022

16.08.2021 09:02
Úrslit Opna íþróttamóts Þyts 2021
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,78
2 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,72
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
4 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,28
5 Jóhann Magnússon Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 0 hlaut ekki einkunn
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,67
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,39
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,22
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,00
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 6,25
2-3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,17
2-3 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 6,17
4 Marín Imma Richards Hnota frá Eylandi Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,75
5 Eyjólfur Sigurðsson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 5,25
6 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Sörli 4,67
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,88
2 Sonja Líndal Þórisdóttir Gustur frá Þverholtum Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,58
3 Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,96
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,63
2 Sonja Líndal Þórisdóttir Erpur frá Lækjamóti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,20
3 Anne Röser Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80
4 Elvar Logi Friðriksson Sátt frá Sveinatungu Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Þytur 5,23
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Kormákur frá Kvistum Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
2 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,03
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,93
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 5,57
5 Anna Ásmundsdóttir Gígja frá Steinnesi Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 4,50
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,17
2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,12
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 4,46
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 6,38
2 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 5,96
3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 Jarpur/dökk-einlitt Þytur 5,75
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,88
5 Andrea Sörensen Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,79
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Flinkur frá Steinnesi Moldóttur/gul-/m-einlitt Þytur 6,21
2 Aðalbjörg Emma Maack Návist frá Lækjamóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,48
3 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,43
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,36
5 Jóhann Albertsson Stjórn frá Gauksmýri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 0 hlaut ekki einkunn
Gæðingaskeið
1 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Hringur 6,63
2 Jóhann Magnússon Vinátta frá Árgerði Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,33
3 Hörður Óli Sæmundarson Áfangi frá Víðidalstungu II Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,04
1 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Hringur 8,37
2 Jóhann Magnússon Vinátta frá Árgerði Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,68
3 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi Rauður/milli-einlitt Þytur 8,96
12.08.2021 18:05
Dagskrá íþróttamóts Þyts 2021
Íþróttamót Þyts 14.-15.ágúst 2021
Vegna takmarkanna verður ekki veitingasala á staðnum.
Styrktaraðilar mótsins eru steinbjornhorsetrip og isoonline.is
Laugardagur Forkeppni og skeiðgreinar:
kl. 12:30
Slaktaumatölt T4 Fimmgangur
Pollaflokkur
Fjórgangur V5 barna
Fjórgangur V2 unglinga
Fjórgangur V5 2.flokkur
Fjórgangur V2 1.flokkur
Kaffihlé
16:00 Gæðingaskeið
Tölt T7 barna
Tölt T3 unglinga
Tölt T7 2.flokkur
Tölt T3 1.flokkur
Hlé
100 m skeið
Sunnudagur Úrslit:
kl. 10:00
Tölt T4
Fjórgangur V5 barnaflokkur
Fjórgangur V2 unglingaflokkur
Fjórgangur 1. flokkur
Fjórgangur 2. flokkur
Hádegishlé
kl. 13:00
Fimmgangur F2 1. flokkur
Tölt T7 barnaflokkur
Tölt T3 unglingaflokkur
Tölt T7 2. flokkur
Tölt T3 1. flokkur
04.08.2021 11:50
Opið íþróttamót Þyts 2021
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 2.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Einnig vantar starfsfólk í allar stöður, þul, fótaskoðun, ritara hjá dómurum og í dómpalli. Ef einhver hefur tíma má hafa samband við Sigrúnu Evu í síma 868-2740
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1.flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
gæðingaskeið
100 metra skeið
24.06.2021 11:49
Mátun á jökkum !!!
13.06.2021 17:47
Úrtöku og gæðingamóti lokið
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ronja frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,55
2 Áfangi frá Víðidalstungu II Jessie Huijbers Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,46
3 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,35
4 Eldey frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,20
5 Esja frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
6 Efling frá Gauksmýri Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,07
7 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,02
8 Goði frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 7,86
9 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,85
10 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,74
1 Roði frá Lyngholti Bergrún Ingólfsdóttir Rauður/milli-einlitt Neisti 8,58
2 Spenna frá Blönduósi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,51
3 Ronja frá Yztafelli Fredrica Fagerlund Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,50
4 Konungur frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,41
5 Áfangi frá Víðidalstungu II Jessie Huijbers Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,40
6 Esja frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39
7-8 Sigur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,39
7-8 Eldey frá Laugarhvammi Elvar Logi Friðriksson Rauður/milli-einlitt Þytur 8,39
9 Lómur frá Stóru-Ásgeirsá Ísólfur Líndal Þórisson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,32
10 Goði frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,23
11 Jökull frá Stóru-Ásgeirsá Jóhanna Friðriksdóttir Grár/rauðurstjörnótt Þytur 8,22
12 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,19
13 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,09
14 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,06
15 Efling frá Gauksmýri Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,00
16 Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Grár/rauðureinlitt Þytur 7,96
17 Tara frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Grár/jarpureinlitt Þytur 7,94
18 Leiftur frá Lækjamóti Marie Holzemer Rauður/milli-einlittglófext Þytur 7,90
19-20 Gunnadís frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Jarpur/dökk-stjörnótt Þytur 7,69
19-20 Sæmd frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson Jarpur/milli-stjörnótt Neisti 7,69
21 Náttþoka frá Syðra-Kolugili Jónína Lilja Pálmadóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,69
22 Veigar frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 7,66
23 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,35
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Bogi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 8,58
2 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,56
