22.03.2019 10:07
Hestabraut FNV
Farskólinn ætlar að bjóða upp á raunfærnimat á móti hestabraut í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra -FNV nú í vor ef næg þátttaka fæst (8 -10 manns).
Raunfærnimat er frábær leið fyrir fólk, sem unnið hefur við tamningar í a.m.k 3 ár og er orðið 23 ára, til að fá reynslu og þekkingu sína metna til eininga á framhaldsskólastigi. Þessi leið getur stytt námstíma á hestabraut, verulega.
Farskólinn mun svara öllum spurningum sem upp koma varðandi þetta, einnig væri möguleiki að fá kynningu á svæðið frá Farskólanum.
Einnig má gjarnan senda tölvupóst á heida@farskolinn.is eða johann@farskolinn.is
ATH. - Raunfærnimatið er þátttakendum að kostnaðarlausu ef viðkomandi hefur ekki lokið öðru námi en grunnskóla.
Farskólinn miðstöð símenntunar
sími 455 6010/455 6011
20.03.2019 09:43
Lokamótið í áhugamannadeildini á morgun
1 H Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri
1 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I
1 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti
2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum
2 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi
2 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum
3 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I
3 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti
3 H Svanhildur Hall Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi
4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla
4 V Edda Hrund Hinriksdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti
5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sveðja frá Ási 1
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
5 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
6 H Kristinn Skúlason Vakar frá Efra-Seli
6 H Páll Bjarki Pálsson Líney frá Þjóðólfshaga 1
6 H Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli
7 H Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
7 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi
7 H Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2
8 V Sigurjón Gylfason Örn frá Kirkjufelli
8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli
8 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Gullbringu
9 H Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II
9 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum
9 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ
10 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
10 H Birta Ólafsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
10 H Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti
11 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
11 H Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól
12 V Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi
12 V Halldór Gunnar Victorsson Djörfung frá Reykjavík
12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2
13 V Cora Claas Fróði frá Ketilsstöðum
13 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
14 V Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku
14 V Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi
15 H Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni
15 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum
15 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2
16 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi
16 H Sverrir Sigurðsson Flikka frá Höfðabakka
16 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi
17 V Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú
17 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga
17 V Hermann Arason Gletta frá Hólateigi
19.03.2019 09:39
Norðlenska mótaröðin - lokamót
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Skeið í gegnum höllina 1.flokkur, 2 flokkur og ungmenni
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni,unglingar og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráningu lýkur kl 24:00 28.mars
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
Keppni hefst kl 13:00
Aðgangseyrir 500kr
Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar
17.03.2019 17:00
Aðalfundur Þyts
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagðir fram reikningar félagsins
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Árgjald
6. Kosningar
a. Kosning stjórnar
- Formaður og meðstjórnandi til tveggja ára
b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.
c. Tveir skoðunarmenn til eins árs
d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs
e. Fulltrúar á Héraðsþing USVH
7. Önnur mál.
17.03.2019 10:49
Norðlenska mótaröðin - úrslit T4 og T7
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,96
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,79
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,83
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þór frá Selfossi Grár/rauðureinlitt Þytur 5,67
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 4,92
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
7 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður/milli-einlitt Léttir 5,38
