01.11.2023 09:32
Uppskeruhátíð barna og unglinga

Stjórn og æskulýðsnefnd hafa ákveðið að bíða með uppskeruhátíð barna og unglinga fram á veturinn og tengja hátíðina við viðburð í reiðhöllinni, með því viljum við gefa hátíðinni meira vægi og gera meira úr henni en bara hittast og drekka kaffi og borða. Gerum hátíðina veglegri, skemmtilegri og eftirminnilegri fyrir börnin og unglingana.
06.10.2023 10:22
Keppnisárangur 2023
|
||
Keppendur eru beðnir að senda keppnisárangur ársins vegna knapaverðlauna á palmiri@ismennt.is
11.09.2023 10:48
4. nóvember - takið kvöldið frá !!!
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún verður haldin laugardaginn 4. nóvember
Skemmtinefndin
22.08.2023 14:45
Íþróttamóti aflýst
Vegna fárra skráninga er búið að fresta íþróttamóti Þyts sem átti að vera um helgina. Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur í síma
16.08.2023 08:16
Opið íþróttamót Þyts 2023
KOMA SVO !!!!!
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 25. og 26. ágúst nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 21. ágúst nk inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Einnig vantar starfsfólk í allar stöður, þul, fótaskoðun, ritara hjá dómurum og í dómpalli. Ef einhver hefur tíma má hafa samband við Fanney í síma 865-8174, Kollu í síma 863-7786 eða Pálma í síma 849-0752
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
gæðingaskeið
100 metra skeið
07.07.2023 08:30
Orkan með sérkjör fyrir hestamenn !!
Orkan og Landssamband Hestamannafélag vilja minna hestamenn á samning sem að Landssamband hestamannafélaga gerði við Orkuna. Þar geta félagar nýtt 13 kr afslátt af eldsneyti ásamt fleiri flottum afsláttum sem dæmi. 15% afsláttur hjá Löður, 15% afslátt af smurþjónustu, hjólbörðum og vinnu.
Hægt er að sækja um nýjan lykil á auknum afslætti með því að skanna QR kóðan sem er á myndinni hér í viðhengi eða notað þessa slóð https://www.orkan.is/orkukort-og-lyklar/saekja-um-orkulykil/?orkuhopur=LH. Einnig er hægt að fá lykilinn í veskið í símanum. Þeir sem eru nú þegar með lykil hjá Orkunni geta sent tölvupóst á orkan@orkan.is til að uppfæra afsláttinn sinn.
Minnum einnig á sumargjöfina frá Orkunni sem er 26. kr í 4 vikur gildir til 31.08.23
04.07.2023 21:27
Íþróttamóti Þyts frestað
Vegna manneklu og fárra skráninga er búið að fresta íþróttamóti Þyts sem átti að vera um helgina. Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur.
Ljóst er að þær tímasetningar sem stjórn lagði upp með hafa, í ljósi afar dræmrar skráningar, ekki hentað fólki. Því er hér með leitað eftir nýjum tillögum að dagsetningum sem gætu hentað fleiri keppendum.
01.07.2023 20:12
Félagsgjöld Þyts 2023
Kæru félagar, við vorum að breyta um kerfi og rukkum nú árgjöld félagsins í gegnum Sportabler Þannig að rukkanir sem koma í heimabankann ykkar frá Greiðslumiðlun ehf eru félagsgjöldin ! Ef einhverjar vitleysur koma upp vinsamlegast hafið samband við gjaldgera félagsins, Kolbrúnu Grétars í síma 894-4966 eða kollagr69@gmail.com
Kveðja Stjórnin
27.06.2023 12:09
Opið íþróttamót Þyts 2023
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 8. og 9 júlí nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 3. júlí nk inn á skráningakerfi Sportfengs http://motafengur.skyrr.is/Skraningkort.aspx?mode=add
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Einnig vantar starfsfólk í allar stöður, þul, fótaskoðun, ritara hjá dómurum og í dómpalli. Ef einhver hefur tíma má hafa samband við Ástu í síma 893-8435, Kollu í síma 863-7786 eða Pálma í síma 849-0752
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
gæðingaskeið
100 metra skeið
08.06.2023 08:46
Reiðmaðurinn !!
Nú styttist í 10 júní en þá verður lokað fyrir frekari umsóknir þetta árið í Reiðmanninn. Örfá laus pláss eru á annað og þriðja ár.
Öllum umsóknum verður svarað sem fyrst eftir 10 júní.
![]() |
Nýjung er að Reiðmaðurinn lll er komin með 9 einingar á framhaldsskólastigi.
