06.04.2014 22:37
Völlurinn
06.04.2014 11:11
Draumaliðið sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2014
1. flokkur:
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 28 stig
2. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 23,5 stig
3. sæti Vigdís Gunnarsdóttir 21,5 stig
2. flokkur:
1. sæti Halldór Pálsson 22 stig
2. sæti Sveinn Brynjar Friðriksson 18 stig
3. Helga Rún Jóhannsdóttir 15 stig
3. flokkur:
1. sæti Stine Kragh 34 stig
2. sæti Elísa Ýr Sverrisdóttir 20 stig
3. sæti Óskar Einar Hallgrímsson 16 stig
Unglingaflokkur:
2. sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 23 stig
3. sæti Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 23. stig
1. James Bóas Faulkner / Sögn frá Lækjamóti / Víðidalur / 7,50
2. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22 (sigraði b-úrslit)
3. - 4. Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II / Víðidalur / 6,78
3. - 4. Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti / LiðLísuSveins / 6,78
5. Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti / Víðidalur / 6,39
1. flokkur, b-úrslit
5. Ísólfur Líndal Þórisson / Vaðall frá Akranesi / Víðidalur / 7,22
6. Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu / Draumaliðið / 6,89
7. Tryggvi Björnsson / Syrpa frá Hnjúkahlíð / Draumaliðið / 6,44
8-9. Jakob Víðir Kristjánsson / Gítar frá Stekkjardal / Draumaliðið / 6,39
8-9. Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum / LiðLísuSveins / 6,39
2. flokkur, a-úrslit
1. Gabríel Óli Ólafsson / Hreyfing frá Tjaldhólum / LiðLísuSveins / 7,00
2. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,39 (sigraði b-úrslit)
3. Guðmundur S Hjálmarsson / Einir frá Ytri-Bægisá I / Draumaliðið / 6,33
4. Helga Rún Jóhannsdóttir / Mynd frá Bessastöðum / 2Good / 5,89
5. Greta Brimrún Karlsdóttir / Nepja frá Efri-Fitjum / 2Good / hætti keppni, merin tognuð
2. flokkur, b-úrslit
5. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk / LiðLísuSveins / 6,06
6. Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá / Draumaliðið / 6,00
7. Sverrir Sigurðsson / Svörður frá Sámsstöðum / Draumaliðið / 5,89
8. Halldór Pálsson / Fleygur frá Súluvöllum / 2Good / 5,83
9. Pálmi Geir Ríkharðsson / Svipur frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,72
10. Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50
11. Jóhann Albertsson / Mynt frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,39
3. flokkur, a-úrslit
1. Elísa Ýr Sverrisdóttir / Vág frá Höfðabakka / Draumaliðið / 7,08
2. Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri /Draumaliðið / 6,25
3. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,17 (sigraði b-úrslit)
4. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli / Draumaliðið / 6,00
5. Ingveldur Ása Konráðsdóttir / Goði frá Súluvöllum ytri / 2Good / 5,67
3. flokkur, b-úrslit
5. Sigrún Þórðardóttir / Stilkur frá Höfðabakka / Draumaliðið / 6,00
6. Halldór Sigfússon / Áldrottning frá Hryggstekk / Draumaliðið / 5,83
7.-8. Albert Jóhannsson / Stúdent frá Gauksmýri / Víðidalur / 5,25
7. - 8. Sigurður Björn Gunnlaugsson / Vænting frá Fremri-Fitjum / Víðidalur / 5,25
9. Sigríður Linda Þórarinsdóttir / Gyðja frá Hálsi / LiðLísuSveins / 5,17
10. Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá / LiðLísuSveins / 4,42
Unglingaflokkur, a-úrslit
1. Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði / Víðidalur / 6,67
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 6,25 (sigraði b-úrslit)
3. Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti / 2Good / 5,75
4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi / 2Good / 5,58
5. Fríða Björg Jónsdóttir / Blær frá Hvoli / Draumaliðið / 5,42
Unglingaflokkur, b-úrslit
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Freisting frá Hafnarfirði / LiðLísuSveins / 5,67
6. Sara Lind Sigurðardóttir / Ásjóna frá Syðri-Völlum / Víðidalur / 5,50
7. Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku / Víðidalur / 4,67
8. Mikael Már Unnarsson / Helena frá Hóli / LiðLísSveins / 4,42
9. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kragi frá Grafarkoti / Draumaliðið / 4,33
Mótanefnd þakkar öllum þeim sem hafa komið að mótaröðinni, það eru margir sem vinna frábært starf til að gera þetta allt saman mögulegt eins og veitinganefndin, ritarar, innkall, miðasala og þulir. Myndir frá mótinu koma inn á síðuna næstu daga, en myndir tók Lillý og færum við henni okkar bestu þakkir. Frábært að eiga allar þessar heimildir.
