19.03.2018 12:41
Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar 25.03.2018
Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður sunnudaginn 25. mars kl. 13:00, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudaginn 20. mars.
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi. Gangtegundir í þrígangi eru fet, brokk og tölt.
Skráning í Sportfeng fyrir börn: Pollaþrígangur börn. Skráning í Sportfeng fyrir 3. flokk: Pollaþrígangur ungmennaflokkur
Slóðin fyrir skráninguna er : http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar í Pollaflokk skrá sig á netfangið thytur1@gmail.com eða á mótsstað.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Mótsnefnd
SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.
Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.
19.03.2018 09:10
Firmakeppni Þyts
18.03.2018 12:40
Aðalfundur Þyts 2018
18.03.2018 11:32
Aðalfundur Þyts 2018
15.03.2018 17:53
Húnvetnska liðakeppnin - staðan og næstu mót
Þriðja mótið í mótaröðinni verður haldið sunnudaginn 25. mars kl. 13:00. Þá verður keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi.
- Fjórða mótið verður haldið laugardaginn 7. apríl og þá verður keppt í 100 m. skeiði, tölti T3 í 1., 2. og unglingaflokki og T7 í barna og 3. flokki.
- Sameiginlegt lokamót með Skagfirðingum og Eyfirðingum verður þann 14. apríl nk. Nánar auglýst síðar.
Staðan í stigakeppni liðanna er eftirfarandi:
Karlar: 111 stig
Konur 169 stig
Staðan í stigakeppni einstaklinga er eftirfarandi:
Barnaflokkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 18 stig
Indriði Rökkvi Ragnarsson 15 stig
Guðmar Hólm Ísólfsson 10 stig
Unglingaflokkur:
Rakel Gígja Ragnarsdóttir 18 stig
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson 16 stig
Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig
Margrét Jóna Þrastardóttir 14 stig
3. flokkur
Eva-Lena Lohi 16 stig
Jóhannes Ingi Björnsson 11 stig
Aðalheiður Sveina Einarsdóttir 10 stig
Ragnar Smári Helgason 8 stig
2. flokkur
Pálmi Geir Ríkharðsson 15 stig
Stine Kragh 13 stig
Sverrir Sigurðsson 10 stig
Birna Olivia Ödquist 8 stig
1. flokkur
Elvar Logi Friðriksson 14 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 13 stig
Ísólfur Líndal Þórisson 10 stig
Kolbrún Grétarsdóttir 8 stig
13.03.2018 08:32
Aðalfundur Þyts 2018
11.03.2018 21:55
Úrslit liðakeppninnar fjórgangur V5/V3 10. mars 2018
Nú er keppni í fjórgangi i Húnvetnsku liðakeppninni lokið.
Við viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag.
Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.
Úrslit:
Pollaflokkur:
Herdís Erla Elvarsdóttir og Heba frá Grafarkoti
Barnaflokkur fjórgangur V5
1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,58
2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,17
3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,92
Unglingaflokkur fjórgangur V3
1. sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Þokki frá Litla Moshvoli 6,13
2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,97
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,23
3. flokkur fjórgangur V5
1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Brúnkolla frá Bæ 5,83
2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 5,79
3. sæti Sigurður Björn Gunnlaugsson og Amor frá Fremri-Fitjum 5,50
4. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,38
5. sæti Þröstur Óskarsson og Prins frá Hafnarfirði 4,79
2. flokkur fjórgangur V3
A úrslit:
1. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,57
2. sæti Birna Olivia Ödquist og Ármey frá Selfossi 6,47
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri-Völlum 6,30
4. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,23
5. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,73
B úrslit:
6. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,77
7. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 5,63
8. sæti Greta Brimrún Karlsdóttir og Sena frá Efri-Fitjum 5,57
9. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Máni frá Melstað 5,50
10. sæti Lýdía Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti 5,40
1, flokkur, fjórgangur V3
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson og Nútíð frá Leysingjastöðum 7.00
2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,60
3. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,40
4. sæti Elvar Logi Friðriksson og Gljá frá Grafarkoti 6,33
5. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Stella frá Syðri-Völlum 6,07
08.03.2018 16:25
Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar. 10.03.2018
LAUGARDAGINN 10. MARS KL. 15.00 Í ÞYTSHEIMUM
Nú hafa knapar tekið fram fjórgangs hesta sína og ætla að mæta með þá til keppni í Þytsheimum á laugardaginn. Við hvetjum alla til að koma í Þytsheima og skemmta sér með okkur. Aðgangseyrir 500 krónur fyrir 12 ára og eldri.
Kaffinefndin verður að störfum eins og endranær með úrvals bakkelsi.
Minnum á skráningargjöldin
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com áður en keppni hefst.
