22.07.2025 13:04
Opið íþróttamót Þyts - niðurstöður
Mótið var haldið föstudagskvöldið 18. júlí og laugardaginn 19. júlí. Skráning var fín og gaman hvað við fengum marga keppendur að. Hér má sjá úrslit mótsins.
Tölt T3
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
![]() |
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 7,39
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,94
3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,56
4 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 6,22
B úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapa Einkunn
6 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 6,44
7 Jessie Huijbers Pera frá Gröf Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,67
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi FriðrikssonTeningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,87
2 Kristófer Darri Sigurðsson Brimir frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,60
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,53
4-5 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33
4-5 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33
6 Linda Rún Pétursdóttir Blær frá Hestasýn Brúnn/milli-skjótt Borgfirðingur 6,20
7-8 Linda Rún Pétursdóttir Alvar frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,17
7-8 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Þytur 6,17
9 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 6,07
10 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
11 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,93
12 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,70
13 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60
14 Jessie Huijbers Pera frá Gröf Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,03
Ungmennaflokkur
Forkeppni/úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Selma Dóra ÞorsteinsdóttirOrka frá BúðumMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur5,43
Unglingaflokkur
A úrslit
![]() |
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,67
2 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá GrafarkotiRauður/milli-skjótt Þytur 4,17
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá MúlaRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,78
4 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt Þytur 2,72
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,93
2 Svava Rán BjörnsdóttirSýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,07
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá MúlaRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,03
4 Ayanna Manúela AlvesKiljan frá MúlaBrúnn/milli-skjótt Þytur 3,67
Tölt T4 - Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,54
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá Grafarkoti Grár/brúnneinlitt Þytur 6,25
3 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,92
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 5,71
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Jóhann ÓlafssonTangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,53
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá Grafarkoti Grár/brúnneinlitt Þytur 5,77
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 5,47
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 5,27
5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,00
6 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,60
Tölt T7
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Irena KampDjásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Adam 6,42
2-3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,17
2-3 Jóhanna Perla GísladóttirVon frá Keflavík Bleikur/fífil/kolótturskjótt Máni 6,17
4 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 5,67
5 Gioia Selina Kinzel Mídas frá Köldukinn 2 Rauður/dökk/dr.einlittJökull0,00
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,13
2 Jóhanna Perla Gísladóttir Von frá KeflavíkBleikur/fífil/kolótturskjótt Máni 6,10
3-4 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 5,93
3-4 Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá Áslandi Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,93
5-6 Irena Kamp Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Adam 5,83
5-6 Gioia Selina Kinzel Mídas frá Köldukinn 2 Rauður/dökk/dr.einlitt Jökull 5,83
7-8 Jóhanna Harðardóttir Vaka frá Gauksmýri Rauður/milli-skjóttMáni 5,70
7-8 Eyjólfur Sigurðsson Bylgja frá Áslandi Sörli 5,70
9-10 Gioia Selina KinzelÞerna frá Gýgjarhóli Jarpur/korg-stjörnótt Jökull 5,53
9-10 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,53
11 Irena Kamp Skuggadís frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt Adam 4,53
Barnaflokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,83
2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,50
3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 5,08
4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,00
5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 3,92
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,87
2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,70
3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 4,77
4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,27
5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 3,43
Fjórgangur V2
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,77
2 Inga Dís Víkingsdóttir Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 6,30
3 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá GröfRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,27
4-5 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,23
4-5 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,23
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Kristófer Darri Sigurðsson Ósk frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,60
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40
3 Inga Dís Víkingsdóttir Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 6,23
4 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20
5 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
6 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá Gröf Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,97
7 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80
8 Jessie HuijbersSigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,73
9-10 Katharina Teresa Kujawa Sturla frá Herubóli Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,57
9-10 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 5,57
11 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Höfðingi frá Söðulsholti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,27
12 Jóhanna Friðriksdóttir Diljá frá Sigríðarstöðum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Skagfirðingur 5,03
Ungmennaflokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 6,00
2 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,80
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,97
4 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Indriði frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/milli-einlitt Glaður 4,60
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hátíð frá Narfastöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 6,30
2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 6,10
3 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Sörli 6,03
4 Katrín Ösp Bergsdóttir Hrund frá Narfastöðum Brúnn/mó-einlittSkagfirðingur5,70
5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur5,57
6 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,73
7 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Indriði frá Stóru-Ásgeirsá jarpur/milli-einlitt Glaður 3,70
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,10
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,03
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,27
4 Þórarinn Páll Þórarinsson Erla frá Hvítadal 2 Brúnn/milli-einlitt Glaður 4,73
5 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá Lundi Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 4,63
6 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,40
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,70
2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,60
3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,43
4 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 3,53
5 Þórarinn Páll Þórarinsson Erla frá Hvítadal 2 Brúnn/milli-einlitt Glaður 3,03
6 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá LundiJarpur/rauð-stjörnótt Þytur 2,40
Fjórgangur V5
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,04
2 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Rauður/milli-stjörnótt Máni 5,96
3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,79
4 Jóhanna Perla Gísladóttir Móses frá Hrauni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Máni 5,71
5 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Brúnn/mó-einlitt Sörli 5,67
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjóttÞytur 5,67
2-3 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Brúnn/mó-einlitt Sörli 5,30
2-3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,30
4 Jóhanna Perla Gísladóttir Móses frá Hrauni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Máni 4,80
5 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Rauður/milli-stjörnótt Máni 4,67
6 Irena Kamp Léttfeti frá Söðulsholti Brúnn/milli-einlitt Adam 4,57
Barnaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,83
2 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,79
3 Jóna Marín Sævarsdóttir Freyr frá Varmalæk 1Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 4,50
4 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 4,21
5 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 3,50
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,30
3 Jóna Marín Sævarsdóttir Freyr frá Varmalæk 1Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 4,90
4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,13
5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 2,93
Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
![]() |
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,74
2 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,00
3 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,93
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,57
2 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjóttÞytur5,97
3 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlittÞytur5,87
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjóttÞytur5,40
5 Kristófer Darri Sigurðsson Konsert frá Frostastöðum II Bleikur/fífil-tvístjörnóttSkagfirðingur5,33
6 Sigurður Dagur Eyjólfsson Nagli frá Áslandi Rauður/milli-skjótt Sörli 5,00
7 Linda Rún Pétursdóttir Vindbylur frá Staðarhúsum Jarpur/rauð-stjörnótt Borgfirðingur 3,23
Gæðingaskeið PP1
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 7,50
2 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,08
3 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,75
4 Linda Rún Pétursdóttir Úlfheiður frá Stóra-Bakka Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Borgfirðingur 4,50
5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli Bleikur/fífil/kolóttureinlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Glaður 3,63
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,29
7 Sigurður Dagur Eyjólfsson Nagli frá Áslandi Rauður/milli-skjótt Sörli 2,83
8 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 2,13
Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaTími
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grár/rauðureinlitt Þytur 7,84
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,00
3 Elvar Logi FriðrikssonSproti frá Sauðholti 2Rauður/sót-einlitt Þytur 8,33
4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Gjöf frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,61
5 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,73
6 Jóhann Magnússon Kuldi frá Skipaskaga Grár/brúnneinlitt Þytur 8,90
7-8 Hörður Óli Sæmundarson Hrókur frá Flatatungu Brúnn/milli-einlitt Þytur 0,00
7-8 Kristina Meckert Staka frá Strandarhöfði Rauður/milli-einlitt Þytur 0,00
20.07.2025 20:49
Gott Fjórðungsmót hjá Þytsfélögum
![]() |
Í byrjun júlí fór fram Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi hvar þátttökurétt höfðu félagar í hestamannafélögum frá Kjalarnesi til Eyjafjarðar. Frá Þyti fór fríður flokkur knapa og hesta sem mörg hver náðu glæsilegum árangri. Hér verða talin upp þeir knapar og hestar sem náðu inn í úrslit og verðlaunasæti á mótinu.
Öll börn, unglingar og ungmenni sem kepptu fyrir Þyt náðu inn í úrslit og er það glæsilegur árangur. Í barnaflokki voru það Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti, sem urðu í 12. sæti, Gígja Kristín Harðardóttir á Sigursæli frá Hellnafelli sem urðu í 14. sæti og Sigríður Emma Magnúsdóttir á Abel frá Flagbjarnarholti sem urðu í 16. sæti.
Í unglingaflokki varð Ágústa Sóley Brynjarsdóttir á Glóðafeyki frá Staðarbakka 2 í 12. sæti.
Í ungmennaflokki varð Dagbjört Jóna Tryggvadóttir á Sendingu frá Hvoli í 15. sæti og Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Þrumu frá Hveragerði komst einnig inn í B-úrslit og vann þau. Í A-úrslitum voru því Guðmar á Þrumu og Rakel Gígja Ragnarsdóttir á Garúnu frá Grafarkoti, en þær náðu 8. sæti. Guðmar Hólm náði hins vegar að sigra A-úrslitin á Þrumu og er það glæsilegur árangur að sigra bæði B- og A-úrslitin.
Í B-flokki urðu Elvar Logi Friðriksson og Grein frá Sveinatungu í 16. sæti, en Elvar Logi keppti einnig á Teningi frá Víðivöllum fremri (reyndar fyrir hestamannafélagið Glað) og urðu þeir í 7. sæti. Teitur Árnason og Hylur frá Flagbjarnarholti náðu svo öðru sætinu.
Í A-flokki náðu Fredrica Fagerlund og Salómon frá Efra-Núpi 2. sæti.
Í tölti T3 varð Eysteinn Tjörvi Kristinsson í 5. sæti á Fortíð frá Ketilsstöðum.
Í unglingaflokki T3 varð Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti í 8. sæti.
Nokkur hross í eigu Þytsfélaga komust inn í kynbótahluta Fjórðungsmótsins og eitt þeirra komst í verðlaunasæti. Það er stóðhesturinn Frár frá Bessastöðum, sem Fríða Rós Jóhannsdóttir og Jóhann B. Magnússon eiga. Jóhann sýndi hestinn og náði hann 1. sæti í flokki 6 vetra stóðhesta.
Allar einkunnir og fleiri upplýsingar er hægt að nálgast inni í Worldfeng eða Horseday appinu.
01.07.2025 06:49
Opna Íþróttamót Þyts
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 18. og 19 júlí nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 14. júlí inn á skráningakerfi Sportfengs.
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
Gæðingaskeið
100 metra skeið
![]() |
15.06.2025 03:14
Úrslit gæðingamóts Þyts og úrtöku Snarfara og Þyts fyrir FM
![]() |
Laugardaginn 14.06 héldum við gæðingamótið okkar og úrtöku fyrir FM í Borgarnesi. Veðrið lék við mótsgesti aldrei þessu vant og var dagurinn skemmtilegur. Sjórn biður þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á FM að senda póst á Ingu formann svo hægt sé að skrá á mótið. (sjá frétt hér fyrir neðan)
Úrslit urðu eftirfarandi:
A flokkur
![]() |
Úrslit:
1. Píla frá Íbishóli og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,37
2. Muninn frá Hvammstanga og Elvar Logi Friðriksson - Þytur - 8,22
Forkeppni:
Sæti/Hross/knapi/aðildarfélag eig/einkunn
1. Salómon frá Efra Núpi og Frederica Fagerlund - Þytur - 8,53
2. Mói frá Gröf og Hörður Óli Sæmundarson - Þytur - 8,38
3. Frár frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,29
4. Hetja frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,22
5. Muninn frá Hvammstanga og Elvar Logi Friðriksson - Þytur - 8,15
6. Værð frá Víðivöllum fremri og Elvar Logi Friðriksson - Þytur - 8,10
7. Þekking frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,02
8. Píla frá Íbishóli og Jóhann Magnússon - Þytur - 7,27
B flokkur
![]() |
A úrslit:
1. Hylur frá Flagbjarnarholti og Jóhann Ólafsson - Þytur - 8,65
2. Fortíð frá Ketilsstöðum og Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - Þytur - 8,64
3. Narfi frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,50
4. Megas frá Hvammstanga og Hörður Óli Sæmundarson - Þytur - 8,40
5. Flinkur frá Áslandi og Sigurður Dagur Eyjólfsson - Þytur - 8,35
Forkeppni:
Sæti/Hross/knapi/aðildarfélag eig/einkunn
1. Hylur frá Flagbjarnarholti og Jóhann Ólafsson - Þytur - 8,45
