23.04.2014 09:06
Lokaskráningardagur í dag !!!
Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147
Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.
Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.
Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.
20.04.2014 16:34
Bikarkeppni LH
Bikarkeppni LH mun fara fram 23. - 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki.
Keppt verður eftir lögum og reglum LH. A-úrslit verða í öllum flokkum og einnig B-úrslit þar sem þátttakendur í forkeppni eru 20 eða fleiri. Sigurvegari hverrar greinar í hverjum flokki hlýtur titilinn Bikarmeistari 2014.
Tilhögun um val á keppendum verði eftirfarandi:
- Hestamannafélögin byggi á þeim mótum sem fyrir eru ef kostur er.
- Hestamannafélögin saman eða ein og sér setji upp úrtökur fyrir sína keppendur eftir aðstæðum á hverjum stað og fjölda félaga.
Lagt er til að svæðin verði eftirfarandi og fjöldi keppenda frá hverju svæði.
- Hestamannafélögin á Vesturlandi sendi 4. Keppendur í hvern flokk.
- Hestamannafélögin í Húnavatnssýslu sendi 2. -----
- Hestamannafélögin í Skagafirði og Siglufirði 3. -----
- Hestamannafélögin í Eyjafirði og Þingeyjars. 4. -----
- Hestamannafélögin á Austfjörðum og Hornafirði 2. -----
- Hestamannafélögin í Skaftafellsýslu (Kópur-Sindri) 1. -----
- Hestamannafélagið Geysir í Rangárvallasýslu 3. -----
- Hestamannafél. Smári,Trausti, Logi í Árnessýslu 2. -----
- Hestamannafél. Sleipnir, Ljúfur, Háfeti í Árnessýslu 3. -----
- Hestamannafélögin Brimfaxi og Máni 2. -----
- Hestamannafélagið Sörli og Sóti 4. -----
- Hestamannafélagið Sprettur 4. -----
- Hestamannafélagið Hörður og Adam 3. -----
- Hestamannafélagið Fákur 5. -----
Samtals væru því 42 keppendur í hverri grein ef full þátttaka næst. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður dagana 14. -20. apríl og verður skráningargjaldið kr. 5.000. Slóðin er http://skraning.sportfengur.com/
Ef það eru einhverjir sem hafa áhuga á að keppa á þessu móti endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786 í dag.
18.04.2014 21:09
Kvennatölt Norðurlands 2014
Kvennatölt Norðurlands fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Fjórtán kvenna lið frá Þyti fór samferða og var feiknaleg stemning. Þemað var bleikt og Þytskonur skörtuðu bleikum fegurðardrottningaborðum sem á stóð "Áfram Þytur" þetta skapaði heildarmynd á liðið svo ekki fór fram hjá nokkrum viðstöddum fyrir hverjum klappliðið í stúkunni var að klappa.
Þytsmeyjar með borðana
Minna vanar:
|
16.04.2014 09:40
Sláturhúsmótið 2014 - Tölt T7 og fl ATH BREYTT DAGSETNING !!!!
Sláturhúsmótið verður haldið 24. apríl nk og hefst kl. 17.00. Keppt verður í tölti T7 í 1., 2. og 3. flokki og í unglinga-, barna- og pollaflokki. Einnig verður keppt í Gærusvigi og er aldurstakmarkið í þá grein 16+ og í TREC og er aldurstakmark í þá grein 18+. Frekari upplýsingar um þessar greinar má fá hjá Svenna í síma 895-1147
Skráningar berist á netfang sigrun@skvh.is fyrir 23. apríl nk. Skráningargjaldið er 1.500 kr í alla flokka nema pollaflokk en þar er skráningargjaldið 500 kr. Skráningar greiðist inn á reikning 0159-15-200377 kt. 540507-1040 fyrir mót.
Dómarar eru ekki réttindadómarar og dæma á eigin forsendum.
