19.09.2019 11:48
Uppskeruhátíð 2019
Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtakanna og Þyts 2019 verður haldin 9. nóvember n.k. Endilega takið daginn frá fyrir þessa frábæru skemmtun :)
|
Nefndin vonast til að sjá þessi andlit og mörg önnur til viðbótar :-)
17.09.2019 14:50
Sumarexem - Þróunarvinna með forvarnarbóluefni að komast á lokastig
Rannsókn á sumarexemi og þróun á bóluefni til forvarnar hefur staðið yfir í fjölda mörg ár eins og þekkt er, en nú er komið að prófun bóluefnisins við raunverulegar aðstæður. Í það verkefni þarf 27 þæga og trausta hesta á aldrinum 6-12 vetra sem munu verða meðhöndlaðir (bólusettir) á Keldum og hefst það ferli í desember á þessu ári, en hestarnir verða síðan fluttir til Sviss í mars 2020. Félag hrossabænda mun hafa umsjón með að finna hross í verkefnið og munu fulltrúar þess um land allt leita til hesteigenda. Miðað er við að greitt verði 200.000 kr. með vsk fyrir hvert hross og að kaupverðið verði greitt 15. mars á næsta ári þegar stefnt er að útflutningi hrossanna.
Þeir hestar sem ætlunin er að flytja út fá hlutverk í reiðskólum en þegar hafa aðilar í Bern gefið kost á sér að koma að rannsókninni með því að fóstra hrossin gegn því að eignast þá í lokin. Þessi samvinna er mikilvæg og í raun lykilþáttur til að verkefnið klárist en alltaf hefur legið fyrir að mikill kostnaður myndi liggja í uppihaldi og umsjón hrossanna til loka
rannsóknarinnar sem mun taka þrjú ár. Það eru miklir hagsmunir í húfi að þetta verkefni klárist; í fyrsta lagi gagnvart velferð þeirra hrossa sem flutt eru erlendis, og eins eru markaðslegir hagsmunir gagnvart útflutningi á Íslenska hestinum verulegir fyrir alla þá fjölmörgu hagsmunaaðila sem tengjast hestinum.
Tengiliðir eru í öllum landshlutum og eru áhugasamir hvattir til að hafa samband.
Tengiliðir á Norðurlandi: Vignir Sigurðsson netfang litlabrekka@litlabrekka.is sími 896-1838 og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir netfang heidrun@saubaer.is sími 849-5654.
Tengiliðir á Vesturlandi: Eysteinn Leifsson exporthestar@gmail.com sími 896-5777 og Gunnar Halldórsson gunnar.arnbjorg@gmail.com sími 898-8134. Tengiliðir á Suðurlandi Erlendur Árnason skidbakki@gmail.com sími 897-8551 og Sveinn Steinarsson, netfang sveinnst@bondi.is sími 892-1661.
Tengiliður á Austurlandi Einar Ben netfang gleraugun@simnet.is sími 896-5513.
Hrossin þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur:
1. Þægir, tamdir hestar á aldrinum 6-12 vetra sem hægt verður að nota án mikils frekari undirbúnings í reiðskóla eða í svipuð verkefni.
2. Ekki eru gerðar strangar kröfur til ganglags. Klárgengir hestar geta nýst vel í reiðskóla og sömuleiðis skeiðlagnir hestar en auðvitað er æskilegt að þeir búi yfir tölti (eða að hægt verði að styrkja það með þjálfun).
Hestarnir verða prófaðir af fulltrúum Félags hrossabænda áður en þeir verða valdir í verkefnið. Þeir munu undirgangast læknisskoðun með röntgenmyndatöku af hæklum sem kostuð er af verkefninu. Endanlegt val á hestum mun liggja fyrir í nóvember 2019 og verða þeir í framhaldinu fluttir að Keldum til bólusetninga og mun verkefnið kosta og annast flutninginn.
Þegar kaupin liggja fyrir skal stefna að því að koma hrossunum á Keldur í síðasta lagi 25. nóvember og mun verkefnið kosta og annast flutninginn.
Eysteinn Leifsson hefur umsjón með vali á hrossunum og eiga tengiliðir að hafa samband við hann; netfang: exporthestar@gmail.com og í síma 896-5777.
06.08.2019 08:04
Reiðmaðurinn !!!
