14.07.2013 13:36
Ísólfur í 5 - 6 sæti í tölti á Íslandsmótinu
Ísólfur vann sig upp í a-úrslitunum en þeir Freyðir enduðu í 5 - 6 sæti með einkunnina 8,28. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum. Á eftir mæta þeir svo í a-úrslit í fjórgangi.
1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 8,89
2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,83
3 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,78
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
5-6 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,28
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 8,28
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,06
8 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,83
13.07.2013 20:45
Íslandsmót í hestaíþróttum í Borgarnesi 2013
Íslandsmót fullorðinna í Borgarnesi stendur yfir þessa dagana. Nokkrir Þytsfélagar eru að keppa á mótinu, Jói Magg, Ísólfur, Vigdís og Sonja. Ísólfur og Freyðir eru komnir í A - úrslit í tölti og fjórgangi. Komust beint í A-úrslit í fjórgangi en komust í A-úrslit í tölti eftir að hafa sigrað b-úrslitin ásamt Bylgju Gauksdóttur og Grýtu frá Garðbæ með einkunnina 8,17. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr forkeppni og úrslitum eftir daginn í dag. Einnig voru Ísólfur og Sólbjartur frá Flekkudal í b-úrslitum í fimmgangi og enduðu þeir níundu með einkunnina 7,12. Til hamingju með þetta Ísólfur og gangi ykkur Freyði vel á morgun :)
Tölt - B-úrslit
7-8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,17
7-8 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,17
9 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,94
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,78
Fimmgangur - B-Úrslit
6 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,33
7 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,26
8 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,17
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,12
10 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07
TÖLT 2 - FORKEPPNI
Sæti Keppandi
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 8,80
2 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,43
3 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 8,10
4-5 Viðar Ingólfsson / Hrannar frá Skyggni 7,70
4-5 Snorri Dal / Vísir frá Syðra-Langholti 7,70
6 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,60
7 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,57
8 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,50
9 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,47
10 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7,33
11 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 7,03
12 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,70
13 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,50
14 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,47
15 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,20
16 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 5,10
TÖLT T1 - Forkeppni
Sæti Keppandi
1-2 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,23
1-2 Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,23
3 Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 8,20
4 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,00
5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,90
5-6 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,90
7 Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 7,80
8 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,70
9-10 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,63
9-10 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,63
11 Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,60
12-13 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,57
12-13 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 7,57
14 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,50
15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,37
16 Karen Líndal Marteinsdóttir / Stjarni frá Skeiðháholti 3 7,33
17 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,30
18-19 Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,27
18-19 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 7,27
20 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 7,23
21 Jón Gíslason / Kóngur frá Blönduósi 7,20
22-23 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,17
22-23 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Stólpi frá Borgarnesi 7,17
24 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 7,13
25 Snorri Dal / Melkorka frá Hellu 7,10
26 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 7,03
27 Snorri Dal / Smellur frá Bringu 7,00
28-29 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,93
28-29 Jón Gíslason / Hugleikur frá Fossi 6,93
30 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,87
31 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,83
Fimmgangur - forkeppni
Sæti Keppandi
1-2 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,40
1-2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,40
3 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 7,27
4-5 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,23
4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,23
6 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,17
7 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,13
8-9 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07
8-9 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,07
10 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,03
11-12 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,00
11-12 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,00
13 Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 6,97
14 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 6,93
15 Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney 6,90
16 Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 6,83
17 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,77
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 6,73
19-22 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 6,70
19-22 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,70
19-22 Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi 6,70
19-22 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,70
23 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,63
24-25 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,53
24-25 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,53
26-27 Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,47
26-27 Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,47
28 Sólon Morthens / Þáttur frá Fellskoti 6,40
29-30 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,37
29-30 Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur frá Tóftum 6,37
31-32 Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 6,30
31-32 Ólafur Ásgeirsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,30
33-34 Sölvi Sigurðarson / Starkarður frá Stóru-Gröf ytri 6,17
33-34 Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17
35 Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,10
36 Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 6,07
37-38 Anna S. Valdemarsdóttir / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,00
37-38 Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,00
39-40 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 5,93
39-40 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 5,93
41 Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 5,83
42 Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,70
43-44 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 0,00
43-44 Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 0,00
32-34 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,77
32-34 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77
32-34 Teitur Árnason / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,77
35-36 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,53
35-36 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,53
37 Guðmundur Arnarson / Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 6,40
38 Daníel Gunnarsson / Líf frá Möðrufelli 6,37
39 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,27
40 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,20
41 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,10
42 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00
Forkeppni - Fjórgangur
Sæti Keppandi
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Hlekkur frá Þingnesi 7,50
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 7,47
2-3 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,47
4-5 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,40
4-5 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 7,40
6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,37
7 Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi 7,27
8-9 Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,20
8-9 Árni Björn Pálsson / Öfjörð frá Litlu-Reykjum 7,20
10 Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,10
11 Sigurður V Matthíasson / Svalur frá Litlu Sandvík 7,07
12-13 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,93
12-13 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 6,93
14-15 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 6,90
14-15 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,90
16 Matthías Leó Matthíasson / Töru-Glóð frá Kjartansstöðum 6,80
17 Hinrik Bragason / Barón frá Reykjaflöt 6,77
18-20 Valdimar Bergstað / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,70
18-20 Hjörvar Ágústsson / Ísafold frá Kirkjubæ 6,70
18-20 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 6,70
21 Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,63
22-24 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,60
22-24 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,60
22-24 Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 6,60
25 Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,57
26 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,53
27 Sölvi Sigurðarson / Bjarmi frá Garðakoti 6,43
28 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,37
29-30 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Hrafn frá Breiðholti í Flóa 6,27
29-30 Guðmundur Margeir Skúlason / Gosi frá Lambastöðum 6,27
31 Tómas Örn Snorrason / Gustur frá Lambhaga 6,23
32 Jón Gíslason / Stjörnunótt frá Íbishóli 6,13
33 Malin Elisabeth Ramm / Seifur frá Baldurshaga 6,10
34 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,00
35 Finnur Bessi Svavarsson / Blökk frá Þjóðólfshaga 1 5,77
36-37 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00
36-37 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 0,00
07.07.2013 17:45
Freyðir og Ísólfur sigruðu B-flokkinn á FM
Þá er Fjórðungsmótinu lokið í dag voru úrslit í A og B flokki. Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur sigruðu B-flokkinn með 9,01 í einkunn. Glæsilegt það og þvílíkt spennandi keppni um fyrsta sætið en Stimpill frá Vatni og Jakob Svavar Sigurðsson voru í 2 sæti með einkunnina 8,99. Freyðir var valinn hestur mótsins.
Ísólfur kom einnig Kristófer frá Hjaltastaðahvammi í úrslit en James reið honum þar og enduðu þeir sjöundu.
Í A flokki urðu síðan Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá og Ólafur Ásgeirsson í 2. sæti með einkunnina 8,58 en þeir sigruðu B-úrslitin í gær.
Mótið gekk í heildina vel þrátt fyrir að veðrið hafi sett stóran strik í reikninginn en ekki er víst hægt að stjórna því. Þytsfélagar stóðu sig frábærlega á mótinu, mjög margir í úrslit og aðrir óþarflega nálægt þeim. Þökkum frábæra helgi og innilega til hamingju með árangurinn knapar.
