07.06.2013 09:19
Ráslisti úrtöku og gæðingamóts Þyts
Ráslisti fyrir mótið á morgun, laugardag 08.06, hefst stundvíslega klukkan 09.00. Minnum á knapafund 08.30, fyrir þá knapa sem hafa spurningar um lög og reglur.
A-flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Spyrill frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
2 Daði frá Stóru-Ásgeirsá Bjarni Jónasson
3 Álfrún frá Víðidalstungu II Ísólfur Líndal Þórisson
4 Frabín frá Fornusöndum Jóhann Magnússon
5 Kátína frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir
6 Hula frá Efri-Fitjum Jóhannes Geir Gunnarsson
7 Bylting frá Stórhóli Elvar Logi Friðriksson
8 Lykill frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
9 Gandálfur frá Selfossi Ísólfur Líndal Þórisson
10 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Bjarni Jónasson
11 Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
B-flokkur
Nr Hestur Knapi
1 Stúdent frá Gauksmýri James Bóas Faulkner
2 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Ísólfur Líndal Þórisson
3 Loftur frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
4 Oddviti frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
5 Sveipur frá Miðhópi James Bóas Faulkner
6 Dröfn frá Höfðabakka Sverrir Sigurðsson
7 Krummadís frá Efri-Fitjum Elvar Logi Friðriksson
8 Vaðall frá Akranesi Ísólfur Líndal Þórisson
9 Eyvör frá Lækjamóti Þórir Ísólfsson
10 Kvaran frá Lækjamóti Sonja Líndal Þórisdóttir
11 Grettir frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir
12 Vottur frá Grafarkoti Kolbrún Stella Indriðadóttir
13 Magnea frá Syðri-Völlum Einar Reynisson
14 Brúney frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir
15 Freyðir frá Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
16 Spes frá Grafarkoti Eydís Ósk Indriðadóttir
17 Vökull frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir
18 Stígur frá Reykjum 1 Þorgeir Jóhannesson
19 Vídalín frá Grafarkoti Eydís Ósk Indriðadóttir
Barnaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni
2 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
100 m skeið
Nr Knapi Hestur
1 Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum
2 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti
3 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá
4 Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum
Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu
2 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti
3 Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir Brúnkolla frá Bæ I
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Birta frá Efri-Fitjum
6 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku
7 Helga Rún Jóhannsdóttir Embla frá Þóreyjarnúpi
8 Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá
9 Eva Dögg Pálsdóttir Hroki frá Grafarkoti
Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Eydís Anna Kristófersdóttir Snerting frá Efri-Þverá
2 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá
3 Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
4 Jóhannes Geir Gunnarsson Nepja frá Efri-Fitjum
5 Eydís Anna Kristófersdóttir Arfur frá Höfðabakka
6 Cecilia Olsson Frosti frá Höfðabakka
Pollaflokkur
Nr Knapi Hestur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni
2 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Freyðir frá Grafarkoti
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
Mótanefnd Þyts
05.06.2013 22:17
Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir FM
Dagskrá |
Mótið hefst kl. 09.00 á laugardeginum á forkeppni og úrslit verða riðin að henni lokinni. Knapafundur verður í félagshúsinu kl 08.30 |
A-flokkur |
Ungmennaflokkur |
B-flokkur 1. flokkur B-flokkur 2. flokkur |
Unglingaflokkur |
Hádegishlé |
Barnaflokkur |
Pollaflokkur |
Skeið |
Úrslit í ungmennaflokki |
úrslit í barnaflokki |
úrslit í B-flokki 1. flokkur úrslit í B-flokki 2. flokkur |
Kaffihlé |
úrslit í unglingaflokki |
úrslit í A-flokki |
30.05.2013 10:35
Gæðingamót Þyts
Gæðingakeppni Þyts 2013
verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 8.-9. Júní 2013
Keppt verður í A-flokki(1 og 2 flokkur), B-flokki (1 og 2 flokkur), Ungmennaflokki (18-21 árs á keppnisárinu), Unglingaflokki (14-17 ára á keppnisárinu), Barnaflokki (10-13 ára á keppnisárinu), Pollaflokki (9 ára og yngri á árinu), 100 metra skeiði.