Hestamannafélagið Þytur í
samstarfi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hafa tekið höndum saman og hafa
ákveðið að bjóða félagsmönnum upp á endurmenntunarnámskeiðið Reiðmaðurinn. Reiðmaðurinn er tveggja ára nám ætlað fólki
sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og
almennu hestahaldi. Reiðmaðurinn er nám ætlað
fróðleiksfúsum hestamönnum og áhugafólki um reiðmennsku sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og
almennu hestahaldi.
Námskeiðið er byggt upp af námi í reiðmennsku og er megináherslan lögð á það en einnig er þetta almennt bóklegt nám um m.a. sögu og þróun hestsins, fóðrun hans, frjósemi og kynbætur. Reiðmaðurinn er tveggja ára nám og er metið til 33 ECVET-eininga á framhaldsskólastigi. Sjá nánar á heimasíðu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri undir endurmennntun. Lbhi.is
Möguleiki væri að fara af stað í haust ef
næg þátttaka næst fljótlega (10-12 manns) og skránig gengur fljótt fyrir
sig. Annars væri stefnan að fara af stað
haustið 2020. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlegast hafið samband við Pálma í síma 8490752 eða sendið skilaboða á
facebook eða á netfangið palmiri@ismennt.is
04.08.2019 08:07
Kappreiðar úrslit
1. Eysteinn Tjörvi - Þokki frá Litla Moshvoli 12,30
2. Jóhann Magnússon - Glaumur frá Bessast 13,55
3. Dagbjört Jóna - Gáta f Hvoli 14,6
4. Birna Olivia - Fengur 17,42
1. Óskar - Glotti 7,65 - 7,62
2. Siggi björn - Vinur 8,02 - 8,16
1. Elvar Logi - Þyrill f Djúpadal 8,85
2. Jóhann Magnússon - Óskastjarna f Bessast 10,72 9,74
3. Dagbjört Jóna - Málmey f syðri-völlum 10,19
25.07.2019 12:49
Kappreiðar / Horse race
15.07.2019 12:14
Niðurstöður opna Gæðingamóts Þyts 2019
A flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,42
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,36
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,27
4 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,15
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Frelsun frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Jarpur/dökk-einlitt Þytur 8,27
2 Kvistur frá Reykjavöllum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,24
3 Ganti frá Dalbæ Þóranna Másdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,16
4 Atgeir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,14
5 Káinn frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
6 Trúboði frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,99
7 Kyrrð frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,96
8 Prýði frá Dæli Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Bleikur/álóttureinlitt Þytur 7,87
9 Arða frá Grafarkoti Eva Dögg Pálsdóttir Rauður/milli-nösótt Þytur 7,83
10 Uni frá Neðri-Hrepp Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Grár/bleikurskjótt Þytur 7,78
B flokkur

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,84
2 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,48
3 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,48
4 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,36
5 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,32
Forkeppni
1 Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,51
2 Glaumur frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,41
3 Grámann frá Grafarkoti Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðureinlitt Þytur 8,36
4 Ísó frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Þytur 8,34
5 Gyðja frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Grár/brúnneinlitt Þytur 8,16
6 Smiður frá Ólafsbergi Guðjón Gunnarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,14
7 Sigurrós frá Syðri-Völlum Jónína Lilja Pálmadóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,12
8 Griffla frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,08
9 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt Þytur 8,08
10 Sædís frá Kanastöðum Eydís Anna Kristófersdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,06
11 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,02
12 Herjann frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,01
13 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,92
14 Draumur frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,83
15 Hreyfing frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,14
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,39 (eftir sætaröðun)
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,26
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,44
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,21
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,11
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 8,02
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Raublesóttur Þytur 8,54 (eftir sætaröðun)
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 8,01
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 8,32
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 8,28
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,20