B-flokkur - A-úrslit
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 9,01
2 Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,99
3 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,76
4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,75
5 Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,61
6 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,60
7 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / James Bóas Faulkner 8,51
8 Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,48
A-flokkur - A-úrslit
1 Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,62
2 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson 8,58
3 Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,56
4 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,56
5 Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,55
6 Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,52
7 Djásn frá Hnjúki / Elvar Einarsson 8,50
8 Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson
07.07.2013 11:19
Lækjamót flottasta ræktunarbúið á FM
mynd: www.laekjamot.123.is
12 hross komu fram frá ræktunarbúinu Lækjamóti í gærkvöldi á FM. Lækjamót var valið glæsilegasta búið en tvö bú komu fram aftur um kvöldið en hitt búið var Berg. Glæsileg bú en samkvæmt brekkunni þá átti Lækjamót kvöldið. Í gærkvöldi voru síðan a úrslit í tölti, þar voru frá Þyt Herdís með hann Gretti sinn frá Grafarkoti og enduðu þau í 4 sæti eftir hlutkesti.
Herdís og Grettir
A-úrslit í tölti
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
2 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,11
3 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,44 H
4 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,44 H
5 Sigurður Óli Kristinsson / Kná frá Nýjabæ 7,33
6 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,17
06.07.2013 18:58
3. og 4. dagur á FM
A-FLOKKUR - B-ÚRSLIT
1 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson 8,54
2 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,53
3 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,49
4 Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,42
5 Kylja frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,40
6 Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,22
7 Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,07
8 Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,05
B-Úrslit - Ungmennaflokkur
Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,42
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,35
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,23
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,22
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,22
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,19
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,13
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,09
B-flokkur stóðhesta - A-úrslit
1 Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,95
2 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum / Bergrún Ingólfsdóttir 8,56
3 Asi frá Lundum II / Julia Katz 8,42
4 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 8,33
5 Ægir frá Móbergi / Darri Gunnarsson 8,31
Tölt 17 ára og yngri - B-úrslit
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,11
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,78
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,67
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,50
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50
A-flokkur Stóðhesta - A-úrslit
1 Geisli frá Svanavatni / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
2 Seiður frá Flugumýri II / Viðar Ingólfsson 8,59
3 Víkingur frá Ási 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,54
4 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 / Guðmundur Björgvinsson 8,51
5 Ágústínus frá Melaleiti / Tryggvi Björnsson 8,51
UNGLINGAFLOKKUR - B-ÚRSLIT
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,55
2 Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,36
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,29
4 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,26
5 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,23
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,14
7 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 7,93
8 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 0,00
B-FLOKKUR - B-ÚRSLIT
1 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,72
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,60
3 Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,56
4 Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,56
5 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55
6 Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,54
7 Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,49
8 Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,44
TÖLT - B-ÚRSLIT
6 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,56
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 7,33
8 Hinrik Bragason / Fjarki frá Hólabaki 7,11
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,83
10 Viggó Sigursteinsson / Ósk frá Hafragili 6,00
UNGMENNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT
1 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,63
2 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,57
3 Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,35
4 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,34
5 Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,30
6 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,27
7 Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,20
8 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,20
BARNAFLOKKUR - A-ÚRSLIT
1 Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,59
2 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,54
3 Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,49
4 Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,46
5 Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,34
6 Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,33
7 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,19
8 Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 7,79
04.07.2013 19:39
Staðan eftir annan daginn á FM
Í dag var forkeppni í barna, unglinga og A-flokki gæðinga ásamt kynbótasýningum. Karítas og Gylmir komust beint inn í A-úrslit í barnaflokki og eru eftir forkeppni í 7. sæti með einkunnina 8,21. Í unglingaflokki eigum við 2 fulltrúa í b-úrslitum, þau Helgu Rún og Viktor Jóhannes.
Í A-flokki eigum við 3 fulltrúa í b-úrslitum, en það eru þau Álfrún og Ísólfur, Frabín og Jóhann Magnússon og Eldfari og Bjarni Jónasson. Einnig er Þytsfélaginn Tryggvi Björnsson í b-úrslitum á hryssunni Þyrlu frá Eyri. En þau keppa fyrir Neista.
FORKEPPNI - A-FLOKKUR
Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,47
Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,46
Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,44
Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,44
Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,41
Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,41
Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,38
Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,37
Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,35
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,34
Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,33
Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,33
Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,32
Óskar frá Litla-Hvammi I / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,27
Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,26
Þyrill frá Djúpadal / Sæmundur Sæmundsson 8,25
Tilvera frá Syðstu-Fossum / Tryggvi Björnsson 8,21
Fannar frá Hallkelsstaðahlíð / Guðmundur Margeir Skúlason 8,21
Rausn frá Hólum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,20
Lipurtá frá Gillastöðum / Jón Ægisson 8,19
Haki frá Bergi / Viðar Ingólfsson 8,18
Sörli frá Lundi / Guðlaugur Antonsson 8,18
Glóð frá Prestsbakka / Siguroddur Pétursson 8,17
Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 8,17
Tjaldur frá Steinnesi / Agnar Þór Magnússon 8,16
Niður frá Miðsitju / Ólafur Guðmundsson 8,12
Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,11
Muninn frá Skefilsstöðum / Magnús Bragi Magnússon 8,10
Fríða frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,06
Mylla frá Borgarnesi / Skjöldur Orri Skjaldarson 8,01
Vænting frá Hrafnagili / Egill Þórir Bjarnason 7,98
Ögn frá Hofakri / Styrmir Sæmundsson 7,97
Leiftur frá Búðardal / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 7,89
Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 7,87
Brjánn frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 7,79
Grímur frá Borgarnesi / Finnur Kristjánsson 7,57
Frami frá Íbishóli / Guðmar Freyr Magnússun 7,46
Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 0,00
Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 0,00
FORKEPPNI - UNGLINGAFLOKKUR
Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 8,49
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 8,41
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 8,37
Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,33
Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 8,33
Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,28
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,27
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,25
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 8,24
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,23
Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,19
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 8,19
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 8,18
Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12
Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,10
Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,08
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 8,05
Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,05
Hlynur Sævar Jónsson / Bylur frá Sigríðarstöðum 8,04
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir / Glymur frá Hofsstaðaseli 8,01
Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,97
Harpa Lilja Ólafsdóttir / Hrókur frá Grundarfirði 7,96
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,96
Viktoría Gunnarsdóttir / Ylur frá Morastöðum 7,96
Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 7,93
Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 7,91
Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir / Kolbakur frá Syðri-Reykjum 7,90
Ásdís Brynja Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 7,87
Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,76
Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 7,74
Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 7,68
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 7,66
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 7,64
Guðrún Gróa Sigurðardóttir / Blesi frá Hvítárvöllum 7,62
Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 7,35
Guðbjörg Halldórsdóttir / Glampi frá Svarfhóli 0,00
FORKEPPNI - BARNAFLOKKUR
Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,45
Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,44
Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,37
Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,29
Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,27
Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,24
Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,21
Freyja Sól Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,20
Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk 8,20
Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,17
Lara Margrét Jónsdóttir / Leiðsla frá Hofi 8,17
Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Mökkur frá Hofsstaðaseli 8,13
Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,11
Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,10
Andrea Hlynsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 8,09
Lilja Maria Suska / Neisti frá Bolungarvík 7,99
Sólrún Tinna Grímsdóttir / Gjá frá Hæl 7,99
Valdimar Hannes Lárusson / Loftur frá Reykhólum 7,93
Birta Magnúsdóttir / Hvatur frá Reykjum 1 Hrútafirði 7,93
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 7,90
Arndís Ólafsdóttir / Perla frá Magnússkógum 7,79
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir / Vending frá Hofsstöðum 7,71
Ásdís Freyja Grímsdóttir / Nökkvi frá Reykjum 7,62
Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Kátína frá Ytri-Kóngsbakka 7,59
Sigríður Ósk Jónsdóttir / Ófeigur frá Laugabakka 7,35
Guðmunda Góa Haraldsdóttir / Gæji frá Garði 7,12
Inga Vildís Þorkelsdóttir / Safír frá Þingnesi 7,00
Guðmar Freyr Magnússun / Hrannar frá Gýgjarhóli 0,00
03.07.2013 19:01
Þytsfélagar að standa sig þvílíkt vel fyrsta daginn
Það má með sanni segja að fyrsti dagurinn á FM hafi verið skemmtilegur og spennandi hjá Þytsfélögum. Ísólfur kom 2 hestum í A-úrslit í B-flokki, þeim Freyði frá Leysingjastöðum og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og einnig einum hesti í B-úrslit sem er Vaðall frá Akranesi. Þá komust líka Hedda og Grettir í b-úrslit.
Í ungmennaflokki eigum við 2 í úrslitum, Jónína Lilja og Svipur eru önnur eftir forkeppni og Jóhannes Geir og Nepja í 10. - 11. sæti.
í tölti 17 ára og yngri komust Eva og Karítas báðar í B- úrslit.
Í kvöld var síðan Stóðhestakeppni og í A-flokki komst Tryggvi og Hugi frá Síðu í úrslit, eru fimmtu eftir forkeppni. Í B-flokki í stóðhestakeppninni varð James og Stúdent frá Gauksmýri einnig fimmtu.
Svo það eru spennandi dagar framundan, forkeppni í unglingaflokki, barnaflokki og A-flokki á morgun og enn er veðrið frábært...
Hér fyrir neðan má sjá stöðuna eftir daginn.
FORKEPPNI - B-FLOKKUR GÆÐINGA
Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,67
Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,66
Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,63
Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,52
Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,48
Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,43
Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,42
Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,39
Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,38
Sólon frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,38
Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,38
Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,37
Stássa frá Naustum / Birna Tryggvadóttir 8,37
Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
Brá frá Brekkum / Jón Gíslason 8,37
Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,36
Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,36
Eskill frá Leirulæk / Gunnar Halldórsson 8,35
Völsungur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,35
Spölur frá Njarðvík / Bjarni Jónasson 8,35
Vala frá Hvammi / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,34
Töffari frá Hlíð / Magnús Bragi Magnússon 8,34
Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,33
Völuspá frá Skúfslæk / Torunn Hjelvik 8,33
Abel frá Eskiholti II / Jakob Svavar Sigurðsson 8,31
Firra frá Þingnesi / Jón Gíslason 8,30
Hlekkur frá Lækjamóti / Elvar Einarsson 8,26
Stólpi frá Borgarnesi / Daníel Ingi Smárason 8,25
Mardöll frá Miklagarði / Ámundi Sigurðsson 8,24
Ósk frá Skrúð / Björn Einarsson 8,24
Börkur frá Brekkukoti / Jakob Víðir Kristjánsson 8,21
Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason 8,19
Faldur frá Hellulandi / Ólafur Guðmundsson 8,16
Hrafnkatla frá Snartartungu / Halldór Sigurkarlsson 8,12
Straumur frá Skipanesi / Ólafur Guðmundsson 8,09
Hreimur frá Kvistum / Steinn Haukur Hauksson 8,09
Stormur frá Bergi / Jón Bjarni Þorvarðarson 8,07
Bruni frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir 8,00
Háleggur frá Stóradal / Jakob Víðir Kristjánsson 7,96
Kolfreyja frá Snartartungu / Iðunn Svansdóttir 7,90
Greifinn frá Runnum / Svavar Jóhannsson 7,70
Sagnarandi frá Dýrfinnustöðum / Guðmundur Bjarni Jónsson 7,56
FORKEPPNI - TÖLT 17 ÁRA OG YNGRI
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,77
Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 6,57
Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,17
Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,10
Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,03
Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,00
Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 5,93
Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,83
Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 5,77
Eva Dögg Pálsdóttir / Hroki frá Grafarkoti 5,77
Þorgeir Ólafsson / Frigg frá Leirulæk 5,73
Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,73
Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 5,70
Gyða Helgadóttir / Bessý frá Heiði 5,50
Aron Freyr Sigurðsson / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,47
Gyða Helgadóttir / Skrámur frá Dýrfinnustöðum 5,30
Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 5,23
Elísa Katrín Guðmundsdóttir / Ósey frá Dalsmynni 4,70
Laufey Fríða Þórarinsdóttir / Skutla frá Hvítadal 4,60
Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 4,43
Einar Hólm Friðjónsson / Vinur frá Hallsstöðum 4,40
Kolbrún Lind Malmquist / Amor frá Akureyri 3,57
Róbert Vikar Víkingsson / Mosi frá Kílhrauni 0,00
FORKEPPNI - UNGMENNAFLOKKUR
Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,35
Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,30
Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,23
Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,22
Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,19
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,17
Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,16
Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,15
Ágústa Rut Haraldsdóttir / Blævar frá Svalbarða 8,15
Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Segull frá Sveinatungu 8,14
Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,14
Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki frá Reykhólum 8,14
Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 8,11
Harpa Birgisdóttir / Katla frá Kornsá 8,10
Þórdís Fjeldsteð / Snjólfur frá Eskiholti 8,10
Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,09
Heiðar Árni Baldursson / Brana frá Gunnlaugsstöðum 8,08
Anne-Cathrine Jensen / Soldán frá Skáney 8,06
Elinborg Bessadóttir / Laufi frá Bakka 8,03
Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,99
Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 7,97
Anna M Geirsdóttir / Ábót frá Lágmúla 7,92
Axel Ásbergsson / Lomber frá Borgarnesi 7,90
Nökkvi Páll Jónsson / Myrká frá Hítarnesi 7,84
Stefán Ingi Gestsson / Flokkur frá Borgarhóli 7,82
Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 7,78
Sara María Ásgeirsdóttir / Darri frá Kúskerpi 7,63
Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 7,47
Hermann Jóhann Bjarnason / Glimra frá Engihlíð 7,24
30.06.2013 10:20
Dagskrá FM 2013
25.06.2013 14:19
James Faulkner á leiðinni á HM í Berlin fyrir Bretland
Á heimasíðu Lækjamóts kemur fram að Þytsfélaginn James gerði sér lítið fyrir og flaug til Bretlands til að keppa á Breska Meistarmótinu í hestaíþróttum. Fékk hann hestinn Brimar frá Margrétarhofi lánaðann í verkefnið en hann flutti í vetur til Noregs eftir að hafa verið í þjálfun hjá James. Náðu þeir félagar þeim frábæra árangri að sigra töltið og verða í 2.sæti í fjórgangi og þar með hlutu þeir farseðil inn á HM í Berlín sem fram fer nú í ágúst. Glæsilegur árangur, innilega til hamingju James!
20.06.2013 11:26
Sölumyndbönd
Sigríður Elka Guðmundsdóttir vefhaldari fyrir sölusíðuna www.hest.is verður á leið um héraðið seinnipart föstudags þann 21. júní og síðan aftur fyrripart sunnudags þann 23. júní með myndavél og upptökuvél. Bíður hún ykkur þjónustu sína við hrossasölu. Hrossin þurfa að vera þæg og þjál til að eiga erindi inn á sölusíðuna hennar www.hest.is. Á síðunni er hægt að auglýsa kynbótahryssur, stóðhesta, keppnishross og reiðhross.
Austur-Húnavatnssýsla: Áhugasamir skulu hafa samband við Magnús í Steinnesi í síma 897-3486 og verður þá ákveðið hvernig haga skal málum.
Vestur-Húnavatnssýsla: Áhugasamir skulu hafa samband við Elvar Loga í síma 848-3257 og verður þá ákveðið hvernig haga skal málum
19.06.2013 14:11
Æfingar fyrir FM
Komnir eru 2 hópar í æfingar fyrir Fjórðungsmót. Búinn verður til hópur á facebook fyrir krakkana til að skipuleggja tímana. Ef það eru fleiri sem vilja hjálp þá bara hafið þið samband við Kollu í síma 863-7786.
15.06.2013 20:32
Firmakeppni
flottir þátttakendur í hestaratleik dagsins |
Þytsfélagar skemmtu sér vel í dag þegar fram fór Firmakeppni. Eftir að keppni lauk var ratleikur og svo grillaðar pylsur fyrir félagsmenn.
Firmakeppnisnefnd þakkar öllum styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn, keppendum, gestum og sjálfboðaliðum fyrir skemmtilegan dag. Myndir frá deginum má sjá í myndaalbúmi.
Úrslit dagsins urðu þessi:
Pollar:
Rakel Gígja Ragnarsdóttir 8 ára og Freyðir frá Grafarkoti
Indriði Rökkvi Ragnarsson 5 ára og Gifta frá Grafarkoti
Guðmar Hólm Ísólfsson 6 ára og Rökkvi frá Dalsmynni
Arnar Hauksson 8 ára og Glitnir frá Kornsá 2
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 8 mánaða og Magnea frá Syðri Völlum
Barnaflokkur:
1 sæti: Ásta Unnsteinsdóttir og Kolbrá frá Kolbeinsá, kepptu fyrir Steypustöðina
2 sæti: Eysteinn Kristinsson og Goði frá Ey, kepptu fyrir Verktakaþjónustu Vignis
Unglingaflokkur:
1 sæti: Kristófer Smári Gunnarsson og Óttar frá Efri-Þverá, kepptu fyrir Gistiheimili Hönnu Siggu
2 sæti: Fríða Björg Jónsdóttir og Skuggi frá Brekku, kepptu fyrir Ferðaþjónustuna Dæli
Kvennaflokkur:
1 sæti: Sigríður Ása Guðmundsdóttir og Kveikur frá Sigmundarstöðum, kepptu fyrir Dýrin mín stór og smá
2 sæti: Herdís Einarsdóttir og Prufa frá Grafarkoti, kepptu fyrir Kaupfélag V-Hún
3 sæti: Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Magnea frá Syðri Völlum, kepptu fyrir Vélaverkstæði Hjartar Eiríks
Karlaflokkur:
1 sæti: Magnús Ásgeir Elíasson og Elding frá Stóru-Ásgeirsá, kepptu fyrir Stóru Ásgeirsá
2 sæti: Ragnar Smári Helgason og Vottur frá Grafarkoti, kepptu fyrir Grafarkotsbúið
3 sæti: Gunnar Reynisson og Muni frá Syðri Völlum, kepptu fyrir Leirhús Grétu
keppendur í karlaflokki |
14.06.2013 09:41
Aðstoð fyrir FM
Þá fer að styttast í Fjórðungsmót, ef það eru einhver börn, unglingar eða ungmenni sem vilja aðstoð fyrir mótið endilega hafið samband við Kollu í síma 863-7786.
Fanney er tilbúin að aðstoða og þjálfa fyrir mótið.
Stjórn Þyts
12.06.2013 18:17
Nokkrar hugmyndir í tengslum við Fjórðungsmót
Komið hefur upp hugmynd að fá flutning fyrir hross á Fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum og veita þannig félagsmönnum tækifæri til að taka þátt í t.d fjörureið og setningarathöfn.
Einnig væri þá hægt að nýta bílinn til að fá flutning heim fyrir hross ef einhverjir hefðu áhuga á að fara ríðandi á mótsstað en vildu fá far heim.
Hægt er að fá bíl sem tekur 16-20 hross og kostar 127.000.-kr. Þannig að ef t.d 16 hross eru á bílnum báðar leiðir þá kostar flutningurinn samtals um 8.000.- kr pr. hest fram og til baka.
Ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur flutning sem þennan eða viljið fá frekari upplýsingar endilega hafið samband:
isolfur@laekjamot.is (Vigdís)
Viljum minna félagsmenn á að hægt er að kaupa barmerki og bindi félagsins hjá Kollu.
12.06.2013 15:54
Kökubasar
Kökubasar verður í andyri KVH föstudaginn 14. júní nk og hefst kl. 13.30. Allur ágóði rennur í ferðasjóð Hestafimleikahóps Kathrin Schmitt.
Enginn posi á staðnum
Ferðahópurinn!!