3 Jaðrakan frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 8,47
4 Sigurrós frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,34
5 Abel frá Flagbjarnarholti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,10
B úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
6 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,38
7-8 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,22
7-8 Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Anne Röser Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,22
9 Örk frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 8,14
10 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt Þytur 7,79
1 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson Rauður/milli-blesótt Neisti 8,77
2 Brynjar frá Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,66
3 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum Daníel Jónsson Rauður/milli-blesótt Neisti 8,52
4 Garri frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,52
5 Bogi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 8,51
6 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,44
7 Galdur frá Geitaskarði Bergrún Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,43
8 Jaðrakan frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 8,31
9 Tenór frá Hólabaki Guðjón Gunnarsson Jarpur/rauð-einlitt Neisti 8,23
10 Sinfónía frá Blönduósi Egill Þórir Bjarnason Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,20
11 Ísafold frá Margrétarhofi Sigurður Ólafsson Brúnn/milli-blesótt Neisti 8,20
12 Sigurrós frá Hellnafelli Kolbrún Grétarsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,17
13 Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Neisti 8,14
14-15 Abel frá Flagbjarnarholti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
14-15 Garri frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
16 Kafteinn frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,11
17 Lokkadís frá Þóreyjarnúpi Anne Röser Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,09
18 Æsir frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,04
19 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,03
20 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 7,99
21 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt Þytur 7,92
22 Örk frá Lækjamóti Friðrik Már Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 7,85
23 Hefð frá Fremri-Fitjum Marie Holzemer Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,79
Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,37
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,32
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,97
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,27
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,23
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,77
4 Indriði Rökkvi Ragnarsson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,52
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ósvör frá Lækjamóti Jarpur/milli-tvístjörnótt Þytur 8,43
2 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
4 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 8,28
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur Þytur 8,49
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Ósvör frá Lækjamóti Jarpur/milli-tvístjörnótt Þytur 8,47
3 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 8,35
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,29
5 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,28
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,24
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá Hvoli Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,02
8 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þyrla frá Hvoli Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,90
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,53
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,19
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,09
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,57
2 Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum Moldóttur/d./draugskjótt Neisti 8,30
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,26
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,22
5 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/mó-einlitt Neisti 8,11
7 Una Ósk Guðmundsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II Brúnn/mó-stjörnótt Neisti 8,06
8 Ásdís Freyja Grímsdóttir Lygna frá Lyngholti Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,80
9 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 7,67
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ásta frá Hellnafelli Jessie Huijbers Bleikur/fífil-skjótt Þytur 8,43
2 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,38
3 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,13
4 Diddi frá Þorkelshóli 2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Rauður Þytur 8,10 (keppti sem gestur)
5 Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,99
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,49
2 Ásta frá Hellnafelli Jessie Huijbers Bleikur/fífil-skjótt Þytur 8,48
3 Stjórn frá Gauksmýri Kolbrún Grétarsdóttir Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,47
4 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,34
5 Diddi frá Þorkelshóli 2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,22
6 Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,17
7 Skutla frá Hvoli Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,07
8 Þyrla frá Hvoli Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,82
9 Freyja frá Brú Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,75
10 Röskva frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Þytur 7,68
100 m skeið
2. Sæti Anna Herdís og Þyrill frá Djúpadal tími 8,81
3. Sæti Hallfríður Sigurbjörg og Eydís frá Keldudal tími 8,93
10.06.2021 14:36
Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku félaganna í Húnavatnssýslu
28.05.2021 09:46
Úrtaka og gæðingamót
Hestamannafélögin Þytur og Neisti halda saman úrtöku fyrir Fjórðungsmót
Vesturlands sem haldið verður í sumar í Borgarnesi. Þytur mun einnig hafa mótið
sem sitt gæðingamót. Mótið verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga,
dagana 12. og 13. júní nk.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
· A-flokk gæðinga
· B-flokk gæðinga
· C1 - flokk gæðinga (bls 47 í reglunum)
· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Ungmennaflokkur og A flokkur ungmenna
· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
· Skeið 100m
· Pollar (9 ára og yngri á árinu)
. Gæðingatölt í öllum flokkum.
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 9. júní inn á
skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg
þátttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.000 kr. og
fyrir börn og unglinga 3.000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.000 kr á hest.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið
hefst.
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir
greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499
Rnr: 0159 - 15 - 200343
Við viljum minna á að þátttaka á mótinu er bundin aðild að
hestamannafélögunum Neista og Þyt í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og
hross þurfa einnig að vera í eigu félagsmanna. En í A- og B-flokki þarf eigandi
hestsins (keppandans) að vera í Neista eða Þyt. Fyrir hönd Þyts komast 6 inn í
hverjum flokki og eru tveir vara hestar og er það forkeppnin sem gildir með
hverjir komast inn á mót.