28.03.2022 06:36
Aðalfundi frestað
Af óviðráðanlegum orsökum er ekki hægt að halda aðalfund Þyts þriðjudaginn 29. mars eins og stefnt var á.
Ný dagsetning er fimmtudagurinn 31. mars í reiðhöllinni Þytsheimum.
Kveðja flensu og covid stjórnin.
28.03.2022 03:29
Vetrarmótaröð Þyts - úrslit lokamóts
Mynd af Þorgeiri Jóhannessyni og Birtu frá Áslandi, sigurvegarar 2. flokks (Mynd frá Kristínu Þorgeirsdóttur)
Lokamótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 27. mars og keppt í T7 í öllum flokkum og svo var einn flokkur í T4 og einn flokkur í F2. Mótanefnd þakkar öllum sem hafa komið að mótunum í vetur fyrir aðstoðina og gaman að hægt var að halda mót eftir þesssa löngu pásu. Tveir pollar tóku þátt en það voru Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Ýmir Andri Elvarsson.
Úrslit má sjá hér fyrir neðan:
Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 7,00
2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,76
3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,26
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,95
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 4,57
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,73
2 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Lækjamóti IIRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,53
3 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
4Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,73
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,67
6 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 5,50
7 Linnea Sofi Leffler Bitra frá LækjamótiJarpur/rauð-einlitt Þytur 3,33
Tölt T7
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,33
2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,33
3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,92
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,75
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Ísólfur Líndal Þórisson Kormákur frá KvistumBrúnn/milli-einlitt Þytur 7,10
2 Elvar Logi Friðriksson Tindáti frá KollaleiruBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03
3 Jóhann Magnússon Ítalía frá Eystra-FróðholtiMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,87
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Magdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt Þytur 5,20
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,33
2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
3 Linnea Sofi Leffler Úði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,42
4 Stella Guðrún Ellertsdóttir Sindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur 5,17
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Fríða Marý HalldórsdóttirSesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt Þytur6,20
2 Þorgeir JóhannessonBirta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur6,17
3 Linnea Sofi LefflerÚði frá LækjamótiBrúnn/milli-einlitt Þytur5,60
4 Stella Guðrún EllertsdóttirSindri frá SauðáRauður/milli-blesótt Þytur4,67
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1-2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,50
1-2 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,50 (jafnir eftir sætaröðum í 1. - 2. sæti)
3 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,67
4 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 5,33
5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,00
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt Þytur 6,13
2 Ragnar Smári Helgason Stuðull frá GrafarkotiBrúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,10
3 Óskar Einar Hallgrímsson Tía frá HöfðabakkaRauður/ljós-einlitt Þytur 5,80
4 Fríða Björg Jónsdóttir Melrós frá Kolsholti 2Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,77
5 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt Þytur 5,17
6 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt Þytur 4,87
7 Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,67
8 Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt Þytur 3,70
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 7,08
2 Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 7,00
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,33
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt Þytur 6,93
2Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá RauðalækGrár/brúnneinlitt Þytur 6,87
3Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt Þytur 6,30
4Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,60
5Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,20
6Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-NúpiBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,37
Barnaflokkur
Úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Templari frá GrafarkotiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,50
2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá MúlaBrúnn/milli-skjótt Þytur 4,60
Tölt T4
Fullorðinsflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,42
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,54
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum IIMóálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,17
2 Hanifé Müller-Schoenau Sæla frá SælukotiGrár/mósótturstjörnótt Þytur 6,13
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti IIBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,37
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá GrafarkotiGrár/brúnneinlitt Þytur 5,07
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Blakkur frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,60
Styrktaraðili mótsins að þessu sinni var Kaupfélagið okkar og gaf bland í poka, allskonar góðgæti fyrir sigurvegara hvers flokks.
26.03.2022 12:10
Dagskrá Bland i poka mótsins
Mótið hefst kl 13.00 sunnudaginn 27. mars
Dagskrá
Fimmgangur
börn
10 min hlé
T7 unglingaflokkur
T7 2.flokkur
10 min hlé
T7 1.flokkur
T7 3 flokkur
stutt hlé, 5 mín
Slaktaumatölt
30 min hlé
Úrslit
Fimmgangur
T7 unglingar
10 min hlé
T7 2.flokkur
T7 1.flokkur
10 min hlé
T7 3.flokkur
Slaktaumatölt
22.03.2022 06:16
Ferð á vegum æskulýðsstarfsins
Ferð á vegum hestamannafélagsins Þyts. Þessi ferð er ætluð börnum og unglingum (10 ára og eldri) sem eru iðkendur hjá hestamannafélaginu Þyt. Hestamannafélagið Þytur hyggst efna til ferðar fyrir iðkendur (hestafimleikar/reiðþjálfun 1-2, knapamerki) á aldrinum frá 10 ára, dagana 13-15 apríl. Farið verður að Skáney í Reykholtsdal, gist í tvær nætur og dagarnir notaðir í að vera saman, efla tengsl, fara í leiki, kvöldvökur og reiðtímar. Farið verður af stað eftir hádegi þann 13. apríl og komið heim seinni part 15. apríl. Kostnaður við ferðina pr. haus er 30.000 , Þytur greiðir (23.000) og foreldrar (7.000 kr. að hámarki, lækkar við fjáröflun )
Æskulýðsnefndin mun skipuleggja fjáröflun, flöskusöfnun, kökubasar eða hvað sem æskulýðsnefndinni og foreldrum dettur í hug. Skrá þarf fyrir 1. apríl hjá Ingu Lindu á netfangið kolugil@gmail.com. Farið er fram á að þeir krakkar sem fara í ferðina séu vön að gista að heiman.
Fyrirhuguð er síðan ferð fyrir yngri iðkendur fljótlega í apríl í heimahéraði.
21.03.2022 07:14
Aðalfundur Þyts 2022
Aðalfundur hestamannafélagsins Þyts verður haldinn þriðjudaginn 29. mars.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Auglýst nánar á heimasíðu félagsins og fésbókarsíðu.
Stjórnin.
20.03.2022 07:31
Vetrarmótaröð Þyts - T7, T4 og F2
Mynd: Árborg Ragnarsdóttir |
Þriðja mótið í mótaröð Þyts verður sunnudaginn 27. mars nk kl. 13.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá kl. 21.00 föstudaginn 25. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki í T7, einnig verður boðið upp á einn flokk í T4 og F2. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 3.500 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og 1000 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.500 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
14.03.2022 02:43
Úrslit í V5 á Vetrarmótaröð Þyts
|
Annað mót í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 13. mars og var þátttaka með ágætum og gaman að sjá hvað komu margir áhorfendur. Tveir pollar tóku þátt, Margrét Þóra Friðriksdóttir á Gusti sínum og Ýmir Andri Elvarsson á Esju. Í barnaflokki keppti aðeins 1 barn en það var Herdís Erla Elvarsdóttir á Esju frá Grafarkoti og kepptu þær í þrígangi og stóðu sig með prýði.
|
Sláturhús KVH var aðalstyrktaraðili mótsins og fengu allir sem komust í úrslit hangikjötsrúllu frá þeim.
Úrslit í öðrum greinum urðu eftirfarandi:
Fjórgangur V5
Fullorðinsflokkur - Meistaraflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1 - 2. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,75
1. - 2. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,75
3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,71
4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,67
5. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,17
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,63
2-3. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,57
2-3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,57
4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,43
5. Fanney Dögg Indriðadóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt 6,30
6. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,10
7. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sátt frá SveinatunguLeirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 6,07
8. Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi IIRauður/milli-skjótt 5,93
9. Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,83
10. Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt 5,50
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,54
2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,38
3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,29
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,00
5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 5,88
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1-2. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,40
1-2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,40
3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,23
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,10
5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 6,03
6. Greta Brimrún Karlsdóttir Snilld frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,80
7. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt 5,77
8. Jóhann Albertsson Sigurrós frá HellnafelliBrúnn/milli-stjörnótt 5,67
9. Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt 5,60
10. Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt 5,47
11. Halldór P. Sigurðsson Rökkvi frá GröfJarpur/milli-einlitt 5,40
12. Linnea Sofi Leffler Stjörnu-Blesi frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-blesótt 4,97
Fullorðinsflokkur - 3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 6,00
2-3. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,83
2-3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,83
4. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,67
5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,42
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 5,77
2. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,73
3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,57
4-5. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,37
4-5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,37
6. Eva-Lena Lohi Kolla frá HellnafelliBrúnn/milli-einlitt 5,17
7. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt 5,10
8. Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Freyja frá VíðidalstunguBrúnn/milli-skjótt 5,03
9. Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi IBrúnn/milli-einlitt 5,00
10. Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt 4,57
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,50
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 6,25
3-4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,96
3-4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 5,96
5. Svava Rán BjörnsdóttirGróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,38
6. Ágústa Sóley BrynjarsdóttirÖrn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,29
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturEinkunn
1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,63
2. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 6,03
3. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 5,93
4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,87
5-6. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,67
5-6. Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,67
7. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,60
8. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt 5,47
9. Sunna Margrét Ólafsdóttir Gáski frá SveinsstöðumBrúnn/mó-stjörnótt 5,00
Með fréttinni eru nokkrar skemmtilegar myndir sem Árborg tók fyrir utan þegar knapar voru að hita upp og af úrslitunum eru myndir sem Eydís tók og setti fullt af myndum inn á síðuna. Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu fyrir aðstoðina, vinnu við gólf hallarinnar, setja upp völl, veitinganefnd, myndatöku og aðrir sem unnu fyrir og á mótinu fyrir góða aðstoð.
|
|
|
||||||
|
|
|
11.03.2022 13:38
Dagskrá V5 í Vetrarmótaröð Þyts, sunnudaginn 13.03
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - Fjórgangur V5
Mótið hefst kl. 13.00 á sunnudaginn nk og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.
Dagskrá
Barnaflokkur úrslit
Forkeppni:
Unglingar
pollar
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
30 mín hlé
úrslit:
Unglingaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
SKVH er styrktaraðili mótsins og gefur kjöt í verðlaun.
06.03.2022 16:57
Mótaröð Þyts - V5
Næsta mót í mótaröð Þyts verður sunnudaginn 13. mars nk kl. 13.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá kl. 21.00 föstudaginn 11. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Keppt verður í fjórgangi V5 í öllum flokkum. Er á bls 83 í lögunum https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/log2021/nytt-skjal-heildarlog-birt-mai2021.pdf
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Skráningargjaldið er 3.500 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og 1000 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.500 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com
Skvh er styrktaraðili mótsins og gefur kjöt í verðlaun.
15.02.2022 04:52
Knapar ársins 2020 og 2021 hjá Þyt
Á vetrarmóti Þyts fengu stigahæstu knapar í hverjum flokki á árunum 2020 og 2021 sínar viðurkenningar. En skemmtilega vildi til að sömu knapar voru efstir í hverjum flokki á báðum árunum og afhenti stjórn Þyts þeim sínar viðurkenningar í hléi á mótinu en vonandi mun verða hægt að halda uppskeruhátíð á þessu ári svo ekki þurfi að afhenda þær aftur með þessum hætti.
Knapar ársins 2020 og 2021
1. flokkur
Jóhann Magnússon
2. flokkur Þorgeir Jóhannesson |
Í yngri flokkunum urðu knapar ársins í ungmennaflokki, Eysteinn Tjörvi Kristinsson, í unglingaflokki Guðmar Hólm Ísólfsson og í barnaflokki Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir
Guðmar Hólm
Systkinin Jólín Björk og Eysteinn Tjörvi.
11.02.2022 16:48
Úrslit gæðingatölts á Vetrarmótaröð Þyts
Fyrsta mótið í vetrarmótaröð Þyts var haldið í gærkvöldi, föstudagskvöldið 11. febrúar. Keppt var í gæðingatölti, þátttaka var ágæt og mjög gaman hvað komu margir að horfa. Fólk greinilega til í að hittast, horfa á hross og spjalla. Tveir pollar mættu til leiks en það voru þau Margrét Þóra Friðriksdóttir á Kommu frá Hafnarfirði og Ýmir Andri Elvarsson á Esju frá Grafarkoti. Önnur úrslit má sjá hér fyrir neðan.
Gæðingatölt – 1. Flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,550
2 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,442
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,417
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,367
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,275
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,175
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,460
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,437
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,353
4 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,347
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,200
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,077
Gæðingatölt – 2. Flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,583
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,475
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,467
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,342
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,275
6 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,258
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,453
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,387
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,320
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,313
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,303
6 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt 8,293
7 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,270
8 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,177
9 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt 8,143
Gæðingatölt – 3. Flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,342
2 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,133
3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,092
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 8,050
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,287
2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,087
3 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,060
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 7,953
Gæðingatölt-unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,517
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,333
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,283
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,275
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,267
6 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,933
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,387
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,247
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,210
4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,200
5 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,177
6 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt 8,043
7 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,877
Gæðingatölt-barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,700
2 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 7,425
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,113
2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,737
Styrktaraðili mótsins www.isoonline.is
Næsta mót verður 12. mars og keppt verður í V5
10.02.2022 03:45
Dagskrá Gæðingatöltsins
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - gæðingatölt
Mótið hefst kl. 18.00 og sjá má ráslista inn í LH Kappa appinu.
Dagskrá
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
unglingar
Pollar
Forkeppni:
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
30 mín hlé
úrslit:
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
Styrktaraðili mótsins er:
https://www.isoonline.is/ |
08.02.2022 11:14
Þrifkvöld í höllinni
Stefnt er á þrifkvöld í höllinni annaðkvöld, miðvikudaginn 09.02 strax eftir barnastarfið kl.19.00. Þrífa þarf, klósettin og pallana og það sem við komumst yfir miðað við fjölda þátttakenda. Mikið ryk allsstaðar...
Frábært ef félagsmenn gætu fjölmennt því margar hendur vinna létt verk !!!
04.02.2022 07:04
Fyrsta mót vetrarins !!!
Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 11. febrúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 9. febrúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar skrá sig einnig til leiks.
Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum. Greinin er þannig að riðnir skulu tveir hringir, sýna skal hægt tölt 1 hring snúið við og sýnt frjáls ferð 1 hringur. Sjá nánar frá bls 53 í reglunum https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/log2021/nytt-skjal-heildarlog-birt-mai2021.pdf
Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Þeir sem ætla að keppa í 3. flokki, skrá sig í ungmennaflokk í Sportfeng. Skráningargjaldið er 3.000 fyrir fullorðna, 2.000 fyrir unglinga og 500 fyrir börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.
Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com