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 7,87
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,76
B flokkur ungmenna
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,29
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 8,37
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,17
100 m skeið
12.07.2019 14:18
Ráslistar Opna Gæðingamóts Þyts 2019
A flokkur Gæðingaflokkur
1 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum
2 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp
3 Eva Dögg Pálsdóttir Arða frá Grafarkoti
4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ
5 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum
6 Jóhann Magnússon Óskastjarna frá Fitjum
7 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
9 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti
10 Hörður Óli Sæmundarson Sálmur frá Gauksmýri
11 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Prýði frá Dæli
12 Jóhann Magnússon Frelsun frá Bessastöðum
B flokkur Gæðingaflokkur
2 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hreyfing frá Áslandi
3 Hörður Óli Sæmundarson Gyðja frá Gröf
4 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi
5 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti
6 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
7 Pálmi Geir Ríkharðsson Herjann frá Syðri-Völlum
8 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
9 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum
10 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi
11 Jóhann Magnússon Glaumur frá Bessastöðum
12 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi
13 Hörður Óli Sæmundarson Eldur frá Bjarghúsum
14 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum
15 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
B flokkur ungmenna
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti
2 Unnur Rún Sigurpálsdóttir Mylla frá Hólum
Unglingaflokkur
1 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti
5 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti
Barnaflokkur
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti
3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli
Brokk 300m
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Gáta frá Hvoli
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Hvatning frá Syðri-Völlum
5 Jónína Lilja Pálmadóttir Stella frá Syðri-Völlum
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Eydís frá Keldudal
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum
3 Friðrik Már Sigurðsson Bylgja frá Bjarnastöðum
4 Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti
5 Elvar Logi Friðriksson Þyrill frá Djúpadal
6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sigurrós frá Gauksmýri
7 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum
Pollagæðingakeppni
1 Þorgeir Nói Jóhannsson Andvari frá Þorbergsstöðum
2 Benedikt Nökkvi Jóhannsson Hylling frá Kópavogi
11.07.2019 15:56
Skráningargjöld
Mótanefnd vill minna keppendur á að greiða skráningargjöldin í dag. Til að komast á ráslista þarf að vera búið að borga skráningargjöldin.
11.07.2019 12:38
Dagskrá Opna gæðingamóts Þyts
Opið gæðingamót Þyts verður haldið á laugardaginn 13.07 nk. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Mótið hefst á knapafundi kl 09.00 en keppnin sjálf hefst á A flokki kl. 09:30
Gott fyrir keppendur í A flokki að mæta á knapafund þar sem skeiðið er riðið á beinu brautinni og allir séu með ferjuleið þangað á hreinu.
Knapafundur
Forkeppni:
A flokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Matarhlé
Pollaflokkur
Ungmennaflokkur
B - flokkur
Brokk
Skeið
Kaffihlé
Úrslit:
A flokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
B - flokkur
10.07.2019 12:19
Unglingalandsmót UMFÍ 2019
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði í samstarfi við Ungmennasambandið Úlfljót (USÚ) og Sveitarfélagið Hornafjörð. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks. Þar reyna þátttakendur með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag til að koma á Unglingalandsmót UMFÍ.
Eins og á öllum Unglingalandsmótum UMFÍ er keppt í fjölmörgum skemmtilegum greinum alla mótsdagana. Á kvöldin verða tónleikar með m.a. Bríeti, Daða Frey, Úlfi Úlfi, Sölku Sól, Unu Stef og GDRN.
Nánari upplýsingar um keppnisgreinar og skráning á vefslóðinni: www.ulm.is
07.07.2019 11:24
Gæðingamót Þyts 2019
18.06.2019 20:54
Opið félagsmót Neista
Opið Félagsmót Neista og Ísteka
22.júní og hefst klukkan 11:00
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
A-FLOKKI
B-FLOKKI
B-FLOKKI UNGMENNA
UNGLINGAFLOKKI
BARNAFLOKKI
POLLAFLOKKUR
TÖLTI
SKEIÐI
BROKKI
Sigurvegarar í A og B flokki hljóta 25.000 í verðlaunafé en 10.000 í tölti, skeiði og brokki
Boðið verður upp á hádegismat
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka
Skráningargjald er 2000 krónur á grein en 1000 krónur fyrir brokk og skeið og frítt fyrir polla.
Skráning fer fram á sportfengur.com og stendur til 20.júní.
