05.03.2015 14:44
Húnvetnska liðakeppnin, fjórgangur- uppfærðir ráslistar
1. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Tryggvi Björnsson Hlynur frá Haukatungu syðri 1 2
2 V Finnur Bessi Svavarsson Villimey frá Hafnarfirði 2
3 V Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti 2
4 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 3
6 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri 3
7 V Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi 2
8 V Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru-Hildisey 2
9 H Jessie Huijbers Hátíð frá Kommu 3
10 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti 3
11 H Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu 2
12 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti 2
13 H Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3
14 H Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði 2
15 V Hörður Óli Sæmundarson Daníel frá Vatnsleysu 3
16 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óði Blesi frá Lundi 3
17 V Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti 2
18 H Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 2
19 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 3
20 V Kolbrún Grétarsdóttir Rós frá Þorkelshóli 2 3
2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Sverrir Sigurðsson Krafla frá Hrísum 2 2
1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 2
2 V Marina Gertrud Schregelmann Stúdent frá Gauksmýri 3
2 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
3 V Marie Louise Skjönnemand Átta frá Grafarkoti 2
3 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum 3
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 2
4 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
5 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti 2
5 V Sveinn Brynjar Friðriksson Nn frá Varmalæk 1 2
6 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 2
6 V Atli Steinar Ingason Sváfnir frá Geitaskarði 2
7 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Sýn frá Grafarkoti 3
7 V Sverrir Sigurðsson Magni frá Höfðabakka 2
8 H Jóhann Albertsson Sálmur frá Gauksmýri 3
9 V Marina Gertrud Schregelmann Diddi frá Þorkelshóli 2 3
9 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
10 V Greta Brimrún Karlsdóttir Sveipur frá Miðhópi 2
3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Feykja frá Höfðabakka 2
1 V Hrannar Haraldsson Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 2
2 V Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3
2 V Stine Kragh Þór frá Stórhóli 3
3 H Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
3 H Halldór Sigfússon Toppur frá Kommu 2
4 H Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá 2
4 H Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sörli frá Helguhvammi II 2
5 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3
5 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Stefna frá Dalbæ 2
6 V Tatjana Gerken Hökull frá Þorkelshóli 2 3
6 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Sara frá Höfðabakka 2
7 H Rannveig Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3
7 H Hrannar Haraldsson Máni frá Melstað 2
8 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3
8 V Sigurður Björn Gunnlaugsson Frægur frá Fremri-Fitjum 2
9 H Halldór Sigfússon Áldrottning frá Hryggstekk 2
Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 3
1 V Karítas Aradóttir Vala frá Lækjamóti 3
2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Ræll frá Varmalæk 3
3 V Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti 3
1 V Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2
2 H Arnar Finnbogi Hauksson Lukka frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Dögg frá Múla 2
3 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2
Pollaflokkur
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 2
Einar Örn Sigurðsson Ljúfur frá Hvoli 2
Erla Rán Hauksdóttir Lukka frá Stóru - Ásgeirsá 3
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 3
Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a 3
Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Sigmundarstöðum 2
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
04.03.2015 21:49
Dagskrá fjórgangins í Húnvetnsku liðakeppninni
Vegna tæknilegra örðugleika koma ráslistar ekki inn fyrr en á morgun. Mótið hefst kl. 17.30 á föstudaginn nk. Spáin er ekki góð, staðan verður tekin á föstudagsmorgun og ákveðið hvort fresta þurfi mótinu.
Dagskrá.
Forkeppni:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3.flokkur
Hlé
2.flokkur
1. flokkur
hlé
Úrslit:
barnaflokkur
Unglingaflokkur
b úrslit í 3. flokki
b úrslit í 2. flokki
b úrslit í 1. flokki
a úrslit í 3. flokki
a úrslit í 2. flokki
a úrslit í 1. flokki
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
Mótanefnd
02.03.2015 11:53
Gerum höllina okkar fína :)
01.03.2015 20:13
Fjórgangur Húnvetnsku liðakeppninnar
Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður föstudaginn 6. mars, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 3. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar munu keppa í tvígangi. Í 1. flokki er keppt í V1 (eins og reglur LH segja til um) en í öðrum flokkum V3, forkeppnin riðin: hægt til milliferðar tölt - milliferðar til yfirferðatölt - hægt til milliferðar brokk - hægt til milliferðar stökk - fet.
Úrslit í V1 og V3: hægt tölt - brokk - fet - stökk - yfirferðartölt
Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/ og farið undir mót. ATH, þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja ungmennaflokk. Sportfengur býður ekki upp á 3. flokk. Einnig þeir sem eru að skrá sig á fyrsta mót núna að senda tölvupóst á thytur1@gmail.com með upplýsingum í hvoru liðinu keppandi er.
Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Foreldrar polla sem ætla að skrá sig sendi upplýsingar á thytur1@gmail.com
Mótið hefst á pollaflokki.
Dagskrá.
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3.flokkur
Hlé
2.flokkur
1. flokkur
úrslit
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
Mótanefnd
28.02.2015 20:05
Úrslit frá Ísmótinu á Svínavatni
Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður og færi var eins og best verður á kosið eins og sést best á myndinni hér fyrir ofan. Skráningar voru tæplega 100 og hrossin ótrúlega góð miðað við afskaplega leiðinlega útreiðatíð það sem af er vetri. Kærar þakkir til áhorfenda, starfsmanna og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina. Af Þytsfélögunum sem kepptu komst Tryggvi Björnsson og Hlynur frá Haukatungu í úrslit bæði í B-flokki og tölti og endaði fimmti í báðum greinum.
B-flokkur
1 Hrynur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson 9,00
2 Kvika frá Leiurbakka Jóhann Ragnarsson 8,89
3 Nökkvi frá Syðra- Skörðugili Jakob Sigurðsson 8,74
4 Kúnst frá Ytri-Skógum Teitur Árnason 8,51
5 Hlynur frá Haukatungu Tryggvi Björnsson 8,47
6 Týr frá Bæ Laufey Rún Sveinsdóttir 8,44
7 Hlýr frá Breiðabólsstað Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,40
8 Glaumur frá Hafnarfirði Finnur Bessi Svavarsson 8,26
A-flokkur
1 Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Ragnarsson 8,76
2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir 8,66
3 Straumur frá Skrúð Jakob Sigurðsson 8,63
4 Júlía frá Hvítholti Anna Funni Jonasson 8,46
5 Fróði frá Akureyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,44
6 Gosi frá Staðartungu Finnur Bessi Svavarsson 8,43
7 Orka frá Ytri- Skógum Hlynur Guðmundsson 8,33
8 Bruni frá Akureyri Skapti R Skaptason 8,23
Tölt
1 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum 8,50
2 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal 8,10
3 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 7,80
4 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,73
5 Tryggvi Björnsson Hlynur frá Haukatungu 7,20
6 Pernille Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,13
7 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka 6,70
8 Edda Rún Guðmundsd Gljúfri frá Bergi 6,67
9 Skapti R Skaptason Fannar frá Hafsteinsst 6,50
Styrktaraðilar
27.02.2015 09:06
Ísólfur sigrar annað mótið í röð í Meistaradeildinni
1 Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 7,17
2-3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,13
2-3 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,13
4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 6,80
4-5 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 6,80
6 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 6,77
7 Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,70
8 Viðar Ingólfsson / Sif frá Helgastöðum 2 6,63
9 Olil Amble / Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 6,60
10-11 Elvar Þormarsson / Undrun frá Velli II 6,57
10-11 Guðmundur Björgvinsson / Styrmir frá Skagaströnd 6,57
12 Jakob Svavar Sigurðsson / Ægir frá Efri-Hrepp 6,50
13 Hinrik Bragason / Grafík frá Búlandi 6,33
14 Edda Rún Ragnarsdóttir / Kinnskær frá Selfossi 6,30
15 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,17
16 Bergur Jónsson / Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 6,13
17 John Sigurjónsson / Hljómur frá Skálpastöðum 6,10
18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 5,97
19 Ólafur Ásgeirsson / Konsert frá Korpu 5,90
20 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 5,87
21 Sigurður Sigurðarson / Freyþór frá Ásbrú 5,60
22 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 5,23
23 Helga Una Björnsdóttir / Fiðla frá Galtastöðum 5,10
24 Guðmar Þór Pétursson / Gjöll frá Skíðbakka III 0,00
25.02.2015 09:05
KS deildinni frestað
Vegna slæmrar veðurspár er búið að ákveða að fresta mótinu sem vera átti að vera í dag, miðvikudaginn 25.feb.
Ný dagsetning verður auglýst síðar.