Einnig verður grillað og kostar það 1.500 á mann en fyrir 12 ára og yngri kostar það 1.000.
Enginn posi á staðnum.
15.04.2014 21:35
Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum
Í dag fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga annað grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda saman í vetur. Gekk allt ljómandi vel og gaman að sjá alla þessa duglegu krakka.
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 2.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra
Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni 2.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra
Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli 3.bekkur Varmahlíðarskóli
Kristinn Örn Guðmundsson Elding frá Votumýri 2 3.bekkur Varmahlíðarskóli
Tölt 4.-7. bekkur
1. Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli 5.bekkur Varmahlíðarskóli 6,88
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson Blær frá Hvoli 6.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,00
3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofstaðaseli 6.bekkur Varmahlíðarskóli 5,50
4.-5. Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi 7.bekkur Húnavallaskóli 5,38
4.-5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti 4.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 5,38
6.-7. Ásdís Freyja Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 6.bekkur Húnavallaskóli 5,25
6.-7. Lilja María Suska Börkur frá Akurgerði 7.bekkur Húnavallaskóli 5,25
Tölt 8.-10. bekkur B úrslit
5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti 9.bekkur Húnavallaskóli 6,58
6. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 9.bekkur Blönduskóli 6,25
7. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 9.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,17
8. Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 10.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 5,83
9. Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæl 8.bekkur Húnavallaskóli 5,25
Tölt 8.-10. bekkur A úrslit
1. Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 8.bekkr Grsk.Húnaþ.vestra 6,75
2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Krummi frá Egilsá 10.bekkur Blönduskóli 6,58
3.-4. Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli 9.bekkur Varmahlíðarskóli 6,42
3.-4. Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti 9.bekkur Húnavallaskóli 6,42
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 9.bekkur Grsk.Húnaþ.vestra 6,25
14.04.2014 22:26
Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum
Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00.
Dagskrá:
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Tölt 8. - 10. bekkur
B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
15 mínútna hlé
Tölt 4. - 7. bekkur
Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar
A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar
Endilega látið vita ef eitthvað hefur ruglast í innskráningunum hjá okkur.
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 V Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli jörp 18v 3.bekkur Varmahlíðarsk
1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni brúnn 24v 2.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 V Kristinn Örn Guðmundsson Elding frá Votumýri 2 rauðblesó 10v 3.bekkur Varmahlíðarsk
2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli móálóttur 19v 2.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
Tölt 4.-7. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Gjá frá Hæl brún 13v 6.bekkur Húnavallask.
1 V Eysteinn Tjörvi Kristinnsson Glóð frá Þórukoti rauðskj 8v 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 H Lilja Maria Suska Börkur frá Akurgerði jarpur 12v 7.bekkur Húnavallask.
2 H Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti bleik 6v 7.bekkur Húnavallask.
3 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli jarpur 10v 6.bekkur Varmahlíðarsk.
3 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti brún 16 v 4.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
4 V Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli grár 9v 5.bekkur Varmahlíðarsk.
4 V Ásdís Freyja Grímsdóttir Hespa frá Reykjum brúnskj 8v 6.bekkur Húnavallask.
5 V Eysteinn Tjörvi Kristinnsson Blær frá Hvoli bleikáló 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
5 V Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi rauð 6v 7.bekkur Húnavallask.
6 H Guðný Rúna Vésteinsdóttir Villimey frá Hofsstaðaseli brúnstjö 8v 6.bekkur Varmahlíðarsk.
6 H Ingvar óli Sigurðsson Vænting frá Fremri Fitjum mósótt 7v 6.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
Tölt 8.-10. bekkur
Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli
1 H Anna Baldvina Vagnsdóttir Móalingur frá Leirubakka móáló 15v 10.bekku Varmahlíðarsk.
1 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti brún 8v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
2 H Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi leirljós 10v 9.bekkur Blönduskóli
2 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti jarpur 15v 9.bekkur Húnavallask.