2. Hrókur frá Hafragili og Pernilla Therese Göransson - Þytur - 8,42
3. Sjarmur frá Fagralundi og Fredrica Fagerlund - Þytur - 8,37
4. Fortíð frá Ketilsstöðum og Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - Þytur - 8,36
5. Grein frá Sveinatungu og Elvar Logi Friðriksson - Þytur - 8,35
6. Megas frá Hvammstanga og Hörður Óli Sæmundarson - Þytur - 8,32
7. Flinkur frá Áslandi og Sigurður Dagur Eyjólfsson - Þytur - 8,31
8. Narfi frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,31
9. Brandur frá Gröf og Hörður Óli Sæmundarson - Þytur - 8,28
10. Bogi frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon - Þytur - 8,23
11. Pera frá Gröf og Jessie Huijbers - Þytur - 8,15
12. Birta frá Áslandi og Þorgeir Jóhannesson - Þytur - 8,12
13. Glæðing frá Gröf I og Hörður Óli Sæmundarson - Þytur - 7,96
14. Stjörnuglóð frá Hvammstanga og Fríða Marý Halldórsdóttir - Þytur - 7,74
Barnaflokkur
![]() |
Úrslit:
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti - Þytur - 8,53
2-3. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Abel frá Flagbjarnarholti - Þytur - 8,33
2 -3. Gígja Kristín Harðardóttir og Sigursæll frá Hellnafelli - Þytur - 7,33
4. Ýmir Andri Elvarsson og Lýdía frá Laugarhvammi - Þytur - 7,86
Forkeppni:
Sæti/Hross/knapi/aðildarfélag eig/einkunn
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti - Þytur - 8,36
2. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Abel frá Flagbjarnarholti - Þytur - 8,17
3. Gígja Kristín Harðardóttir og Sigursæll frá Hellnafelli - Þytur - 7,99
4. Ýmir Andri Elvarsson og Lýdía frá Laugarhvammi - Þytur - 7,56
Unglingaflokkur
![]() |
Úrslit:
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Glóðafeykir frá Staðarbakka II - Þytur - 8,28
2. Kara Sigurlína Reynisdóttir og Máni Freyr frá Keflavík - Þytur - 8,07
Forkeppni:
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Glóðafeykir frá Staðarbakka II - Þytur - 8,11
2. Kara Sigurlína Reynisdóttir og Máni Freyr frá Keflavík - Þytur - 6,93
Ungmennaflokkur
![]() |
Úrslit:
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Garún frá Grafarkoti - Þytur - 8,49
2. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Aþena frá Sandá - Þytur - 8,20
Forkeppni:
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Þruma frá Hveragerði - Þytur - 8,43
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Garún frá Grafarkoti - Þytur - 8,38
3. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Sending frá Hvoli - Þytur - 8,19
4. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Aþena frá Sandá - Þytur - 8,07
5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Stormur frá Hvoli - Þytur - 7,94
Flugskeið 100 m
1. Elvar Logi Friðriksson og Sproti frá Sauðholti 2 - Þytur - 9,22 sek
2. Jóhann Magnússon og Kuldi frá Skipaskaga - Þytur - 9,34 sek
Gæðingatölt
Úrslit:
1. Pera frá Gröf og Jessie Huijbers - Þytur - 8,43
2. Birta frá Áslandi og Þorgeir Jóhannesson - Þytur - 8,38
Forkeppni:
1. Birta frá Áslandi og Þorgeir Jóhannesson - Þytur - 8,45
2. Pera frá Gröf og Jessie Huijbers - Þytur - 8,38
3. Dögun frá Egilsstaðatjörn og Jessie Huijbers - Þytur - 8,09
14.06.2025 18:15
FM skráning
Stjórn vill biðja þá sem unnu sér rétt til þess að keppa á fjórðungsmótinu að senda Ingu upplýsingar um IS númer hests og kennitölu keppanda á netfangið kolugil@gmail.com og 8661611 fyrir laugardaginn 21. júní.
Þytur getur sent 6 efstu á FM
11.06.2025 12:14
Vinnukvöld
![]() |
Vinnukvöld upp á velli fimmtudagskvöldið 12.06, kl. 19.00, ætlum að gera fínt fyrir mótið okkar sem verður haldið á laugardaginn.
Allir sem hafa tök á að kíkja eru velkomnir á svæðið, næg verkefni !!!
10.06.2025 13:04
Dagskrá úrtöku Snarfara og Þyts og Gæðingamóts Þyts 2025
Dagskrá
kl. 09:00 knapafundur
kl. 09:30 Forkeppni
A flokkur
Unglingaflokkur
B flokkur
hádegishlé
Barnaflokkur
Gæðingatölt
Ungmennaflokkur
Pollar
Skeið
hlé
Úrslit
Unglingaflokkur
B flokkur
Barnaflokkur
Gæðingatölt
Ungmennaflokkur
A flokkur
27.05.2025 18:47
Gæðingamót Þyts og úrtaka hestamannafélaganna Þyts og Snarfara !!!
Gæðingamót Þyts og úrtaka hestamannafélaganna Þyts og Snarfara fyrir Fjórðungsmót 2025 verður haldin á Hvammstanga 14. og 15. júní.
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 10. júní inn á skráningakerfi Sportfengs www.sportfengur.com
Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest.
Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Í Gæðingatölti verður opinn flokkur
Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.
Kt: 550180-0499 Rnr: 0159 - 15 - 200343
27.05.2025 18:20
Opna íþróttamóti Þyts frestað
Opna íþróttamóti Þyts hefur verið frestað til 18. og 19. júlí nk. vegna dræmrar þátttöku. Mótið verður haldið á Kirkjuhvammsvelli og skráning auglýst nánar þegar nær dregur. Þeir sem voru búnir að skrá mega senda tölvupóst á thytur1@gmail.com til að fá skráningargjald endurgreitt.
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
Gæðingaskeið
100 metra skeið
05.05.2025 07:35
Opið íþróttamót Þyts 2025, ATH breytt dagsetning !!!
Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 31. maí og 1. júní 2025. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 26. maí inn á skráningakerfi Sportfengs.
Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.
Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
Gæðingaskeið
100 metra skeið
![]() |
03.05.2025 19:05
Reynisbikarinn heim
![]() |
Í vetur hefur 15 manna hópur hjá Þyti verið á endurmenntunarnámskeiðinu Reiðmaðurinn II frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Í lok námskeiðsins taka nemendurnir próf sem felst í því að þeir setja upp sýningu þar sem þeir þurfa að sýna allar gangtegundir hestsins síns og nokkrar æfingar sem þeir hafa lært á námskeiðinu. Tveir efstu úr prófinu fá svo að taka þátt í keppni um Reynisbikarinn á Reiðmannshelginni á Miðfossum. Sá dagur var í dag og voru það Eva-Lena Lohi og Gréta Brimrún Karlsdóttir sem unnu sér inn rétt til að taka þátt í þeirri keppni, sem er þá við tvo efstu nemendur úr námskeiðum hjá öðrum hestamannafélögum í landinu. Eva-Lena var á hesti sínum Draumi frá Hvammstanga og Gréta var á hryssu sinni Brimdísi frá Efri-Fitjum. Kennari hópsins var Þorsteinn Björnsson, sem jafnframt er kennari við Hólaskóla.
![]() |
![]() |
||
|
Það er skemmst frá því að segja að Eva-Lena vann keppnina í dag og kom því heim með Reynisbikarinn og Gréta varð í þriðja sæti. Það er því stoltur Þytshópurinn sem var á Miðfossum í dag.
![]() |
Reynisbikarinn er nefndur eftir Reyni Aðalsteinssyni, sem hannaði og kom á koppinn þessu reiðmannsnámi. Hópurinn sem hefur verið við námið á Hvammstanga er gífurlega ánægður með kennsluna og árangur hennar og stefnir á að fara á lokanámskeiðið í haust, sem heitir Reiðmaðurinn III.
