22.10.2014 10:22
Það styttist í Uppskeruhátíðina !!!
Ég var beðin um að semja auglýsingu um uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Þyts og Hrossaræktarsamtakanna sem verður haldin þann 1. nóvember í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
Það er talið að þarna verði gaman.
Enn eru ekki komin nein skemmtiatriði vegna andleysis nefndarinnar sem hugsanlega má rekja til mengunarinnar frá Holuhrauni, enginn veislustjóri kominn á blað, sennilega af sömu ástæðu, en það er talið líklegt að það verði hljómsveit, en af því að það er ekki Geirmundur þá man enginn hvað hún heitir.
Það verður matur . Þórhallur Sverrisson er búinn að lofa að sjá um hann.
Þeir sem lifa á brúninni og halda að hugsanlega, kannski gæti orðið gaman eru vinsamlega beðnir að taka daginn frá
Vonandi koma betri upplýsingar fljótlega
Bestu kveðjur Haddý
01.10.2014 14:34
Húnvetnska liðakeppnin - dagssetningar móta 2015
Komin er tillaga að dagssetningum móta 2015 í Húnvetnsku liðakeppninni, ef gerð verður breyting verður það tilkynnt á almennum félagsfundi í byrjun nóvember.
14. feb smali
6. mars fjórgangur (ath breytt dagssetning)
20. mars fimmgangur
17. apríl tölt (og skeið)
01.10.2014 11:08
Frumtamningarnámskeið.
Fyrirhugað er að halda frumtamningarnámskeið á vegum fræðslunefndar Þyts, í nóvember eða janúar. Kennari verður Þórir Ísólfsson. Áhugasamir hafi samband við Evu í síma 868 2740 eða Esther í síma 661 6170 fyrir 20. október.
Inn í myndaalbúmi má sjá myndir frá námskeiðunum sem haldin voru 2012 og 2013.
Fræðslunefnd
16.09.2014 21:16
Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Þyts og Hrossaræktunarsamtaka V-Hún 2014
Uppskeruhátíðin verður haldin hátíðleg 1.nóvember. Takið daginn frá. Nánar auglýst síðar:)
16.08.2014 22:27
Úrslit Opna Íþróttamóts Þyts 2014
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 6,89
3 Einar Reynisson / Muni frá Syðri-Völlum 6,39
(afskráningar í úrslitum)
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,50
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,37
4 Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,10
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum 5,30
2 Guðmundur Þór Elíasson / Frigg frá Laugarmýri 6,26
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,64
4 Anna Jonasson / Júlía frá Hvítholti 5,50
5 Jóhanna Friðriksdóttir / Daði frá Stóru Ásgeirsá 4,48
Umferð 1 6,00 7,00 6,50 9,00 4,00
Umferð 2 5,50 6,50 6,00 9,32 3,00
2 Finnur Bessi Svavarsson, Gosi frá Staðartungu 3,83
Umferð 1 7,00 7,50 7,00 9,57 6,00
Umferð 2 6,00 7,00 0,00 0,00 0,00
3 Jónína Lilja Pálmadóttir, Nn frá Syðri-Völlum 3,60
Umferð 1 5,00 6,00 4,50 11,96 3,50
Umferð 2 5,50 5,50 3,00 12,38 3,00
100 m skeið
2-3 Anna Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,75
4 Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði 6,17
5 Guðmundur Þór Elíasson / Djásn frá Höfnum 4,96
2 Valka Jónsdóttir / Þyrla frá Gröf Vatnsnesi 5,56
3 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,28
4 Eva-Lena Lohi / Bliki frá Stóru-Ásgeirsá 5,22
5 Guðni Kjartansson / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 5,11
2 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,60
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,00
4 Valka Jónsdóttir / Hylling frá Hafnarfirði 4,37
5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 4,30
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík 5,17
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Hrollur frá Sauðá 4,94
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,63
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi 5,40
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
15.08.2014 19:53
Uppfærðir ráslistar fyrir Opið Íþróttamót Þyts 16.ágúst
Pollaflokkur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Rökkvi frá Dalsmynni
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
Fimmgangur F1
1. flokkur
1 Anna Jonasson Júlía frá Hvítholti
2 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
3 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti
5 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
6 Jóhanna Friðriksdóttir Daði frá Stóru Ásgeirsá
7 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ
Fjórgangur V1
1. flokkur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
2 Guðmundur Þór Elíasson Djásn frá Höfnum
3 Stefnir Guðmundsson Hyllingur frá Garðabæ
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
5 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
6 Anna Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
7 Friðrik Már Sigurðsson Eyvör frá Lækjamóti
8 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
9 Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
10 Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum
11 Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
12 Guðmundur Þór Elíasson Hamur frá Lækjarskógi
Fjórgangur V2
2. flokkur
1 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
2 Valka Jónsdóttir Hylling frá Hafnarfirði
3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
6 Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf Vatnsnesi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Blesi frá Brekku
2 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði
3 Maggie Flanagan Vænting frá Fremri Fitjum
4 Julia Linse Geisli frá Efri Þverá
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hrollur frá Sauðá
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi
3 Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík
Gæðingaskeið
1. flokkur
1 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
2 Leifur George Gunnarssonn Kofri frá Efri-Þverá
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Nn frá Syðri-Völlum
5 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
6 Finnur Bessi Svavarsson Blossi frá Súluholti
7 Anna Jonasson Júlía frá Hvítholti
Skeið 100m (flugskeið)
1 Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1
2 Leifur George Gunnarssonn Kofri frá Efri-Þverá
3 Vigdís Gunnarsdóttir Ársól frá Bakkakoti
4 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ
5 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
6 Jóhanna Friðriksdóttir Daði frá Stóru Ásgeirsá
Tölt T1
1. flokkur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri
2 Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum
5 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti
6 Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
7 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
8 Guðmundur Þór Elíasson Hamur frá Lækjarskógi
Tölt T2
1. flokkur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
3 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
4 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
5 Anna Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
6 Guðmundur Þór Elíasson Djásn frá Höfnum
7 Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti
Tölt T3
2. flokkur
1 Valka Jónsdóttir Hylling frá Hafnarfirði
2 Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
3 Guðni Kjartansson Svaki frá Auðsholtshjáleigu
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 Eva-Lena Lohi Bliki frá Stóru-Ásgeirsá
6 Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf Vatnsnesi
7 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
Tölt T3
Ungmennaflokkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Salsa frá Hvammstanga
2 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði
3 Maggie Flanagan Vænting frá Fremri Fitjum
Tölt T3
Unglingaflokkur
1 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hrollur frá Sauðá
3 Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti
Tölt T3
Barnaflokkur
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti
15.08.2014 12:03
Ráslistar fyrir opið íþróttamót Þyts
Pollaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Rökkvi frá Dalsmynni
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
Fimmgangur F1
1. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Anna Jonasson Júlía frá Hvítholti
2 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
3 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
4 Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum
5 Fanney Dögg Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti
6 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ
Fjórgangur V1
1. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
2 Stefnir Guðmundsson Hyllingur frá Garðabæ
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
4 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
5 Anna Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
6 Friðrik Már Sigurðsson Eyvör frá Lækjamóti
7 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
8 Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
9 Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum
10 Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
Fjórgangur V2
2. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
2 Valka Jónsdóttir Hylling frá Hafnarfirði
3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
6 Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf Vatnsnesi
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Blesi frá Brekku
2 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði
3 Maggie Flanagan Vænting frá Fremri Fitjum
4 Julia Linse Geisli frá Efri-Þverá
Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hrollur frá Sauðá
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi
3 Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík
Gæðingaskeið
1. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Leifur George Gunnarssonn Kofri frá Efri-Þverá
2 Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum
3 Jónína Lilja Pálmadóttir Nn frá Syðri-Völlum
4 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
5 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Knapi Hestur
1 Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1
2 Leifur George Gunnarssonn Kofri frá Efri-Þverá
3 Vigdís Gunnarsdóttir Ársól frá Bakkakoti
4 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ
Tölt T1
1. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri
2 Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum
4 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti
5 Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
6 Einar Reynisson Muni frá Syðri-Völlum
Tölt T2
1. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Vigdís Gunnarsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
3 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
4 Stefnir Guðmundsson Eskill frá Heiði
5 Anna Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
6 Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti
Tölt T3
2. flokkur
Nr Knapi Hestur
1 Valka Jónsdóttir Hylling frá Hafnarfirði
2 Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
3 Guðni Kjartansson Svaki frá Auðsholtshjáleigu
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum
5 Eva-Lena Lohi Bliki frá Stóru-Ásgeirsá
6 Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf Vatnsnesi
7 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Salsa frá Hvammstanga
2 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði
3 Maggie Flanagan Vænting frá Fremri Fitjum
Tölt T3
Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hrollur frá Sauðá
3 Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti
Tölt T3
Barnaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Æra frá Grafarkoti
13.08.2014 23:06
Dagskrá fyrir Opna Íþróttamót Þyts
Mótið verður laugardaginn 16.08 nk og hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins.
Dagskrá
kl. 9:15 Knapafundur
Keppni hefst kl. 10:00 á forkeppni:
Fimmgangur
Fjórgangur unglingaflokkur
Fjórgangur ungmennaflokkur
Fjórgangur 1 flokkur
Fjórgangur 2 flokkur
Pollaflokkur
12:00 Hádegishlé
13:00 Gæðingaskeið
Tölt barnaflokkur
Tölt unglingaflokkur
Tölt ungmennaflokkur
Tölt 1 flokkur
Tölt 2 flokkur
Tölt T2
Úrslit
fimmgangur
fjórgangur unglingaflokkur
fjórgangur ungmennflokkur
fjórgangur 1 flokkur
fjórgangur 2 flokkur
16:00 Kaffihlé
16:30 100 m skeið
Úrslit frh
tölt börn/unglingar
tölt ungmenni
tölt 1 flokkur
tölt 2 flokkur
T2
Mótanefnd
08.08.2014 18:41
Opið íþróttamót Þyts 2014
verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 16 - 17 ágúst 2014
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 12 ágúst á netfangið
thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt.
knapa, hvaða grein er keppt í og uppá hvaða hönd. Mótanefnd áskilar sér rétt
til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Einnig ef lítil
þátttaka verður þá verður mótið einn dagur. Skráningargjöld í fullorðinsflokka
og ungmennaflokk eru 3.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. og 500 kr.
fyrir pollana fyrir skeið og kappreiðar er skráningargjaldið 1500 kr á hest.
Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í
síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 14. ágúst annars ógildist skráningin
og viðkomandi fer ekki á ráslista. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim
til mótanefndar áður en mótið hefst.
Greinar:
4-gangur V1 og tölt 1.flokkur T1
4-gangur V2 og tölt 2.flokkur T3
4-gangur V2 og tölt ungmennaflokkur T3 (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt unglingaflokkur T3 (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt barnaflokkur T3 (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu.
Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir. Frjáls ferð á tölti.
5-gangur 1.flokkur F1
Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
200 metra Brokk
200 metra Stökk
Mótanefnd
Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts
07.08.2014 21:45
Fundur !!!
01.08.2014 23:27
Kvennareið 2014
Nú er komið að því.....
Kvennareiðin verður haldin laugardaginn 9. ágúst nk. og verður riðið frá Gauksmýri út á hvammstanga eða nánar tiltekið í Þytsheima :)
þemað í ár er 80´s
mæting á Gauksmýri er kl 14:00 og lagt verður stundvíslega af stað kl. 14:30
skráning er í síma 660-5826 Sigrún og 849-5396 Gerður Rósa
jibbí kóla :)
25.07.2014 12:18
Ágætu hrossaræktendur !!!
Viti frá Kagaðarhóli kemur í hólf á Þingeyrum laugardagskvöldið 26 júlí 2014
Þeir sem eiga pöntuð pláss vinsamlega komið með merarnar á laugardeginum - hægt er að bæta við merum
Nánari upplýsingar hjá Gunnari 895-4365
25.07.2014 10:50
Ábending til ferðafólks !!!
Ábending frá landeigendum, vakin er athygli á því að ÖLL hlið á reiðveginum eiga að vera lokuð.
Það hefur gerst oft i sumar að það "gleymist" að loka hliðum og hefur búfé komist út á þjóðveginn af þeim sökum.
Allir hestamenn sem er á ferðinni eru vinsamlegast beðnir að virða þetta.
10.07.2014 14:11
Íslandsmót 2014
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. - 27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja kappi þessa daga. Verið er að semja við veðurguðina þessa dagana og ganga þær viðræður mjög vel Margt annað verður gert til að mótið verði gott og skemmtilegt s.s. verður Reiðhöllin undirlögð af leiktækjum frá Skemmtigarðinum. Mikið verður gert fyrir keppendur og áhorfendur á mótinu svo við ætlum að eiga saman skemmtilegt Íslandsmót.
Öll forkeppni verður keyrð á tveimur völlum samtímis til að koma allri dagskráinni fyrir en reiknað er með miklum fjölda skráninga. Skráningafrestur er til miðnættis á fimmtudeginum 10. júlí og þurfa keppendur að skráð á sportfeng (mót - Fákur osfrv.). Skráningargjald er kr. 4.000 í barna og unglingaflokki 3.500 í skeiðgreinar (nema gæðingaskeið) og 5.500 í fullorðinsflokkum (skráning staðfest með greiðslu, annað ekki tekið til greina). Einnig verður hægt að skrá sig til miðnættis sunnudaginn 13. júlí en þá eru skráningargjöldin 2.000 kr. hærri á hverja grein. Keppendur athugið að það er einn keppandi inn á vellinum í einu nema í fjórgangi barnaflokki, en þar verða 3 inn á í einu og riðið eftir þul.
Tjaldstæði og hesthús á svæðinu.
Við hvetjum knapa til að fylgjast vel með upplýsingum á heimasíðu Fáks sem og facebooksíðu Fáks ("læka" facebooksíðuna á heimasíðunni og stofnaður sér hópur fyrir þátttakendur, endilega gangið í þann hóp).
Keppnisnefnd L gefur á hverju ári út þær lágmarkseinkunnir sem par þarf að hafa náð til að skrá sig í keppnisgreinar á Íslandsmóti fullorðinna. Engin lágmörk eru í barna, unglinga og ungmennaflokki og er öllum heimilt að skrá sig þar en fullorðnir þurfa að hafa náð eftirtöldum árangri með hestinn á keppnistímabilinu 2014 eða 2013:
Tölt: 6,5
Fjórgangur: 6,2
Fimmgangur: 6,0
Slaktaumatölt: 6,2
Gæðingaskeið: 6,5
250 m skeið: 26,0 sek.
150 m skeið: 17,0 sek
100 m skeið: 9,0 sek.
Opið punktamót verður í Fáki á laugardaginn.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kveðja frá mótanefnd
08.07.2014 00:13
Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Ísólfur fimmtu í tölti á Landsmóti
Hægt tölt: 7,5
Hraðabreytingar: 7,5
Yfirferð: 7,5
Aðaleinkunn: 7,5