3 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli bleikáló 9v 9.bekkur Varmahlíðarsk.
4 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði jörp 13v 8.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
4 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Gjá frá Hæl brún 13v 8.bekkur Húnavallask.
5 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku brúnn 12v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
5 H Helgi Fannar Gestsson Dimmalimm frá Höskuldsst. jörp 12v 9.bekkur Varmahlíðarsk.
6 V Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Krummi frá Egilsá brúnn 12v 10.bekkur Blönduskóli
6 V Magnea Rut Gunnarsdóttir Freyja frá Litladal grá 9v 9.bekkur Húnavallask.
7 H Anna Herdís Sigurbjartsd. Stuðull frá Grafarkoti brúnstjö 11v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
7 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti brúnskj 9v 8.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
8 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti rauð 6v 10.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
8 H Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ brúnblesó 7v 10.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
9 V Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu jarpur 9v 8.bekkur Blönduskóli
9 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi brúnn 12v 9.bekkur Grsk. Húnaþ.v.
10 V Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla brún 14v 10.bekkur Varmahlíðarsk.
10 V Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum brúnskj 8v 8.bekkur Húnavallask.
11 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk brúnn 11v 9.bekkur Húnavallask.
10.04.2014 10:17
Grunnskólamót á Hvammstanga
Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Sjá nánar reglur mótanna neðar í þessari frétt.
Keppnisgreinar eru eftirfarandi:
Fyrir krakka í 1.-3. bekk er keppt í fegurðarreið. Riðnir tveir hringir á frjálsum gangi.
Fyrir krakka í 4.-7. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur á frjálsum hraða.
Fyrir krakka í 8.-10. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur með hraðabreytingum og einn hringur á fegurðartölti.
Því miður er ekki hægt að keppa í skeiði vegna aðstæðna utan við höllina.
Skrá þarf í netfangið thyturaeska@gmail.com fyrir sunnudagskvöldið 13. apríl n.k. Koma þarf fram nafn knapa, bekkur, skóli, nafn hests og uppruni, aldur og litur hests og upp á hvora hönd knapinn vill ríða. Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr. fyrir næstu.
Grunnskólamótsreglur
Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.
1. Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.
2. Keppnisgreinar eru:
? Fegurðarreið 1. – 3. bekkur. Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 – 3 keppendur inná í einu.
? Tvígangur 4. – 7. bekkur. Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.
? Þrígangur 4. – 7. bekkur. Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd.
? Fjórgangur 8. – 10. bekkur. Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur. Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt, ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.
? Þrautabraut 1. – 3. bekkur. Áseta, stjórnun og færni dæmd. Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.
? Smali 4. – 7. og 8 .- 10. bekkur. Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap. Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt. Ef sleppt er hliði bætast 2×4 sekúndur við. Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn
? Tölt 4. – 7. bekkur. Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðin frjáls ferð einn hringur, samtals tveir hringir .
? Tölt 8. – 10. bekkur. Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .
? Skeið 8. – 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað. Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
- - - Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.
? Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.
3. Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.
4. Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2 greinar.
5. Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur
6. Keppendur í tví- og þrígangi í 4. – 7. bekk, verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í. Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.
7. Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.
8. Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.
9. Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.
10. Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.
11. Í Tölti 4. – 7. og 8. – 10. bekk og Fjórgangi 8. – 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16
Stig:
Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,
Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.
1. sæti gefur 10 stig til viðkomandi skóla
2. sæti gefur 8 stig
3. sæti gefur 7 stig
4. sæti gefur 6 stig
5. sæti gefur 5 stig.
Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.
1. sæti gefur 5 stig
2. sæti gefur 4 stig
3. sæti gefur 3 stig
4. sæti gefur 2 stig
5. sæti gefur 1 stig.