8 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 5,17
9-10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,67
9-10 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Funi frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,67
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,83
2 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,58
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Grímnir frá Syðri-Völlum Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 6,50
4 Jóhann Magnússon Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,17
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,08
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58 (eftir sætaröðun)
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58
3 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,50
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,33
5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,17
6 Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,17
8 Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
10 Ingunn Reynisdóttir Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,50
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,17
2 Ragnar Smári Helgason Korði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
3 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Malin Person Sæfríður frá Syðra-Kolugili Grár/brúnneinlitt Þytur 5,08
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,92
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bjarney Anna Þórsdóttir Hekla frá Garði Rauður/sót-einlitt Léttir 6,92
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,67
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Burkni frá Enni Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,33
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 7,00
2 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 5,92
3 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,33
5 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 3,92
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,92
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,58
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,83
5 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Blær frá Hvoli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,33
6-7 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þengill frá Árbakka Bleikur/álótturblesa Þytur 4,75
6-7 Freyja siff Busk Friðriksdóttir Karamella frá Varmalæk 1 Móálóttur Skagfirðingur 4,75
Pollar:
15.03.2019 12:41
Ráslistar fyrir þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni
Tölt T7 Barnaflokkur
1 1 V Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Þytur Blær frá Hvoli
2 1 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Freyja frá Brú
3 2 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Björk frá Lækjamóti
4 2 H Freyja siff Busk Friðriksdóttir Skagfirðingur Karamella frá Varmalæk 1
5 3 H Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ
6 3 H Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þytur Þengill frá Árbakka
7 4 H Indriði Rökkvi Ragnarsson Þytur Vídalín frá Grafarkoti
8 4 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Dropi frá Hvoli
Tölt T7 Opinn flokkur - 1. flokkur
1 1 H Pálmi Geir Ríkharðsson Þytur Grímnir frá Syðri-Völlum
2 1 H Herdís Einarsdóttir Þytur Erla frá Grafarkoti
3 2 V Jóhann Magnússon Þytur Bogi frá Bessastöðum
4 2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur Sigurrós frá Syðri-Völlum
5 3 V Elvar Logi Friðriksson Þytur Grámann frá Grafarkoti
6 3 V Jóhanna Friðriksdóttir Skagfirðingur Hera frá Goðdölum
7 4 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur Kvistur frá Reykjavöllum
8 5 V Herdís Einarsdóttir Þytur Fleinn frá Grafarkoti
9 5 V Jóhann Magnússon Þytur Frelsun frá Bessastöðum
10 6 H Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur Náttþoka frá Syðra-Kolugili
11 6 H Pálmi Geir Ríkharðsson Þytur Herjann frá Syðri-Völlum
Tölt T7 Opinn flokkur - 2. flokkur
1 1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Þytur Lukku-Láki frá Sauðá
2 1 V Halldór P. Sigurðsson Þytur Tindur frá Þjórsárbakka
3 2 H Fríða Marý Halldórsdóttir Þytur Eik frá Hvammstanga
4 2 H Magnús Ásgeir Elíasson Þytur Lómur frá Stóru-Ásgeirsá
5 3 V Greta Brimrún Karlsdóttir Þytur Kyrrð frá Efri-Fitjum
6 3 V Þóranna Másdóttir Þytur Dalur frá Dalbæ
7 4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Þytur Gróska frá Grafarkoti
8 4 V Sveinn Brynjar Friðriksson Skagfirðingur Skandall frá Varmalæk 1
9 5 H Julia Katharina Peikert Skagfirðingur Óskar frá Garði
10 5 H Berglind Bjarnadóttir Neisti Dís frá Steinnesi
11 6 H Sverrir Sigurðsson Þytur Byrjun frá Höfðabakka
12 6 H Elías Guðmundsson Þytur Jaki frá Stóru-Ásgeirsá
13 7 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Þytur Tía frá Höfðabakka
14 7 V Halldór P. Sigurðsson Þytur Stakur frá Hvammstanga
15 8 H Þorgeir Jóhannesson Þytur Nína frá Áslandi
16 8 H Fríða Marý Halldórsdóttir Þytur Muninn frá Hvammstanga