Reiðmaðurinn l er metinn til 18 eininga og Reiðmaðurinn ll til 19 eininga.
Reiðmaðurinn er nám ætlað fróðleiksfúsum reiðmönnum og áhugafólki um reiðmennsku sem vill auka við þekkingu sína og færni í reiðmennsku, hrossarækt og almennu hestahaldi en ekki síður fyrir þá reiðmenn sem vilja fara í þá vinnu að eflast sem manneskjur.
Nánari upplýsingar er að finna: https://endurmenntun.lbhi.is/reidmadurinn-iii/
06.06.2023 10:58
Gæðingamóti frestað
Gæðingamóti Þyts hefur verið frestað vegna dræmrar þátttöku, tökum stöðuna með félagsmönnum á fundi fljótlega.
Endurgreiðsla á skráningargjöldum fara í gegnum Kolbrúnu Grétarsdóttur.
30.05.2023 08:26
Gæðingamót Þyts 2023
Gæðingamót Þyts verður haldið 10. og 11. júní nk á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga. Mótanefnd ætlar að hafa mótið opið mót.
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
· A-flokk gæðinga
· B-flokk gæðinga
· C - flokk gæðinga (bls 47 í reglunum)
· Ungmenni (18-21 árs á keppnisárinu) Ungmennaflokkur
· Unglingar (14-17 ára á keppnisárinu)
· Börn (10-13 ára á keppnisárinu)
· Skeið 100m
· Pollar (9 ára og yngri á árinu)
. Gæðingatölt
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 5. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499
Rnr: 0159 - 15 - 200343
21.04.2023 09:56
Óskað eftir tilboðum
![]() |
Þytur óskar eftir tilboðum í plastið sem var á gamla reiðvellinum, hver eining er 5 m, fjöldi ca 200-250 stk. Óskum eftir tilboðum í allt eða hluta af þessu. Tilboð sendist à Kollu Gr eða á netfangið hellnafelli@gmail. com
19.04.2023 19:17
Úrslit lokamóts Þyts, fimmgangur, T3 og V5 í barnaflokki
|
Lokamót Mótaraðar Þyts var haldið sunnudaginn 16.04 sl. Keppt var í fimmgangi opnum flokki, tölti T3 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og unglingaflokki. Í barnaflokki var keppt í V5. 5 pollar mættu til leiks og voru flottust. Sláturhúsið, SKVH, gaf 1. sæti í öllum flokkum læri. Mótanefnd þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í vetur.
|
Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur - 1. flokkur Forkeppni SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,37 2 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97 3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,63 4-5 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60 4-5 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,60 6Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,57 7 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt Þytur 5,40 8 Jóhann Magnússon Goði frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,37 9 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,20 10 Jóhann Magnússon Garri frá Bessastöðum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,00 11-12 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,80 11-12 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 4,80 13 Alexander Uekötter Dagvör frá Herubóli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,70 14 Magnús Ásgeir Elíasson Gordon frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/milli-einlitt Þytur 3,77 15 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Gjóska frá Dæli Grár/jarpureinlitt Þytur 2,30
B úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 6 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,45 7 Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,67 8 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,40 9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-ÁsgeirsáGrár/rauðureinlitt Þytur 5,02 10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,62
A úrslit
SætiKnapirhossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,14 2 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,12 3Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,95 4 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt Þytur5,62 5 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,62
Fjórgangur V5 SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,53 2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,93 3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,70 4 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,67 5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,43
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,42 2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,08 3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá DalsbúiRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,25 4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur3,21
Tölt T3 1. flokkur SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1-2 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,40 1-2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,40 3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33 4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,93 5 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá ÞúfumJarpur/korg-einlitt Þytur 5,47
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,61 2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,50 3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33 4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,83
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20 2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,13 3 Þórir Ísólfsson Merkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,77
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun) 2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun) 3 Þórir ÍsólfssonMerkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,61 Fullorðinsflokkur - 3. flokkur Forkeppni SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,97 2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,60 3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 5,00 4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,57 5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,60
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,28 2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,56 3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 4,94 4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,56 5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,67
Unglingaflokkur SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Dagbjört Jóna TryggvadóttirSkutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,00 2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,90 3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá Árbæ Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 4,63 4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá HeiðarbrúnRauður/milli-stjörnótt Þytur 4,60 5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá SkriðuRauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,40
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn 1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94 2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,50 3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá ÁrbæJarpur/milli-stjörnótt Þytur 5,06 4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá Heiðarbrún Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,89 5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá Skriðu Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,67 |
|||||||||||||||||||||