10.04.2014 08:58
Ísólfur varði titilinn frá því í fyrra í KS deildinni
mynd af heimasíðu Lækjamóts
Ísólfur sigraði einstaklingskeppnina í KS deildinni annað árið í röð, í gærkvöldi hafnaði hann í öðru sæti í slaktaumatöltinu með einkunnina 7,75 og varð þriðji í skeiðinu. Glæsilegur árangur hjá Ísólfi í vetur !!!
Í gærkvöldi komust Tryggvi og Vág einnig beint inn í A-úrslit í slaktaumatöltinu, voru önnur eftir forkeppni með einkunnina 7,23 og enduðu fimmtu í úrslitunum með 7,25. Elvar Einarsson kom úr B-úrslitum og gerði en betur og sigraði slaktaumatöltið í KS-Deildinni á hestinum Simba frá Ketilsstöðum með einkunina 7,83.
A-úrslit:
1.Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum - 7,83
2.Ísólfur Líndal Þórisson - leakjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,75
3.Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk - 7,71
4.Bjarni Jónasson - Weierholz - Roði frá Garði - 7,63
5.Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka - 7,25
B-úrslit:
5. Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum - 7,5
6. Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,17
7. Baldvin Ari Guðlaugsson - Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi - 6,88
8. Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík - 6,83
9. Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík - 6,71
Einstaklingskeppni
Ísólfur Líndal 90
Bjarni Jónasson 88
Þórarinn Eymundsson 85
Elvar Einarsson 77,5
Mette Mannseth 77
Liðakeppni
Hrímnir 199,5
Draupnir/Þúfur 173,5
Laekjamot.is 166,5
Skeið
1.Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Hvinur frá Hvoli - 5,60 - x -
2.Hörður Óli Sæmundarson - Þyrill frá Djúpadal - 5,61 - 5,59
3. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Sóldögg frá Skógskoti - 5,43 - 5,34
4. Þorbjörn H. Matthíasson - Freyja frá Akureyri - x - x
5. Ísólfur Líndal Þórisson - Korði frá Kanastöðum - 4,99 - 4,98
6.Tryggvi Björnsson - Guðfinna frá Kirkjubæ - 5,44 - x
7. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti - 5,22 - 5,31
8.Vigdís Gunnarsdóttir - Sólbjartur frá Flekkudal - 6,27 - x
9. Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 5,19 - 5,24
10.Mette Mannseth - Þúsöld frá Hólum - 5,19 - 5,27
11.Elvar E. Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum - 4,90 - x
12.Baldvin Ari Guðlaugsson - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - x - x
13. Gísli Gíslason - Hraðsuðuketill frá Borgarnesi - x - 5,18
14.Jóhann B. Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum - 5,20 - 5,35
15. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki - 4,99 - 4,95
16.Arnar Bjarki Sigurðarson - Stygg frá Akureyri - 5,27 - 5,58
17.Viðar Bragason - Johnny frá Hala - 5,43 - x
18. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 5,35 - 5,32
Forkeppni í slaktaumatöltinu:
Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk - 7,43
Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka - 7,23
Bjarni Jónasson - Weierholz - Roði frá Garði - 7,07
Ísólfur Líndal Þórisson - laekjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,0
Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík - 6,97
Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum - 6,87
Baldvin Ari Guðlaugsson - Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi - 6,73
Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík - 6,63
Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 6,50
Vigdís Gunnarsdóttir - laekjamot.is - Björk frá Lækjamóti - 6,40
Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Weierholz - kylja frá Hólum - 6,10
Hörður Óli Sæmundarson - Hrímnir - Daníel frá Vatnsleysu - 5,83
Jóhann B. Magnússon - Weierholz - Ásgerður frá Seljabrekku - 5,77
Viðar Bragason - Björg/Fákasport - Björg frá Björgum - 5,70
Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Björg/Fákasport - Hlöðver frá Gufunesi - 5,37
Gísli Gíslason - Draupnir/Þúfur - Ljóska frá Borgareyrum - 5,17
Sölvi Sigurðarson - laekjamot.is - Starkaður frá Stóru-gröf - 4,40
Þorbjörn H. Matthíasson - Björg/Fákasport - Fróði frá Akureyri - 4,07
09.04.2014 10:26
Lokakvöld KS deildarinnar í kvöld
Á lokakvöldinu í KS deildinni verður keppt í slaktaumatölti og skeiði og hefst keppni kl 20:00. Mikil spenna er fyrir þessu kvöldi þar sem nokkrir knapar eiga raunhæfa möguleika á sigri í einstaklingskepninni. Lið Hrímnis stendur vel að vígi í liðakeppninni en þó getur allt gerst.