17 9 V Ingunn Reynisdóttir Þytur Brynjar frá Syðri-Völlum
18 9 V Greta Brimrún Karlsdóttir Þytur Sena frá Efri-Fitjum
Tölt T7 Opinn flokkur - 3. flokkur
1 1 H Ragnar Smári Helgason Þytur Korði frá Grafarkoti
2 1 H Aðalheiður Einarsdóttir Þytur Melrós frá Kolsholti 2
3 2 V Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Þytur Sjöfn frá Skefilsstöðum
4 2 V Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Þytur Iða frá Víðidalstungu
5 3 V Eva-Lena Lohi Þytur Kolla frá Hellnafelli
6 4 H Malin Person Þytur Sæfríður frá Syðra-Kolugili
Tölt T7 Unglingaflokkur
1 1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Þytur Ísó frá Grafarkoti
2 1 H Freyja Ebba Halldórsdóttir Þytur Hekla frá Bjarghúsum
3 2 V Helga Stefánsdóttir Hörður Kolbeinn frá Hæli
4 2 V Kristinn Örn Guðmundsson Skagfirðingur Vakandi frá Varmalæk 1
5 3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þytur Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
6 4 V Margrét Jóna Þrastardóttir Þytur Gáski frá Hafnarfirði
7 4 V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Þytur Grágás frá Grafarkoti
Tölt T7 Ungmennaflokkur
1 1 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti Burkni frá Enni
2 2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Þytur Mylla frá Hvammstanga
3 2 H Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Hekla frá Garði
Tölt T4 Opinn flokkur - 1. flokkur
1 1 V Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Spuni frá Hnjúkahlíð
2 1 V Elvar Logi Friðriksson Þytur Griffla frá Grafarkoti
3 2 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti Klaufi frá Hofi
4 2 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Þytur Dimma frá Holtsmúla 2
5 3 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Þytur Glitri frá Grafarkoti
6 3 V Sveinn Brynjar Friðriksson Skagfirðingur Sæla frá Grafarkoti
7 4 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Funi frá Fremri-Fitjum
8 4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Þytur Stuðull frá Grafarkoti
9 5 H Margrét Jóna Þrastardóttir Þytur Smári frá Forsæti
10 5 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur Þór frá Selfossi
15.03.2019 12:19
Norðlenska mótaröðin 16.03. - dagskrá
Slaktaumatölt T4
Börn forkeppni
Börn úrslit
Unglingar forkeppni
Unglingar úrslit
Ungmenni forkeppni
3 flokkur forkeppni
2 flokkur forkeppni
1 flokkur forkeppni
Hlé 15-20 mín
Pollaflokkur
Slaktaumatölt T4 B-úrslit
2 flokkur B-úrslit
Slaktaumatölt T4 A-úrslit
Ungmenni úrslit
3 flokkur A-úrslit
2 flokkur A-úrslit
1 flokkur A-úrslit
14.03.2019 16:37
Firmakeppin
Sunnudaginn 17. mars 2019 heldur hestamannafélagið Þytur sína árlegu Firmakeppni og hefst keppnin klukkan 14:00
Eftirtalin fyriræki, stofnanir, hrossaræktunarbú og einstaklingar styrkja keppnina í ár.
-
Bessastaðir
-
Dýrin mín stór og smá
-
Ferðaþjónustan Dæli
-
Fæðingarorlofssjóður
-
Gauksmýri
-
Grafarkotsbúið
-
G.St múrari
-
Hagsæld
-
Hársnyrting Sveinu
-
Hárstúdíó Fríðu
-
Hótel Hvammstangi
-
Húnaþing vestra
-
Íslandspóstur
-
Kidka saumastofa
-
Kaupfélag V-Hún.
-
Kola /Sigurður Björnsson
-
Landsbankinn Hvammstanga
-
Leirhús Grétu
-
Núpskollur ehf. Söluskáli
-
Ósafell ehf. Ferðaþjónusta
-
Reynd að smíða ehf.
-
Ráðbarður sf.
-
Sjávarborg
-
Sindrastaðir/Lækjamót
-
Sláturhús SKVH
-
Stefánsson ehf.
27. Tryggingamiðstöðin
28.Tveir smiðir ehf.
29.Unnval ehf.
30.Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
31.Vilko Blönduósi
32.Villi Valli ehf.
33.Þvottahúsið Perlan
-
Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf.
-
Tengill ehf
12.03.2019 14:29
Engir tímar í dag !!!
12.03.2019 09:40
Þriðja keppniskvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum er framundan
1 Líney María Hjálmarsdóttir Nátthrafn frá Varmalæk
2 Fanndís Viðarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri
3 Elvar Einarsson Roði frá Syðra-Skörðugili
4 Ísólfur Líndal Þórisson Sabrína frá Fornusöndum
5 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum
6 Anna Björk Ólafsdóttir Stjarni frá Laugavöllum
7 Guðmar Freyr Magnússon Sóta frá Steinnesi
8 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
9 Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti.
10 Arnar Bjarki Sigurðarson Snillingur frá Íbishóli
11 Konráð Valur Sveinsson Losti frá Ekru
12 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná
-15 mín hlé-
13 Viðar Bragason Þórir frá Björgum
14 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum
15 Sina Scholz Nói frá Saurbæ
16 Artemisia Bertus Herjann frá Nautabúi
17 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I
18 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum
19 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi
20 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti
21 Vignir Sigurðsson Salka frá Litlu-Brekku
22 Bjarni Jónasson Viðja frá Hvolsvelli
23 Pétur Örn Sveinsson Hlekkur frá Saurbæ
24 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási
08.03.2019 09:28
NORÐLENSKA MÓTARÖÐIN ÞRIÐJA MÓT, T7/T4
T3 og skeið í gegnum höllina á Sauðárkróki 30.mars.