23.04.2025 08:00
Nýr formaður Þyts
![]() |
Fyrir stuttu var haldinn auka-aðalfundur Þyts þar sem kosinn var nýr formaður félagsins. Er það Ingveldur Linda Gestsdóttir á Kolugili sem kjörin var með lófataki. Fráfarandi formaður eru Pálmi Geir Ríkharðsson, sem verið hefur formaður félagsins í allmörg ár. Vilja félagsmenn færa honum kærar þakkir fyrir gott og óeigingjarnt starf fyrir félagið og óska nýjum formanni velfarnaðar í starfi.
21.04.2025 06:38
Úrslit Smalans 2025
![]() |
Keppt var í smala laugardagskvöldið 19.04, þátttaka ágæt en mótið alltaf jafn skemmtilegt og gaman að sjá hvað margir komu að horfa á. Nokkrir pollar tóku þátt bæði sem riðu sjálf og sem var teymt undir, en það voru Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá, Júlía Jökla Kristjánsdóttir og Herjann frá Hvammstanga, Sólon Helgi Ragnarsson og Vídalín frá Grafarkoti, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli 2, Óliver Daði Daníelsson og Tía frá Höfðabakka og Reynir Darri Behrend og Djarfur frá Reykjum
Úrslit urðu eftirfarandi, en allir fengu að fara brautina tvisvar:
Barnaflokkur
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 266
Unglingaflokkur
Úrslit:
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Ayanna Manúela Glanni frá Keldulandi 286
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 238
3 Gabríela Dóra Vignisdóttir Djarfur frá Reykjum 228
Forkeppni:
1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 286
2 Gabríela Dóra Vignisdóttir Djarfur frá Reykjum 266
3 Ayanna Manúela Glanni frá Keldulandi 256
Fullorðinsflokkur
Úrslit:
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Jóhannes Ingi Björnsson Baltasar frá Ytra-Ósi 270
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 266
3 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 258
4 Elvar Logi Friðriksson Lýdía frá Laugarhvammi 250
5 Fanney Dögg Indriðadóttir Skyggnir frá Grafarkoti 246
6 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 230
7 Gréta B Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum 226
8 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 220
9 Katarina Borg Geisli frá Breiðabólstað 196
10 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 172
Forkeppni:
1 Ragnar Smári Haraldsson Vídalín frá Grafarkoti 300
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Skyggnir frá Grafarkoti 280
3 Elvar Logi Friðriksson Lýdía frá Laugarhvammi 256
4 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 246
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 240
6 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2 236
7 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 216
8 Katarina Borg Geisli frá Breiðabólstað 210
9 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 206
10 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 190
11 Vigdís Guðmundsdóttir Kórall frá Kanastöðum 186
12 Kerstin Kette Hrefna frá Þorkelshóli 180
13 Jóhannes Ingi Björnsson Baltasar frá Ytra-Ósi 0
14 Gréta B. Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum 0
Mótanefnd þakkar fyrir skemmtilega mótaröð í vetur.
18.04.2025 18:00
Smali - dagskrá og ráslistar
Dagskrá Smalans !!
![]() |
Mótið hefst klukkan 18.00 á pollaflokki.
Dagskrá:
Forkeppni börn og unglingar
Úrslit börn og unglingar
Forkeppni fullorðnir
10 mín hlé
úrslit fullorðnir
Ráslistar:
Börn:
1. Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru Ásgeirsá
2. Herdís Erla Elvarsdóttir Austri frá Litlu-Brekku
Unglingar:
1. Ayanna Manúela Glanni frá Keldulandi
2. Gabríela Dóra Vignisdóttir Djarfur frá Reykjum
3. Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla
Fullorðnir:
1. Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti
2. Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli
3. Elvar Logi Friðriksson Lýdía frá Laugarhvammi
4. Ragnar Smári Helgason Vídalín frá Grafarkoti
5. Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga
6. Vigdís Guðmundsdóttir Kórall frá Kanastöðum
7. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga
8. Gréta B Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum
9. Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2
10. Fanney Dögg Indriðadóttir Skyggnir frá Grafarkoti
11. Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 1
12. Kerstin Kette Hrefna frá Þorkelshóli
13. Jóhannes Ingi Björnsson Baltasar frá Ytra-Ósi
14. Katarina Borg Geisli frá Breiðabólstað