Aðgangseyrir er kr. 1500,- og gildir miðinn sem happdrættismiði. Í vinning eru folatollar undir hina þekktu stóðhesta Andra frá Vatnsleysu og Blæ frá Miðsitju.
Slaktaumatölt
1.Sölvi Sigurðarson - Starkaður frá Stóru-gröf
2.Þorbjörn H. Matthíasson - Fróði frá Akureyri
3.Jóhann B. Magnússon - Ásgerður frá Seljabrekku
4.Elvar E. Einarsson - Simbi frá Ketilsstöðum
5. Vigdís Gunnarsdóttir - Björk frá Lækjamóti
6. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk
7. Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum
8. Hörður Óli Sæmundarson - Daníel frá Vatnsleysu
9.Ísólfur Líndal Þórisson - Vaðall frá Akranesi
10. Tryggvi Björnsson - Vág frá Höfðabakka
11.Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík
12. Baldvin Ari Guðlaugsson - Kvika frá Ósi
13. Mette Mannseth - Stjörnustæll frá Dalvík
14. Bjarni Jónasson - Roði frá Garði
15. Arnar Bjarki Sigurðarson - Kamban frá Húsavík
16. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - kylja frá Hólum
17. Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Hlöðver frá Gufunesi
18. Viðar Bragason - Björg frá Björgum
Skeið
1.Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Hvinur frá Hvoli
2.Hörður Óli Sæmundarson - Þeyr frá Prestbæ
3. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Sóldögg frá Skógskoti
4. Þorbjörn H. Matthíasson - Freyja frá Akureyri
5. Ísólfur Líndal Þórisson - Korði frá Kanastöðum
6.Tryggvi Björnsson - Guðfinna frá Kirkjubæ
7. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti
8.Vigdís Gunnarsdóttir - Sólbjartur frá Flekkudal
9. Þórarinn Eymundsson - Bragur frá Bjarnastöðum
10.Mette Mannseth - Þúsöld frá Hólum
11.Elvar E. Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum
12.Baldvin Ari Guðlaugsson - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
13. Gísli Gíslason - Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
14.Jóhann B. Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum
15. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki
16.Arnar Bjarki Sigurðarson - Stygg frá Akureyri
17.Viðar Bragason - Johnny frá Hala
18. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum
06.04.2014 22:37
Völlurinn
06.04.2014 11:11
Draumaliðið sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2014
1. flokkur:
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 28 stig
2. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 23,5 stig
3. sæti Vigdís Gunnarsdóttir 21,5 stig
2. flokkur:
1. sæti Halldór Pálsson 22 stig
2. sæti Sveinn Brynjar Friðriksson 18 stig
3. Helga Rún Jóhannsdóttir 15 stig
3. flokkur:
1. sæti Stine Kragh 34 stig
2. sæti Elísa Ýr Sverrisdóttir 20 stig
3. sæti Óskar Einar Hallgrímsson 16 stig
Unglingaflokkur:
2. sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 23 stig
3. sæti Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 23. stig
1. James Bóas Faulkner / Sögn frá Lækjamóti / Víðidalur / 7,50
2. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22 (sigraði b-úrslit)
3. - 4. Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II / Víðidalur / 6,78
3. - 4. Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti / LiðLísuSveins / 6,78
5. Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti / Víðidalur / 6,39
1. flokkur, b-úrslit
5. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22
6. Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu / Draumaliðið / 6,89
7. Tryggvi Björnsson / Syrpa frá Hnjúkahlíð / Draumaliðið / 6,44