Þriðja mót Norðlensku mótaraðarinnar verður laugardaginn 16. Mars í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 13. mars.
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í T7 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, ungmennaflokk, unglingaflokki og barnaflokki, Slaktaumatölt meira vanir (skráist undir 1.fokkur í sportfeng) og minna vanir (skráist sem 2.flokkur í sportfeng). Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokka ef ekki er næg þáttaka. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Keppt verður í T7 í öllum flokkum, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt - snúið við - Frjáls ferð á tölti.
Slaktaumatölt T4 í meira vönum (1 flokk) og minna vönum (2 flokk), forkeppni riðin skv. stjórn þular: Frjáls hraði á tölti - Hægt tölt - snúið við - Tölt við slakan taum.
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Staðan eftir fyrstu tvö mótin er:
Skagfirðingur 80 stig
Neisti 68 stig
Börn
Dagbjört 24
Indriði Rökkvi 20
Linda 8
Sandra Björk 8
Embla Lind 7
Unglingar
Eysteinn 20
Rakel Gígja 19
Bryndís 14
Stefanía 12
Ásdís Freyja 10
Ungmenni
Ásdís Brynja 22
Anna Herdís 20
Herjólfur 10
Sólrún Tinna 8
Ásta Guðný 7
3 flokkur
Eva Lena 20
Ragnar Smári 18
Malin 17
Jóhannes 13
Ingunn Birna 12
2 flokkur
Sveinn Brynjar 18
Sandra María 12
Live Marie 10
Þóranna 10
Sverrir Sig 9
Marie 9
1 flokkur
Haffí 16
Logi 14,5
Axel 12
Bergrún 12
Kolbrún Gr 10
06.03.2019 09:41
Úrslit í Norðlensku mótaröðinni F2/V5
Úrslit urðu eftirfarandi:
1.sæti Axel Ásbersson, Freyja frá Hjarðarholti 6,76
2.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óládóttir Kvistur frá Reykjarvöllum 6,74
3.sæti Sigrún Rós Helgadóttir, Halla frá Kverná 6,71
4.sæti Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti 6,48
5.sæti Jóhann Magnússon, Mjölnir frá Bessastöðum 6,31
6.sæti Finnur Jóhannesson, Kolbrún frá Rauðalæk 6,00
2. flokkur F2
1.sæti Sandra María Stefánsdóttir, Mánadís frá Litla-dal 6,33
2.sæti Liva Marie Hvarregaard, Harka frá Holtsenda 5,88
3.sæti Jóhann Albertsson, Sinfónía frá Gauksmýri 5,69
4.sæti Þóranna Másdóttir, Ganti frá Dalbæ 5,62
5.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson, Sæla frá Grafarkoti 5,55
6.sæti Magnús Ásgeir Elíasson, Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 5,52
Ungmennaflokkur F2
1.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir, konungur frá Hofi 6,00
2.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson Hnota frá Glæsibæ 5,29
3.sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, Frægur frá Fremri-Fitjum 4,90
4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Gráskinna frá Grafarkoti 4,86
3.Flokkur V5
1.sæti Ingunn Birna Árnadóttir, Bragi frá Björgum 6,04
2.sæti Ragnar Smári Helgason, Stuðull frá Grafarkoti 5,96
3.sæti Eva-Lena Lohi, Kolla frá Hellnafelli 5,79
4.sæti Malin Person , Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,75
5.sæti Jóhannes Ingi Björnsson, Gróp frá Grafarkoti 5,42
6.sæti Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, Freyja frá Víðidalstungu 4,42
Unglingaflokkur V5
1.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir, Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,71
2.sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson, Þokki frá Litla-Moshvol 6,58
3.sæti Stefanía Sigfúsdóttir, Ljómi frá Tungu 6,33
4.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir, Grámann frá Grafarkoti 6,29
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,08
B úrslit:
Barnaflokkur A-Úrslit V5
1.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, Dropi frá Hvoli 6,33
2.sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson, Vídalín frá Grafarkoti 6,17
3.sæti Sandra Björk Hreinsdóttir, Demantur frá Hraukbæ 5,79
4.sæti Embla Lind Ragnarsdóttir, Sóldís frá Hléskógum 5,17
5.sæti Freyja siff Busk Friðriksdóttir, Karamella frá Varmalæk 4,17
Niðurstaða forkeppninnar er hægt að sjá í LH Kappa appinu.