Gæðingamótið er einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands.
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 4.júní á netfangið thytur1@gmail.com. Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa og í hvaða grein er keppt í. Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 2.500 kr. Fyrir börn og unglinga 1.500 kr. og 500 kr. fyrir pollana. Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0159-26-001081 kt. 550180-0499 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 6. Júní annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista
Lög og reglur LH: http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/lh_og_reglur_mars_2013_1_23042013.pdf
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Mótanefnd
21.05.2013 14:03
Héraðssýning á Hvammstanga
Yfirlitssýning verður föstudaginn 24. maí og hefst kl 9:30
Röð knapa
Fimmtudagur 23. maí kl 9:00
1 James Bóas Faulkner
2 Elvar Logi Friðriksson
3 Fanney Dögg Indriðadóttir
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Hulda Jónsdóttir
6 James Bóas Faulkner
7 Elvar Logi Friðriksson
8 Fanney Dögg Indriðadóttir
9 Ísólfur Líndal Þórisson
10 James Bóas Faulkner
Fimmtudagur 23. maí kl 13:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Fanney Dögg Indriðadóttir
3 Elvar Logi Friðriksson
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 James Bóas Faulkner
6 Tryggvi Björnsson
7 Elvar Logi Friðriksson
8 Herdís Einarsdóttir
9 Ísólfur Líndal Þórisson
10 James Bóas Faulkner
11 Tryggvi Björnsson
Fimmtudagur 23. maí kl 16:00
1 Tryggvi Björnsson
2 James Bóas Faulkner
3 Svavar Halldór Jóhannsson
4 Herdís Einarsdóttir
5 Tryggvi Björnsson
6 Ólafur Magnússon
7 James Bóas Faulkner
8 Svavar Halldór Jóhannsson
9 Tryggvi Björnsson
18.05.2013 10:28
Hestaferð Þyts
Fundur verður á mánudagskvöldið nk. 20.05, kl. 21.00 upp í félagshúsi Þyts vegna hestaferðar Þyts.
Stjórn Þyts
15.05.2013 11:39
Árgjöld Þyts
10.05.2013 21:49
Knapamerki næsta vetur
Þessa dagana eru eldri krakkarnir í grunnskólanum að velja valfög fyrir næsta vetur. Þau hafa möguleika á að fá hestamennsku metna sem valgrein. Því vill Hestamannafélagið Þytur bjóða upp á, ef næg þátttaka fæst, kennslu í Knapamerki 1, 2 og 3 næsta vetur, sem þá er hægt að fá metið sem valáfanga í skólanum. Bóklegi hlutinn yrði kenndur fyrir áramót og sá verklegi eftir áramót. Hestamannafélagið mun greiða námskeiðsgjaldið niður fyrir skuldlausa félaga í Þyti, eins og við fyrri námskeið.
Þeir sem vilja fara á Knapamerkjanámskeið eru vinsamlegast beðin að senda skráningu á thyturaeska@gmail.com og merkja við hestamennsku á valblaðinu frá skólanum.
08.05.2013 13:02
Héraðssýning kynbótahrossa á Hvammstanga 21.-24. maí
Síðasti skráningar- og greiðsludagur er þriðjudaginn 14. maí næstkomandi. Verð fyrir fullnaðardóm er 18.500,- kr. en fyrir sköpulagsdóm eða hæfileikadóm 13.500,- kr.
Endurgreiðslur á sýningargjöldum koma því aðeins til greina að látið sé vita um forföll fyrir kl. 16:00 síðasta virka dag fyrir sýningu í síma 516-5000 en einnig er hægt að senda tölvupóst á netföngin lr@rml.is og rml@rml.is. Endurgreitt er kr. 11.000,- fyrir hross sem skráð hefur verið í fullnaðardóm og kr. 8.000,- fyrir hross sem aðeins hefur verið skráð í sköpulags- eða hæfileikadóm. Slasist hross eftir að sýning hefst er sama hlutfall endurgreitt gegn læknisvottorði.
Allar nánari upplýsingar í síma RML, 516-5000 eða á heimasíðu RML undir "Búfjárrækt/hrossarækt/kynbótasýningar" þar sem t.d. eru leiðbeiningar um hvernig eigi að skrá hross á sýningu. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföngin lr@rml.is og rml@rml.is.
Minnum á að allir stóðhestar verða að vera DNA greindir svo og foreldrar þeirra. Úr stóðhestum fimm vetra og eldri þarf að liggja fyrir blóðsýni og spattmynd í WorldFeng svo hægt sé að skrá þá á sýningu.
Fram- og afturfótaskeifur þurfa að vera smíðaðar úr jafnbreiðum teini.
07.05.2013 22:43
Hestaferð í sumar !!!
Nokkrir hafa haft samband og hafa áhuga á að fara ríðandi á Fjórðungsmót. Ef það eru fleiri sem hafa áhuga endilega hafið samband sem fyrst eða fyrir 15. maí því fljótlega þarf að halda fund til að skipuleggja, panta gistingu og fleira.
Eldri frétt hér að neðan:
Undanfarið hefur verið umræða um hvort koma eigi aftur af stað sameiginlegum hestaferðum undir formerkjum félagsins.
Upp hefur komið sú hugmynd að efnt verði til slíkrar ferðar í sumar og
er stefnan sett á að fara ríðandi á Fjórðungsmót á Kaldármelum. Ferðin
tekur um 4 daga hvor leið og verður þá sameiginleg gisting og matur.
Áður en farið verður af stað í skipulagningu langar okkur til að kanna áhuga fyrir ferðinni.
Ef þú/þið hafið áhuga á að taka þátt vinsamlegast komið áhuga á framfæri eftir neðangreindum boðleiðum:
Dóri ( dorifusa@gmail.com )
Sigga ( S: 847-2684 )
Stjórn Þyts
05.05.2013 21:12
Æskan og hesturinn

Komnar skemmtilegar myndir inn í myndaalbúmið hérna á síðunni frá atriði unglinganna í Þyt sem fóru á Æskan og hesturinn á Króknum í gær, laugardaginn 04.05.
29.04.2013 08:57
Opið hestaíþróttamót (UMSS) í Skagafirði 10.-12. maí
Opið hestaíþróttamót (UMSS) verður haldið á félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki dagana 10.-12. maí.
Keppt verður í eftirfarandi greinum;
- Pollaflokkur
- Barnaflokkur T7 Létttölt , V5 Létt fjórgangur
- Unglingaflokkur T3 Tölt, V3 Fjórgangur
- Ungmennaflokkur T3 Tölt, V2 Fjórgangur, F2 Fimmgangur
- Opinn flokkur T1 Tölt, V1 Fjórgangur, F1 Fimmgangur, T2 Slaktaumatölt
PP1 Gæðingaskeið , P2 100m skeið.
(sbr. FIPO - ww.hidi.is og http://www.lhhestar.is/static/files/HIDI/FIPO_2011_isl.pdf)
Við skráningu þarf að gefa upp:
nafn og kennitölu knapa - nafn og fæðingarnúmer hests (IS) - keppnisgrein - uppá hvaða hönd keppandinn vill riða (ekki fullorðnir).
Skráning berist á itrottamot@gmail.com. Skráningu lýkur mánudaginn 6. maí kl 23.00.
Skráningargjald er 3.000 kr fyrir fyrstu skráningu en 1.500 kr á næstu skráningar hjá sama knapa. Leggja skal inn á reikning UMSS: 310 - 26 - 2690 Kt: 670269-0359 og staðfesting sendist á itrottamot@gmail.com.
Reiknað er með að mótið hefjist kl 19:00 föstudagskvöldið 10 maí á forkeppni í tölti.
Hestaíþróttaráð Skagafjarðar
UMSS
25.04.2013 09:41
Ísólfur sigrar KS deildina 2013
![]() |
Ísólfur sigraði einstaklingskeppnina í KS deildinni með 38,5 stig en lokamótið í deildinni var í gærkvöldi og keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Tveir Þytsfélagar komust í úrslit en Ísólfur komst beint inn í A-úrslit og endaði í 5. sæti á Gulltopp frá Þjóðólfshaga með einkunnina 7,46. Tryggvi Björnsson komst í B-úrslit á Vág frá Höfðabakka og enduðu þau í 7. sæti með einkunnina 7,29.
Í skeiðinu varð Ísólfur fjórði á Korða frá Kanastöðum á tímanum 5,07. En það var glæsilegur árangur hjá Ísólfi í vetur í deildinni og því vel að sigrinum kominn, innilega til hamingju !!!! í öðru sæti varð Bjarni Jónasson með 35 stig og þriðji Þórarinn Eymundsson með 28 stig.
Hér að neðan eru A og B-úrslitin úr slaktaumatöltinu, ásamt úrslitunum í skeiði.
Slaktaumatölt - úrslit
A - úrslit
1. Hekla Katharína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum - 7,96
2. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk - 7,83
3. Teitur Árnason og Baldvin frá Stangarholti - 7,67
4. Bjarni Jónasson og Roði frá Garði - 7,63
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga - 7,46
B - úrslit
5. Hekla Katharína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum - 7,63
6. Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Bakka - 7,33
7. Tryggvi Björnsson og Vág frá Höfðabakka - 7,29
8. Þorsteinn Björnsson og Björk frá Lækjarmóti - 7,25
9. Líney María Hjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík - 7,17
Skeið - úrslit
1. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum - 4,95
2. Teitur Árnason og Jökull frá Efri-Rauðalæk - 5,04
3. Bjarni Jónasson og Hrappur frá Sauðárkróki - 5,05
4. Ísólfur Líndal Þórisson og Korði frá Kanastöðum - 5,07
5. Mette Mannseth og Þúsöld frá Hólum - 5,12
6. Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 5,25
7. Jóhann Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum 5,25
8. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 5,33
9. Þorbjörn H Matthíasson Djásn frá Tungu 5,36
10. James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum 5,38
11. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 5,4
12. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 5,43
13. Hörður Óli Sæmundarson Stígur frá E Þverá 5,43
14. Viðar Bragason Sísí frá Björgum 5,77
15. Baldvin Ari Guðlaugsson Ísafold frá E-Rauðalæk 6,19
16. Þorsteinn Björnsson Stygg frá Akureyri 0
17. Hekla Katarína Kristinsdóttir Þrándur frá Hólum 0
18. Bergrún Ingólfsdóttir Eldur frá Vallanesi 0
Forkeppni í slaktaumatölti:
Teitur Árnason Baldvin frá Stangarholti 7,53
Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,47
Bjarni Jónasson Roði frá Garði 7,43
Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,37
Mette Mannseth Stjörnustæll frá Bakka 7,30
Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 6,97
Hekla Katarína Kristinsdóttir Vaki frá Hólum 6,97
Þorsteinn Björnsson Björk frá Lækjarmóti 6,93
Tryggvi Björnsson Vág frá Höfðabrekku 6,77
Viðar Bragason Björg frá Björgum 6,70
Hörður Óli Sæmundarson Daníel frá Vatnsleysu 6,60
Þorbjörn H Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,57
Sölvi Sigurðarson Stapi frá Feti 6,53
Elvar Einarsson Lárus frá S-Skörðugili 6,37
James Bóas Faulkner Kardináli frá Síðu 5,83
Baldvin Ari Guðlaugsson Orka frá E-Rauðalæk 5,43
Bergrún Ingólfsdóttir Koldimm frá Miðási 5,07
Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 4,63
24.04.2013 20:00
Frá æfingum til afkasta
-Yfirferð þriggja ára háskólanáms í reiðmennsku-
Laugardaginn 27. April 2013
Reiðhöllin Svaðastöðum á Sauðárkróki
Kl: 13:00 – 15:00
Þriðja árs nemar í BS námi í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum ættla að slá til kennslusýningar um helstu verklegu þætti námsins. Sýningin mun innihalda þjálfun knapa og reiðhests frá æfingum til afkasta. Farið verður yfir sætisæfingar, yfirferðarþjálfun, frumtamningar, grunnþjálfun/gangsetningu, þjálfun hins alhliða gæðings o.fl. en auk þess verður fjallað um nýjungar námsins það er skeiðþjálfun og þjálfun kynbótahrossa.
Aðgangur ókeypis !
Hlökkum til að sjá sem flesta
Nemendur 3.árs í BS í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum