20.09.2013 09:48

Nýtt smyrsli - markaðskönnun

Urðaköttur ehf, staðsett á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, er fyrirtæki sem á og rekur minkabú. Um 12 tonn af minkafitu falla til við vinnslu minkaskinna árlega og fram til þessa hefur minkafitunni verið fargað með tilheyrandi kostnaði og umhverfisálagi. Á Syðra-Skörðugili hefur einnig verið stunduð hrossarækt, tamningar og þjálfun hesta um áratuga skeið. Ábúendur á Syðra-Skörðugili ákváðu að samtvinna þekkingu sína í þessum tveimur búgreinum og þróa smyrsl úr minkafitu til meðhöndlunar á útbrotum og smásárum á hrossum, t.d. múkki, og einnig leðurfeiti til að setja á reiðtygi.

Markaðskönnun þessi var búin til til þess að átta sig betur á neytendavenjum hestamanna og þörfum.  Biðjum við ykkur um að gefa ykkur nokkrar mínútur til þess að svara könnuninni.

Með fyrirfram þökk, eigendur Urðarkattar ehf.

Slóð inná könnun:

http://tinyurl.com/q4lelbn


11.09.2013 13:01

Vatnsnesvegur 711



Verið er að leggja í dag og á morgun klæðningu út Vatnsnesveginn frá Sláturhúsinu og út að Ytri-Kárstöðum. Það má alls ekki fara á hesti inn á malbikið fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi.

03.09.2013 22:38

Hestafimleikar !!!


Nú eru hestafimleikarnir að byrja aftur.
Stefnt er á að hafa fyrstu æfingu á föstudag 6. sept. í íþróttahúsinu á Laugarbakka
kl 14:30 - 15:30
Nokkur pláss eru laus og viljum við biðja áhugasama að hafa samband við Irinu í
síma 897 1960 sem gefur allar nánari upplýsingar.
 
Skemmtileg íþrótt fyrir stráka og stelpur.
 
Bestu kveðjur
Irina og Kathrin

27.08.2013 13:41

Haustverkin

Nú þegar hausta tekur er mikilvægt fyrir hesteigendur að hafa nokkra hluti í huga. Flest hross eru í haga á haustin og mikilvægt er að hlúa vel að þeim til að fyrirbyggja að ekki þurfi að eyða tíma og fjármunum í að bata þau þegar þau eru tekin á hús.

Gott er að hafa eftirfarandi í huga:

  • Ormalyf: Nauðsynlegt er að gefa hrossum reglulega ormalyf, en flestir gefa hrossum inn tvisvar til þrisvar á ári oftast að vori og hausti. Mælt er með því að gefa hrossum ormalyf þegar þau skipta um haga og áður en þeim er sleppt.
  • Draga undan: Góð hófhirða er mikilvæg og ekki síst er mikilvægt að draga rétt undan hrossum og klippa rétt. Sé þetta ekki gert rétt er hætta á aflöguðum hófum og jafnvel hófsperru.
  • Eftirlit: Mikilvægt er að fylgjast vel með hrossum á haustin, en holdarfar þeirra og heilbrigði getur breyst mikið á stuttum tíma. Falli hross hratt að hausti eru miklar líkur á holdhnjóskum, en svo virðist sem vætutíð fari sérstaklega illa í hross.
  • Skipta í fóðrunarhópa: Mikilvægt er að skipta stærri stóðum í hópa eftir holdafari, því hvorki er gott að hross verði of feit eða of mögur. Gott er t.d. að hafa folaldshryssur og tryppi aðskilin frá geldhrossum því fóðurþörf þeirra er mjög misjöfn.
  • Aðgangur að vatni: Öll hross eiga að hafa tryggt aðgengi að vatni og rétt er að hesteigendur gangi úr skugga um að svo sé.
  • Skjól: Gott skjól sparar fóður því að hross sem hýma úti án skjóls þurfa meira fóður, en í reglugerð um aðbúnað hrossa segir að öll hross eigi að hafa aðgengi að skjóli, ýmist manngerðu eða náttúrulegu.

Ráðunautar RML og fulltrúar Matvælastofnunar veita nánari upplýsingar um reglur um aðbúnað og fóðrun hrossa, en hér fyrir neðan er reglugerðin um aðbúnað hrossa:

Reglugerð

21.08.2013 10:40

Réttardagsetningar 2013


Réttardagsetningar haustsins má sjá hér að neðan:

6. september 2013
Valdarásrétt (fjárréttir)

7. september 2013
Hrútafjarðarrétt (fjárréttir)
Miðfjarðarrétt (stóðréttir, fjárréttir)
Víðidalstungurétt (fjárréttir)

14. september 2013
Hamarsrétt (fjárréttir)
Hvalsá (fjárréttir)
Þverárrétt (fjárréttir)

28. september 2013
Þverárrétt (stóðréttir)

5. október 2013
Víðidalstungurétt (stóðréttir)

18.08.2013 16:51

Úrslit frá opnu íþróttamóti Þyts 2013

Þá er lokið opnu íþróttamóti Þyts sem haldið var um helgina á Kirkjuhvammsvelli.  Mótið fór vel fram fyrir utan röskun á dagskrá í dag og biður mótanefnd afsökunar á þeim óþægindum sem af því hlutust.  

Hér má svo lesa úrslit mótsins.

Samanlagðir sigurvegarar:

Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1.flokk var Ísólfur Líndal og var hann einnig stigahæsti knapi mótsins. Samanlagður fimmgangssigurvegari í 1.flokk var Jóhann Magnússon. Samanlagður sigurvegari í Fjórgangsgreinum ungmenna var Jónína Lilja Pálmadóttir. Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum unglinga var Birna Olivia Ödqvist.  Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum barna var Karítas Aradóttir.