06.03.2019 08:34
Firmakeppni Þyts 2019 - ATHUGIÐ BREYTT DAGSETNING
Hestamannafélagið Þytur heldur sína árlegu firmakeppni sunnudaginn 17. mars og áætlað er að keppnin hefjist klukkan 14:00 í Þytsheimum.
Keppt verður í 5 flokkum; polla, barna, unglinga, karla og kvennaflokki. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki nema í pollaflokki þar fá allir keppendur viðurkenningu fyrir þátttöku.
GAMAN VÆRI AÐ SJÁ SEM FLSTA KEPPENDUR Í BÚNINGUM.
Búningaverðlaun verða veitt í barna, unglinga, karla og kvennaflokki.
Boðið verður upp á pylsur, bakkelsi, kaffi, kakó og djús á staðnum .
Eins og fyrri ár verður skráning keppenda í firmakeppnina á staðnum og því gott að mæta stundvíslega.
Firmakeppnisnefnd
25.02.2019 12:38
Næsta mót er T2 í KS deildinni
Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimina á Krumma frá Höfðabakka og mætir hann aftur til leiks á honum. Elvar Logi Friðriksson sem varð annar í gæðingafimi á Grifflu frá Grafarkoti mætir einnig á henni sem og Fanney Dögg Indriðadóttir sem varð í fjórða sæti síðast en hún mætir á Trygglind frá Grafarkoti.
Nr. Knapi Hestur
1 Höskuldur Jónsson Svörður frá Sámsstöðum
2 Guðmundur Karl Tryggvason Skriða frá Hlemmiskeiði 3
3 Barbara Wenzl Loki frá Litlu-Brekku
4 Finnur Jóhannesson Freyþór frá Mosfellsbæ
5 Freyja Amble Gísladóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum
6 Sigrún Rós Helgadóttir Halla frá Kverná
7 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti
8 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Kamban frá Húsavík
9 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum
10 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I
11 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd
12 Fanndís Viðarsdóttir Krummi frá Egilsá
Hlé 15 mín
13 Líney María Hjálmarsdóttir Sjarmör frá Varmalæk
14 Guðmar Freyr Magnússon Sátt frá Kúskerpi
15 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Védís frá Saurbæ
16 Arnar Bjarki Sigurðarson Ötull frá Narfastöðum
17 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti
18 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
19 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka
20 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg
21 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði
22 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
23 Gísli Gíslason Blundur frá Þúfum
24 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni gegn vægu gjaldi. En útsendinguna má nálgast hér
Staðan í einstaklingskeppninni
Ísólfur Líndal Þórisson 24 stig
Elvar Logi Friðriksson 22 stig
Sina Scholz 20 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 18 stig
Freyja Amble 17 stig
Þórarinn Eymundsson 17 stig
Mette Mannseth 15 stig
Artemisia Bertus 14 stig
Elvar Einarsson 13 stig
Snorri Dal 13 stig
Þorsteinn Björnsson 13 stig
Barbara Wenzl 11 stig
Anna Björk Ólafsdottir 10 stig
Bjarni Jónasson 9 stig
Líney María Hjálmarsdóttir 7,5 stig
Árný Oddbjörg Oddsdóttir 7,5 stig
Guðmar Freyr Magnússon 5,5 stig
Sigrún Rós Helgadóttir 5,5 stig
Fanndís Viðarsdóttir 3,5 stig
Vignir Sigurðsson 3,5 stig
Pétur Örn Sveinsson 1,5 stig
Konráð Valur Sveinsson 1,5 stig
Guðmundur Karl Tryggvason 1 stig
Magnús Bragi Magnússon 1 stig
Liðakeppni
Team Skoies/Prestige 64
Hrímnir 44,5
Þúfur/ 40
Hofstorfan 39
Leikniskerrur 24,5
Kerchaert 20
Lið Flúðasveppa 14
Team Byko 8
21.02.2019 10:17
Norðlenska mótaröðin - fimmgangur/fjórgangur
F2 fimmgangur 1.flokkur,2.flokkkur , ungmenni(unglingar mega skrá sig í ungmennaflokinn í F2)
V5 fjórgangur 3 flokkur, börn og unglingar
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni og unglinga. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
Keppni hefst kl 13:00
Aðgangseyrir 500kr
Skráningu lýkur kl 24:00 28.feb
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.
Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar
Skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á svadastadir@simnet.is