- Meistaradeild Norðurlands
23.02.2015 21:30
KS - deildin fimmgangur
Þá er komið að móti tvö í KS-deildinni, mótið verður á miðvikudagskvöldið 25. feb nk og hefst klukkan 20.00. Tveir Þytsfélagar taka þátt í þessu móti Jóhann Magnússon er á hryssunni Sjöund frá Bessastöðum og Tryggvi Björnsson á Blæ frá Miðsitju. Hallfríður eða Haffí kennarinn okkar mætir svo á Kolgerði frá Vestri-Leirárgörðum.
Ráslistinn
1.Agnar Þór Magnússon Efri-Rauðalækur/Lífland - Vissa frá Lambanesi
2.Fredrica Fagerlund TopReiter - Snær frá Keldudal
3.Barbara Wenzl Draupnir/Þúfur - Seiður frá Hörgslandi
4.Jóhann B. Magnússon Íbess-Gæðingur - Sjöund frá Bessastöðum
5.Tryggvi Björnsson Hofstorfan/66°norður - Blær frá Miðsitju
6.Valdimar Bergstað Hrímnir - Krapi frá Selfossi
7.Guðmundur Tryggvason Efri-Rauðalækur/Lífland - Díva frá Steinnesi
8.Magnús Bragi Magnússon Íbess-Gæðingur - Álfadís frá Svalbarðseyri
9.Gísli Gíslason Draupnir/Þúfur - Karl frá Torfunesi
10.Hallfríður Óladóttir TopReiter - Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
11.Bjarni Jónasson Hofstorfan/66°norður - Dynur frá Dalsmynni
12.Þórarinn Eymundsson Hrímnir - Þeyr frá Prestsbæ
13.Mette Mannseth Draupnir/Þúfur - Hnokki frá Þúfum
14. Líney María Hjálmarsdóttir Hrímnir - Kunningi frá Varmalæk
15. Hanna Rún Ingibergsdóttir Íbess-Gæðingur - Hlíf frá Skák
16. Elvar Einarsson Hofstorfan/66°norður - Gáta frá Ytra-Vallholti
17. Teitur Árnason TopReiter - Óskahringur frá Miðási
18. Viðar Bragason Efri-Rauðalækur/Lífland - Sísí frá Björgum
23.02.2015 18:00
Enn er veðrið að stríða Hólanemum
21.02.2015 12:47
Tjarnartölti frestað
Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri
20.02.2015 15:37
Skráning á Svínavatn 2015
Mótið verður haldið laugardaginn 28. febrúar. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 24. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu.
Greiðist inn á reikning 0307-13-110240 Kt: 480269-7139 og setja sem skýringu fyrir hvaða hross er verið að greiða.
Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki, fyrir tilstuðlan helstu styrktar aðila mótsins sem eru;
Hrossaræktarbúið Geitaskarði, G. Hjálmarsson, Margrétarhof og KS.
Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.
19.02.2015 19:07
Fræðslukvöldi frestað
Athugið!
Fræðslukvöldi Hólanema, sem vera átti í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs, til mánudagskvöldsins 23.2.2015.
19.02.2015 18:30
Úrslit Firmakeppninar 2015
15.02.2015 19:44
Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.
Smali 8-10 bekk
1. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 32,34
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Perla frá Reykjum 32,81
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir 10 Neisti Laufi frá Syðra-Skörðugili 43,18
4. Lilja Maria Suska 8 Neisti Laufi frá Röðli 47,09
5. Lara Margrét Jónsdóttir 8 Neisti Meiður frá Hjarðarhaga 51,12
Smali 4 - 7 bekk
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 5 Þytur Hlynur frá Blönduósi 37,93
2. Ásdís Freyja Grímsdóttir 7 Neisti Sigyn frá Litladal 37,96
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 7 Þytur Sandey fra Höfðabakka 48,56
4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 5 Þytur Raggi frá Bala 50,28
Skeið
1. Lilja Maria Suska 8 Neisti Tinna frá Hvammi 2 4,93
2. Magnea Rut Gunnarsdóttir 10 Neisti Sigyn frá Litladal 6,03
3. Sólrún Tinna Grímsdóttir 9 Neisti Hnakkur frá Reykjum 7,00
Þrautabraut 1-3. Bekk
Inga Rós Suska Hauksdóttir 3 Neisti Feykir frá Stekkjardal
Guðmar Hólm Ísólfsson 3 Þytur Valdís frá Blesastöðum 1A
Elísabet Nótt Guðmundsdóttir 2 Neisti Max
Indriði Rökkvi Ragnarsson 1 Þytur Freyðir frá Grafarkoti
Stig eftir mótið:
1. Neisti með 31 stig
2. Þytur með 12 stig