Dagskrá:
Forkeppni
1. flokkur
2 .flokkur
3 .flokkur
Hlé
Pollar
Unglingar
Unglingar úrslit
Barnaflokkur
Barnaflokkur úrslit
Úrslit 1.-3. flokkur
B-úrslit 2.flokkur
úrslit 3.flokkur
A-úrslit 2. flokkur
úrslit 1.flokkur
RÁSLISTAR
1. Flokkur:
- Holl - hægri
Jónína Lilja Pálmadóttir - Herjann
Fanney Dögg Indriðadóttir - Ísó
2. Holl - vinstri
Herdís Einarsdóttir - Griffla
Ísólfur Líndal Þórisson - Nútíð
3. Holl - hægri
Vigdís Gunnarsdóttir - Álfadrottning
Jóhann Magnússon - Magga Stína
4. Holl -vinstri
Friðrik Már Sigurðsson - Valkyrja
Kolbrún Grétarsdóttir - Jaðrakan
5. Holl -hægri
Elvar Logi Friðriksson - Gljá
Jónína Lilja Pálmadóttir - Stella
6. Holl - hægri
Fanney Dögg Indriðadóttir - Trygglind
2. Flokkur:
1. Holl - vinstri
Sverrir Sigurðsson - Krummi
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Mylla
2. Holl - hægri
Eva Dögg Pálsdóttir - Arða
Pálmi Geir Ríkharðsson - Laufi
3. Holl - vinstri
Fanndís Ósk Pálsdóttir - Máni
Þorgeir Jóhannesson - Birta
4. Holl - vinstri
Stine Kragh - Þór
Helga Rós Níelsdóttir - Dugur
5. Holl - hægri
Lýdía Þorgeirsdóttir - Veðurspá
Matthildur Hjálmarsdóttir - Frakkur
6. Holl - vinstri
Kolbrún Stella Indriðadóttir - Grágás
Þórhallur Magnús Sverrisson - Frosti
7. Holl - hægri
Fríða Marý Halldórsdóttir - Muninn
Birna Olivia Ödquist - Ármey
8. Holl - vinstri
Sverrir Sigurðsson - Byrjun
Greta Brimrún Karlsdóttir - Sena
9. Holl - vinstri
Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull
Pálmi Geir Ríkharðsson - Grímnir
10. Holl - hægri
Halldór Pálsson - Stefnir
3. Flokkur:
1. Holl - vinstri
Eva-Lena Lohi - Bliki
Ragnar Smári Helgason - Styrkur
2. Holl - vinstri
Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Brúnkolla
Þröstur Óskarsson - Gáski
3. Holl - vinstri
Sigurður Björn Gunnlaugsson - Amor
Jennelie Hedman - Mökkur
4. Holl - hægri
Jóhannes Ingi Björnsson - Prins
Eva-Lena Lohi - Kolla
Unglingaflokkur :
- Holl - hægri
Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Kjarval
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - Þokki
2. Holl - vinstri
Rakel Gigja Ragnarsdóttir - Vídalín
Margrét Jóna Þrastardóttir - Smári
Barnaflokkur:
- Holl - vinstri
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi
Indriði Rökkvi Ragnarsson - Ronja
2. Holl - vinstri
Guðmar Hólm Ísólfsson - Kórall
SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.
Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.
06.03.2018 09:23
Sýningunni ,,Hestar fyrir alla" frestað !!!
Stjórn Þyts
05.03.2018 13:19
Úrslit ísmótsins á Svínavatni 2018
Tölt
Sæti Knapi Hestur Samtals
1 Egill Þ. Bjarnason Dís frá Hvalnesi 8,33
2 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,17
3 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 7,00
4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,70
5 Karítas Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,47
6 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 6,20
7 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,00
B-flokkur
Sæti Knapi Hestur Samtals
1 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,91
2 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 8,81
3 Guðmundur Jónsson Tromma frá Höfn 8,70
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8,60
5 Finnur Jóhannesson Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 8,57
6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 8,49
7 Egill Þ. Bjarnason Eldur frá Hvalnesi 8,43
8 Magnús Bragi Magnússon Kostur frá Stekkjardal 8,34
9 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 8,26
A-flokkur
Sæti Knapi Hestur Samtals
1 Viggó Sigurðsson Þokkadís frá Kálfhóli 2 8,64
2 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá frá Steinnesi 8,60
3 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum 8,59
4 Elíabet Jansen Molda frá Íbishóli 8,40
5 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum 3 8,31
6 Klara Ólafsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8,30
7 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík frá Hafsteinsstöðum 8,22
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá 8,21
9 Magnús Bragi Magnússon Galdur frá Bjarnastaðahlíð 8,14
Glæsilegasti hestur mótsins: Þokkadís frá Kálfhóli 2 kn. Viggó Sigurðsson
04.03.2018 22:11
Æfingatímar í ÞYtsheimum fyrir lið í Húnvetnsku liðakeppninni
Nú styttist í að keppt verði í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni.