04.04.2014 13:05
Aðalfundur
Kæru félagsmenn, við minnum á að aðalfundur Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldinn þriðjudagskvöldið n.k. kl. 20:30 í Þytsheimum.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórnin.
03.04.2014 23:27
Ráslisti fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar
Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, en mótið verður haldið laugardaginn nk. og hefst kl. 13:00, ath. breytt tímasetning. Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
1. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti L
1 H Jóhann Magnússon Ásgerður frá Seljabrekku 2
2 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum L
2 V Þóranna Másdóttir Alvara frá Dalbæ 2
3 H Ísólfur Líndal Þórisson Vaðall frá Akranesi 3
3 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
4 H Tryggvi Björnsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 1
4 H Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti L
5 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3
5 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
6 H Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu 1
6 H James Bóas Faulkner Sögn frá Lækjamóti 3
7 V Jóhanna Friðriksdóttir Silfra frá Stóradal L
7 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Carmen frá Hrísum 3
8 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
8 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri L
9 V Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti L
10 H Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
10 H Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 1
11 H Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal 1
2. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
1 H Valka Jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu L
2 V Katharina Tescher Ískristall frá Sauðárkróki L
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1
3 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Æra frá Grafarkoti 2
3 V Gabríel Óli Ólafsson Hreyfing frá Tjaldhólum L
4 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 1
4 H Halldór Pálsson Straumur frá Súluvöllum 2
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Mynd frá Bessastöðum 2
5 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk L
6 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum 3
6 V Eva Dögg Sigurðard Stígandi frá Sigríðarstöðum L
7 H Þórhallur Magnús Sverrisson Frosti frá Höfðabakka 1
7 H Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 2
8 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
8 H Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 1
9 H Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum 3
9 H Guðmundur S Hjálmarsson Einir frá Ytri-Bægisá I 1
10 V Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti 2
10 V Jóhann Albertsson Mynt frá Gauksmýri 3
11 V Sverrir Sigurðsson Svörður frá Sámsstöðum 1
11 V Katharina Tescher Viska frá Djúpadal L
12 H Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 2
12 H Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
13 V Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2
13 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vinátta frá Grafarkoti 2
3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Vág frá Höfðabakka 1
1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Stella frá Blesastöðum 1A 3
2 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Djáknar frá Króki 1
2 H Alma Lára Hólmsteinsdóttir Fía frá Hólabaki 1
3 V Halldór Sigfússon Áldrottning frá Hryggstekk 1
3 V Stine Kragh Þór frá Stórhóli 1
4 V Sóley Elsa Magnúsdóttir Rökkva frá Hóli 1
4 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti 1
5 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Muni frá Syðri-Völlum 1
6 H Johanna Lena Therese Kaerrbran Eyvör frá Lækjamóti 3
6 H Sigrún Davíðsdóttir Drápa frá Grafarkoti L
7 H Sigríður Linda Þórarinsdóttir Gyðja frá Hálsi 3
7 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
8 V Helene Espeland Elding frá Votumýri 2 L
8 V Helena Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá 2
9 H Guðni Kjartansson Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá L
9 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
10 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Goði frá Súluvöllum ytri 2
10 H Tómas Örn Daníelsson Vökull frá Sauðá 1
11 H Sylvía Rún Rúnarsdóttir Héðinn frá Dalbæ 2
11 H Sigrún Þórðardóttir Stilkur frá Höfðabakka 1
12 V Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá L
12 V Albert Jóhannsson Stúdent frá Gauksmýri 3
13 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
13 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 1
14 V Sigurður Björn Gunnlaugsson Vænting frá Fremri-Fitjum 1
14 V Jóhann Hólmar Ragnarsson Byr frá Borgarnesi 1
15 H Hrannar Haraldsson Sóldís frá Sauðadalsá L
15 H Halldór Sigfússon Toppur frá Kommu 1
16 V Sarah Holzem Kostur frá Ytra-Vallholti L
16 V Sara María Ásgeirsdóttir Lakkrís frá Varmalæk 1 L
17 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 1
Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 1
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Öln frá Grafarkoti 2
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 3
3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 2
3 V Gyða Helgadóttir Konráð frá Syðri-Völlum 3
4 V Sara Lind Sigurðardóttir Ásjóna frá Syðri-Völlum 3
4 V Mikael Már Unnarsson Helena frá Hóli L
5 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Freisting frá Hafnarfirði L
5 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti 1
6 V Edda Felicia Agnarsdóttir Kveðja frá Dalbæ 2
7 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Goði frá Hvolsvelli 1
7 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 1
8 H Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1
8 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
01.04.2014 10:27
Kvennatölt Norðurlands 2014
31.03.2014 21:55
Lokamótið - spennan í hámarki !!!
Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar er tölt, keppt verður í 1. og 2. flokki í tölti T3 (tekið tillit til þess að hægja þarf í beygjum á hraða töltinu). Í unglingaflokki og 3. flokki í tölti T7. Mótið verður laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 14.00 og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudagsins 2. apríl. Skráning er á mail: thytur1@gmail.com. Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, hægt tölt snúa við, hraðabreytingar og hratt tölt í T3. Prógrammið í tölti T7 er hægt tölt, snúið við og frjáls ferð á tölti.
Við skráningu þarf að koma fram kt knapa, IS númer hests, fyrir hvaða lið knapi keppir og upp á hvora höndina skal riðið.
Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Mótanefnd
31.03.2014 10:25
Hestaat 2014
Fyrir dyrum standa Hestadagar. Þeir hefjast með formlegum hætti fimmtudaginn 3. apríl kl. 19:00 við Hörpuna. Dagskrá kvöldsins þar verður með þessum hætti:
· Kl: 19:00 - Fultrúar félaga á höfuðborgarsvæðinu koma ríðandi að Hörpu með fána sinna félaga og formlega tekið á móti gestum með fordrykk í anddyri Hörpu. Hestadagar settir formlega.
· Kl: 20:00 - Hestaat í Hörpu.
Hér leiða saman hesta sína Hilmir Snær og hljómsveitirnar Brother Grass og Hundur í óskilum. Boðið verður upp á nýstárlegt, tónrænt uppistand í Norðurljósasal Hörpu. Íslenski hesturinn verður skoðaður frá öllum hliðum og rifjuð upp rysjótt sambúð hans við ótamin náttúruöfl og brokkgenga þjóð.
Miðinn á Hestaatið kostar kr. 4.000 á midi.is. LH langar hins vegar að bjóða hestamönnum betri kjör eða miðann á kr. 3.500 ef 10 manns eða fleiri taka sig saman og panta miða sem hópur. Þá verða miðakaupin að fara í gegnum skrifstofu LH, hilda@landsmot.is. Tilboðið gildir til þriðjudagsins 1. apríl.
Er ekki upplagt að skapa stemningu fyrir þessum einstaka viðburði í Hörpunni og skella sér í bæinn á Hestadaga?
Ef það er stemming fyrir að fara suður saman í rútu endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786 og skráið ykkur.
27.03.2014 22:44
Dagskrá reiðhallarsýningarinnar Hestar fyrir alla
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá reiðhallarsýningar Þyts sem haldin verður kl.13:00 laugardaginn 29. mars nk. í Þytsheimum.