8-9. Jakob Víðir Kristjánsson / Gítar frá Stekkjardal / Draumaliðið / 6,39
8-9. Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum / LiðLísuSveins / 6,39
2. flokkur, a-úrslit
1. Gabríel Óli Ólafsson / Hreyfing frá Tjaldhólum / LiðLísuSveins / 7,00
2. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,39 (sigraði b-úrslit)
3. Guðmundur S Hjálmarsson / Einir frá Ytri-Bægisá I / Draumaliðið / 6,33
4. Helga Rún Jóhannsdóttir / Mynd frá Bessastöðum / 2Good / 5,89
5. Greta Brimrún Karlsdóttir / Nepja frá Efri-Fitjum / 2Good / hætti keppni, merin tognuð
2. flokkur, b-úrslit
5. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,06
6. Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá / Draumaliðið / 6,00
7. Sverrir Sigurðsson / Svörður frá Sámsstöðum / Draumaliðið / 5,89
8. Halldór Pálsson / Fleygur frá Súluvöllum / 2Good / 5,83
9. Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,72
10. Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50
11. Jóhann Albertsson / Mynt frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,39
3. flokkur, a-úrslit
1. Elísa Ýr Sverrisdóttir / Vág frá Höfðabakka / Draumaliðið / 7,08
2. Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri /Draumaliðið / 6,25
3. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,17 (sigraði b-úrslit)
4. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli / Draumaliðið / 6,00
5. Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Goði frá Súluvöllum ytri / 2Good / 5,67
3. flokkur, b-úrslit
5. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,00
6. Halldór Sigfússon / Áldrottning frá Hryggstekk / Draumaliðið / 5,83
7.-8. Albert Jóhannsson / Stúdent frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,25
7. - 8. Sigurður Björn Gunnlaugsson / Vænting frá Fremri-Fitjum / Víðidalur / 5,25
9. Sigríður Linda Þórarinsdóttir / Gyðja frá Hálsi / LiðLísuSveins / 5,17
10. Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá / LiðLísuSveins / 4,42
Unglingaflokkur, a-úrslit
1. Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði / Víðidalur / 6,67
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 6,25 (sigraði b-úrslit)
3. Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti / 2Good / 5,75
4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi / 2Good / 5,58
5. Fríða Björg Jónsdóttir / Blær frá Hvoli / Draumaliðið / 5,42
Unglingaflokkur, b-úrslit
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 5,67
6. Sara Lind Sigurðardóttir / Ásjóna frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50
7. Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku / Víðidalur / 4,67
8. Mikael Már Unnarsson / Helena frá Hóli / LiðLísSveins / 4,42
9. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kragi frá Grafarkoti / Draumaliðið / 4,33
Mótanefnd þakkar öllum þeim sem hafa komið að mótaröðinni, það eru margir sem vinna frábært starf til að gera þetta allt saman mögulegt eins og veitinganefndin, ritarar, innkall, miðasala og þulir. Myndir frá mótinu koma inn á síðuna næstu daga, en myndir tók Lillý og færum við henni okkar bestu þakkir. Frábært að eiga allar þessar heimildir.
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
04.04.2014 13:05
Aðalfundur
Kæru félagsmenn, við minnum á að aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldinn þriðjudagskvöldið n.k. kl. 20:30 í Þytsheimum.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórnin.