 

 

Pollarnir okkar riðu sína keppni í gær og stóðu sig öll mjög vel.  Þau fengu öll verðlaun fyrr þátttöku.

 

 

Fjórgangur - börn

1. Karías Aradóttir og Gylmir frá Enni 5,93

2. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,23

 

 

Fjórgangur - unglingaflokkur

1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

2. Birna Olivia Ödqvist og Hökull frá Dalbæ 5,93 (eftir sætaröðun frá dómurum)

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,60

4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,47

5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,37

 

Fjórgangur ungmennaflokkur

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 6,30

 

Fjórgangur 2.flokkur

1. Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 6,40

2. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,17

3. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,07

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,57

5. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,33

 

Fjórgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,30

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,10

3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,80

4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,77 (upp úr B-úrslitum)

5. Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

6. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,20

 

Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit

 Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,67

7. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,57

8. Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 5,87

 

Tölt barnaflokkur

1. Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði 5,89

2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Goði frá Hvolsvelli 4,83

3. Edda Felicia Ödqvist og Stæll frá Víðidalstungu II 4,44

 

Tölt unglingaflokkur

1. Birna Olivia Ödqvist og Jafet frá Lækjamóti 6,67

2. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,22

3. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hula frá Efri-Fitjum 6,06

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,78

5. Helga Rún Jóhannsdóttir g Elfa frá Kommu 5,61

 

Tölt ungmennaflokkur

1.Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum 6,39

 

Tölt 2.flokkur

1. Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 6,33

2. Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum I 6,22

3. Anna Lena Aldenhoff og Kreppa frá Stórhóli 5,67 (vann á hlutkesti)

4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,67

5. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Hálf Blesa frá Böðvarshólum 5,11

 

Tölt 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,78

2. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 7,17

3. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 7,11

4. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,89

5. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Nepja frá Efri-Fitjum 6,61

6. Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum 6,50 (upp úr B-úrslitum)

 

Tölt 1.flokkur B-úrslit

Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Besstastöðum 6,72

7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,67

8. James Bóas Faulkner og Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,50

 

Tölt T2 1.flokkur

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga I 7,42

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,75

3. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,00

4. Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri Þverá 3,88

 

Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Gandálfur frá Selfossi 7,12

2. Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,05 (upp úr B-úrslitum)

3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,86

4. Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,79

5. Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,69

6. Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,36

 

Fimmgangur B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 7,14

7. James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 6,60

8. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 6,33

9. Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 5,93

10. Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kátína frá Efri-Fitjum 2,74

 

Gæðingaskeið

1.Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 7,54

2. Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 7,04

3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 6,79

 

 

100 metra flugskeið

1. Tryggvi Björnsson og Dúkka frá Steinnesi 8,34 sek

2. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,63 sek

3. Magnús Ásgeir Elíasson og Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 8,90 sek

 

 

 

 

17.08.2013 21:48

Uppfærð dagskrá morgundagsins og úrslit dagsins.

Flottur dagur í dag og margir frábærir hestar sem fóru brautina.  Veður bjargaðist alveg fyrir horn og vonum að það hangi þurrt á morgunn.

Hér má svo sjá úrslit dagsins og þá sem koma til með að ríða úrslit á morgunn.  Einnig hefur dagskrá verið breytt lítillega.

Dagskráin lítur þá svona út:

9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur 2.flokkur úrslit/fjórgangur ungmenni

 Hádegishlé
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit/tölt ungmenni
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

 

Okkar frábæru pollar fóru mikinn um brautina í dag og var virkilega ánægjulegt að horfa á þessa framtíðarknapa okkar ríða eins og herforingjar.

 

Úrslit dagsins eru:

 

Tölt 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,40

Herdís Einarsdóttir - Grettir frá Grafarkoti 7,07

Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjarmóti 6,90

Jakob Víðir Kristjánsson - Gítar frá Stekkjadal 6,67

Greta Brimrún Karlsdóttir - Nepja frá Efri-Fitjum 6,57

B-úrslit

Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti 6,50

James Bóas Faulkner - Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40

Jóhann Magnússon - Skyggnir frá Bessastöðum 6,27

Kolbrún Stella Indriðadóttir - Vottur frá Grafarkoti 6,17

 

Tölt 2.flokkur

A-úrslit

Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 5,60

Johanna Karrbrand - Stúdent frá Gauksmýri 5,57

Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,27

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir - NN frá Böðvarshólum 5,17

Anna-Lena Aldenhoff - Kreppa frá Stórhóli 5,03

 

Tölt ungmenni

Jónína Lilja Pálmadóttir - Svipur frá Syðri Völlum 6,03

 

Tölt unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjarmóti 6,33

Kristófer Smári Gunnarsson - Krapi frá Efri -Þverá 6,20

Eva Dögg Pálsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti 6,10

Helga Rún Jóhannsdóttir - Elfa frá Kommu 5,93

Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir - Hula frá Efri Fitjum 5,87

 

Tölt barna

Karítas Aradóttir - Gyðja frá Miklagarði 5,53

Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Goði frá Hvolsvelli 4,27

Edda Felicia Agnarsdóttir - Stæll fra Víðidalstungu II 3,87

 

Tölt T2

Ísólfur Líndal og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,30

Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti 6,53

James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,83

Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri-Þverá 3,80

 

Fjórgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,23

Sonja Líndal og Kvaran frá Lækjamóti 6,63

Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 6,60

Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,43

Greta Brimrún Karlsdóttir og Birta frá Efri Fitjum 6,43

 

B-úrslit

Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,27

Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjadal 6,20

Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti 6,10

Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,10

Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum 6,00

 

Fjórgangur 2.flokkur

Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 5,87

Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum II 5,60

Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 5,20

Johanna Karrbrand og Stúdent frá Gauksmýri 5,17

Eydís Ósk Indriðadóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,17

 