Áhugaverð atriði fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska hestinn í mismunandi hlutverkum.
aðgangseyrir 1000 kr. fyrir 12 ára og eldri
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Dagskrá
1 Opnunaratriði
2 Teymingar
3 Flame and Dame
4 Strákarnir þrír
5 Afkvæmin frá Höfðabakka
6 Lukku-Láki
7 Unghross frá Grafarkoti
Hlé
8 Sýnishorn af Bessastaðaræktuninni
9 Knapar ársins 2013
10 Fimleikar
11 Alsystkin frá Fremri-Fitjum
12 Brúðkaupsveislan
13 Kokteill
14 Pink ladies
15 Ræktunarbú ársins 2013 Lækjamót
![]() |
27.03.2014 22:08
Firmakeppni Þyts 2014


Firmakeppni Þyts verður haldin 1. maí árið 2014. Ætlum við því aðeins að breyta út af vananum, það verður búningaþema
27.03.2014 08:41
Töltið í KS deildinni
Töltið fór fram í KS deildinni í kvöld og var það Bjarni Jónasson og Þristsdóttirin Randalín frá Efri-Rauðalæk sem sigruðu með 8,56 í einkunn, í öðru sæti varð Þytsfélaginn okkar Ísólfur Líndal og Kristófer með 8,17. Tryggvi og Vigdís voru óþarflega nálægt úrslitum en Tryggvi var í 10. sæti og Vigdís í 11-12. sæti og síðan var Jói aðeins neðar eða í 13-14. sæti. Hér eru úrslit mótsins;
A-úrslit
1. Bjarni Jónasson - Randalín frá Efri-Rauðalæk - Weierholz - 8,56
2. Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi - Laekjamot.is - 8,17
3. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-ási - Draupnir/Þúfur - 7,94
4. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - Hrímnir - 7,50
5. Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili 7,33
B-úrslit
5.Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili - 7,11
6.Arnar Bjarki - Rún frá Reynistað - Draupnir/Þúfur - 7,06
7.Líney María Hjálmarsdóttir - Sprunga frá Bringu - Hrímnir - 6,72
8-9.Baldvin Ari Guðlaugsson - Kvika frá Ósi -Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,56
8-9.Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum - Hrímnir - 6,56
Niðurstöður úr forkeppni
1. Bjarni Jónasson - Randalín frá Efri-Rauðalæk - Weierholz - 8,23
2. Mette Mannseth - Trymbill frá Stóra-ási - Draupnir/Þúfur - 7,63
3. Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi - Laekjamot.is - 7,43
4. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - Hrímnir - 7,33
5-6. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum - Hrímnir - 6,93
5-6. Arnar Bjarki - Rún frá Reynistað - Draupnir/Þúfur - 6,93
7. Líney María Hjálmarsdóttir - Sprunga frá Bringu - Hrímnir - 6,77
8. Elvar Einarsson-Lárus frá Syðra-Skörðugili -Top Reiter/Syðra Skörðugili - 6,73
9. Baldvin Ari Guðlaugsson - Kvika frá Ósi -Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,70
10.Tryggvi Björnsson - Vág frá Höfðabakka - Top Reiter/Syðra Skörðugil - 6,67
11-12. Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum - laekjamot.is - 6,63
11-12. Sölvi Sigurðarson - laekjamot.is - 6,63
13-14. Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum - Draupnir/Þúfur - 6,50
13-14. Jóhann Magnússon - Oddviti frá Bessastöðum - Weierholz - 6,50
15. Sigvaldi Lárus - Smyrill frá Hamraendum / Weierholz - 6,43
16. Þorbjörn Matthíasson - Fróði frá Akureyri - Björg/Fákasport - 6,37
17. Hlín Mainka - Hlöðver frá Gufunesi - Björg/Fákasport - 6,30
18. Viðar Bragason - Björg frá Björgum - Björg/Fákasport - 5,9
24.03.2014 22:41
Reiðhallarsýning Þyts - hestar fyrir alla
![]() |
Reiðhallarsýning Þyts, Hestar fyrir alla, verður laugardaginn 29. mars n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 13:00.
Mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólks hann hæfir.
Knapar frá barnsaldri upp í fullorðinsár. Knapar frá algerum byrjendum til mikilla reynslubolta í kennslu, þjálfun og keppni.
Aðgangseyrir kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Hlökkum til að sjá ykkur
Undirbúningsnefndin
24.03.2014 13:10
KS deildin - tölt ráslistar
Ráslistinn er klár fyrir töltið í KS-Deildinni sem fer fram næstkomandi miðvikudag - 26. mars á Sauðárkróki. Frá Þyt er Vigdís á Freyði frá Leysingjastöðum, Jói Magg á Oddvita frá Bessastöðum, Ísólfur á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Tryggvi á Vág frá Höfðabakka