03.04.2014 23:27
Ráslisti fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar
Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, en mótið verður haldið laugardaginn nk. og hefst kl. 13:00, ath. breytt tímasetning. Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
1. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti L
1 H Jóhann Magnússon Ásgerður frá Seljabrekku 2
2 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum L
2 V Þóranna Másdóttir Alvara frá Dalbæ 2
3 H Ísólfur Líndal Þórisson Vaðall frá Akranesi 3
3 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
4 H Tryggvi Björnsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 1
4 H Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti L
5 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3
5 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
6 H Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 1
6 H James Bóas Faulkner Sögn frá Lækjamóti 3
7 V Jóhanna Friðriksdóttir Silfra frá Stóradal L
7 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Carmen frá Hrísum 3
8 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
8 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri L
9 V Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti L
10 H Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
10 H Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 1
11 H Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal 1
2. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
1 H Valka Jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu L
2 V Katharina Tescher Ískristall frá Sauðárkróki L
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1
3 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Æra frá Grafarkoti 2
3 V Gabríel Óli Ólafsson Hreyfing frá Tjaldhólum L
4 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 1
4 H Halldór Pálsson Straumur frá Súluvöllum 2
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Mynd frá Bessastöðum 2
5 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk L
6 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum 3
6 V Eva Dögg Sigurðard Stígandi frá Sigríðarstöðum L
7 H Þórhallur Magnús Sverrisson Frosti frá Höfðabakka 1
7 H Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 2
8 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
8 H Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 1
9 H Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum 3
9 H Guðmundur S Hjálmarsson Einir frá Ytri-Bægisá I 1
10 V Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti 2
10 V Jóhann Albertsson Mynt frá Gauksmýri 3
11 V Sverrir Sigurðsson Svörður frá Sámsstöðum 1
11 V Katharina Tescher Viska frá Djúpadal L
12 H Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 2
12 H Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
13 V Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2
13 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vinátta frá Grafarkoti 2
3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Vág frá Höfðabakka 1
1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Stella frá Blesastöðum 1A 3
2 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Djáknar frá Króki 1
2 H Alma Lára Hólmsteinsdóttir Fía frá Hólabaki 1
3 V Halldór Sigfússon Áldrottning frá Hryggstekk 1
3 V Stine Kragh Þór frá Stórhóli 1
4 V Sóley Elsa Magnúsdóttir Rökkva frá Hóli 1
4 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti 1
5 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Muni frá Syðri-Völlum 1
6 H Johanna Lena Therese Kaerrbran Eyvör frá Lækjamóti 3
6 H Sigrún Davíðsdóttir Drápa frá Grafarkoti L
7 H Sigríður Linda Þórarinsdóttir Gyðja frá Hálsi 3
7 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
8 V Helene Espeland Elding frá Votumýri 2 L
8 V Helena Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá 2
9 H Guðni Kjartansson Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá L
9 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
10 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Goði frá Súluvöllum ytri 2
10 H Tómas Örn Daníelsson Vökull frá Sauðá 1
11 H Sylvía Rún Rúnarsdóttir Héðinn frá Dalbæ 2
11 H Sigrún Þórðardóttir Stilkur frá Höfðabakka 1
12 V Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá L
12 V Albert Jóhannsson Stúdent frá Gauksmýri 3
13 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
13 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 1
14 V Sigurður Björn Gunnlaugsson Vænting frá Fremri-Fitjum 1
14 V Jóhann Hólmar Ragnarsson Byr frá Borgarnesi 1
15 H Hrannar Haraldsson Sóldís frá Sauðadalsá L
15 H Halldór Sigfússon Toppur frá Kommu 1
16 V Sarah Holzem Kostur frá Ytra-Vallholti L
16 V Sara María Ásgeirsdóttir Lakkrís frá Varmalæk 1 L
17 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 1
Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 1
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Öln frá Grafarkoti 2
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 3
3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 2
3 V Gyða Helgadóttir Konráð frá Syðri-Völlum 3
4 V Sara Lind Sigurðardóttir Ásjóna frá Syðri-Völlum 3
4 V Mikael Már Unnarsson Helena frá Hóli L
5 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Freisting frá Hafnarfirði L
5 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti 1
6 V Edda Felicia Agnarsdóttir Kveðja frá Dalbæ 2
7 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Goði frá Hvolsvelli 1
7 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 1
8 H Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1
8 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar