22.02.2013 11:40
Svínavatn 2013
Ísmótið á Svínavatni verður laugardaginn 2. mars nk. Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudaginn 26. febrúar. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru; A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu og greiðist inn á reikning 0307-13-110496 kt. 480269-7139 í síðasta lagi fimmtudaginn 28. febrúar. Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa er verið að borga. Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur.
21.02.2013 22:35
Húnvetnska liðakeppnin smali/skeið
SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 23. febrúar nk og hefst kl. 13.00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri.
Dagskrá mótsins:
Smali
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2.flokkur
1.flokkur
hlé
Skeið
Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.
Ráslistar:
Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið)
1. Hákon Ari Grímsson Perla frá Reykjum 1 (Flesk)
2. Edda Felicia Agnarsdóttir Héðinn frá Dalbæ 2 (Höfðabakki)
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir Ör frá Hvammi 2
4. Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1
5. Birna Olivia Agnarsdóttir Ræma frá Grafarkoti 2 (Gauksmýri)
6. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum 1
7. Sigurður Bjarni Aadnegard Neisti frá Bolungarvík 1 (Syðri-Vellir)
8. Haukur Marian Suska Laufi frá Röðli 1
9. Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1 (Laxfoss)
10. Eysteinn Kristinsson Raggi frá Bala 1
11. Eva Dögg Pálsdóttir Óratoría frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
12. Leon Paul Suska Flugar frá Eyrabakka 1
13. Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1 (Kollsá)
14. Magnea Rut Gunnarsdóttir Sigyn frá Litla-Dal 3
15. Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
16. Lára Margrét Jónsdóttir Örvar frá Steinnesi 2
17. Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 1 (Lindarberg)
18. Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti 1
3. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1. Rúnar Örn Guðmundsson Hera frá Syðra-Skörðugili 1 (Lindarberg)
2. Tómas Örn Daníelsson Klerkur frá Sauðá 2 (Kollsá)
3. Stine Kragh Auðna frá Sauðadalsá 2 (Grafarkot)
4. Sigurður Björn Gunnlaugsson Þyrla frá Nípukoti 1 (Laxfoss)
5. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Pamela frá Galtanesi 1
6. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
7. Eydís Anna Kristófersdóttir Kola frá Minni-Völlum 1 (Höfðabakki)
8. Malin Person Mímir frá Syðra-Kolugili 3
9, Irina Kamp Goði frá Ey 1 (Flesk)
10. Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 1 (Lindarberg)
11. Johanna Kärrbrand MaríuErla frá Gauksmýri 2 (Gauksmýri)
12 Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2
2. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Garðar Valur Gíslason Emma frá Stórhóli 3 (Flesk)
2 Ragnar Smári Helgason Spurning frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
3 Gréta B Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 3
4 Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3 (Laxfoss)
5 Halldór Pálsson Alvara frá Stórhóli 2 (Syðri-Vellir)
6 Sverrir Sigurðsson Arfur frá Höfðabakka 1 (Höfðabakki)
7 Anna Lena Aldenhoff Venus frá Hrísum 2
8 Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Galdur frá Gilá 1
9 Jóhann Albertsson Morgunroði frá Gauksmýri 2 (Gauksmýri)
10 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum I 1
11 Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá 2
12 Kolbrún Stella Indriðadóttir Alvara frá Grafarkoti 2 (Lindarberg)
13 Veronika Macher Kraftur 1
14 Eline Manon Schrijver Eyvör frá Eyri 2
15 Konráð P Jónsson Gibson frá Böðvarshólum 2
16 Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
17 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 3 (Laxfoss)
18 Gréta B Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
19 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2 (Syðri-Vellir)
1. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Magnús Ásgeir Elíasson Drómi frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 1
3 Tryggvi Björnsson Kveðja frá Kollaleiru 1 (Flesk)
4 Sæmundur Þ Sæmundsson Fía frá Hólabaki 1
5 Pálmi Geir Ríkharðsson Ásjóna frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
6 Ólafur Magnússon Fregn 1
7 Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 2 (Lindarberg)
8 James Bóas Faulkner Sól Hólmavík 3 (Gauksmýri)
9 Líney María Hjálmarsdóttir Össur frá Grafarkoti 1 (Laxfoss)
10 Elvar Logi Friðriksson Sýn frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
11 Teitur Árnason Hvinur frá Sólheimum 1 (Höfðabakki)
12 Fanney Dögg Indriðadóttir Lensa frá Grafarkoti 2 (Kollsá)
13 Hjálmar Þór Aadnegard Þokki frá Blönduósi 1
14 Einar Reynisson Ríkey frá Syðri-Völlum 2
15 Magnús Ásgeir Elíasson Blæja frá Laugarmýri 3
SKEIÐ: (nafn/hestur/lið)
1 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi 2 1
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1 (Kollsá)
3 Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
5 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 1 (Flesk)
6 James Bóas Faulkner Flugar frá Barkastöðum 3 (Gauksmýri)
7 Helena Halldórsdóttir Erpur frá Efri-Þverá 1
8 Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti 2 (Grafarkot)
9 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 2
10 Gréta B Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
11 Teitur Árnason Sóldís frá Kommu 1
12 Pálmi Geir Ríkharðson Ríkey frá Syðri-Völlum 2 (Syðri-Vellir)
13 Leon Paul Suska Flugar frá Eyrabakka 1
14 Jóhann B Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum 2 (Lindarberg)
15 Ólafur Magnússon Álma 1
16 Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1
17 Ragnhildur Haraldsdóttir Steina frá Nykhóli 1
18 Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 1 (Höfðabakki)
19 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 1 (Laxfoss)
20 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal 1
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
21.02.2013 08:54
Ísólfur og Kristófer sigruðu fjórganginn í KS deildinni
Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi sigruðu örugglega fjórganginn í KS deildinni sem fram fór í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá A-úrslitin, frekari tölur koma um leið og þær berast.
A-úrslit:
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,70
2. Bjarni Jónasson og Roði frá Garði 7,37
3. Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum 7,07
4. Viðar Bragason og Björg frá Björgum 7,03
5. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk 6,93
6. Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjamóti 5,87
B-úrslit
knapi Eink
6. Þórarinn Eymundsson 6,90
7. Bergrún Ingólfsdóttir 6,87
8. Líney María Hjálmarsdóttir 6,83
9. Sölvi Sigurðarson 6,80
10. Hörður Óli Sæmundarson 6,77
Forkeppni
1. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahv 7,23
2. Bjarni Jónasson Roði frá Garði 6,97
3. Viðar Bragason Björg frá Björgum 6,83
4.- 5. Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti 6,80
4. - 5. Þorbjörn H Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,80
6 .- 8. Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 6,77
6. - 8. Hörður Óli Sæmundarson Rá frá Naustanesi 6,77
6. - 8. Bergrún Ingólfsdóttir Kolfinnur frá E-Gegnishólum 6,77
9. Sölvi Sigurðarson Penni frá Glæsibæ 6,67
10. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 6,67
11 - 12. Tryggvi Björnsson Kjói frá Steinnesi 6,57
11 - 12. Hekla Katarína Kristinsdóttir Vaki frá Hólum 6,57
13. Teitur Árnason Bragur frá Seljabreku 6,50
14. Baldvin Ari Guðlaugsson Öngull frá E-Rauðalæk 6,50
15. Mette Mannseth Friður frá Þúfum 6,47
16. James Bóas Faulkner Sögn frá Lækjarmóti 6,43
17. Þorsteinn Björnsson Króna frá Hólum 6,40
18. Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 6,30
19.02.2013 12:16
Vetrarleikar Neista
Vetrarleikar Neista á Hnjúkatjörn sunnudaginn
24. febrúar kl. 13.00 Keppt verður í tölti (opið fyrir alla) í opnum flokki, áhugamannaflokki og unglingaflokki (16 ára og yngri).
Fram þarf að koma;
knapi, hestur og flokkur.
Skráningargjald fyrir tölt er kr. 1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það.
Skráningargjald fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 eða á staðnum (í peningum, ekki tekið við kortum).
Ef ísinn á Hnjúkatjörn verður ekki nógu góður á sunnudag verður mótið fært og látið vita hér á vefnum.
Mótanefnd
18.02.2013 12:20
Meistaradeild Norðurlands 2013
Fyrsta mótið í Meistaradeild Norðurlands verður miðvikudaginn 20. feb. í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið byrjar kl 20.00. Hér fyrir neðan má sjá ráslistann fyrir mótið en 4 Þytsfélagar taka þátt í deildinni í ár, þeir James, Jóhann, Ísólfur og Tryggvi. Gangi ykkur vel strákar á miðvikudaginn !!!
Ráslisti
- James Bóas Faulkner og Sögn frá Lækjarmóti
- Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum
- Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjarmóti
- Bjarni Jónasson og Roði frá Garði
- Bergrún Ingólfsdóttir og Kolfinnur frá E-Gegnishólum
- Baldvin Ari Guðlaugsson og Öngull frá E-Rauðalæk
- Viðar Bragason og Björg frá Björgum
- Sölvi Sigurðarson og Penni frá Glæsibæ
- Teitur Árnason og Bragur frá Seljabreku
- Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
- Líney María Hhjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík
- Þorbjörn H Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum
- Þorsteinn Björnsson og Króna frá Hólum
- Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk
- Mette Mannseth og Friður frá Þúfum
- Hekla Katarína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum
- Tryggvi Björnsson og Magni frá Sauðanesi
- Hörður Óli Sæmundarson og Súla frá Vatnsleysu
18.02.2013 10:11
Úrslit fyrsta Grunnskólamótsins
Fyrsta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í Reiðhöllinni á Blönduósi á sunnudaginn sl. Hér fyrir neðan má sjá frétt frá mótinu sem er inn á vef Neista.
Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað krakkarnir eru liprir reiðmenn og renna léttilega í gegnum þrautabrautina, smalann og skeiðið.
Æskulýðsnefndir félaganna standa að þessari mótaröð. Þátttökurétt hafa börn og unglingar á grunnskólaaldri á svæðinu og keppa þau í nafni þess skóla sem þau stunda nám við, skólarnir eru alveg ótengdir mótunum að öðru leiti.
Varmahlíðarskóli er efstur eftir 1. mót, er með 23 stig en hinir skólarnir fylgja fast á eftir, Húnavallaskóli er með 21 stig, Gr. Húnaþings vestra er með 17 og Blönduskóli með 16 stig.
Úrslit í dag urðu þessi:
Þrautabraut 1. - 3. bekkur
Tvær skvísur mættu í þrautabrautina eða smalann öllu heldur því þær fóru bara smalabrautina alla og fóru létt með það :)
Nafn | bekkur | Skóli |
Bryndis Jóhanna Kristinsdóttir | 3 | Gr.Húnaþ.V. |
Inga Rós Suska Hauksdóttir | 1 | Húnavallaskóli |
Smali 4. - 7. bekkur
Lilja María, Freyja Sól, Guðný Rúna, Sólrún Tinna og Lara Margrét
Karitas, Eysteinn Tjörvi, Edda Felicia og Ásdís Freyja
Nafn | bekkur | Skóli | |
1 | Lilja Maria Suska | 6 | Húnavallaskóli |
2 | Freyja Sól Bessadóttir | 7 | Varmahlíðarskóli |
3 | Guðný Rúna Vésteinsdóttir | 5 | Varmahlíðarskóli |
4 | Sólrún Tinna Grímsdóttir | 7 | Húnavallaskóli |
5 | Lara Margrét Jónsdóttir | 6 | Húnavallaskóli |
6 | Karítas Aradóttir | 7 | Gr.Húnaþ.Vestra |
7 | Eysteinn Tjörvi Kristinsson | 5 | Gr.Húnaþ.Vestra |
8 | Edda Felicia Agnarsdóttir | 7 | Gr.Húnaþ.Vestra |
9 | Ásdís Freyja Grímsdóttir | 5 | Húnavallaskóli |
Smali 8. - 10. bekkur
Anna Baldvina, Hjördís, Magnea Rut, Leon Paul og Ásdís Brynja
Eva Dögg, Lilja, Anna Herdís og Ragna Vigdís
Nafn | bekkur | Skóli | |
1 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | 8 | Húnavallaskóli |
2 | Leon Paul Suska | 8 | Húnavallaskóli |
3 | Magnea Rut Gunnarsdóttir | 8 | Húnavallaskóli |
4 | Hjördís Jónsdóttir | 10 | Húnavallaskóli |
5 | Anna Baldvina Vagnsdóttir | 9 | Varmahlíðarskóli |
6 | Ragna Vigdís Vésteinsdóttir | 10 | Varmahlíðarskóli |
7 | Anna Herdís Sigurbjartsdóttir | 8 | Gr.Húnaþ.Vestra |
8 | Lilja Þorkelsdóttir | 8 | Varmahlíðarskóli |
9 | Eva Dögg Pálsdóttir | 9 | Gr.Húnaþ.Vestra |
Skeið
nr. | Nafn | bekkur | Skóli |
1 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir | 9 | Varmahlíðarskóli |
2 | Sigurður Bjarni Aadnegard | 8 | Blönduskóli |
3 | Viktor Jóhannes Kristófersson | 8 | Gr.Húnaþ.Vestra |
4 | Rakel Eir Ingimarsdóttir | 8 | Varmahlíðarskóli |
5 | Leon Paul Suska | 8 | Húnavallaskóli |
Hestamannafélagið Neisti og Æskulýðsnefnd Neista vill þakka öllum keppendum, starfsmönnum, foreldrum og áhorfendum kærlega fyrir skemmtunina og hjálpina og fyrir frábæran dag.
17.02.2013 22:01
Húnvetnska liðakeppnin - Smali og skeið
SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 23. febrúar nk og hefst kl. 13.00
Skráning er á netfang kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti miðvikudagskvöld 20. febrúar. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur, IS númer, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er. Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga. Skráningargjöld í skeið eru 1.000 kr. Greiða þarf skráningargjöld áður en mót hefst inná reikning Þyts 0159-15-200343 kt. 550180-0499.
Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1996 og seinna), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Í 1. og 2. flokki fá 9 hestar að fara brautina aftur en 5 hestar fara brautina aftur í úrslitum í 3. flokki og unglingaflokki.
Skeið:
Í skeiði má hver knapi keppa á eins mörgum hrossum og hann vill en getur aðeins fengið stig fyrir einn hest eins og í öðrum greinum. Þessi keppni gefur mismunandi stig í liðakeppninni og
einstaklingskeppninni. Aðeins keppt í einum flokki og stig eftirfarandi:
Liðakeppni: einstaklingskeppni:
1.sæti - 10 stig 5 stig
2.sæti - 8 stig 4 stig
3.sæti - 7 stig 3 stig
4.sæti - 6 stig 2 stig
5.sæti - 5 stig 1 stig
6.sæti - 4 stig 1 stig
7.sæti - 3 stig 1 stig
8.sæti - 2 stig 1 stig
9.sæti - 1 stig 1 stig
Bæjarkeppnin er eins út allar keppnina, stigin eru frá 9 og niður í 1 í öllum flokkum.
Smalinn:
Reglur smalans:
Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.
Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.
Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!
Brautin verður eins og í fyrra nema við síðustu tunnu sem er í horninu fyrir lokaferðina, þar verður veifa ofan á tunnunni sem knapar þurfa að ná og taka með sér í mark.
Aðgangseyrir er 500 kr og frítt inn fyrir 12 ára og yngri.
Smá upprifjun frá smalakeppnum sem Eydís tók saman:
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
12.02.2013 11:15
Æfingatími fyrir þrautabraut og smala
Fyrsta grunnskólamótið verður sunnudaginn 17. febrúar. Munið að skrá fyrir miðvikudagskvöld á thyturaeska@gmail.com
Á fimmtudaginn setur Æskulýðsnefndin brautirnar upp í reiðhöllinni Þytsheimum svo krakkarnir í Þyti geti æft sig.
Frá kl. 18:30 - 19:00 verður æfing í þrautabrautinni fyrir 1.-3. bekk.
Frá kl. 19:00 - 20:00 verður æfing í smalabrautinni fyrir 4. - 10. bekk.
Þóranna og Helga Rós setja upp brautirnar og hjálpa krökkunum.
Endilega skráið ykkur sem flest til að taka þátt í skemmtilegu móti.
8.-10. bekkur, ekki gleyma að það er líka keppt í skeiði. Ef einhver vill aðstoð fyrir skeiðið látið okkur þá vita um leið og þið skráið.
Svo skipuleggjum við flutningana þegar ljóst er hverjir ætla að fara.
Æskulýðsnefnd Þyts
11.02.2013 17:09
Fræðslukvöld Hólanema
Fræðslukvöld Hólanema
Miðvikudaginn 13.febrúar kl: 20:00 – 22:00
í
Reiðhöllinni Þytsheimum,
Hvammstanga.
Þema kvöldsins:
Gildi stökks !
Farið verður yfir þjálfunaraðferðir á mismunandi hestgerðum.
Hvernig getur stökk bætt hinar gangtegundirnar?
Kaffi og léttar veitingar verða á boðstólum.
Aðgangur ókeypis.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Þórdís Jensdóttir, Hlín Mainka Jóhannesdóttir og Ninni Kullberg
10.02.2013 15:05
Þrautabraut, smali og skeið verða í
Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 17. febrúar kl. 13.00
Keppnisgreinar eru:
1. – 3. bekkur þrautabraut
4 – 10. bekkur smali
8. – 10. bekkur skeið
Skráningar þurfa að hafa borist fyrir
miðnætti miðvikudaginn 13. febrúar á
netfangið: thyturaeska@gmail.com
Fram þarf að koma: nafn, bekkur og skóli knapa, nafn hests og uppruni, aldur, litur og keppnisgrein.
Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu,
500 kr fyrir næstu skráningar og skal greiða á staðnum áður en mót hefst
(ekki tekið við greiðslukortum).
smalabraut 4. – 10. bekkur
Þrautabraut 1.-3. bekkur
Reglur keppninnar eru:
Þrautabraut 1. – 3. bekkur. Áseta, stjórnun og færni dæmd. Engin tímataka. Fyrri hringurinn 3 metrar í ummál, þar skal stöðva hestinn og halda svo áfram.
Smali 4. – 7. og 8 .- 10. bekkur. Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap. Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt. Ef sleppt er hliði bætast 2x4 sekúndur við. Ef tunna dettur er bætt við 4 sekúndum og ef tunnu er sleppt bætast við 4x4 sekúndur. Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn. Ef hleypt er yfir pallinn bætast við 4x4 sekúndur.
Skeið 8. – 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað. Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
# Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.
# keppni í skeiði er með fyrirvara vegna veðurs og aðstæðna á hvejum stað
Við reynum að finna tíma í reiðhöllinni í vikunni til að setja upp brautina svo krakkarnir geti æft sig.
09.02.2013 00:13
Úrslit fjórgangsins í Húnvetnsku liðakeppninni
Þá er fyrsta mótið búið, mótið gekk vel og mikil spenna enda öll liðin mjög jöfn. Eftir fyrsta kvöldið í liðakeppninni er lið 1 (Draumaliðið) efst með 57,5 stig, lið 2 (2Good) í 2. sæti 55 og í þriðja sæti er lið 3 (Víðidalurinn) með 47,5 stig.
1. flokkur
A-úrslit
1 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti liði 3 6,96
2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti liði 1 6,88
3 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík liði 1 6,83
4 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík liði 1 6,75
5 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II liði 3 6,67
6 Þorsteinn Björnsson / Króna frá Hólum liði 3 6,54
B-úrslit
5-6 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti liði 3 6,73
5-6 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík liði 3 6,73
7 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti liði 2 6,67
8 Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki liði 2 6,57
9 Tryggvi Björnsson / Magni frá Sauðanesi liði 1 6,47
2.flokkur
A-úrslit
1 Greta Brimrún Karlsdóttir / Dropi frá Áslandi liði 3 6,63
2 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 liði 1 6,47
3 Ingunn Reynisdóttir / Svipur frá Syðri-Völlum liði 2 6,40
4 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti liði 2 6,37 (s
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Ekra frá Grafarkoti liði 2 6,0
B-úrslit
5 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti liði 2 6,17
6-7 María Artsen / Áldrottning frá Hryggstekk liði 1 5,87
6-7 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá liði 1 5,87
8 Halldór Pálsson / Alvara frá frá Stórhóli liði 2 5,80
9 Jóhann Albertsson / Morgunroði frá Gauksmýri liði 2 5,73
3. flokkur
1 Stine Kragh / Lensa frá frá Grafarkoti liði 2 5,83
2 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Stúdent frá Gauksmýri liði 2 5,77
3 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum liði 2 5,67
4 Malin Person / Vorrós frá Syðra-Kolugili liði 3 5,60
5 Hege Valand / Sunna frá frá Goðdölum liði 1 5,47
Unglingaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti liði 2 5,93
2-3 Sigurður Aadnegard / Prinsessa frá frá Blönduósi liði 1 5,80
2-3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík liði 3 5,80
4 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu liði 2 5,77
5 Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum liði 3 4,83
Forkeppni
1. flokkur
1 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,07
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,70
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti 6,53
4-5 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,37
4-5 Þorsteinn Björnsson / Króna frá Hólum 6,37
6 Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki 6,30
7 Sæmundur Sæmundsson / Völsungur frá Húsavík 6,27
8-10 Ragnhildur Haraldsdóttir / Börkur frá Brekkukoti 6,17
8-10 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,17
8-10 Tryggvi Björnsson / Magni frá Sauðanesi 6,17
11 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,13
12-13 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,10
12-13 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 6,10
14-15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lausn frá Hólum 6,00
14-15 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,00
16 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 5,97
17 Sonja Noack / Gyðja frá Þingeyrum 5,63
18 Þorsteinn Björnsson / Reynir frá Flugumýri 5,57
19 Elvar Logi Friðriksson / Krafla frá Hrísum 2 5,37
20 Pálmi Geir Ríkharðsson / Lykill frá Syðri-Völlum 5,27
21 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 4,97
22 Magnús Ásgeir Elíasson / Blæja frá frá Laugamýri 4,83
2.flokkur
1 Greta Brimrún Karlsdóttir / Dropi frá Áslandi 6,10
2 Ingunn Reynisdóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,07
3 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,87
4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Nepja frá Efri-Fitjum 5,83
5-6 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,70
5-6 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Ekra frá Grafarkoti 5,70
7-8 Jóhann Albertsson / Morgunroði frá Gauksmýri 5,57
7-8 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 5,57
9-10 Ragnar Smári Helgason / Vottur frá Grafarkoti 5,47
9-10 Halldór Pálsson / Alvara frá frá Stórhóli 5,47
11 María Artsen / Staka frá frá Steinnesi 5,43
12 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Djörf frá Sauðá 5,33
13-14 Garðar Valur Gíslason / Þór frá Stórhóli 5,23
13-14 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,23
15 Kati Summa / Brúnkolla frá frá Bæ I 5,20
16-17 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum ytri 5,17
16-17 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Gammur frá Steinnesi 5,17
18 Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka 5,13
19 Jónína Lilja Pálmadóttir / Ásjóna frá Syðri-Völlum 5,10
20 Eydís Ósk Indriðadóttir / Vídalín frá Grafarkoti 5,07
21 Anna Lena Aldenhoff / Kreppa frá Stórhóli 5,03
22 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,00
23 Helga Rós Níelsdóttir / Frægur frá Fremri-Fitjum 4,87
24 Magnús Ólafsson / Dynur frá Sveinsstöðum 4,80
25 Magnús Ólafsson / Huldar Geir frá Sveinsstöðum 4,67
26 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 4,63
3. flokkur
1 Stine Kragh / Lensa frá frá Grafarkoti 5,63
2 Malin Person / Vorrós frá Syðra-Kolugili 5,53
3 Johanna Lena Therese Kaerrbran / Stúdent frá Gauksmýri 5,47
4 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,40
5 Hege Valand / Sunna frá frá Goðdölum 5,03
6 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 4,83
7 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 4,77
41495 Sóley Elsa Magnúsdóttir / Blær frá Sauðá 4,53
41495 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Faktor frá Dalbæ 4,53
10 Tómas Örn Daníelsson / Spurning frá frá Gröf 3,50
11 Maríanna Eva Ragnarsdóttir / Emma frá Stórhóli 3,33
Unglingaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,70
2 Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 5,60
3 Sigurður Aadnegard / Prinsessa frá frá Blönduósi 5,33
4-5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 5,23
4-5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Þróttur frá Húsavík 5,23
6 Birna Olivia Ödqvist / Maríuerla frá Gauksmýri 5,13
7 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,07
8 Edda Felicia Agnarsdóttir / Héðinn frá frá Dalbæ 4,83
9 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Vænting frá Fremri-Fitjum 4,77
10 Fríða Björg Jónsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 4,73
11 Kristín Björk Jónsdóttir / Funi frá Leysingjastöðum II 4,50
12 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,37
Bæjarkeppnin!!!!
Liðið sem vann bæjarkeppnina í fjórgangi var liðið FLESK með 28 stig. Í 2. sæti var lið Grafarkots með 21 stig. Í 3-4 sæti voru Lindarberg og Syðri Vellir með 14 stig.
Kidka gaf verðlaun í kvöld.
Myndir frá mótinu koma inn fljótlega.
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar.
06.02.2013 23:36
80 keppendur skráðir til leiks
80 skráðir til leiks í fyrsta móti Húnvetnsku liðakeppninnar 2013, mótið byrjar kl. 17.30 á unglingaflokki.
3.flokkur
2.flokkur
1. flokkur
hlé 20 mín
b-úrslit 2.flokkur
b-úrslit 1. flokkur
a-úrslit unglingaflokkur
hlé 10 mín
a-úrslit 3.flokkur
a-úrslit 2.flokkur
a-úrslit 1.flokkur
Hér má sjá ráslista mótsins.
1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Pálmi Geir Ríkharðsson Lykill frá Syðri-Völlum 2
1 V Þorsteinn Björnsson Reynir frá Flugumýri 3
2 H Ísólfur Líndal Þórisson Sögn frá Lækjamóti 3
2 H Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lausn frá Hólum 3
3 H Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum 2
3 H Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
4 H Heiða Dís Fjeldsteð Atlas frá Tjörn 1
4 H James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum 3
5 H Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
6 V Elvar Logi Friðriksson Krafla frá Hrísum 2 2
6 V Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 1
7 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3
7 V Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki 2
8 V Sæmundur Sæmundsson Völsungur frá Húsavík 1
8 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti 1
9 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 3
9 H Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti 2
10 V Magnús Ásgeir Elíasson Blæja frá frá Laugamýri 3
10 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 2
11 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
11 V Sonja Noack Gyðja frá Þingeyrum 2
12 V Þorsteinn Björnsson Króna frá Hólum 3
12 V Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi 1
2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 3
1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá 2
2 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Hroki frá Grafarkoti 2
2 V Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum ytri 2
3 H Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 1
3 H Jónína Lilja Pálmadóttir Ásjóna frá Syðri-Völlum 2
4 V Þórður Pálsson Áfangi frá Sauðanesi 1
4 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
5 V Helga Rós Níelsdóttir Frægur frá Fremri-Fitjum 1
6 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
7 V Jóhannes Geir Gunnarsson Hula frá Efri-Fitjum 3
7 V Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
8 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 3
8 V Garðar Valur Gíslason Þór frá Stórhóli 3
9 H Jóhann Albertsson Morgunroði frá Gauksmýri 2
9 H Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Gammur frá Steinnesi 1
10 H Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2
10 H Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli 2
11 H Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum 2
11 H Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
12 H Magnús Ólafsson Huldar Geir frá Sveinsstöðum 1
13 V María Artsen Staka frá frá Steinnesi 1
13 V Halldór Pálsson Alvara frá frá Stórhóli 2
14 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Ekra frá Grafarkoti 2
14 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 2
15 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi 3
15 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1
16 V Kati Summa Brúnkolla frá Bæ II 2
3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Arfur frá Höfðabakka 1
1 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2
2 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 1
2 H Sóley Elsa Magnúsdóttir Blær frá Sauðá 1
3 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Emma frá Stórhóli 3
3 V Hege Valand Sunna frá frá Goðdölum 1
4 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Fjöður frá Feti 1
4 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2
5 V Stine Kragh Lensa frá frá Grafarkoti 2
5 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
6 V Johanna Lena Therese Kaerrbran Stúdent frá Gauksmýri 2
6 V Tómas Örn Daníelsson Óratoría frá Grafarkoti 2
7 V Auður Ósk Sigurþórsdóttir Brella frá Sólheimum 1
Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
1 V Hreinn Magnússon Næla frá frá Skúfslæk 3
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
3 V Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
3 V Edda Felicia Agnarsdóttir Héðinn frá frá Dalbæ 2
4 V Hlynur Sævar Jónsson Bylur frá Sigríðarstöðum 1
4 V Kristín Björk Jónsdóttir Funi frá Leysingjastöðum II 3
5 V Hjördís Jónsdóttir Dynur frá Leysingjastöðum 3
5 V Birna Olivia Ödqvist Maríuerla frá Gauksmýri 2
6 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu 2
7 V Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
7 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík 3
8 V Atli Steinar Ingason Bíldur frá Dalsmynni 1
8 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1
9 V Gyða Helgadóttir Gnýr frá Reykjarhóli 2
Bæjarkeppnin, hér fyrir neðan má sjá liðin í bæjarkeppninni. Ef það eru fleiri lið að myndast, endilega hringið í Kollu í síma 863-7786 sem fyrst.
FLESK:
Vigdís Gunnarsdóttir 1.flokkur
Gréta B. Karlsdóttir 2.flokkur
Malin Person 3.flokkur
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir unglingaflokki
Lindarberg
Ingólfur Pálmason 1. flokkur
Ragnar Smári Helgason 2. flokkur
Rúnar Guðmundsson 3. flokkur
Helga Rún Jóhannsdóttir unglingaflokki
Gauksmýri
James Bóas Faulkner 1. flokkur
Jóhann Albertsson 2. flokkur
Johanna Lena Kaerrbran 3. flokkur
Birna Olivia Ödqvist unglingaflokki
Höfðabakki
Þóranna Másdóttir 1. flokkur
Sverrir Sigurðsson 2. flokkur
Eydís Anna Kristófersdóttir 3. flokkur
Edda Agnarsdóttir unglingaflokki
Kollsá
Herdís Einarsdóttir 1. flokkur
Eydís Ósk Indriðadóttir 2. flokkur
Tómas Daníelsson 3. flokkur
Kristófer Smári Gunnarsson unglingaflokki
Syðri - vellir
Einar Reynisson 1. flokkur
Ingunn Reynisdóttir 2. flokkur
Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir 3. flokkur
Gyða Helgadóttir unglingaflokki
Grafarkot
Fanney Dögg Indriðadóttir 1. flokkur
Kati Summa 2. flokkur
Stine Kragh 3. flokkur
Eva Dögg Pálsdóttir unglingaflokkur
Laxfoss
Líney María Hjálmarsdóttir 1. flokkur
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 2. flokkur
Maríanna Eva Ragnarsdóttir 3. flokkur
Fríða Björg Jónsdóttir unglingaflokkur
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
05.02.2013 12:25
Reiðmaðurinn
Endurmenntun LbhÍ mun nú fljótlega taka ákvörðun um hvar skuli bjóða uppá Reiðmanninn næstkomandi haust 2013. Reiðmaðurinn er vinsælt tveggja ára nám sem hægt er að taka með vinnu eða öðru námi og er metið til framhaldskólaeininga. Það skiptist í fjórar verklegar vinnuhelgar á önn, samveru í upphafi náms og einni bóklegri helgi á önn á Hvanneyri. Námið er fyrir einstaklinga sem hafa náð 16/17 ára aldri og unnið er með eigin hest!
Allar nánari upplýsingar um námið og kröfurnar má finna á heimasíðunni http://www.lbhi.is/pages/1698 (síða er tilheyrir Endurmenntun LbhÍ).
Námið er gjarnan boðið fram í samvinnu við hestamannafélög eða reiðhallir. Að jafnaði er hægt að fara af stað með námið séu 12-14 þátttakendur til staðar, reiðhöll og hesthúsaðstaða. Staðan er þó metin í hvert sinn miðað við fjölda áhugahópa, því ekki er farið af stað með marga nýja hópa á hverju ári, sem og aðgang, tíma og áhuga kennara.
Þeir sem hafa áhuga á að fá námið til sín og skoða möguleikana frekar eru beðnir að hafa samband við undirritaða verkefnastjóra námsins hjá Endurmenntun LbhÍ - asdish@lbhi.is eða í síma 433 5000. Undirrituð veitir einnig frekari upplýsingar ef spurningar vakna.
04.02.2013 12:29
Leiðsögn fyrir mót!
Þá er að bresta á fyrsta mót vetrarins í liðakeppninni . Ákveðið hefur verið, ef áhugi er fyrir hendi, að bjóða upp á stutta keppnis- leiðsögn fyrir mótið. Fer hún fram miðvikudagskvöldið 6. febrúar í Þytsheimum. Leiðbeinandi verður Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari. Hver og einn fær 20 mínútna einkakennslu þar sem Ísólfur fer yfir prógrammið með viðkomandi og leiðbeinir um hvað betur mætti fara. Skiptið kostar 3.000 kr.
Skráning er hjá Maríönnu í síma 896 3130 og Öldu í síma 847 8842. Síðasti skráningardagur er þriðjudagskvöldið 5.febrúar.
Fræðslunefnd Þyts
03.02.2013 20:18
Húnvetnska liðakeppnin - fjórgangur 08.02
Þá fer að styttast í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður föstudaginn nk, 8. febrúar, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 5. febrúar. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17. ára og yngri (fædd 1996 og seinna) Það sem koma þarf fram er nafn og kennitala knapa, lið, hestur, IS númer og upp á hvora hönd á að ríða. Það verða tveir inn á í einu og er prógrammið í forkeppni, hægt tölt - fegurðartölt - fet - brokk - stökk og er stjórnað af þul. En úrslit verða riðin eins og venjulega, hægt tölt - brokk - fet - stökk - fegurðartölt.
Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Í ár verður boðið uppá nýjung samhliða liðakeppninni sem fengið hefur nafnið, bæjarkeppni. Skráningu í bæjarkeppnina þarf einnig að senda inn fyrir mót, fram þarf að koma nafn á liði, og meðlimir liðsins á fyrsta móti. Skráningargjald er 3.000 fyrir öll mótin.
Stutt lýsing á bæjarkeppninni: Bæjarkeppni er keppni þar sem ræktunarbú, hesthús, kvenfélög eða hvaða hópur sem er, býr til 4 manna lið. Hvert lið þarf að innihalda einn knapa í hvern flokk, ekki er gerð krafa að sömu knapar keppi fyrir sama liðið allan tímann (það má rótera á milli liða á milli móta), liðskipan í bæjarkeppninni er ekki bundin af liðunum í liðakeppninni t.d. getur eitt liðið innihaldið knapa úr öllum liðum liðakeppninnar (lið 1, 2 og 3). Bæjarkeppnin er sjálfstæð keppni samhliða liðakeppninni og hefur engin áhrif á stigaútreikning hennar, stigin eru jöfn í öllum flokkum frá 9 niður í 1 stig en aðeins gefin stig fyrir úrslit. Áður en hvert mót hefst verður að vera búið að skila inn til mótshaldara hverjir keppa fyrir liðið, fyrir alla mótaröðina kostar 3.000 fyrir liðið að taka þátt. Þessi nýjung er tilvalin til að peppa upp mannskapinn fá fleiri lið til að spreyta sig saman.
Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Mótanefnd