Fjórgangur ungmenna

Jónina Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri Völlum 5,73

 

Fjórgangur unglinga

Birna Olivia Agnarsdóttir og Hökull frá Dalbæ 5,73

Helga Rún Jóhannsdóttir og Elfa frá Kommu 5,70

Kristófer Smári Gunnarsson og Krapi frá Efri-Þverá 5,40

Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Lensa frá Grafarkoti 5,27

Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,27

 

Fjórgangur barna

Karítas Aradóttir og Gylmir frá Enni 4,93

Edda Felicia Agnarsdóttir og Stæll frá Víðidalstungu II 3,73

 

Fimmgangur 1.flokkur

A-úrslit

Ísólfur Líndal og Gandálfur frá Selfossi 6,50

Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal 6,33

Jóhann Magnússon og Frabín frá Fornusöndum 6,33

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33

Tryggvi Björnsson og Lukka frá Miðsitju 6,07

 

B-úrslit

Vigdís Gunnarsdóttir og Sólbjartur frá Flekkudal 6,0

 James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,5

Greta B. Karlsdóttir - Kátína frá Efri-Fitjum 5,27

Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu 4,93

Helga Thoroddsen og Vökull frá Sæfelli 4,90

 

15.08.2013 21:52

Dagskrá og ráslistar fyrir opið íþróttamót Þyts 17. og 18. ágúst

Frábær skráning á mótið um helgina.  Hlökkum til að sjá ykkur. 

Þeir aðilar sem ekki hafa lokið við að greiða skráningargjöld kl 16:00 á morgunn munu detta út af ráslista.

Dagskrá

Laugardagur:

8:30 Knapafundur
9:30 Fimmgangur 1.flokkur
Fjórgangur barnaflokkur
Fjórgangur ungmenni
Pollaflokkur
Hádegishlé
Fjórgangur 1.flokkur
Fjórgangur unglingar
Fjórgangur 2.flokkur
kaffihlé
Tölt barnaflokkur
Tölt ungmenni
Tölt T2
Tölt unglingar
Tölt 1.flokkur
Tölt 2.flokkur
100 metra skeið

Sunnudagur:
9:00 Fjórgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur börn úrslit
Fjórgangur unglingar úrslit
Fimmgangur 1.flokkur B-úrslit
Fjórgangur ungmenni úrslit
Hádegishlé
Fjórgangur 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur B-úrslit
Tölt unglingar úrslit
Tölt ungmenni úrslit
Fjórgangur 1. Flokkur A úrslit
Tölt börn úrslit
Kaffihlé
Gæðingaskeið
Tölt 2.flokkur úrslit
Tölt 1.flokkur A-úrslit
Tölt T2 úrslit
Fimmgangur 1.flokkur A-úrslit

Ráslistar

Pollaflokkur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Þokki frá Hvoli
Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Gifta frá Grafarkoti
Guðmar Hólm Ísólfsson og Rökkvi frá Dalsmynni
Þórólfur Hugi Tómasson og Glaður frá Galtanesi
Arnar Finnbogi Hauksson og Glytnir
Erla Rán Hauksdóttir og Vala
Hlynur Sævar Franzson og Riddari

Fimmgangur 1. flokkur
1 H Ísólfur Líndal Þórisson Gandálfur frá Selfossi
2 V Einar Reynisson Nn frá Böðvarshólum
3 V Greta Brimrún Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum
4 V Tryggvi Björnsson Lukka frá Miðsitju
5 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni
6 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
7 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
8 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
9 V Sigurður Rúnar Pálsson Flugar frá Flugumýri
10 H Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá
11 V Helga Thoroddsen Vökull frá Sæfelli
12 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
13 V Tryggvi Björnsson Ósk frá Blönduósi
14 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
15 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
16 V Þórdís Anna Gylfadóttir Stæll frá Neðra-Seli
17 V Vigdís Gunnarsdóttir Sólbjartur frá Flekkudal
18 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
19 H Einar Reynisson Loftur frá Syðri-Völlum
20 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
21 V Tryggvi Björnsson Vaka frá Vestra-Fíflholti
22 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Fjórgangur 1.flokkur
1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum
2 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð
3 H Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1
4 V Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum
5 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti
6 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
9 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
10 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum
11 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti
12 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti
13 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
14 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá
15 V Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum
16 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
17 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum
18 V Helga Thoroddsen Fylkir frá Þingeyrum
19 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi
20 V James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum
21 V Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu

Fjórgangur 2.flokkur
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 V Bryndís Snorradóttir Vigdís frá Hafnarfirði
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 H Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Fjórgangur ungmennaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
2 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum


Fjórgangur unglingaflokkur
1 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
2 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti
2 V Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum
4 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu
5 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ

Fjórgangur barnaflokkur
1 V Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni
1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
2 V Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Gæðingaskeið
1 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum
2 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi
3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
4 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá
5 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
6 V Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
7 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum
8 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti
9 V Þórdís Anna Gylfadóttir Þyrnirós frá Hólum
10 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
11 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli
12 V James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri
13 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

100 m. skeið
1 V Fríða Marý Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá Rauður/milli- einlitt
2 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli- einlitt
4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrekkur frá Enni Rauður/milli- einlitt
5 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti Bleikur/álóttur stjörnótt
6 V Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt
7 V Magnús Ásgeir Elíasson Drómi frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
8 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
9 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá Bleikur/fífil- einlitt
10 V Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli Moldóttur/gul-/m- einlitt
11 V Guðmundur Þór Elíasson Mylla frá Möðruvöllum

Tölt 1.flokkur
1 V Jóhanna Friðriksdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv. einlitt
2 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
3 V Tryggvi Björnsson Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli- skjótt
4 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum Brúnn/milli- einlitt
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt
6 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt
7 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
8 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/milli- einlitt
9 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti Rauður/milli- einlitt
10 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti Rauður/milli- stjörnótt
11 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli- tvístjörnótt
12 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli- einlitt
13 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni Jarpur/rauð- einlitt
14 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum Rauður/milli- blesótt
15 V James Bóas Faulkner Hlynur frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- einlitt
16 V Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt
17 V Greta Brimrún Karlsdóttir Birta frá Efri-Fitjum Rauður/milli- blesótt
18 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri

Tölt 2.flokkur

1 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli
1 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti
2 V Erla Guðrún Hjartardóttir Riddari frá Syðra-Vallholti
2 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1
3 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Magnea frá Syðri-Völlum
3 V Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum
4 V Johanna Karrbrand Stúdent frá Gauksmýri
4 V Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli

Tölt ungmennaflokkur
1 V Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum Rauður/milli- blesótt
3 V Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt

Tölt unglingaflokkur
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
1 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Lensa frá Grafarkoti Rauður/dökk/dr. stjörnótt
2 H Eva Dögg Pálsdóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli- tvístjörnótt
2 H Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá Grár/bleikur einlitt
3 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hula frá Efri-Fitjum Jarpur/milli- einlitt
4 H Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt
4 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktur einlitt

Tölt barnaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sandey frá Höfðabakka
2 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Goði frá Hvolsvelli
3 H Edda Felicia Ödqvist Stæll frá Víðidalstungu II

Tölt T2
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt glófext
2 V Vigdís Gunnarsdóttir Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt
3 H Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ Rauður/milli- blesótt
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá Rauður/milli- tvístjörnótt
5 H Einar Reynisson Almar frá Syðri-Völlum Rauður/milli- einlitt
6 H James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri Rauður/milli- stjörnótt g...
7 H Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt






07.08.2013 17:47

Opið íþróttamót Þyts 2013

verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 17 - 18 Ágúst 2013

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13 Ágúst á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa, hvaða grein er keppt í og uppá hvaða hönd. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 15. Ágúst annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.

                      


Greinar:
4-gangur V1 og tölt 1.flokkur T1
4-gangur V3 og tölt 2.flokkur T3
4-gangur V3 og tölt ungmennaflokkur T3 (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt unglingaflokkur T3 (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V3 og tölt barnaflokkur T3 (10-13 ára á keppnisárinu)

Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni:  3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir. Frjáls ferð á tölti.

5-gangur 1.flokkur F1

Tölt T2 1.flokkur
gæðingaskeið
100 metra skeið
200 metra Brokk
200 metra Stökk

 


Mótanefnd

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts

 

30.07.2013 20:01

 heartKVENNAREIÐ 2013heart

 

Hin árlega kvennareið verður haldin 10.ágúst n.k.

Mæting er að Syðri-Reykjum kl. 15:00 og lagt verður af stað kl. 15:30. Endastöðin er í hesthúsahverfinu á Hvammstanga.

Þemað í ár er Perlur og Pönk!!!!!!

Herlegheitin kosta 3.500 kr. innifalið í því er grillmatur, öl og sitthvað fleira.

Skráning er á fitjar@simnet.is eða mareva@simnet.is og fyrir þær sem eru ekki tölvuvæddar þá er hægt að skrá sig í símanúmer 846-8401 fyrir miðnætti þriðjudaginn 6.ágúst 

 

Nú þegar eru skvísur Húnaþings byrjaðar að pönka sig upp....

      

 

Hlökkum til að sjá sem flestar….

                                                          Nefndin.

30.07.2013 12:09

Úrslit á Fákaflugi 2013

Tryggvi og Blær sigurvegarar A - flokks


                        Jói og Skyggnir                                                                      Helga og Elfa

Karítas og Gylmir

Síðastliðna helgi fór Fákaflug 2013 fram á Vindheimamelum. í frétt frá mótshöldurum er sagt frá því að um 150 keppendur öttu kappi með alls um 180 skráningar. Hestakosturinn var góður og oft á tíðum var mjótt á munum. Má til dæmis nefna að efstu þrír hestar B-flokks voru með 8,67, 8,68 og 8,69 í lokaeinkunn í A-úrslitum. Barnaflokkur mótsins var mjög sterkur og voru dómarar heillaðir af reiðmennsku og hestakosti barnanna. 

Þytsfélagar stóðu sig vel á mótinu. Tryggvi Björns kom 2 í A-úrslit í A flokki, þeim Blæ frá Miðsitju sem stóð efstur eftir forkeppni og Þyrlu frá Eyri sem var fimmta eftir forkeppni. Tryggvi og Blær sigruðu A-flokkinn í úrslitunum með einkunnina 8,64 og Þyrla endaði áttunda með 8,30. Tryggvi varð síðan annar bæði í 100 m flugskeiði og 150 m skeiði á Dúkku frá Steinnesi.

Frá Bessastöðum fóru Jói og Helga, þau fóru með þrjú hross sem öll komust í úrslit. Oddviti og Jói í B-úrslit B-flokks. Skyggnir og Jói unnu B-úrslit A-flokks og enduðu í 7. sæti með einkunnina 8,47. Helga og Elfa komust í A-úrslit og urðu áttundu þar.

Karítas var svo að keppa í barnaflokki og endaði í 13. og 14 sæti með Gyðju og Gylmi. Gyðja með einkunnina 8,38 en Gylmir með 8,30.

A FLOKKUR

A-úrslit

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,64

2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,60

3 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,57

4 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,54

5 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,50

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,48

7 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

8 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,30


B úrslit

1 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,47

2 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,41

3 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,39

4 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,39

5 Sísí frá Björgum Viðar BragasonBrúnn/milli-einlitt Léttir 8,38

6 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,32

7 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,25

8 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 6,83



A-flokkur

Forkeppni

1 Blær frá Miðsitju Tryggvi Björnsson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,61

2 Binný frá Björgum Viðar Bragason Grár/óþekktureinlitt Léttir 8,47

3 Leiftur frá Búðardal Sigvaldi Lárus Guðmundsson Rauður/milli-stjörnóttgl... Faxi 8,46

4 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,46

5 Þyrla frá Eyri Tryggvi Björnsson Vindóttur/jarp-einlitt Neisti 8,46

6 Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,45

7 Gáta frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,43

8 Nikulás frá Langholtsparti Hanna Maria Lindmark Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,39

9 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Rauður/milli-einlitt Funi 8,38

10 Skriða frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti 8,37

11 Hvinur frá Litla-Garði Erlingur Ingvarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Funi 8,37

12 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-blesótt Þytur 8,36

13 Sísí frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,34

14 Grágás frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/rauðurblesótt Léttfeti 8,34

15 Stígandi frá Neðra-Ási Sigurður S Pálsson Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,32

16 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,32

17 Þórdís frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-einlitt Léttir 8,31

18 Sváfnir frá Söguey Elvar Einarsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,30

19 Dökkvi frá Sauðárkróki Bergur Gunnarsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,30

20 Mön frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Bleikur/fífil-blesótt Léttfeti 8,30

21 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Jarpur/milli-einlitt Léttfeti 8,28

22 Villandi frá Feti Líney María Hjálmarsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Stígandi 8,27

23 Vænting frá Hrafnagili Egill Þórir BjarnasonJarpur/milli-einlittLéttfeti8,24

24 Varða frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Brúnn/milli-blesótt Svaði 8,23

25 Óskar frá Litla-Hvammi I Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rauður/ljós-einlitt Léttfeti 8,22

26 Rán frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,22

27 Ronia frá Íbishóli Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,19

28 Gyðja frá Yzta-Gerði Þórhallur Þorvaldsson Brúnn/milli-einlitt Funi 8,18

29 Drótt frá Ytra-Skörðugili Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,17

30 Laufi frá Syðra-Skörðugili Elvar Einarsson Rauður/milli-nösótt Stígandi 8,15

31 Arnkatla frá Sauðárkróki Magnús Bragi Magnússon Brúnn/mó-einlitt Léttfeti 8,15

32 Vörður frá Laugabóli Hrönn Kjartansdóttir Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,14

33 Dynur frá Dalsmynni Bjarni Jónasson Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,14

34 Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,01

35 Flugar frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,77

36 Freisting frá Hóli Hafdís Arnardóttir Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 7,25

37 Þyrill frá Djúpadal Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,20


B FLOKKUR

A-úrslit

1 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,69

2 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,68

3 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,67

4 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,60

5 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,53

6 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,51

7 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,28

8 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,19

B úrslit

1 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,59

2 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,58

3 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi MagnússonRauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,47

4 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,46

5 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,44

6 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,43

7 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,42

8 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,32


FORKEPPNI

1 Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,64

2 Spes frá Vatnsleysu Björn Fr. Jónsson Jarpur/milli-einlitt Stígandi 8,59

3 Lyfting frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson Rauður/milli-einlitt Léttir 8,53

4 Gítar frá Stekkjardal Jakob Víðir Kristjánsson Rauður/milli-einlitt Neisti 8,52

5 Reynir frá Flugumýri Sigurður Rúnar Pálsson Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,49

6 Völsungur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Stígandi 8,49

7 Björg frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli-stjörnótt Léttir 8,46

8 Gyrðir frá Tjarnarlandi Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,46

9 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Rauður/milli-skjótt Stígandi 8,45

10 Birta frá Laugardal Magnús Bragi Magnússon Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,44

11 Gló frá Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl Rauður/milli-einlitt Svaði 8,41

12 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,38

13 Spölur frá Njarðvík Bjarni Jónasson Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,37

14 Heiðar frá Skefilsstöðum Guðmundur Sveinsson Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,35

15 Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,35

16 Harpa frá Barði Laufey Rún Sveinsdóttir Móálóttur,mósóttur/milli... Svaði 8,34

17 Glanni frá Hofi Barbara Wenzl Brúnn/milli-stjörnótt Svaði 8,34

18 Smári frá Svignaskarði Elvar Einarsson Brúnn/milli-skjóttvagl í... Stígandi 8,33

19 Töffari frá Hlíð Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,30

20 Hekla frá Vatnsleysu Arndís Brynjólfsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Stígandi 8,29

21 Sprunga frá Bringu Líney María Hjálmarsdóttir Rauður/milli-einlitt Funi 8,28

22 Muninn frá Skefilsstöðum Magnús Bragi Magnússon Grár/brúnneinlitt Léttfeti 8,27

23 Rá frá Naustanesi Ástríður Magnúsdóttir Brúnn/dökk/sv.blesa auk ... Léttfeti 8,25

24 Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Tryggvi Björnsson Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,25

25 Pæja frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson Brúnn/milli-blesa auk le... Stígandi 8,25

26 Börkur frá Brekkukoti Ragnhildur Haraldsdóttir Jarpur/korg-einlitt Neisti 8,24

27 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason Grár/bleikureinlitt Léttfeti 8,24

28 Lilja frá Ytra-Skörðugili Birna M Sigurbjörnsdóttir Rauður/ljós-stjörnótt Stígandi 8,23

29 Vanadís frá Holtsmúla 1 Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,16

30 Blesi frá Flekkudal Petronella Hannula Rauður/milli-blesótt Feykir 8,15

31 Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi Sigurður S Pálsson Brúnn/milli-blesótt Hörður 8,10

32 Króna frá Hofi Eline Schriver Rauður/milli-einlitt Neisti 8,09

33 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,05

34 Gyllingur frá Torfunesi Ninnii Kullberg Rauður/milli-blesótt Grani 7,97

35 Diljá frá Brekku, Fljótsdal Hafdís Arnardóttir Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 0,00

36 Röst frá Lækjamóti Sigurður S Pálsson Jarpur/milli-einlitt Hörður 0,00

37 Fálki frá Búlandi Hanna Maria Lindmark Grár/brúnneinlitt Svaði 0,00


Tölt opinn flokkur

A úrslit

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,94

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,39

3 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,11

4 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 7,00

5 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnótt Léttfeti 6,89

6 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,22

B úrslit

1 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 7,33

2 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 7,22

3 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 7,22

4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 7,11

5 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,83


TÖLT T1 Opinn flokkur forkeppni

Einkunn

1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.skjótt Léttfeti 7,23

2 Erlingur Ingvarsson Skrugga frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,17

3 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 6,83

4 Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli-tvístjörnót... Léttfeti 6,73

5 Barbara Wenzl Gló frá Hofi á Höfðaströnd Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,73

6 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 6,70

7 Björn Fr. Jónsson Spes frá Vatnsleysu Jarpur/milli-einlitt Stígandi 6,67

8 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,67

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 6,60

10 Líney María Hjálmarsdóttir Völsungur frá Húsavík Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

11 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli-einlitt Stígandi 6,53

12 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 6,43

13 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal Rauður/milli-einlitt Neisti 6,40

14 Guðmundur Sveinsson Heiðar frá Skefilsstöðum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 6,33

15 Tryggvi Björnsson Ungfrú Ástrós frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,27

16 Hanna Maria Lindmark Fálki frá Búlandi Grár/brúnneinlitt Svaði 6,07

17 Sigurður S Pálsson Gaukur frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesótt Hörður 6,03

18 Laufey Rún Sveinsdóttir Harpa frá Barði Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 6,00

19 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlittÞjálfi 5,90

20 Ragnhildur Haraldsdóttir Hatta frá Akureyri Jarpur/milli-skjótthring... Neisti 5,87

21 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,80

22 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 5,73

23 Íris Sveinbjörnsdóttir Eyvör frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,67

24 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Rauður/ljós-stjörnóttgló... Léttfeti 5,60

25 Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv.blesa Stígandi 5,60

26 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös...Léttfeti 5,30

27 Elvar Þór Björnsson Eir frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli...Léttfeti 5,27

28 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Sóldís frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 5,20


SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)

1 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 8,01

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 8,20

3 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,24

4 Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg Brúnn/milli-skjótt Léttfeti 8,31

5 Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti Jarpur/milli-einlitt Svaði 8,37

6 Sigurður S Pálsson Stígandi frá Neðra-Ási Brúnn/mó-einlitt Hörður 8,75

7 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 9,34

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Adam frá Efri-Skálateigi 1 Grár/rauðurstjörnótt Léttfeti 9,40

9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00


SKEIÐ 150M

1 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 15,35

2 Tryggvi Björnsson Dúkka frá Steinnesi Rauður/milli-einlitt Þytur 15,51

3 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Grár/óþekktureinlitt Stígandi 15,90

4 Skapti Ragnar Skaptason Ísak frá Hafsteinsstöðum Grár/rauðureinlitt Léttfeti 16,60

5 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli-einlitt Stígandi 16,76

6 Finnbogi Bjarnason Nótt frá Garði Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttfeti 17,63

7 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli Brúnn/milli-einlitt Hörður 18,52

8 Elvar Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt Stígandi 0,00



UNGMENNAFLOKKUR

A úrslit

1 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,44

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,39

3 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,25

4 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,16

5 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,11

6 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,82

7 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 7,53

8 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti  1,67

Forkeppni

1 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Rauður/milli-stjörnótt Léttfeti 8,37

2 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum Brúnn/milli-tvístjörnótt Stígandi 8,35

3 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 8,34

4 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Þjálfi 8,26

5 Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þjálfi 8,25

6 Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 8,15

7 Anna M Geirsdóttir Stafn frá Miðsitju Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,14

8 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Brúnn/milli-einlitt Stígandi 7,83

9 Friðrik Andri Atlason Roði frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,35


UNGLINGAFLOKKUR

A úrslit

1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,68

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,64

3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,49

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,39

5 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,33

6 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,30

7 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,28

8 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,23


Forkeppni

1 Þórdís Inga Pálsdóttir Gullmoli frá Flugumýri II Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,69

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Grár/rauðurstjörnótt Stígandi 8,59

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt Stígandi 8,47

5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Signý frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli... Stígandi 8,43

6 Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt Stígandi 8,38

7 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu Grár/óþekktureinlitt Þytur 8,33

8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Grár/mósótturtvístjörnót... Stígandi 8,31

9 Þórdís Inga Pálsdóttir Miðill frá Flugumýri II Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,31

10 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk-einlitt Léttfeti 8,29

11 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli-stjörnótt Stígandi 8,29

12 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Rauður/milli-stjarna,nös... Léttfeti 8,23

13 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Brúnn/milli-skjótt Stígandi 8,21

14 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli Vindóttur/móskjótt Stígandi 8,20

15 Sonja S Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,20

16 Andrea Vestvik Fríða frá Syðra-Skörðugili Brúnn/dökk/sv.stjarna,nö... Stígandi 8,20

17 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni frá Varmalæk Bleikur/álóttureinlitt Stígandi 8,18

18 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,09

19 Sigurður Bjarni Aadnegard Pyttla frá Grænuhlíð Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,08

20 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kóngur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli-stjörnótt Stígandi 8,02

21 Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli Grár/brúnnskjótt Léttfeti 7,95

22 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Brúnn/mó-einlitt Stígandi 7,81

23 Ragnheiður Petra Óladóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Léttfeti 7,73

24 Stefanía Malen Halldórsdóttir Farsæl frá Kýrholti Brúnn/milli-einlitt Svaði 7,09


BARNAFLOKKUR

A úrslit

1 Guðmar Freyr Magnússun Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,85

2 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,62

3 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,57

4 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,47

5 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,42

6 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

7 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,41

8 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,33


Forkeppni

1 Guðmar Freyr Magnússu Björgun frá Ásgeirsbrekku Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 8,73

2 Guðmar Freyr Magnússun Hrannar frá Gýgjarhóli Rauður/milli-einlitt Léttfeti 8,71

3 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Brúnn/mó-einlitt Stígandi 8,66

4 Ingunn Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt Stígandi 8,65

5 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Grár/óþekktureinlitt Stígandi 8,58

6 Björg Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Brúnn/milli-einlitt Stígandi 8,52

7 Guðmar Freyr Magnússun Munkur frá Steinnesi Móálóttur,mósóttur/milli... Léttfeti 8,51

8 Lara Margrét Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,48

9 Guðmar Freyr Magnússun Vænting frá Ysta-Mói Rauður/milli-skjótt Léttfeti 8,48

10 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu Leirljós/Hvítur/ljós-ein... Léttfeti 8,41

11 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti Jarpur/rauð-einlitt Léttfeti 8,40

12 Aron Ingi Halldórsson Randver frá Lækjardal Bleikur/ál/kol.einlitt Svaði 8,39

13 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði Jarpur/rauð-einlitt Þytur 8,38

14 Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,30

15 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Mökkur frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk-einlitt Stígandi 8,29

16 Aníta Ýr Atladóttir Léttir frá Kvistum Bleikur/álóttureinlitt Léttfeti 8,08

17 Freydís Þóra Bergsdóttir Hvellur frá Narfastöðum Jarpur/milli-tvístjörnót... Léttfeti 8,06

18 Ingigerður Magnúsdóttir Vaka frá Höfn 2 Jarpur/milli-tvístjörnót... Stígandi 8,00

19 Jódís Helga Káradóttir Styrmir frá Þorbjargarstöðum Vindóttur/mold-einlitt Stígandi 7,98

20 Vigdís María Sigurðardóttir Toppur frá Sleitustöðum Brúnn/mó-stjörnótt Léttfeti 7,79

21 Ingunn Ingólfsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Stígandi6,94

22 Björg Ingólfsdóttir Sólfari frá Ytra-Skörðugili Rauður/milli-skjótt Stígandi 0,00


STÖKK 300M

1 Stefanía Malen Halldórsdóttir -Þröstur frá Tyrfingsstöðum - Jarpur/milli-skjótt

21,55

2 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir - Funi frá Úlfsstöðum - Jarpur/rauð-einlitt

21,47

 


24.07.2013 09:55

Námskeið í þágu hestsins


"Núna um helgina, 27.-28. júlí fer fram námskeiðið Í þágu hestsins - "Þjálfun hestsins verður að taka mið af líkamsbyggingu hans" sem haldið verður af Endurmenntun LbhÍ á Hvanneyri og í Hestamiðstöð LbhÍ á Miðfossum. Fyrirlesari er Dr. Gerd Heuschmann, hestafræðingur, hestamaður og dýralæknir.
Dr. Gerd Heuschmann er þýskur dýralæknir sem hefur sérhæft sig í hreyfifræði hesta og á afleiðingu rangrar þjálfunar á heilbrigði og velferð. Hann er ötull talsmaður þess að þjálfun sé í fullri samvinnu við hestinn og hefur talað gegn hverskonar þvingunum við þjálfun. Það er Dr. Gerd Heuschmann hjartans mál að tamning hestsins nái á ný út fyrir hreina verkkunnáttu og verði aftur að þeirri list sem hún var. Heuschmann hefur haldið námskeið og fyrirlestra víða um heim. Hann er höfundur bókanna: "Tug of War: Classical versus Modern dressage" og "Balancing act: The horse in sport-an irreconcilable conflict" og DVD myndarinar "If horses could speak" (60 min). 
Námskeiðið er haldið í minningu Reynis Aðalsteinssonar sem í sinni reiðmennsku lagði mikla áherslu á samvinnu og sanngirni við þjálfun hestsins og lagði áherslu á að ná fram léttleika í taumsambandi.
Hér býðst einstakt tækifæri fyrir dýralækna og alla hestamenn sem hugsa um dýravelferð við þjálfun og keppni, að læra um gildi þjálfunaraðferða í meðferð hrossa. Dr. Gerd Heuschmann mun varpa skýrara ljósi á hvað gerist í líkama hestsins við ranga þjálfun og síðan við rétta þjálfun út frá líkamsbyggingu og þjálfunarfræðilegu sjónarmiði (Biomechanik). Þetta er því frábært tækifæri til að fræðast af einum helsta sérfræðingi á þessu sviði og ekki síst að koma saman og skiptast á skoðunum.  Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni www.lbhi.is/namskeid - þar fara jafnframt hægt að skrá sig, fyrir 24. júlí." segir í tilkynningu frá endurmenntun Landbúnaðar Háskóla Íslands

18.07.2013 09:10

Fákaflug 2013

Fákaflug 2013 verður haldið á Vindheimamelum dagana 26.-28. júlí n.k.. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, pollaflokki (4-8 ára),100m, 150m og 250m skeiði, 300 m stökk og tölti. Sérstök forkeppni, 2-3 inná í einu.
Keppendur skrá sig sjálfir á mótið í gegnum SportFeng, sportfengur.com. Leiðbeiningar um skráningar má finna á heimasíðu Léttfeta, lettfeti.net. Skráningum þarf að vera lokið fyrir kl.16.00 þriðjudaginn 23. júlí auk þess sem greiða þarf skráningargjöld fyrir sama tíma. Séu þau ekki greidd eyðist skráning sjálfkrafa úr kerfinu. Skráningargjald er kr. 3.500,- á hverja skráningu og skal greiða inn á reikning 161-26-1630, kt.520705-1630 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti áhafdiseinarsdottir@hotmail.com. Skráningar í barnaflokk og pollaflokk eru fríar.