Greiða skal inn á reikning Neista og senda staðfestingu á heneisti@gmail.com
0307-26-055624 kt. 480269-7139
11.06.2019 09:39
Úrslit Íþróttamóts Þyts 2019

Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,40
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,20
3 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,10
4 Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi Rauður/milli-blesótt Þytur 6,00
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,47
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,23
7 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Prýði frá Dæli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,83
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,08
3 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,00
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,67
5 Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,62
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 6,63
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,53
3-5 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,40
3-5 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,40
3-5 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,40
6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,27
7 Kolbrún Stella Indriðadóttir Grágás frá Grafarkoti Grár/jarpurskjótt Þytur 5,80
8 Halldór P. Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 4,60
9 Halldór P. Sigurðsson Röskva frá Hvammstanga Rauður/milli-blesa auk leista Þytur 4,50
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 7,00
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,72
3 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,44
4 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,39
5 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,17
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,94
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 6,20
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 5,97
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 6,56
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,50
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,50
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sverrir Sigurðsson Byrjun frá Höfðabakka Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 6,20
2 Sverrir Sigurðsson Tía frá Höfðabakka Rauður/ljós-einlitt Þytur 5,80
3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,53
4 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 5,30
6 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,80
7 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
8 Eyjólfur Sigurðsson Ofsi frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Þytur 4,70
9 Þórhallur Magnús Sverrisson Fursti frá Höfðabakka Rauður/milli-stjörnótt Sörli 3,10
10 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sverrir Sigurðsson Byrjun frá Höfðabakka Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 6,67
2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,25
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
4 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 5,67
5 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,42
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur Þytur 6,93
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,77
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,30
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aladín frá Torfunesi Jarpur/ljóseinlitt Þytur 2,77
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur Þytur 7,00
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,75
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,50
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aladín frá Torfunesi Jarpur/ljóseinlitt Þytur 4,00
Fjórgangur V2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Magnússon Glaumur frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,30
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 6,23
3 Vigdís Gunnarsdóttir Ármey frá Selfossi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,07
4 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,00
5 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 5,97
6 Pálmi Geir Ríkharðsson Herjann frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,90
7 Halldór P. Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,83
8-9 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,40
8-9 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,40
10 Jónína Lilja Pálmadóttir Stella frá Syðri-Völlum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,30
11 Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga Grár/jarpureinlitt Þytur 4,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,73
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 6,70
3 Jóhann Magnússon Glaumur frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,40
4 Vigdís Gunnarsdóttir Ármey frá Selfossi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,33
5 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva Dögg Pálsdóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,87
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eva Dögg Pálsdóttir Erla frá Grafarkoti Brúnn/mó-einlitt Þytur 6,03
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 5,63
1-2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 5,63
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Trygglind frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 6,13
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós-blesótt Þytur 6,03
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 4,77
Fjórgangur V5
Opinn flokkur - 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 Jarpur/dökk-einlitt Þytur 5,60
2 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57
3-4 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,53
3-4 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 5,53
5 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,47
6 Eydís Anna Kristófersdóttir Urður frá Kanastöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 5,20
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,07
8 Sverrir Sigurðsson Tía frá Höfðabakka Rauður/ljós-einlitt Þytur 4,60
9 Þórhallur Magnús Sverrisson Fursti frá Höfðabakka Rauður/milli-stjörnótt Sörli 3,93
10 Eyjólfur Sigurðsson Ofsi frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Þytur 3,87
11 Sverrir Sigurðsson Byrjun frá Höfðabakka Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 3,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,71
2-3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 Jarpur/dökk-einlitt Þytur 5,58
2-3 Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá Brú Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Sædís frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Þytur 5,46
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,37
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,40
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,27
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,46
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,83
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,75
Fimmgangur F2
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,13
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
3 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,50
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,33
5 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 4,60
6-7 Fríða Marý Halldórsdóttir Elja frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,53
6-7 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 4,53
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Viðar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 4,43
9 Vigdís Gunnarsdóttir Sabrína frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,37
10 Ásdís Brynja Jónsdóttir Konungur frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Neisti 3,83
11 Eyjólfur Sigurðsson Draumur frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 3,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,24
2 Jóhann Magnússon Atgeir frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,05
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,64
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,55
5 Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri Rauður/milli-skjótt Þytur 4,98
Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Magnússon Frelsun frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 6,50
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,33
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Uni frá Neðri-Hrepp Grár/bleikurskjótt Þytur 2,25
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum Brúnn/milli-einlitt Hringur 7,97
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Viljar frá Skjólbrekku Jarpur/ljóseinlitt Þytur 8,07
3 Svavar Örn Hreiðarsson Bandvöttur frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hringur 8,31
4 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 8,67
5-6 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Eydís frá Keldudal Brúnn/mó-einlitt Þytur 0,00
5-6 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 0,00
Fjórgangssigurvegari
Fanney Dögg Indriðadóttir / Ísó frá Grafarkoti 12,87
Tölt T3 6,63
Fjórgangur V2 6,23