Lið keppninnar (konur og karlar) eru að stefna að því að æfa saman í Þytsheimum þar sem mikið er í húfi við að safna stigum í hús!
Liðsstjórar hafa nú tekið frá æfingatíma í Þytsheimum og hvetja alla sem reiðfærir eru til þess að kíkja við í Þytsheimum og eiga skemmtilega stund saman fyrir komandi keppni. Tökum nú fram fjórgangarana í hesthúsunum og skráum okkur til leiks! Skemmtilegast er að sem flestir taki þátt.
Lið karla á nú frátekinn tíma kl. 20:00 mánudaginn 05.03.2018 og lið kvenna á frátekinn tíma á þriðudaginn 06.03.2018 kl. 21:00
04.03.2018 21:21
Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar. 10.03.2018
Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður laugardaginn 10. mars, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudaginn 6. mars.
Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Í 1., 2. og unglingaflokki verður keppt í V3, forkeppnin riðin skv. stjórn þular: Hægt tölt -Hægt- til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðarstökk - Milliferðar til yfirferðartölt
Í 3.flokk og barnaflokk verður keppt í V5, forkeppnin er riðin skv. stjórn þular: Frjáls ferð á tölti - Hægt til milliferðar brokk - Meðalfet - Hægt til milliferðar stökk
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót. ATH, þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja ungmennaflokk. Sportfengur býður ekki upp á 3. flokk.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í Pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng.
Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.
kt: 550180-0499
Rnr: 0159-15-200343
Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Knapar eru beðnir að yfirfara skráningar vel og skila breytingum inn fyrir klukkan 18:00 á fimmtudag á netfangið thytur1@gmail.com.
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
Mótanefnd
SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.
Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.
02.03.2018 09:59
Ráslistar fyrir Svínavatn
Tölt
Holl Knapi Hestur
1 Guðjón Gunnarsson Indíana
1 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel
2 Hlynur Guðmundsson Magnús
2 Magnús Bragi Blær
3 Lisa Lantz Þórdís
3 Viggó Sigurðsson Þokkadís
4 Guðjón Gunnarsson Bassi
4 Tinna Rut Jónsdóttir Vaka
5 Berglind Bjarnadóttir Ljósvíkingur
5 Elísabet Jansen Gandur
6 Skafti Steinbjörnsson Oddi
6 Guðjón Gunnarsson Grána
7 Klara Ólafsdóttir Brá
7 Fríða Hansen Sturlungur
8 Guðjón Gunnarsson Eldar f
8 Egill Þ. Bjarnason Dís
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur
A flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Viggó Sigurðsson Þokkadís
1 Lara M. Jónsdóttir Klaufi
2 Magnús Bragi Hagur
2 Konráð Valur Sveinsson Stjarni
3 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá
3 Sandra P. Jonsson Diljá
4 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista
4 Eline Schriver Konungur
5 Magnús Bragi Galdur
5 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík
6 Elíabet Jansen Molda
6 Hanifé Muller Jasmín
7 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka
7 Tinna Rut Jónsdóttir Vaka
8 Guðmar Freyr Magnússon Fjóla
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella
9 Lisa Lantz Þórdís
9 Gyða Helgadóttir Hlynur
10 Egill Þ. Bjarnason Fríða
10 Magnús Bragi Salka
B flokkur
Holl Knapi Hestur
1 Magnús Bragi Kostur
1 Viggó Sigurðsson Yrma
2 Hlynur Guðmundsson Tromma
2 Elísabet Jansen Drottning
3 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel
3 Brynja Viðarsdóttir Barónessa
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari
4 Guðmar Freyr Magnússon Hrynjandi
5 Fríða Hansen Sturlungur
5 Elísabet Jansen Gandur
6 Finnur Jóhannesson Hljómur
6 Skapti Steinbjörnsson Oddi
7 Laufey Rún Sveinsdóttir Vár
7 Egill Þ. Bjarnason Eldur
8 Hlynur Guðmundsson Magni
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur
9 Elíabet Jansen Glymjandi
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur
26.02.2018 08:52
Skráning á Svínavatn 2018
Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.
Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti. Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.
21.02.2018 10:41
Sýningin ,,Hestar fyrir alla"
Þar sem stefnt er á að halda sýninguna Hestar fyrir alla 16. mars nk, ætlum við að bjóða upp á sýningarhóp fyrir krakkana og verða æfingar mánudaga kl 16:20-17:00 skráning sendist á thyturaeska@gmail.com