Komi upp vandræði með skráningar má hringja í Hafdísi í síma 869-9245 og fá leiðbeiningar.
Mótið hefst kl.17.00 föstudaginn 26.júlí á forkeppni í tölti og keppni í skeiði. Dagskrá auglýst nánar síðar.

14.07.2013 23:58

Þýskalandsferðin 11. - 17. júlí hjá hestafimleikakrökkunum



Ritari síðunnar fékk fréttir frá hópnum sem fór til Þýskalands í dag, en A-hópur krakkanna sem er að æfa hestafimleika hjá Þyt fóru út 11. júlí sl og verður hópurinn í viku úti. Ferðin er skipulögð af þjálfurum hestafimleikanna, þeim Irinu og Kathrinu og stóðu þær fyrir ferðinni og völdu hópinn. Síðan tók hópurinn sig saman og safnaði fyrir ferðinni og fékk styrki.
Hópurinn hefur fengið tækifæri til að æfa á stórum hestum eins og krakkarnir í Þýskalandi æfa hestafimleika sem er örugglega svolítið öðruvísi en á íslenska hestinum og skemmtilegt að prufa. Í dag fóru þau svo til Munchen til að horfa á úrtöku fyrir heimsmeistaramót í hestafimleikum sem var mikil upplifun. Veðrið er búið að vera frábært allan tímann frá 26 - 28 stiga hiti og sól.

Hér fyrir neðan má sjá frétt frá Telmu og Rakel Ósk sem þær skrifuðu í gær, en þær eru í hópnum sem fór út.


Hópurinn sem for til þýskalands samanstendur af 13 krökkum á aldrinum 7-17 ára, svo eru 4 fullorðnir med okkur, þær Írena, Kathrin, Alla og Eva. Flugið okkar var eldsnemma um morguninn og voru allir mættir hressir og kátir à völlinn. Flugið gekk vel nema sumir urðu flugveikari en aðrir...vorum vid mætt til Munchen um hádegisbil. Á móti okkur tòku dúndurhressir þjálfarar, mòðir og bróðir Kathrinar. Við vorum keyrð yfir ì bæinn fürstenfeldbruck þar sem við gistum annarsvegar hjá móðir Kathrinar og hins vegar hjà bróðir henmar. Mótökurnar voru æðislegar og greinilegt að vel hefur verið undirbúin koma okkar á fimmtudaginn var farið í hjólatúr í skóg nærri okkur þar sem buslað var í ánni og allir skemmtu sér vel. Þegar heim var komið skoðum við húsin og allir komu sérvel fyrir, eftir það fengum við að fara inn a jarðaberjakur og týna þvílíkt magn af jarðaberjum fyrir okkur Föstudagurinn einkenndist svo af spennu og upplifun nýrra hluta. Við hjóluðum í klifurgarðinn Kletterinsel þar sem allir gátu farið í klifurþrautir við sitt hæfi. Það má segja að þar hafi taugarnar verið þandar til hins ýtrasta. Þegar heim var komið fylltum við á tankinn, það er svo sannarlega passað upp á það að við fáum alltaf nóg að borða og að öllum líði sem best stefnt var á fyrstu æfingu á stórum hesti um 4 leytið og vorum við keyrð í annan bæ, allir brattir og tilbúnir í ævintýri. Æfingin var í ca tvo tíma og var hellingur af þýskum krökkum með okkur. Eftir æfinguna var sameiginlegur matur og vorum við komin heim um 8 leytið. Laugardagsmorguninn hófst svo dagurinn eins og vanalega á hlaðborði þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Skunduðum við svo í líkamsræktarstöð með þjálfaranum Cris, þar gerðum við allskonar fimleikæfingar og skemmtilegheit. Hàdegismaturinn var svo 'heima' og fóru síðan flestir í smá hjólatúr með viðkomu í ánni góðu. Síðan fórum við aftur á æfingu með þýskum krökkum, það var haldin gaman keppni þar sem öllum var blandað saman í hópa og undirbúin var lítil sýning. Þarna töluðum við mikið saman og var ótrúlegt að sjà hversu vel það gekk miðað við tungumálakunnáttuna eftir æfinguna var hlaðborð í hesthúsahverfinu sem samanstóð af æðislegum kræsingum meðal annars grilli, kökum og ýmsu fleira. Veðrið hefur aldeilis. leikið við hvern sinn fingur meðan við höfum verið hérna! Sól frá morgni til kvölds og hiti alltaf yfir 20 stig. Þó svo ferðin sè ekki einu sinni hálfnuð eigum við enn eftir að fara til Munchen til að horfa á úrtöku fyrir heimsmeistaramót í hestafimleikum og ýmsu fleiru, fara í dýragarð og menningarferð

Fyrir hönd hópsins
Rakel Ósk og Telma Rún


14.07.2013 14:39

Ísólfur og Freyðir fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu



Ísólfur og Freyðir enduðu fimmtu í fjórgangi á Íslandsmótinu í dag með einkunnina 8,00. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum á mótinu. Innilega til hamingju Ísólfur !!!

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,13
2 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 8,10
3 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 8,07
4 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 8,03
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,00
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,93
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02